Þjóðviljinn - 18.03.1980, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 18.03.1980, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. mars 1980 ' 'ífiWÓÐLEIKHÚSIÐ 11-200 óvitar 1 dag kl. 17. Uppselt; laugardag kl. 15. Listdanssýning I kvöld kl. 21 Ath. breyttan sýningartima Næst síbasta sinn. Náttfari og nakin kona miövikudag kl. 20, laugardag kl. 20. Sumargestir 6. sýning fimmtudag kl. 20. Stundarfriður föstudag kl. 20. Litla sviðið: Kirsiblóm á Norðurf jalli miövikudag kl. 20.30. Miðasala 12.15-20. Simi 1-1200. alþýdu- lejkhúsid Heimilisdraugar Sýning miövikudag kl. 20.30. Miöasala I Lindarbæ kl. 17-19, slmi 21971. Áhrifamikil og sérlega vel gerö áströlsk litmynd um baráttu einstæörar móöur. Myndin, sem er i senn lifandi, skemmtileg og athyglisverö, hefur hlotiö mjög góöa dóma og mikiö lof gagnrýnenda. Myndin er gerö I samvinnu viö Aströlsku kvennaársnefndina. Leikstjóri: Donald Crombie Aöalhlutverk: Helen Morse, Takis Morse og Jack Thompson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sfmi 18936 Skuggi (Casey’s Shadow) Islenskur texti Bráöskemmtileg ný, amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum frábæra Walter Mattheu I aöalhlut- verki ásamt Andrew A. Rubin, Stephan Burns o.fl. Leikstjóri Ray Stark. Sýnd kl. 5,7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna Ævintýri í orlofsbúðum Sprenghlægileg ný, ensk - amerisk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk Robin Askwith, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 14 ára. Við þökkum ykkur innilega notkun endurskins- merkjanna. yUMFERÐAR RaÐ LAUGARAS I o Símsvari 32075 Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD ...the deadliesl man alive...lakes on a , whole army wilh two guns and a listlul ol dynamite1 Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra meö Clint Eastwood I aöalhlutverki. Ath.: Aöeins sýnd tii sunnu- dags. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 //Meöseki félaginn" (,,The Silent Partner”) ,,Meöseki félaginn” hlaut verölaun sem besta mynd Kanada áriö 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aöalhlutverk: ELLIOTT GOULD, CHRISTOPHER PLUMMER S<md kl. 5, 7.10 og 9.15. Bónnuö ‘nnan 16 ára. T09A W* . • »io r •.. HNEFAFYLLI AF DOLLURUM Endursýnum þessa 1. mynd Clint Eastwood kl. 3. Ath. sama verö á öllum sýn- ingum. Bönnuö innan 16 ára. ISrURBtiAHKIII Sfmi 11384 Veiðiferðin Ný, islensk kvikmynd I litum fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gísli Gests- son. Meöal leikenda: Sigrlöur Þor- valdsdóttir, Siguröur Karls- son, Siguröur Skúlason, Pétur Einarsson, Arni Ibsen, Guö- rún Þ. Stephensen, Klemenz Jónsson og Halli og Laddi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Slmi 11475 Þrjár sænskar í Týrol Ný, f jörug og djörf þýsk gam- anmynd i litum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. eruIjósin í lagi? B 19 OOO -----iOlur - Svona eru eiginmenn... Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd, eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eiginmenn, meo ANTHONY FRANCIOSA, CARROL BAKER — ANTH- ONY STEEL. Leikstjóri: ROBERT YOUNG. Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. solur Flóttinn til Aþenu Hörkuspennandi og skemmti- leg, meö ROGER MOORE — TELLY SAVALAS — ELLIOTT GOULD o.m.fl. Kl. 3,6 og 9. ------sofur ------- Hjartarbaninn th1~ DEER HUNTER a MICHAEL CIMINO i Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 9. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10. -------solur D--------- örvæntingin Hin fræga verölaunamynd Fassbinder meö Dirk Bogarde lsl. texti Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. ttÍfF Sfmi 16444 Sikileyjarkrossinn nvu ROGER , STACY moore keach / -rOP-ACTION FILMEM j Tvö hörkutól sem sannarlega bæta hvorn annan upp, i hörkuspennandi nýrri Italsk- bandariskri litmynd. Þarna er barist um hverja minútu og þaö gera ROGÉR MOORE og STACY KEACH. