Þjóðviljinn - 18.03.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.03.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. mars 198« SKÝRSLA STARFSHÓPS UM SKIPASMÍÐAIÐNAÐINN: \~Égilstaðasamþýkkt hin nýja gerð daginn eftir Gregoríumessu: Stefnt veröi aö þvl, aö mestöll nýsmlöi fyrir islenska fiskiskipaflotann eigi sér staö innaniands. að skipasmiöastöövar og dráttar- brautir eigi aögang aö stofn- og hagræöingarlánum hjá Iönlána- sjóöi. Skiptar skoöanir eru um árlega endurnýjunarþörf fiskiskipa- flotans, og eru i þvi sambandi nefndar allt frá 1700 brúttórúm- lestir (brl.) upp i 5000 brl. Starfs- hópurinn telur æskilegt markmiö, aö árleg nýsmiöi sé um 3500 brl., og stefnt veröi aö þvi aö mest öll nýsmiöi fyrir Islenska fiskveiöi- flotann eigi sér staö innanlands. Afkastageta innlendra skipa- smlöastööva er aftur á móti talin vera tæpar 2700 brl. á ári.” —S.dór Starfshópur sá/ sem Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra skipaði í júlí 1979, til að undirbúa áætlunargerð varðandi uppbyggingu innlends skipaiðnaðar með hliðsjón af endurnýjunarþörf fisk- veiðiflotans hefur lokið störfum og sent frá sér skýrslu. 1 áliti starfshópsins segir aö hann leggi megináherslu á að bæta núverandi aöstööu viögeröa- og nýsmiöastööva hvaö hag- kvæmni snertir, til þess aö sú fjárfesting sem fyrir er I landinu nýtist sem best. Hópurinn telur að ekki eigi aö byggja fleiri skipa- smíöastöðvar hér innanlands umfram þaö sem nú er áformað. Slöan segir I skýrslu starfs- hópsins: „Ennfremur leggur starfs- hópurinn til aö settir veröi upp 80- 100 þungatonna bátalyftarar á Isafiröi, Skagaströnd og Húsavlk, en ekki veröi ráöist I byggingu dráttarbrauta á tveimur siðar- töldu stööunum. I skýrslunni er sett fram þriggja ára áætlun um þær fram- kvæmdir sem starfshópurinn leggur til aö ráöist veröi I. Áætl- aöur kostnaöur viö þær er tæpir 3 miljaröar yfir timabiliö á núver- andi verölagi, þar af væri hlutur rikissjóös skv. hafnarlögum 1773 m.kr. Starfshópurinn telur brýna nauðsyn bera til þess aö haldið veröiáfram á þeirri braut, er iön- aöarráöuneytiö markaöi á sl. ári, Ekki fleiri skipasmídastöðyar — Aðstaða þeirra sem fyrir eru í landinu verði stórlega bætt „Hí, þeir hafa kíkt í svörin” Lennart Elmevik íslensku- kennsla í sænskum háskólum Hér á landi er nú staddur I boöi Norræna hússins og Háskóla tslands prófessor Lennart Elmevik frá Stokkhólmsháskóla, og mun hann halda fyrirlestra i Norræna húsinu og háskólanum. t Norræna húsinu verður hann ann- aö kvöld kl. 20.30 og ræöir þar um islenskukennslu i sænskum há- skólum og um Islandska s'áll- skapet, Lennart Elmevik er fæddur 1936. Doktórsprófi lauk hann frá Uppsölum áriö 1967, og nefndist doktorsritgerö hans: Nordiska ord pa áldre kák- og ká(k)s-. En etymologiska och Ijudhistorisk undersökning. Hann er prófessor I norrænum málum viö Stokk- hólmsháskóla. Lennart Elmevik er stjórnar- maður I Islándska sállskapet og ritstýrír árbók þess, Scripta Islandica. Hann hefur skrifaö fjölda greina og ritgeröa, m.a. nokkrar um islenskt mál, einkum fornislensku (Eddukvæöi). Hann hefur komið nokkrum sinnum áö- ( ur til Islands. