Þjóðviljinn - 18.03.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.03.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞJOÐVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóöfrelsís Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuÖjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson HandrUa- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösia og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Biaöaprent hf. Stefna stjórnarinnar í kjaramálum Afstaða ríkisstjórnarinnar til kjaramálanna hefur verið nokkuð til umræðu. Þegar Ragnar Arnalds f jár- málaráðherra fylgdi frumvarpi sínu til fjárlaga á Alþingi í gær vék hann m.a. að markmiðum stjórnar- innar í verðbólgu -og kjaramálum. Hann sagði m.a.: • „í stjórnarsáttmálanum eru sérstakar aðgerðir boðaðar í því skyni að draga úr verðbólgu. Verðhækkun- um á þeim vörum og þjónustu, sem verðlagsráð f jallar um, verða sett ákveðin efri mörk ársfjórðungslega, þannig að einstakar verðhækkanir vöru og þjónustu fram til 1. maí fari ekki fram úr 8%, til 1. ágúst ekki fram úr 7% og loks til 1. nóvember ekki fram úr 5%. Verðhækkanir á búvöru skulu fylgja samskomar reglum enda er ráð fyrir þvi gert að niðurgreiðslur verði ákveðnar sem fast hlutfall af útsöluverði árið 1980 og 1981, þóer sú undantekning gerð að á tímabilinu fram að 1. mai er ætlunin að afgreiða sérstaklega hækkunar- beiðnir fyrirtækja og stofnana sem nauðsynlegar kunna að teljast til þess að verðbreytingar slíkra aðila geti siðan fallið innan þess ramma sem fyrrnefnd mörk setja. Einnig er ráð fyrir því gert að ríkisstjórnin setji sérstakar reglur um verðhækkanir af erlendum upp- runa, sem ekki rúmast innan ofangreindra marka." • Hér er semsagt um að ræða þá niðurtalningu verð- iags sem mikið hef ur veriðtalað um og á að halda áf ram á árinu 1980. Ragnar Arnalds tók fram að þetta væru strangar reglur sem ekki yrði auðvelt að f ramfylgja. En mikiðveltur á að f ramkvæmdin takist skaplega, því þrátt fyrir þessar ströngu reglur er gert ráð fyrir í verðlags- forsendum f járlagafrúmvarpsins að verðlag hækki um 46.5% á árinu. • Margir hafa rekið augun í það að þó ekki sé miðað við skerðingu verðbóta á árinu er búist við því að verð- bætur á laun verði heldur minni en sem nemur verð- lagsbreytingum, eða u.þ.b. 42%. Þetta skýrist af ákvæðum Ölafslaga frá i fyrra þar sem tekið er tillit til viðskiptakjaraskerðingar að einum þriðja við útreikning verðbóta auk annarra breytinga sem þá urðu á verðbóta- vísitölunni. • Fjármálaráðherra minnti sérstaklega á í ræðu sinni að þótt verðlagshækkunum væru sett ákveðin mörk á árinu þá væru samsvarandi takmörk launabreytinga ekki í stjórnarsáttmálanum: „Ríkisstjórnin mun ekki lögbinda kaup nema í sérstökum undantekningartil- vikum, enda séu þá allir aðilar að ríkisstjórninni sammála um það og samráð haft við samtök launafólks, eins og segir i stjórnarsáttmálanum. Laun verða áfram verðtryggð, og meðan viðskiptakjör þjóðarinnar fara heldur versnandi eins og nú er aukast verðbætur á laun heldur minna en sem nemur verðlagsbreytingum." • Ragnar Arnalds sagði ennfremur