Þjóðviljinn - 15.04.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. april 1980.
Sími 11384
hooper
■& ax
— MaÖurinn sem kunni ekki aö
hræöast —
Æsispennandi og óvenju viö-
buröarik, ný, bandarisk stór-
mynd í litum, er fjallar um
staögengil I lifshættulegum
atriöum k vikmyndanna.
Myndin hefur alls staöar veriö
sýnd viö geysimikla aösókn.
Aöalhlutverk:
BURT REYNOLDS,
JAN-MICHAEL VINCENT
lsl. texti
Sýnd kl. 5, 7; 9 og li.
Hækkaö verö (1.300)
Slmi 18936
iHanover Street %
Spennandi og áhrifamikil ný
amerisk stórmynd I litum ogi
Cinema Scope sem hlotiö hef-1
ur fádæma góöar viötökur um
heim allan. Myndin gerist I
London isiöustuheimsstyrjöld.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aöalhlutverk: Christopher
Plummer, Lesley-Anne Down,
Harrison Ford.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
islenskur texii.
Slmi 22140
Kiötbollurnar
(Meatballs)
Ný ærslafull og sprenghlægi-
leg litmynd um bandariska
unglinga i sumarbúöum og
uppátæki þeirra.
Leikstjóri: Ivan Reitman.
Aöalhlutverk: Bill Murray,
Havey Atkin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö — sama verö á
allarsýningar.
■BORGAR^
DíUiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast I
Kópavogi)
Stormurinn
Verölaunamynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Ahrifamikil og hug-
ljúf.
Sýnd kl. 5 og 9.
Chikara
Skuggi Chikara
(The Shadow of
Chikara)
Nýr spennandi amerískur
vestri.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl.7, og 11.
€>ÞJÖflL£IKHÚSIfi
11-200
Náttfari og
Nakin kona
fimmtudag kl. 20
Síöasta sinn.
Stundarfriður
aukasýning föstudag kl. 20
Sumargestir
iaugardag kl. 20
Litla sviöiö:
Kirsiblóm á
Norðurf jalli
fimmtudag kl. 20.30
Sföasta sinn.
Miöasala 13.15—20. Sími 11200.
Ð 19 OOO
-- salur
Vítahringur
MIA FARROW
KEIR OULLEA-TOM CONTI
Cwiíljntm JILL BENNETT
Hvaö var þaö sem sótti aö
Júliu? Hver var hinn mikli
leyndardómur hússins? —
Spennandi og vel gerö ný ensk-
kanadisk Panavision litmynd.
Leikstjóri: Richard Lon-
craine.
íslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 3—-5—7—9 og 11.
salur
Flóttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, meö ROGER MOORE —
TELLY SAVALAS —
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
• scilu
CITIZEN KANE
Hin víöfræga mynd ORSON
WELLES, sem enn er viöur-
kennd sem einhver athyglis-
veröasta kvikmynd allra
tima.
Höfundur og leikstjóri:
ORSON WELLES
Aöalhlutverk:
ORSON WELLES
JOESPH COTTEN
Sýnd kl. 3.10, 6.10, 9.10.
______ Sölur D--------
Svona eru eiginmenn...
Skemmtileg og djörf ný ensk
litmynd.
tslenskur texti.
BönnuÖ börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og
11.15.
Slmi 16444
Hér koma tígrarnir..
comeThE
wS&M
•i
SnargeggjaÖur grlnfarsi,
um furöulega unga Iþrótta-
menn, og enn furöulegri þjálf-
ara þeirra....
RICHARD LINCOLN -
JAMES ZVANUT
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Winivr ,L
( IAKKCAHU. *
MVIl.N l.LICII '-4
l.l.Sl.11 IIOWARI)
OI.IA’LV dr IlAMl.LVNl)
ISLENZKUR TEXTI.
