Þjóðviljinn - 03.04.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 03.04.1980, Page 1
MOBVIUINN Fimmtudagur 3. apríl 1980, 78. tbl. 45. árg. FERÐABLAÐ ÞJÓÐVILJANS Fjölbreytni í ferðamáta Sérstakt' feröablaö fylgir Þjóöviljanum i dag i tilefni þess aö nú fer i hönd timi feröalaga. Meöal efnis er viötal viö Hjalta Pálsson um feröalög á hestumj Tveir dagar i Loiredalnum, Gönguleiöir f næsta nágrenni Reykjavikur; Hús fyrir húsj holl ráö fyrir hjólreiöamenn og bifreiöaeigendur i feröa- iögum, bilaferöalög á megin- landi Evrópu o.fl.. Þá eru nokkrir bókmenntakaflar i blaöinu, m.a. brot úr Blómarósum Ólafs Hauks Simonarsonar: Aö eiga bil og • elska landiö. GOTT VEÐI UM PÁSKA! Veöurstofan spáir suöaust- an- eöa sunnanátt næstu daga, meö einhverri vætu á suöur- og vesturiandi, en ágætu veöri noröanlands. Búist er viö aö nokkuö hlýni i veöri. Menn ættu þvl aö geta stundaö skiöin um páskana eins og þessi unga stúlka, sem er á leiö f Biáfjöllin meö Guömundi Jónassyni. — Ljós. gel. Samkomulag við stjómarandstöðu um afgreiðslu orkujöfnunar- og olíugjalds strax eftir páska HÓTAÐI MÁLÞÓFI Þingmenn fóru i páskafrf um kvöldmatarleytiö i gær eftir aö hafa afgreitt fjárlög, en ekki tókst aö afgreiöa frumvörp stjórnar- innar um orkujöfnunargjald og lækkun oliugjalds vegna hótunar stjórnarandstööunnar um mál- þóf. Þjóöviljinn leitaöi álits ólafs Ragnars Grimssonar formanns þingflokks Alþýöubandalagsins á þessu málþófi stjórnarandstöö- unar og fórust honum svo orö: „I dag og siðustu daga hefur mjög borið á tilraunum stjórnar- andstöðunnar til að halda uppi málþófi og tefja fyrir afgreiðslu mála sem eöli sinu samkvæmt hefðu þurft aö fá afgreiðslu fyrir páska. A sunnudagskvöld áttu formenn þingflokkanna fund meö forsætisráðherra og þar voru rædd tilmæli rikisstjórnarinnar um aö afgreiða frumvarp um orkujöfnunargjald og lækkun á oliugjaldi fyrir páska. Bæði þessi mál eru i eðli sinu þannig að þau þurfa hraða afgreiðslu gegnum þingið. Siðast þegar oliugjaldið var lækkað i tið stjórnar Alþýðu- flokksins tók þaö báðar deildir aðeins þrjá stundarfjóörunga að afgreiöa frumvarpið sem lög, en nú duga stórnarandstöðunni ekki Framhald á bls. 17 Hópferðamiðstöðin kannar kaup á Ikarus-rútum Okkur munar um 35 milj. króna á bíl” Hópferöamiöstööin hefur nú til athugunar tiiboö um kaup á lang- feröabilum af Ikarus-gcrö. Aö sögn Skarphéöins D. Eyþórssonar forstjóra Hópferöamiöstöövar- innar hefur ekki veriö tekin ákvöröun um kaup á ungversku bilunum. ,,Þaö er ýmsum spurn- ingum ósvaraö enn,” sagöi Tölurnar sem Kristján Ragnarsson gleymdi að gefa upp Útgerðarmaðurinn fær 76 milj ónir Fær útgerö skuttogara á ísafirði 912 miljónir á ári þegar laun og olia er firádregin? Um miðjan mars gaf Kristján Ragnarsson formaður LIO út þær tölur að meðalhásetahlutur á isfirsku togurunum hefði veriö tæpar 6 miljónir króna eða 2.508.000 kr. á mánuöi sem gerðu 19.5 milj. króna i árstekjur. En hvað fær þá útgerðin i sinn hlut? Miðað viö þessar tölur verður meðalhagnaöur af þessum sömu togurum þegar búiö er að draga frá oliukostnað,184 miljónir króna eða 76 miljónir á mánuði sem gera hagnaðinn á ári 912 miljónir króna af hverjum togara. Þessar tölur eru reiknaöar þannig að á þessum tima er meðalaflaverðmæti 300 miljónir króna og viö þaö bætist siðan 10% stofnfjársjóðsgjald og 5% oliu- gjald og verður þá heildartalan sem skipiö fær 345 miljónir króna. Miðað við 