að þróun kjara- mála á þessu ári myndi ráðast í frjálsum samningum. En Ijóst væri að útilokað yrði að halda verðhækkunum innan boðaðra marka ef almennar grunnkaupshækkanir gengju yfir á sama tíma. „Þetta er flestum Ijóst sem betur f er og hlýtur það að koma til vandlegrar athugunar í komandi kjarasamningum launamanna, að áhersla verði lögð á ýmiskonar félagsleg réttindamál en jafn- framt hugað sérstaklega að því að bæta hag þeirra sem lakast eru settir. Það er einmitt þáttur í þeirri viðleitni rikisstjórnarinnar að bæta kjör þeirra sem lakast eru settir, að samkvæmt stjórnarsáttmálanum verður tekju- trygging aldraðra og öryrkja hækkuð um 5% 1. júní n.k. Margvísleg félagsleg réttindamál eru nú í undirbúningi eða eru að koma til framkvæmda, þ.á.m. ýmis mál sem verkalýðshreyfingin kann vel að meta/' sagði Ragnar Arnalds m.a. um launamálin í f járlagaræðu sinni. • I þessari stefnumótun ríkisstjórnarinnar eru þrjú haldreipi fyrir verkalýðshreyfinguna. Afnám verð- tryggingar launa er ekki lengur til umræðu, skilyrði eru fyrir hendi til þess að knýja fram félagsleg réttindamál og vilji til að rétta hlut hinna lægst launuðu. Það skal ósagt látið hvort öruggt hald í þessum efnum nægir til þess að tryggja samninga um kaup og kjör. En óneitan- lega eru þessi þrjú atriði nokkurs virði miðað við þau eindregnu áform sem uppi hafa verið um stórfellda almenna kjaraskerðingu i iandinu. —ekh. Hlrippt Að geta heimilda Þaö er oft kindugt aö sjá á hvern hátt hinir ýmsu frétta- menn meöhöndla heimildir. Fréttamennirnir hjá rikisút- varpinu viröast til dæmis fara eftir mjög svipaöri uppskrift hvaö þetta varöar og frétta- menn hinna óháöu og frjálsu siödegispressu. Þaö er til dæmis viötekin regla hjá útvarpinu, aö þegar vera eitt af „best reknu” kaupfélögum landsins. Þá er aö sjálfsögöu átt viö rekstrarút- komu i árslok. Samkvæmt rikj- andi gildismati geta fyrirtæki veriö vel rakin þó þau fari meö starfsfólk sitt einsog skepnur, þaö er jafnvel gert ráö fyrir þvi aö þau geri þaö, f þaö minnsta reyni aö fá Utúr þvi hámarksaf- köst meö sem minnstum til- kostnaöi. Ef viö látum rekstrarútkom- una iönd og leiö, þá er Kaupfé- lag Arnesinga hvorki vel né illa rekiö fyrirtæki, heldur aöeins SAMVINNU- HREYFINGIN OG STARFSFÓLKH) Vésteinn lú4v*sson sjónvarpsdeild þess eöa hljóö- varpsfréttadeildin vitnar til frétta, sem hvergi er annars staöar aö sjá frásagnir af en 1 Þjóöviljanum en eru samt þess eölis aö þeirra veröi aö geta aö einhverju i útvarpi/sjónvarpi, heitir þaö, aö fréttin hafi birst i „einu morgunblaöanna,” en sé hún úr Timanum eöa Moggan- um hljómar þaö i Utvarpinu aö samkvæmt frétt Morgunblaös- ins eöa Timans hefi þetta eöa hitt átt sér staö. Þannig var frá- sögn rikisf jölmiölanna af fram- komu atvinnurekanda i Grinda- vik viö verkafólk byggö á frétt i „einu dagblaöanna.” Þegar rfkisfjölmiölamir fóru aögreina frá vændisfréttum hér uppi f kuldanum sem sérstökum tiöindum, var vitnaö til Visis og Dagblaösins, þrátt fyrir aö Þjóöviljinn birti þessa frétt fyrstur blaöa hér heima. En. þegar máliö haföi tekiö ákveöna stefnu og málshöföanir