Þjóðviljinn - 18.03.1980, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 18. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Þráinn Karlsson
Uglan, bama-
Ijóö Þráins
Karlssonar
Uglan heitir nýútkomiö bókar-
kver eftir Þráinn Karlsson og
geymir barnaljóö um þennan
næturfugl sem er slæm meö aö
hiröa krakkaorma sem ekki vilja
hátta.
Uglan er þrettánda barnabók
Þráins Karlssonar. Myndirnar i
bókina geröi Harpa Karlsdóttir.
Leifur Jóelsson
Ljóðabók
eftir Leif
Jóelsson
Einstigi i mannhafinu heitir
ljóöabók eftir Leif Jóelsson, sem
Letur gefur út.
1 kápu segir höfundur: „Ég er
fæddur i Reykjavik 1946. Aö einu
undanskildu eru þessi ljóö
annaðhvort ort 1971 eða 1978. I
djúpinu þar á milli hefi ég stundað
ýmis störf til sjós og lands, lesiö
sálarfræði og heimspeki og farið
þrjár feröir til meginlands
Evrópu og dundaö sitt hvað upp á
eigin spýtur sem kemur upp á
yfirboröiö i næstu bók.”
Lokakvæðiö heitir Héöan, þaö
er á þessa leið:
„Héöan veröuröu aö ganga
þrátt fyrir óvissu
þrátt fyrir leiöa
þrátt fyrir kjarkleysi”
Bókin er 53 bls.. Kápumynd
geröi Guörún Svava Svavars-
dóttir.
Sögulegar
sættir
Menntamálaráö hefur haldiö
fyrsta fund sinn eftir aö þaö var
kosiö af Alþingi. Einar Laxness
var kosinn formaöur og Matthias
Johannessen varaformaöur, en
Áslaug Brynjólfsdóttir (frá
Framsóknarflokknum) ritari.
Aörir i ráöinu eru Gunnar
Eyjólfsson leikari (AlþýöuflJ og
Sigurlaug Bjarnadóttir (S).
Eins og sjá má af formanna-
kosningu er sambúö manna i
Menntamálaráöi meö nokkuö
öörum hætti en gengur og gerist i
nefndum. Stjórnarandstaðan
hefur meirihluta í ráöinu
(Matthias, Sigurlaug, Gunnar),
en kosinn er til formennsku full-
trúi Alþýöubandalagsins, Einar
Laxness.
Einar var formaöur i ráöinu i
menntamálaráðherratiö Ragnars
Arnalds og var þaö mjög i
samræmi viö heföir, en þá þegar
var Matthias Johannessen vara-
formaður. -AB.
rFramleidsÍa á úrvals-
fiskimjöli er nauðsyn
Ég hef áður bent á það
þessum þáttum að i ís-
lenska fiskmjölsfram-
leiðslu vantaði þann
þátt að geta framleitt úr-
vals fiskmjöl t.d. í loð-
dýra- og fiskeldisfóður.
Nú er ört vaxandi eftir-
spurn eftir sliku m jöli, og
sjáanlegt er að þessi
markaður mun fara
stækkandi á næstu árum.
Skilyröi fyrir slikri fram-
leiðslu eru aöallega þessi:
1 fyrsta lagi að fiskimjöls-
verksmiöja, sem tekur aö sér
slika framleiöslu, veröur aö
vera búin gufuþurrkara.
1 öðru lagi þá veröur fiskhrá-
efni í sllka framleiöslu aö vera
alveg nýtt eöa isvariö þegar þaö
er unniö, og i þaö má ekki
blanda neinum kemískum rot-
verjandi efnum.
Jóhann J.E. Kúld
fiskimái
I þriöja lagi eru geröar kröfur
til þess, aö verksmiöjur sem
framleiöa slíka vöru, uppfylli
þau skilyröi um hreinlæti sem
gerðar eru til stööva sem fram-
leiða manneldisvöru.