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11544 UMFERÐARRÁÐ Butch og Sundance „Yngri árin" S8M •BUTOa&SBMDAHOE' f3f! THE F.ARLY DAYS _ Spennandi og mjög skemmti- lcg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga, áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: WHIiam Katt og Tom Berenger. Sýnd kl. 3,5, 7 og 9 Síöustu sýningar apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 14.-20. mars er I Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Háaleit- isapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjtoustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 111 00 Kópavogur— slmi 111 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús félagslff Bláfjöll og Hveradalir 1 Upplýsingar um færö, veöur og lyftur I slmsvara: 25582. Kvennadeild Skagfiröingafélagsins I Reykjavik Opiö hús I Drangey, Skagfirö- ingaheimilinu, Siöumúla 35, miövikudaginn 19. mars kl. 20.30. Þar veröur m.a. tisku- sýning og bingó. Félagskonum er heimilt aö taka meö sér gesti. Aöalfundur KIM Kinversk-islenska menn- ingarfélagsins veröur haldinn miövikudaginn 19. mars aö Hótel Esju kl. 20.30. Auk venjulegra aöalfundarstarf veröur sýnd kvikmynd um POTALA-höllina i Lhasa I Tibet. Kvenfélagiö Seltjörn Skemmtifundur veröur hald- inn I kvöld þriöjudaginn 18. mars. kl. 20.30 i félagheimili Seltjarnarness. Gestir fundar-- ins veröa konur úr kvenfélagi Bessastaöahrepps. — Stjórn- in. Happdrætti Laugarnessafnaö- ar Dregiö hefur veriö I happ- drætti Laugarnessafnaöar. Þessi nr. komu upp: — 1. ferö til Júgóslavlu fyrir tvo nr. 6309,2. ferö til London nr. 5986, 3. litasjónvarp nr. 4583,4. reiö- hjól nr. 7605. 5. reiöhjól nr. 8857,6. Sunbeam hrærivél nr. 7409. ferdalög Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- íagi- Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfílsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin *aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hiis- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17 nóvember 1979. Starísemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur.- Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um 'lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. minningarkort Ilvitabandskonur, halda fund miövikudaginn 19. þ.m. aö Hallveigarstööum kl. 20.00. — Ath.breyttan fundar- dag og tima. SIMAR 1 1 798 og 19533. Páskaferöir 3-7. april. 1. Þórsmörk Gist í upphituöu húsi. Farnar veröa gönguferöir um Mörk- ina eftir þvi sem veöur og aö- stæöur leyfa 2. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gist veröur i Laugargeröis- skóla, þar sem boöiö er upp á gistingu i herbergjum. Sund- laug á staönum, setustofa og fl. þægindi. Farnar gönguferö- ir á Snæfellsjökul, Eldborg, meö ströndinni og fl. 5-7 april. Þórsmörk. Allar nánari upplýsingar um feröirnar veittar á skrifstof- unni. Feröafélag íslands Þriöjudaginn 18. mars kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg. Grétar Eirlksson sýnir mynd- ir teknar viö Hringveginn og út frá honum. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aö- gangur ókeypis. Feröafélag íslands söfn Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Aöalsafn — íestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op- iö mánud.- föstud. kl. 9-2L, laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. Bókasafn Dagsbrtinar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd.. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftir- töldum stööum: Skrifstofu samtakanna s. 22153. A skrif- stofu SIBS s. 22150, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Maris s. 32345, hjá Páli s. 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilsstööum s. 42800. Nýlega voru Þórunn I. Einars- dóttir og GuÖbrandur E. Þor- kelsson gefin saman i hjóna- band af sr. Hjalta Guömunds- syni I Háteigskirkju. Heimili þeirra veröur aö Efstasundi 16, Reykjavlk. — Nýja Mynda- stofan, Laugavegi 18. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Amma fær að horfa svona mikið á sjónvarp af því að það var ekkerf sjónvarp fil þegar hún var Ittil. útvarp þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Jóhanni” eftir Inger Sandberg (6). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, þar sem uppistaöan veröur frá- sögn hennar af atburöum, sem geröust 1 Standasýslu og viö BreiÖaf jörö um alda- mótin 1500. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 11.15 M or gun tó nle ikar Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika Sellósónötu nr. 5 I D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beet- hoven/Friedrich Gulda og Blásarakvar tett F11 - harmonlusveitarinnar I Vin leika Kvintett i' Es-dúr (K452) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÓur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Islenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar frá 15. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir böm og unglinga. 16.35 Tdnhorniö.Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar. Liv Glaser leikur á pfanó Ljóö- ræn lög (Lyriske stykker) op. 62 eftir Edvard Grieg/Ragnheiöur Guö- mundsdóttir syngur lög eftir Þorvald Ðlöndal, Magnús A. Arnason, Bjarna Þorsteins- son o.fl.: Guömundur Jóns- son leikur á planó/Sinfónlu- hljómsveit lslands leikur tónlist viö „Gullna hliöiö” eftir Pál lsólfsson: Páll P. Pálsson stj. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.35 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.05 „Sól rls, sól sezt, sól bæt- ir flest”. Þórunn Elfa Magnúsdóttir flytur sföara erindi sitt. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les 22.30 Lestur Passlusálma. 22.40 Frá tdnlistarhátiöinni Ung Nordisk Musikfest I Sviþjóö i fyrra. Þorsteinn Hannesson kynnir þriöja hluta. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listíræöingur. „Nauti- lus” — eöa Tuttugu þúsund mllur fyrir sjó neöan — eftir Jules Verne. James Mason leikari les enska þýöingu, — fyrri hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 örtölvubyltingin Þriöji þáttur. Stjórnmálin. ör- tölvubyltingin hefur gagn- ger áhrif á stjórnun og skipulag. Kosningar veröa mun auöveldari I fram- kvæmd og svo kann aö fara aö sóslölsk hagkerfi standist ekki storma framvindu þessarar. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur er Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaöur og ræöir hann viö Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, um fjár- lagafrumvarpiö. Spyrj- endur meö honum eru rit- stjórarnir Ellert B. Schram og Jón Ðaldvin Hannibals- son. 22.00 Óvænt endalok Breskur myndaflokkur I tólf sjálf- stæöum þáttum, byggöur á smásögum eftir Roald Dahl. Fyrsti þáttur. Hefndargjöf- in Gift kona er I ástarsam- bandi viö ofursta á eftir- launum. Hann ákveöur aö binda enda á samband þeirra og gefur konunni dýrindis loökápu aö skilnaöi. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok ff nlf#? Ir (A2C. Hvaö haldiöi aö dóninn hafi gert? Hann seldi mér gúmf- tékk frá sjálfum mér...... gengið 17. mars 1980 1 Bandarikjadollar....... ............. 1 Sterlingspund ........•*.'.......... 1 Kanadadollar....................... 100 Danskar krónur .................... 100 Norskar krónur .................... 100 Sænskarkrónur ..................... 100 Finnsk mörk ....................... 100 Franskir frankar................... 100 Belg. frankar...................... 100 Svissn. frankar.................... 100 Gyllini ........................... 100 V.-þýsk mörk ...................... 100 Lirur.............................. 100 Austurr.Sch........................ 100 Escudos............................ 100 Pesetar............................ 100 Yen................................ 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 409,20 410,20 893,10 895,30 345,20 346,10 7035,15 7052,35 8046,40 8066,10 9373,50 9396,40 10542,30 10568,10 9406,90 9429,90 1353,85 1357,15 22879,50 22935,40 19975,60 20024,40 21946,90 22000,50 47,34 47,46 3066,30 3073,80 819,20 821,20 588,00 589,40 164,06 164,46 521,98 523,26

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.