i vænd- um er fariö aö geta þess i siö- degisblööunum — og meira aö setja i Timanum, þótt fréttin væriekki oröin viku gömul — aö frétt þessi heföi fyrst birst i Þjóöviljanum, ef þaö mætti veröa til þess aö sverta hann meö einhverju móti, þvf frétt sem málshöföun veldur hlýtur samkvæmt skilningi og túlkun siödegisblaöanna og rlkisfjöl- miölanna, aö vera vond frétt og þvi rétt mátuleg á Þjóöviljann. Ef aö likum lætur mun þess veröa vandlega getiö I fréttum útvarps og sjónvarps á næstunni hvar fréttin birtist fyrst. Einnu sinni var Vésteinn Lúöviksson, rithöf- undur, skrifar kjallaragrein um samvinnufélagsskapinn i Dag- blaöiö um helgina. Þar segir ma.: „Kaupfélag Amesinga er sagt dæmigert auövaldsfyrirtæki sem litur á starfsfólkiö sem dauöa hluti, hjól I vél eöatölu- stafi i reikningsdæmi. f mesta lagi getum viö sagt aö þaö sé öörum þræöi klaufalega rekiö útfrá rekstrarsjónarmiöi þess sjálfs, þvi framkoma kaupfé- lagsstjórans á sér ekki margar hliöstæöur hér á landi og gæti komiö fyrirtækinu illilega i koll. Fyrir tæpum fimm árum rak kaupfélagsstjórinn trúnaöar- mann bifvélavirkja á verkstæö- um félagsina á Selfossi. Sá haföi gerst svo óforskammaöur aö mótmæla fyrirhugaöri hlunn- indaskeröingu hjá þeim verk- stæöismönnum. Þessa ger- ræöisákvöröun varö svo kaup- félagsstjórinn aö éta ofani sig eftir þriggja vikna verkfall sem flestum er enn i fersku minni. Trúnaöarmaöurinn hóf vinnu aö nýju. Allt þetta mál syndi ljóslega aö kaupfélagsstjórinn leit á Kaupfélag Arnesinga sem hvert annaö gróöafyrirtæki og rak þaö samkvæmt þvi. Starfs- fólkiö áttiaö lútahonum. Ef þaö var meö múöur gat þaö étiö þaö sem úti frys. Hann tók meö öör- um oröum núverandi rekstrar- grundvöll samvinnuhreyfingar- innar hátiölega og blés á allt hjaliö um gamlar hugs jónir sem sumir hafa frammi á aöalfund- um SIS.” Plássleysi A öörum staö segir Vésteinn: „1 fyrirtæki sem hefur ekki annaö markmiö en hámarks- gróöa er ekki rUm fyrir hug- sjónir um manngildi og félags- þroska, ekki einu sinni slynga loddara aö leika hugsjónakemp- ur. Slikt fyrirtæki krefst þess þvertámóti aö á toppnum sitji haröjaxl sem lætur sér fátt um finnast þó starfsfólk og aörir liöi undir öllu saman. Kaupfélagsstjórinn á Selfossi hefur ekki lært neitt nýtt. Hann heldur aöeins áfram aö vera sjálfum sér samkvæmur og trUr samvinnuhreyfingunni i sinni núverandi mynd. Til andskot- ans meö starfsfólkiö, þaö er bókhaldiö sem blifur. Sam- kvæmt þessu er hann aftur tek- inn aö reka og er nú öllu stór- tækari en áöur. Lengi þótti sjálfsagt aö kaup- félögin rækju verkstæöi til þjón- ustu viö bændur og aöra félags- menn, burtséö frá þvf hvort þau skihiöu beinum hagnaöi eöa ekki. Enn má sumsstaöar finna dæmi um þetta. Á Selfossi er þetta auövitaö liöin tiö. Kaup- félagsstjórinn fylgist meö tim- anum og vinnur nU aö þvi leynt og ljóst aö leggja þau verkstæöi niöur sem bera sig ekki sam- kvæmt bókhaldinu. Uppsagnar- bréfin eru þegar rituö. Þau fá þeir starfsmenn sem unniö hafa lengst á verkstæöum KA, 27-40 ár. Þeirra á meöal er trúnaöar- maöurinn sem verkfalliö stóö um 1975. Hann er 65 ára