Af framangreindum kröfum
er ljóst, aö ekki er hægt að
framleiöa slikt úrvalsmjöl úr
heilum loðnuförmum, eins og
við þekkjum þá. Hinsvegar ættu
aö vera möguleikar til þess aö
nota loönu úr síöasta kasti, en
þá má heldur ekki nota i hana
nein rotverjandi efni. Sliks hrá-
efnis væri lika hægt aö afla á
minni skipum og nota til þess
flotvörpu og isverja siöan i
nokkra daga.
Norömenn framleiddu á s.l.
ári á milli 23 og 24 þúsund tonn
af sliku úrvalsmjöli og skorti
ekki markaö fyrir þaö. Heföu
getaö selt meira ef framleiöslan
heföi veriö meiri. Norömenn
nefna þessa framleiöslu sina
„Norseamink”.
Ole Enger, framkvæmda-
stjðri i „Norsildmel” segir I viö-
tali viö norska blaöiö Fiskaren i
s.l. febrúarmánuöi aö slikt úr-
valsfiskimjöl sé hægt aö fram-
leiöa úr margvislegum smáfisk-
tegundum. þar á meöal úr kol-
munna. Norsildmel hefur ný-
lega gert sölusamning um 3000
tonn af sliku mjöli til Taiwan og
Hringormar í fiski
Bæöi sjómenn og fiskvinnslu-
menn i landi vita aö hringormar
i fiski geta veriö mikil plága.
Slikur fiskur er veröfelldur i
mati nýr, séu einhver brögö aö
ormum. Hringormar I fiskflök-
um i frystihúsum kosta mikla
vinnu, þvi orminn veröur aö tina
úr meö töngum og leita að hon-
um meö gegnumlýsingu flak-
anna.
Sjómenn sem þekkja til á Is-
lenskum miöum vita aö hring-
ormahætta er mest áberandi á
vissum veiðisvæöum viö landið.
Fram aö þessu hefur selnum
veriö kennt um, þar sem mikill
hringormur er á botninum á
grunnmiöum. Hér viö Faxafóa
eru mikil selalátur, en þó er
hringormahættan tiltölulega lit-
il miðað við sum önnur miö. Mér
vitanlega hafa engar visinda-
legar rannsóknir veriö geröar á
hringormum hér viö landiö og
Leitað að hringormi
menn vita þar af leiðandi ekki
hvort hér er um eina eöa fleiri
tegundir aö ræöa. I Noregi fóru
fram slikar náttúrufræðilegar
rannsóknir fyrir allmörgum ár-
um, og var þá leitt i ljós, aö á
norskum miöum fannst ekki
bara ein tegund hringorma,
heldur tvær tegundir. önnur
þessara tegunda þurfti aö kom-
ast i dýr meö heitu blóöi svo sem
sel eöa smáhval svo hún gæti
timgast og llfkeöjan haldiö
áfram. En hin hringormateg-
undin þurfti þess alls ekki, svo
ólikar voru þær. Það væri
óneitanlega bæöi fróölegt og
nauðsynlegt, aö hér væru gerö-
ar hliöstæöar rannsóknir á
hringormum. A meöan slikar
rannsóknir hafa ekki farið
fram, þá vitum viö ekki, hverr-
ar tegundar þeir hringormar
eru sem hér valda mestum
skaöa.
Er leiðin sú,. að
lœkka gengið?
Viö íslendingar höfum nú búiö
viö þau úrræöi hagfræöinga
okkar i nokkra áratugi, aö
lækka gengi krónunnar gagn-
vart erlendri mynt, i hvert sinn
sem eitthvað hefur bjátaö á I is-
lenskum efnahagsmálum. A
þessari hrakfallaleiö hefur þaö
veriö segin saga, aö i hvert sinn
sem ný rikisstjórn hefur sest i
stólana, þá hefur söngurinn um
nýja gengislækkun veriö upp-
hafinn. Og undirspilið hefur
æfinlega veriö i sömu tónteg-
und. Þetta verður að gera til
þess aö bjarga framleiðslunni
frá hruni og stöðvun. Taprekst-
ur er venjulega sannaöur meö
þvi, aö þjóöhagsstofnun gefur út
opinbert álit, sem byggist á út-
reikningum stofnunarinnar um
taprekstur. En hvernig er
niöurstaöan fengin? Eftir þvi
sem mér hefur veriö tjáö, þá er
hún fengin þannig aö uppgjöri
nokkurra sæmilega rekinna og
allvel búinna frystihúsa er rugl-
aö saman viö uppgjör vanbú-
inna og illa rekinna frystihúsa
og aö þvi búnu reiknaöur út
meöalrekstur.
