Þjóðviljinn - 15.04.1980, Blaðsíða 1
Þriðiudagur 15. apríl 1980. — 84. tbl. —45. árg.
500 miljónum dýrari
— Vilja samt Volvo
Á fundi sinum i gær samþykkti stjórn Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar aö mæla meö kaupum á 20 Volvostrætis-
vögnum, en hafna 500 miljón króna lægra tilboöi um Ikarus-
vagna. Sigurjón Pétursson lagöi til aö keyptir yröu 20 Ikarus-
vagnar og Eirikur Tómasson lagöi til kaup á nokkrum
Ikarusvögnum, en tillögur þeirra voru felldar.
Máliö á eftir aö fara fyrir borgarstjórn.
Sjá 3. sídu
Norðmenn harðari
en búist var vid
Það er almenn skoðun ís-
lensku fulltrúanna í samn-
ingaviðræðunum við Norð-
menn út af Jan Mayen-
málunum, að Norðmenn-
irnir séu harðari í afstöðu
sinni en flestir höfðu búist
við fyrir þennan fund, —
ságði Ölafur Ragnar
Grímsson alþingismaður
er Þjóðviljinn spurði hann
frétta af gangi samninga-
málanna að loknum fundi í
gær.
Olafur Ragnar er fulltrúi Al-
þýöubandalagsins i islensku
segir Ólafur
Ragnar
Grímsson
samninganefndinni, en Ólafur Jó-
hannesson, utanrfkisráöherra,er
fyrir islensku samninganefnd-
inni.
Ólafur Ragnar taldi litiö útlit
fyrir aö nokkurt samkomulag
næöist I þessari samningalotu,
enda hafi norska samninganefnd-
in lýst þvi yfir, aö hún hafi hvorki
umboö frá þinginu eöa norsku
stjórninni til aö ræöa um hafs-
botnsréttindi, sem frá íslensku
sjónarmiöi er eitt meginatriöi
málsins. Jafnframt er ljóst aö
fyrirhuguö útfærsla viö Grænland
þar sem Efnahagsbandalagiö
kemur til meö aö ráöa fiskveiöum
gerir máliö enn flóknara.
ólafur Ragnar kvaö ljóst, aö
nú yröu Islendingar aö gæta vel
sinna mála viö hvert skref og
m.a. væri nauösynlegt aö kynna
sér nánar viöhorf Dana' og Græn-
lendinga.
Viö spuröum Ólaf Ragnar hvort
ekki væri einhver hreyfing á ein-
stökum atriöum, og sagöi hann
vart hægt aö festa hönd á nokkru
sliku, enda geröu norsku samn-
Alvarlegir ráöherrar og léttlyndir
gær.
ingamennirnir litiö úr flestum
okkar röksemdum, og enn drægju
þeir jafnvel i efa rétt okkar til 200
milna lögsögu á hafsvæöinu milii
tslands og Jan Mayen.
„Eins og ég sagöi i viötali viö
400 manns atvinnulausir á ísafiröi vegna sjómannaverkfallsins:
Hroðalegt ástand
segir Margrét Óskarsdóttir
Þetta er hroöalegt ástand og viö
sem erum meö mörg börn á
framfæri erum hræddar þegar
ekki sést glæta I atvinnumálum.
Langfiestir af þeim 400 starfs-
mönnum frystihúsanna á tsafiröi,
sem nú eru atvinnulausir vegna
verkfallsins, eru konur og mikill
hluti þeirra eru einstæöar mæöur
eöa einhleypar konur, sagöi
Margrét óskarsdóttir, ein af
Sjómenn á
Vestfjördum
Ýmis
gangur
á verk-
falls-
boðunum
Sjómenn á Bildudal hafa
boöaö verkfall frá og meö 20.
april en á Patreksfiröi
ákváöu sjómenn aö boöa
ekki verkfall. A sunnudag
var almennur fundur sjó-
manna á Suöureyri og aö
sögn Sveinbjarnar Jóns-
sonar formanns Verkalýös-
félagsins var ákveöiö aö
félagsstjórnin ásamt nefnd
sem kosin var á fundinum
leitaöi eftir óformlegum
umræöum viö útgeröar-
menn. Ef engin árangur yröi
fyrir fimmtudag skyldi
stjórn boöa til verkfalls 25.
april. Sjómenn i Bolungarvik
virtust hins vegar hafa náö
samningum i gær og voru i
gærkvöld - á fundum meö
isfirskum sjómönnum á Isa-
firöi.
—GFr.
frystihúsakonunum, I samtali viö
Þjóöviljann i gær.
Margrét sagöi, að frystihúsa-
fólkiö stæöi þó meö sjómönnum
aö mörgu leyti i kröfum þeirra og
sérstaklega lfnusjómönnum sem
væru meö lágt kaup þrátt fyrir
mjög mikla og erfiöa vinnu.
Margrét sagöist vita til þess,aö
konur meö börn á framfæri væru
nú aö hugsa sér til hreyfings i
burt af staðnum til aö reyna aö
fá vinnu annars staöar, t.d. I
Bolungarvik, af þvi aö þær hrein-
lega mættu ekki viö því aö missa
tekjur.
Lagt hefur veriö fast aö öllum,
sem missa vinnu, aö láta skrá sig
atvinnulausa, en Margrét sagöi
aö miklir agnúar væru á atvinnu-
leysistryggingum. Eins og áöur
sagöi er stór hluti verkafólksins
einstæöar mæöur en þær ásamt
ekkjum og einhleypum konum fá
um 1100 króna lægri styrk úr
sjóönum en konur sem eiga
menn. Gift fólk fær rúmar 9200
krónur á dag en þó aö þvi
tilskildu aö makinn sé’ mjög
tekjulár. Ógift fólk fær hins vegar
aöeins rúmar 8100 krónur á dag.