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmm^mmmmmmt Stokkseyring- ar fagna annað kvöld Stokkseyringafélagið I Reykjavík hélt aöalfund 10. febrúar s.L.Stjórn félagsins gaf ekki kost á sér til endurkjörs. A fundinum var kosin ný stjórn og hana skipa nú Haraldur B. Bjarnason formaður, Agnar Hreinsson varaformaöur, Siguröur Bjarnason ritari, Jón Adolf Guöjónsson gjaldkeri, Guörún Sæmundsdóttir, Konráö Ingimunarson, Skúli Sigur- grimsson og Sigriður Árnadóttir meöstjórnendur. Félagiö gengst fyrir skemmti- og félagsfundi aö Hótel Sögu miðvikudagskvöldiö 19. mars kl. 8.30 og er þess vænst að félagar fjölmenni og taki meö sér nýja félaga. Fundur Alþýöubandalags Héraösmanna haldinn daginn eftir Gregoriusarmessu á þvi herrans ári 1980 hefir pælt I gegnum ummæli, skrif, yfir- lýsingar og sklrslur, bæöi meö einföldu og tvöföldu ii, þeirra herramanna, er meö virkjunar- mál fara og um fjalla, hvort sem þeir nefnast ráöherrar, þingmenn, stjórar, formenn, fræöingar, meistarar eöa hönnuðir. Sérstaklega höfum vér, fundarmenn, reynt að kynna oss rækilega það sem læröir menn nefna „valkosti I virkjunarmálum” og veröum vér aö játa aö fyrir oss eru þau fræöi öll I þoku, ekki samt i þessari gömlu Austfjaröaþoku sem vér þekkjum svo vel, heldur I sérfræöingaþoku. Þess er sem sé vandlega gætt að láta ekkert uppi um hvernig staöiö er aö samanburöi einstakra „valkosta”, aöeins útkoman er sýnd og nennum vér ekki aö spá I hvers vegna, en i barnaskóla hefði veriö sagt „hl, þú hefur kikt I svörin”. En þar sem formaður Lands- virkjunarstjórnar hefir talaö ex cathedra, sem útleggst vlst — úr sinum páfastóli — og slegiö þvi föstu aö næsti og iöilbillegasti valkosturinn sé Sultartangi, er einsætt aö nú veröa aust- firöingar aö éta oni sig, a.m.k. þar til næst gýs á Tungnaár- öræfum, allt þaö sem þeir hafa áöur heimtaö og haldiö fram um virkjun á Austurlandi. Aö þvi áti loknu munum vér sjá oss þann kost vænstan aö falla fram og heita á öll rafurmagnsyfirvöld, bæði þessa heims og annars, aö leggja austur hingaö hinn fyrirheitna streng frá Sigöldu, enda þorum vér eigi aö treysta þvl aö hundur sá, er vér fengum fyrir tveim árum úr noröurátt, anni flutningi á öllu þvl rafurmagni er austfiröingar þarnfast af umframframleiöslu Kröflu- virkjunar. Greinargerð Austfiröingar hafa lengi gengiö með þá grillu I kollinum að æskilegt væri aö reisa orku- ver hér austaniands, orkuver sem stæöi undir nafni, þannig, að þegar margumræddar byggöalinur noröan og sunnan jökla væru komnar á koppinn yrðu þær gagnkvæmur öryggis- ventill, jafnt fyrir oss sjálfa, Landsvirkjunarsvæöið og Kröflusvæöið. I barnaskap vorum höfum vér haldið þvi fram aö lítil fyrir- Hnoðum öllum stórvirkjunum á eldsprunguna góðu og á sama úrkomusvæðið hyggja væri i því aö öllum meiriháttar orkuverum væri raöað á þessa 75 km löngu eld- sprungu er þenur sig frá Köldu- kvislarbotnum i norðri til Hófs- vaös, er áöur var Tungnaá. 