Hin fræga sfgilda stðrmynd
Bönnuð innan 12 ára
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 4 og 8.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyfing-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og l og eftir kI. 7 á
kvöldin) — '
Sfmi 11544
Brúðkaupsveisla
(A Wedding)
Ný bráösmellin bandarlsk lit-
mynd, gerö af leikstjöranum
ROBERT ALTMAN
(M.A.S.H., Nashville, 3 konur
og fl ).
Hér fer hann á kostum og
gerir óspart grin aö hinu
klassiska brúðkaupi og öllu
sem þvi fylgir.
Toppleikarar i öllum hlut-
verkum m.a.
CAROL BURNETT
DESI ARNAZ jr
MIA FARROW
VITTORIO GASSMAN
ásamt 32 vinum og óvæntum
boöflennum.
Sýnd kl. 9.
Kapphlaupið um gullið
Hörkuspennandi vestri meö
Jim Brown og Lee Van Cleef,
myndin er öll tekin á Kanarl-
eyjum.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Bleiki pardusinn
hefnirsín
(Revenge of the Pink
Panther)
iszsss:—,USIWHvss
8tAWE#W»*0í-_ THQUGHT
ITWAS
SAFE TO
BO BACK
T0 THE
MOVIES
• HtMYMJUKMI . i.. -••. . TONfWAMJ
- •• - fMNA WALðMAN *0M ClAKKAKC (OWAEDÍ
- • í:f»Tit-fWUN6
-■ ... J*U
UnitedArtisti
Skilur viö áhorfendur I
krampakenndu hláturskasti.
Viö þörfnumst mynda á borö
viö „Bleiki Pardusinn hefnir
sin*> • Gene Shalit NBC TV:
Sellers er afbragö, hvort sem
hann þykist vera ítalskur
mafiósi eöa dvergur, list-
málari eöa gamall sjóari.
Petta er bráöfyndin mynd.
Helgarpósturinn
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
LAUGARÁ8
B I O
Símsvari 32075
Meira Graffiti
Partýiö er búiö
m
Ný bandarlsk gamanmynd.
Hvaö varö um frjálslegu og
fjörugu táningana sem viö
hittum I American Graffiti? —
Þaö fáum viö aö sjá I þessari
bráöfjörugu mynd.
Aöalhlutverk: Paul LeMat,
. Cindy Williams, Candy Clark,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR, og
fleiri.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
frröahöpa. á sérlega hag-
k’vcmum fargjöldum mitli
lands og Eyja.
Leitiö upplýsinga i simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
Er
sjonvarpió
a-s
Skjárinn
SpnvarpsverMaói
Bergstaáaslrsti 3g
simi
2-19-4C
apótek
félagslTf
11.—17. aprfl veröur kvöld-
varsla i Garösapóteki og
Lyfjabúöinni Iöunni — nætur-
og heigidagavarsla I Garös-
apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilid
Slökkviliö og sjúkrabllar
Reykjavik— slmi 1 11 00
Kópavogur— simi 111 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. slmi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik— slmilll66
Kópavogur— simi 4 12 00
Seltj.nes — sími 1 11 66
Hafnarfj.— simi 51166
Garöabær— sími 5 11 66
sjúkrahús
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
sjrftalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um íækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
ferðir
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavik
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00
14.30 —16.00
—17.30 — 19.00
2. mal til 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Slöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesl og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga,
þá 4 ferBir.
AfgreiöslaAkranesi,slmi 2275
Skrifstofan Akranesi,slmi 1095
Afgreiösla Rvk., simar 16420
og 16050.
Námskeiö í endurlffgun
eftir brátt hjartaáfall.