18 1/2 hlut á hverjum togara sem skiptist I 15 staði er launakostnaöur 111 miljónir króna. Þá hefur Þjóöviljinn það eftir áreiðanlegum heimildum aö oliukostnaður eins þessara togara hafi numið 50 miljónum króna á umræddu timabili. Þá eru eftir 184 miljónir króna handa út- geröinni sem að hluta fara auð- vitaö I annan kostnaö t.d. veiöar- færakostnað en samt sem áður hlýtur að vera dágóður skildingur eftir i hreinan ágóða, en út- geröarmenn hafa einkum kvartað undan þvi að launa- og oliukostn- aður séu langhæstu útgjaldaliö- irnir. Ef haldið er við reiknings- grundvöll Kristjáns Ragnars- sonar fær útgerö fjögurra Is- Togarar bundnir viö landfestar á Isafiröi. firskra togara I sinn hlut 3648 miljónir króna á þessu ári þegar frá er dreginn launa- og oliu- kostnaður. Þess má geta að I tölum Krist- jáns Ragnarssonar um kaup togarasjómanna reiknaði hann með þvi að þeir tækju engin fri á reikningstimanum. —GFr Framlög til þroskaheftra þrefaldast Á þessu ári þrefaldast framlög til öryrkja og þroskaheftra miðað við , siðasta ár. Þetta kemur m.a. fram i viðtali við Helga Seljan alþingis- J ■ mann sem sæti á i stjóm Framkvæmdasjóðs öryrkja og þroskaheftra. • LViðtalið er á bis. 9. ~i>m m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmtmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmmm m wmmmmmmmmm m mmmmmmmmm m nJ Skarphéöinn, ,,en okkur llst hins- vegar vel á þetta Ef af þessum kaupum yröi, kæmu bilarnir i notkun fyrir sum- arið 1981. A þeim þremur árum, sem Hópferðamiöstöðin hefur starfað, hefur hún keypt 26 nýja langferðabila. „Ég held að lág- markið sé 10 nýir bflar á ári,” sagöi Skarphéðinn. Ungversku bilarnir eru miklu ódýrari í innkaupi en aðrar tegundir langferöabfla. Kaupend- um býðst að fá 75% kaupverðsins að láni til 5 ára. Hinsvegar þyrfti lagabreyting að koma til, þvi eigendum langferðabifreiða er ekki heimilt að stofna til skulda við erlenda aðila nema til 6 mánaða. „Ég tel að það hljóti þó að vera skynsamlegt að gefa mönnum kost á þvi að fá bila með þessum kjörum,” sagði Skarphéðinn. Hann sagöist hafa reiknað það út að gamni sinu, að I bil.sem kostaði 50 miljónir með öllu ning- að kominn, þyrfti að borga út 28 miljónir, en af þeirri upphæð fengi ríkið 22-23 miljónir i sinn hlut. Ekkert væri gefið eftir af tollum eða sköttum og útlendi aðilinn mætti ekki lána þótt hann vildi. „Málið er nú i höndum umboðs- ins”, sagði Skarphéðinn. „Viö getum ekki svarað af eða á fyrr en við vitum hvað þeir geta gert og hvað þeir fá að gera. Við biö- um spenntir eftir að heyra hvaö kynni að gerast i þeim efnum og þáerum við tilbúnir aö lita á hlut- ina, það stendur ekki á okkur.” Skarphéðinn sagðist persónu- lega hafa fulla trú á Ikarus-bflun- um. „Ég tel ekkert benda til þess aö þetta sé ekki vara sem er full- komlega i lagi,” sagði hann. „Ef það er rétt sem ég hef heyrt, að stór Mercedes Benz kosti yfir 100 miljónir króna I dag en sambærilegur bill af Ikarus- gerö 60-65 miljónir, þá mundu vist flestir vilja skoða þann siðar- nefnda,” sagði Skarphéöinn. „Þarna er ekki verið að spara, en kannski að henda stórfé, miðaö við þaö að bilarnir séu sambæri- legir að gæðum. Við höfum trú á þvi að það sé fullkomlega þess virði að lita á ungversku bilana.” Hópferðamiðstöðin er nú eink- um með Mercedes Benz bila á sinum snærum, en einnig Scania Vabis og Volvo. -eös

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.