Á þaö má benda i þessu sam-
bandi, aö fyrir eina af þessum
gengisfellingum gaf Fiskiöju-
samlag Húsavikur upp mjög
góöa afkomu og fór ekkert dult
meö þaö. Þetta fyrirtæki er i
hópi þeirra sem vel eru rekin.
Meö svona löguöum útreikning-
um og gengisfellingum sem
beinum afleiöingum þá gerist
eftirfarandi: Vanbúnu og ilia
reknu fyrirtækin hanga áfram
á sömu horriminni án þess aö
nokkuö sé gert til þess aö lyfta
þeim upp á hærra tæknistig.
Vinnsla þeirra verður áfram
vonlaus og brátt veröur svo aft-
ur kallaö á nýja gengisfellingu.
Þetta likist óneitanlega sög-
unni af sjúklingunum sem látnir
voru bera sama sandinn frá
kjallara upp á efstu hæö og hella
honum þar niöur um op á gólf-
inu.
Ef nokkurt vit á aö vera i út-
reikningum þjóöhagsstofnunar
um rekstrargrundvöll fyrir-
tækja, þá veröur sá grundvöliur
aö miöast viö vel búin og sæmi-
lega rekin fyrirtæki. Þeim fyrir-
tækjum sem ekki uppfylla þess-
ar kröfur veröur aö breyta I
tæknilegt og rekstrarlegt horf.
Allt annaö er vonlaust.
Þaö er áreiöanlega þjóöhags-
legra hagkvæmara fyrir rikiö
aö útvega lánsfé meö góöum
kjörum til handa vanbúnum
fyrirtækjum, svo þau geti orðið
samkeppnisfær, heldur en að
taka á sig gengisfellingar þeirra
vegna ár eftir ár. óöaveröbólga
er skilgetiö afkvæmi gengisfell-
inga og veröur ekki haldiö i
skefjum nema þeim linni.
Græöa þá ekki vel búnu og vel
reknu fyrirtækin á gengis-
lækkunum þó þau þurfi þeirra
ekki meö? Svo gæti virst viö
lauslega athugun, en þegar
máliö er skoöaö niður i kjölinn,
þá held ég aö þetta sé ekki alls
kostar rétt. Þau fá að visu i sinn
hlut fleiri og veröminni krónur,
en hve lengi þau halda þeim,
það fer eftir hraöa veröbólgu-
hjólsins sem sett hefur verið af
staö meö auknum krafti.
Hagstæöasta þróunin fyrir
okkur tslendinga er án alls vafa
sú, aö veröþensla i landinu sé
nokkuö samstiga þvi sem er i
okkar aöalviöskiptalöndum, en
ekki margföld eöa mikiö meiri
en þar, eins og nú er staðreynd-
in.
Sjóðaskattlagning
sjávarútvegsins
Þaö fer ekki á milli mála að I
heilbrigöu þjóöfélagi meö stöö-
ugu verögildi peninga, er hag-
kvæmt fyrir útflutningsfram-
leiöslu aö leggja hagnað I sjóöi
til aö mæta skakkaföllum, eins
og veröfalli afuröa eöa ööru
sliku.
Skattlagning getur hinsvegar
I þessu sambandi oröiö vafa-
söm, svo ekki sé kveðiö fastara
aö oröi, þegar hún er orðin föst
prósenta af útflutningsverö-
mæti I veröbólguþjóöfélagi, án
tillits til þess, hvort veriö er að
skattleggja hagnaö af fram-
leiöslunni eöa ekki. Viö skulum
bara segja að nettóhagnaöur út-
flutningsframleiöslu fari á ein-
hverjum tima niöur I 5%, en á
sama tima sé þessi framleiösla
skattlögö i útflutnings- og verö-
jöfnunarsjóö um 10%, þá hljóta
allir aö sjá aö slik skattlagning
mundi auka á erfiöleika þeirra
sem eiga framleiðsluna. út yfir
tekur þó i vitleysunni, ef tap-
rekstur er skattlagöur I sjóöi til
ágóöa fyrir framleiösluna. Þaö
er einmitt þetta sem hér hefur
veriö að gerast stundum hafi
n
á mjöliö þar aö notast sem fóöur
fyrir ál. A Taiwan er mikil ála-
ræktun. Nodsildmel er ekki far-
iö aö framleiöa ennþá upp I
þennan samning og þoröi ekki
að svo stöddu aö selja meira.