gamall ogá fjögurár eftir i full lifeyris- sjóösréttindi. Hans biöur nú ekkert nema atvinnuleysi.” Goðsögn án lofts Greininni lýkur Vésteinn meö þessum oröum: „Þegar kaupfélagsstjórinn segir þeim elstu upp en lætur þá yngri lafa enn um sinn, þá er hann ekki aö framkvæma neitt skömmustuverk. Fyrir honum er þetta aöeins reikningsdæmi. Þeir eldri eru ekki eins aröbær vinnukraftur og hinir, þaö er þegar búiö aö kreista Ur þeim safann — og er þá ekki sjálfgert aö láta þá eldri fjUka? Er hægt aö taka kapftalismann alvar- lega og samtimis aö gefa skit i hann? Getur sókn eftir há- marksgróöa átt samleiö meö viröingu fyrir vinnuaflinu sem lifandi fólki? Kaupfélagsstjórinn á Selfossi þarf ekki aö skammast sin fyrir neitt. Hann er samvinnuhreyf ingunni trUr. Og samvinnu- hreyfingin þarf ekki aö skamm- ast sin fyrir hann. Hann gengur fram fyrir skjöldu og sýnir mönnum svart á hvitu hvar samvinnuhreyfingin er stödd. 1 þaö minnsta hefur honum tekist vel aö hleypa loftinu úr þeirri goösögn aö samvinnuhreyfingin sé til fyrir fólkiö.” Stöndum saman Þessa ádrepu Vésteins skyldu menn taka til athugunar og aö þeirri athugun lokinni hefjast handa viö úrbætur og endur- reisn þannig aö manngildiö Framhald á bls. 13 Lánamál iðnaðarins: og sHorrið Iðnaðurinn er hornreka 1 mars 1979 skipaöi Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra nefnd til aö gera tillögur um hvernig auka megi framleiöslu og rekstrarlán til iönaöar meö sér- stöku tilliti til þarfa samkeppnis- iönaöarins. Þessi nefnd hefur nú lokiö störfum og skilaö skýrslu um máliö. 1 þessari skýrslu kemur fram m.a. aö á árunum 1970-1978 hefur hlutur iönaöarins hvaö varöar heildarútlán innlánastofnana minnkaö verulega, boriö saman viö sjávarútveg og landbúnaö. Áriö 1970 var hlutur landbúnaö- ar f heildarútlánum innlánastofn- ana 9,0% en 1978 var hann kominn uppi 12,1%. Hlutur sjávarútvegs- ins var áriö 1970 17,5% en var orö- inn 27,3% áriö 1978. Hlutur iönaöarins aftur á móti var 14,6% áriö 1970 en var kominn niöur i 11,8% áriö 1978. Sem fyrr segir hefur nefndin nú skilaö áliti og niöurstaöa hennar er: „Hlutur iönaöar I heildarútlán- um innlánsstofnana veröi ekki aukinn nema breyting veröi gerö á endurkaupakerfi framleiöslu- lána atvinnuveganna, samhliöa þvi aö bankar og sparisjóöir fái hvatningu og svigrúm til aö auka sin lán til iönaöar. Leggur nefndin til aö dregiö veröi úr endur- kaupakerfinu á 3-5 árum og rekstrarfjármögnun atvinnuveg- anna veröi þannig færö til inn- lánsstofnana á ný. Byggja tillög- urnar á þeirri forsendu, aö átt geti sér staö samhæfö aölögun meginatvinnuvega þjóöarinnar aö þessum breytingum. Nefndin telur ljóst, aö breyting sú, sem lög er til, muni umfram þaö aö auka lánveitingar til iön- aöar veröa til þess aö bæta stjórn peningamála og jafnframt, aö aö rekstrarfjármögnun atvinnuveg- anna veröi þannig fyrir komiö meö skynsamlegri hætti en nú gerist. Alit nefndarinnar er nú til at- hugunar i iönaöarráöuneytinu og veröa tillögur iönaöarráöherra I þessu efni kynntar innan tiöar i rikisstjórninni”. —S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.