Hjarta- og æöavemdarfélag
Reykjavikur hefur ákveöiö aö
gangast fyrir námskeiöi I end-
urlífgun eftir brátt hjartaá-
fall. Þar veröa kennd fyrstu
viöbrögö, blástursaöferö og
hjartahnoö. Námskeiöiö
veröur haldiö i húsakynnum
Rannsóknarstöövar Hjarta-
verndar, Lágmúla 9, 6. hæö,
fimmtudaginn 17. aprll næst-
komandi kl. 20.30. Þeir sem
áhuga hafa á þáttöku i nám-
skeiöinu, geta snúiö sér til
skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3 hæö, simi 83755.
Þar veröa gefnar nánari upp-
lýsingar um námskeiöiö.
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins i Reykjavik
vill hvetja félagskonur til aö
panta miöa sem allra fyrst á
50 ára afmælishófiö sem
veröur á afmælisdaginn
mánudaginn 28. aprll n.k. aö
Hótel Sögu og hefst meö borö-
haldi kl. 19.30. Miöapantanir I
slma 27000 I Slysavarnarhús-
inu á Grandagaröi á venjuleg-
um skrifstofutima.
Einnig I slma 32062 og 44601
eftir kl. 16.
Ath. miöar óskast sóttir fyrir
20. aprll. — Stjórnin.
Hcimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
__19.30.
Landspltalinn —alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrkigsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
’‘eftir samkomulagi.
Vlfilsgtaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvemœr i»/9. starlsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
SIMAR. 1179B DG V9533 ,
Þriöjudagur 15. april
kl. 20.30
Kvöldvaka á Hótel Borg.
Efni: 1. Eyþór Einarsson,
grasafræöingur segir frá
islenskum plöntum og gróöur-
fari I máli og myndum. 2. Pét-
ur Þorleifsson sér um mynda-
getraun. — Allir velkomnir
meöan húsrúm leyfir. Aö-
gangur ókeypis. — Feröafélag
tslands.
spil dagslns
Þaö er sjaldan sem al-
síemmur byggjast á því hvar
drottningar eru staösettar I
spilunum. Hér er gott dæmi
einmitt um þaö vandamál, aö
koma einni slikri til skila.
Spiliö er frá undankeppni íslr
mótsins, úr leik milli sveita
ólafs Lárussonar Rvk., og
Haraldar Gestssonar Selfossi:
Ax
AlOxxxx
AK10
AK
xxx
KDxx
DG
Dxxx
Bæöi pörin i N/S spiluöu
Nákvæmnislaufið (Pre.)
1 lokaöa salnum gengu
sagnir þannig:
Noröur ópnar á 1 laufi og
Suöur svarar meö 1 grandi
(8—10 p.) Siðan gengu sagnir
þeirra á milli þannig: 2 hj.
(sp.), 3 lauf (styöur hjartaö,
aÖ3kontrólum) — 3 tlgl. (biö),
3 grönd (lágmark, jafnskipt)
— 4lauf (fyrirst.), 4 hj. (engin
kontról, utan hj.) —4 sp. (fyr-
irst.), 5 lauf (loksins...) — 5
tiglar (hvaö meira?), 6 hj.
(gott hjarta) — 7. hj. (Nógu
gott fyrir mig...).
Laufdaman kom aö góöum
notum, enda er hiln lykilspiliö.
Hinum megin sáu N/S enga
ástæöu til aö reyna viö þessa
alslemmu, enda áttu A/V eitt-
hvert spaöaströgl, sem gerir
leitina erfiöari.
minningarkort
Minningarkort Sambands
dýraverndunarféiags Islands
fást á eftirtöldum stööum:
í Reykjavlk: Loftíö Skólavöröu-
stíg 4, Verslunin Bella Lauga-
veg 99, Bókav. Ingibjargar
Einarsdóttur Kleppsveg 150,
FlóamarkaÖi S.D.l. Laufásvegi
1 kjallara, Dýraspltalanum
Vlöidal.
! Kópavogi: Bókabúöin Veda
Hamraborg 5,
í Hafnarfiröi: BókabúÖ Olivers
Steins Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107,
1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin
Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 79.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Pabbi er ekki hérna. Hann var látinn sitja
eftir f vinnunni.