Þarna er ársnotkunin 35-40 þús-
und tonn. Þessari fiskfóöurs-
notkun Taiwan-manna hafa
Japanir fram að þessu getaö
fullnægt, og hefur mjölið veriö
unniö um borö I verksmiöju-
skipum þeirra. Nú veröur æ
erfiöara aö fá slikt fóöurmjöl
frá Japan, sökum útfærslu fisk-
veiöilögsögunnar i 200 mílur
vlðast I heiminum.
Ote Enger framkvæmdastjóri
segir, aö veröiö á sliku úrvals
fiskimjöli sé þaö mikiö hærra en
á venjulegu fiskimjöli, að hægt
sé markaöslega séö, aö greiöa
frá 3,20-4,15 n.kr. eftir fiskteg-
undum, hærra verö fyrir hvern
hektólitra (100 litra mál). Þá
vilja Norömenn nú greiöa fyrir
kolmunnahráefni n.kr. 3,75
hærra verö fyrir hvern hektó-
litra i Norseamink-fiskimjöl
heldur en, I venjulega fiski-
mjölsframleiðslu. Til viöbótar
þessu vilja norsku verksmiöj-
urnar greiöa kælingarstyrk,
hvort sem kælt er með niöur-
kældum sjó eöa meö is. Þaö
skal fram tekiö, aö i þessu viö-
bótarveröi er ekki innifalinn
rikisstyrkur.
sagöur taprekstur veriö staö-
reynd.
Slik hagfræöileg úrræöi eru aö
sjálfsögöu ekki marga fiska
viröi og hljóta að auka á erfiö-
leika I staö þess að létta á þeim
t þessu sambandi koma mér i
hug orö hins mikla fésýslu-
manns Þorteins Gislasonar for-
stjóra Coldwater I Bandarikjun-
um, sem ég heyröi hann segja
haustiö 1978 þegar Sölumiöstöö
Hraöfrystihúsanna bauö frétta-
mönnum vestur þangaö. Orö
Þorsteins voru efnislega á þá
leiö, aö hann dáöist aö Færey-
ingum, sem aldrei kvörtuðu yfir
freöfiskveröi, en ættu þó engan
veröjöfnunarsjóö. Coldwater
hefur annast sölu á frosnum
fiski i Bandarikjunum fyrir
Færeyingja og Þorsteinn þvi
þeirra málum kunnugur.
Aö sjálfsögöu þarf og veröur
fiskframleiösla okkar aö bera
sig fjárhagslega. Leiöin til þess
er ekki sú, aö minnka verögildi
isl. krónunnar gagnvart er-
lendum gjaldmiöli i hvert sinn
sem röskun verður á hagkvæmr
i stööu útflutningsatvinnu-
vega, heldur hitt, aö halda
framleiðslukostnaöi innan
ákveöinna takmarkana. Það
veröur aöeins gert meö mark-
vissri niöurfærslu dýrtiöar I
landinu. Þetta getur virst erfiö
leiö, en er þó sú eina raunveru-
lega leiö sem nokkurt hald er i.
Gengislækkunarleiðin hefur
þegar dæmt sjálfa sig úr leik.
Hún magnar veröbólguna i
landinu og grefur markvisst
undan þeirri undirstööu sem
heilbrigöur rekstur veröur aö
hvila á.
Þeim sem ekki geta skiliö
þennan einfalda sannleika,
þrátt fyrir hrakfallalega
reynslu okkar Islendinga I ára-
tugi af gengislækkunum og
veröbólgu, veröur ekki bjargað
frá sinni vitleysu. (5.3.1980)