Þá er þaö i reglunyaö hafi
tekjur maka þess sem á i hlut
fariö fram úr tvöföldu dagvinnu-.
kaupi s.l. 12 mánuöi er ekkert
greitt úr atvinnuleysistrygginga-
sjóöi. Hafi maki sem sagt haft 4.9
miljónir króna I árstekjur er
ekkert greitt. Margrét sagöist
vita dæmi um hjón sem bæöi
vinna i fiski og voru hvort um sig
meö um 5 milj. króna i árstekjur
s.l. 12 mánuöi. Þau eru nú
atvinnulaus og fá engar bætur. 1
gærkvöldi haföi aðeins 141 látiö
skrá sig atvinnulausan og eiga
framantaldar reglur vafalaust
þátt i aö fleiri hafa ekki látiö skrá
sig.
Margrét sagöi aö lokum, aö
mest allt atvinnulif á Isafiröi
byggöist á sjómönnum og heföi
Margrét óskarsdóttir: Miklir
agnúar á atvinnuleysistrygginga-
kerfinu.
þvi verkfalliö lamandi áhrif á
margt annaö en fiskvinnu.
Þess skal getiö,aö frystihúsiö I
Hnifdsal hefur ekki sagt upp
kauptryggingarsamningi en þar
starfar mikill fjöldi aðkemu-
manna, m.a. ástralskar stúlkur,
og mun atvinnurekandinn ekki
vilja hætta á aö missa allt þetta
fólk i burt. —GFr.
Stefnir í samninga í Bolungarvík:
Alllangt frá kröf-
um ísfírðinganna
Stjórn Alþýðusambands Vest-
fjaröa og fulltrúar Sjómannafé-
lags tsafjaröar héldu fund I gær,
þar sem skýrt var frá viöræöum
Verkalýös- og sjómannaféiags
Bolungarvikur viö atvinnurek-
endur þar á staönum. Engar á-
kvaröanir voru teknar á þessum
fundi.
Haft var eftir Gunnari Þóröar-
syni, formanni Sjómannafélags
ísafjarðar, aö þau samningsatriöi
sem um virtist vera samkomulag
I Bolungarvik væru alllangt frá
kröfum sjómanna á Isafiröi.
I gærkvöldi var fundur i stjórn
og trúnaöarmannaráði Verka-
lýös- og sjómannafélagé Bolung-
arvikur, þar sem samningamálin
væru rædd og tilboö sem komiö
hafa frá atvinnurekendum þar.
Flest benti til aö samningar
tækjust I Bolungarvik, þegar siö-
ast fréttist I gærkvöldi.
Fundur stjórnar og trúnaöar-
mannaráös Sjómannafélags Isa-
fjaröar hefur veriö boöaöur i dag.
—HallurPáll/—eös.
þingmenn á samningafundinum f
Þjóðviljann fyrir hálfum öörum
mánuöi”, sagöi ólafur Ragnar,
,,þá er nánast ógerlegt aö ljúka
svo erfiðum samningum sem
þessum á tveimur dögum, þegar
svona lítiö hefur gerst á milli
funda. Trúlega kemur aö næstu
samningalotu strax í mai.”
— Viöræöur islensku og norsku
samninganefndanna hófust i Ráö-
herrabústaönum klukkan 9 I gær-
morgun og var fundum haldiö á-
fram til klukkan 5 siödegis. Á
fundinum I gær voru settar á fót
tvær undirnefndir embættis-
manna, sem eiga aö skila áliti á
almennum samningafundi sem
hefst kl. 11 fyrir hádegi I dag.
Gert er ráð fyrir aö viðræðunum
ljúki aö þessu sinni siödegis i dag.
Knut Frydenlund utanrikisráö-
herra Norömanna er fyrir norsku
samninganefndinni. Hún er alls
skipuö 15 mönnum, og þar eru
m.a. Eyvind Bolle, norski sjávar-
útvegsráöherrann,og Jens Even-
sen, fyrrverandi ráöherra, helsti
sérfræöingur Norömanna i haf-
réttarmálum. I norsku nefndinni
eru einnig fulltrúar norska oliu-
ráösins og sjávarútvegsins.
Verðhækkanir:
; Sölu- I
jskattur,!
ibensín I
jogleigu-i
(bílar i
■
I
i
i
■
I
i
i
i
i
■
I
■
I
t gær hækkaöi söluskattur- ■
inn um 1,5% og hækkuöu þá ■
allar vörur sem ekki eru -
undanþegnar söluskatti um I
1,23%. Helsti vöruflokkurinn ■
sem er undanþeginn söiu-1
skatti er matvæli, öll nema ■
sælgæti og gosdrykkir.
Söluskattshækkunin er i J
samræmi viö nýsamþykkt ■
lög frá Alþingi um jöfnun I
kostnaðar vegna húshitunar "
i landinu.
Þá kom i gær einnig til ■
framkvæmda hækkun á I
bensinveröi og kostar 1 liter "
nú 430 kr, var áöur 370 kr, ■
eöa 16,2% hækkun.
A laugardaginn hækkuöu 2
taxtar leigu- og sendiferöa- I
bila um 14%. Startgjald ■
leigubila er nú 1400 kr , en |
var áöur 1250 kr. ■