1 þvi efni höfum vér talið oss sækja styrk til Þorleifs Einars- sonar jaröfræöings, sem telur aö úr sprungu þessari hafi runnið tiu hraun frá þvi fyrst aö Þjórsárhraun runnu I sjó I Flóa fyrir 8000 árum, eöa svo, til þess tiunda, á árþúsundinu fyrir landnám. Gosiö I Heimaey hefir og styrkt þessa hjátrú vora. Þá höfum vér oröiö fyrir djöfullegum álírifum frá Gnúpa Báröi, syni Heyjangurs- Bjarnar, er skilgreindi eigindir landáttar og hafáttar og teljum oss hafa fengiö nokkra reynslu af mismundandi úrkomu eftir áttum og landshlutum, þvi þegar vér fljúgum héöan frá Egilsstööum til þess mikla staöar, Reykjavikur, er þaö segin saga að ef blessuö suö- vestan golan, þurr og allt aö 27 stiga heit, blæs oss um vanga við brottför, er án undantekn- ingar þessi llka andskotans úr- hellis rigning i Reykjavík. Ef vér hins vegar höldum heim úr Reykjavik I norö-austan sólskini og þurrki mætir oss á Egils- staöaflugvelli enn andstyggi- legri rigning en oss mætti I Reykjavík á suðurleið. Af þvi höfum vér i einfeldni vorri dregiö þá ályktun aö æski- legt væri aö virkja jöfnum höndum beggja vegna Vatna- jökuls, og þaö er eins og oss reki minni til kveinstafa um lágt vatnsborö i Þórisvatni. Loks höfum vér verið haldnir þeim hroka aö Fljótsdalsheiöi og Fljótsdalur byöu upp á álit- legan „valkost” til virkjunar, þvi þar væri: 1. Vatn 2. Fallhæö á einu þrepi um þaö bil 5-6 falt meiri en á sprung- unni góðu. 3. Góöir miölunarmöguleikar. 4. Undirstaöan um þaö bil 20 milljón ára gamalt berg og næsta litil hætta á gosum eöa skjálftum. En ekki er allt sem sýnist. Nú höfum vér lesið að reikni- meistarar Landsvirkjunar hafi slegið þvi föstu aö Sultartangi væri „valkostur” númer eitt. Þaö er sko ekki sultur i búi hjá Landsvirkjun. Hún hefir á sinum snærum heilan her af reiknimeisturum, og reikni- meistarar geta jú sannaö næstum hvaö sem vera skal, eins og dæmin sanna, þvi ef þeir fá aö vita hver sé talin æskileg niöurstaöa er hægur vandi aö velja forsendur sem hæfa. Þar sem vér eymingjarnir fyrir austan höfum engan reiknimeistara I þjónustu vorri, hvaö þá herdeild slikra, erum vér langskuöarmát. Vér étum þvl onl oss allt sem vér höfum fimbulfambaö um kosti Austurlandsvirkjunar og tökum undir meö Lands- virkjunarkórnum: „Af því höfum vér I einfeldni vorri dregiö þá ályktun aö æski- legt væri aö virkja jöfnum höndum beggja vegna Vatna- jökuls og þaö er eins og oss reki minni til kveinstafa um lágt vatnsborö I Þórisvatni.” 1) Að hagkvæmast sé að raöa öllum stórvirkjunum, hér eftir sem hingaö til, á eld- sprunguna góöu á Tungnaár- öræfum. 2) Aö óhjákvæmilegt sé aö skapa innbyrðis jöfnuö i vatnsbúskap allra stórvirkj- ana meö þvi aö hnoða þeim öllum á sama úrkomusvæöiö. Aö sjálfsögöu treystum vér þvi aö reiknimeistarar og hönn- uðir hafi tekið alla áhættuþætti inn I dæmiö sitt, en hafi þeir ekki gert það er varla hundraöiö I hættu, því þeir bera allir persónulega ábyrgö á axar- sköftum sinum. Mun vart þurfa að gera þvi skóna aö spreng- lærðir menn, sem krefjast snöggtum hærri launa en almúginn á þeirri sigildu for- sendu aö þeir gegni mjög ábyrgöarmiklu starfi, dragi ekki ref jalaust upp tékkhefti sin og borgi brúsann, ef svo hrapal- lega tekst til aö fjandinn hiröi einn góöan veöurdag eitt eöa fleiri orkuver. Ekki mun heldur standa á þeim herrum, sem eiga eftir aö signa barniö, Sultar- tanga, aö hlaupa undir bagga ef tékkhefti sérfræðinganna hrökkva ekki til fullrar bóta- greiöslu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.