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón Gunnarsson heldur á-
fram aö lesa söguna ,,A
Hrauni” eftir Bergþóru
Pálsdóttur frá Veturhúsum
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. 9.45 Þingffettir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn og
skýrir frá tveimur Borg-
firöingum, sem fluttu til
Vesturheims.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Guömundur Hall-
varösson ræöir viö Kristján
Sveinsson skipstjóra björg-
unarbátsins Goöans.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.40 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar frá 12. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa Létt-
klassisk tónlist og loka-
kynning Friöriks Páls Jóns-
sonar á frönskum söngvum.
15.50 Tilkynningar.
Í6.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ungir pennar Harpa
Jósefsdóttir Amln sér um
þáttinn.
16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.00 Síödegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tiíkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.15 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjömsson kynnir.
20.30 A hvltum reitum og
svörtum Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
21.00 Heimastjórn á Græn-
landi Haraldur Jóhannsson
hagfræöingur flytur erindi.
21.25 Kórsöngur: Kór Mennta-
skólans viö llamrahlíö
syngur andleg lög
21.45 Otvarpssagan: „Guös-
gjafaþula” eftir Halldór
Laxness Höfundur les (5).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kammertónlist Flautu-
sónata i g-moll op. 83 nr. 3
eftir Friedrich Kuhlau.
Fants Lemsser og Merete
Westergaard leika.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Bjöms-
son listfræöingur. Sviss-
neski rithöfundurinn Max
Frisch les valda kafla úr
skáldsögu sinni „Mein
Name sei Gantenbein”.
23.35 Herbert Heinemann
leikur á planó meö
strengjasveit Wilhelms
Stephans: Næturljóö op. 9
eftir Chopin, „Astardraum”
nr. 3 eftir Liszt og Rómönsu
eftir Martini.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Dýröardagar kvik-
myndanna.Myndaflokkur I
þrettán þáttum um sögu
kvikmynda, fró þvl kvik-
myndagerö hófst skömmu
fyrir aldamót og fram aö
árumfyrri heimsstyrjaldar.
Saga kvikmynda er aöeins
tæplega 90 ára löng, en
strax I upphafi áunnu þess-
ar lifandi myndir sér hylli
um allan heim. Framfarir
uröu örar I kvikmyndagerð
og þegar upp úr aldamótum
komu litmyndir til sögunn-
ar, Fyrsti þáttur. Epfskar
myndir.Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
21.05 Þingsjá. Er unnt aö
auka framleiönina á Al-
þingi? Umræöuþáttur meö
formönnum þingflokkanna.
Stjórnandi Ingvi Hrafn
Jónsson þingfréttaritari.
22.00 óvænt endalok. Far þú I
friöi. Þýöandi Kristmann
EiÖsson.
22.25 Dagskrárlok
gGíTlgíð NR. 69 — 11. aprll 1980
1 Bandarikjadollar....................
1 Sterlingspund ......................
1 KanadadoIIar........................
100 Danskar krónur ....................
100 Norskar krónur ....................
100 Sænskarkrónur ...................
100 Finnsk mörk .......................
100 Franskir frankar...................
100 Bclg. frankar......................
100 Svissn. frankar....................
100 Gyllini ...........................
100 V.-þýsk mörk ......................
100 Lirur..............................
100 Austurr.Sch........................
100 Escudos............................
100 Pesetar ...........................
100 Yen................................
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1
Kaup Sala
436.00 437.10
955.95 958.35
369.85 370.75
7453.00 7471.80
8567.90 8589.50
9948.70 9973.80
11392.75 11421.45
10034.50 10059.80
1440.85 1444.45
24942.80 25005.70
21185.60 21239.10
23228.60 23287.20
49.89 50.11
3253.75 3261.95
862.50 864.70
608.10 609.60
173.19 173.62
551.93 553.32