Þjóðviljinn - 15.04.1980, Blaðsíða 3
Þri&judagur 15. april 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Bana-
slys í
Borgar-
túni
Aðfaranótt sl.
laugardag varð
banaslys i Borgar-
túni á móts við
Klúbbinn, þegar 17
ára gamall piltur,
Þórir Baldvinsson,
varð undir afturhjóli
sendiferðabils, sem
var að leggja af stað
frá bilastæði. Þórir
mun hafa látist sam-
stundis.
Mikið hættusvæ&i segir lögreglan, en fátt til varnar (Ljósm. -gel-)
Stjórn Innkaupastofnunar:
Ikarusvagnarnir felldir
— samþykkt aö kaupa 20 Volvógrindur til yfirbyggingar
A stjórnarfundi Innkaupastofn-
unar Reykjavikurborgar i gær,
var felld tillaga Sigurjóns Péturs-
sonar um kaup á 20 Ikarus
strætisvögnum,og tiilaga Eiriks
Tómassonar um a& keyptir
skyldu nokkrir vagnar af þeirri
tegund,auk annarra, hlaut aðeins
atkvæbi hans og Sigurjóns. Stórn-
in samþykkti með 4 atkvæ&um aö
kaupa 20 Volvo-grindur til yfir-
byggingar hér heima og fjallar
borgarráð um máliö á fundi sin-
um i dag.
Sigurjón Pétursson sagöi i sam-
tali viö Þjóöviljann i gær aö hann
teldi óverjandi fyrir Reykja-
vikurborg aö hafna hinu hag-
stæöa tilboöi Ikarus-verksmiöj-
anna enda benti allt til þess aö hér
væri um fyllilega sambærilega
strætisvagna aö ræöa. A þetta
sjónarmiö heföi meirihluti
Innkaupastofnunar ekki viljaö
fallast og heföu aörar tegundir en
Volvo veriö útilokaöar af svipuö-
um ástæöum og Ikarus, m.a. var
Benz útilokaöur vegna stýris-
búnaöarins. sem er hinn sami og i
Ikarus. Tilboöin aö frátöldu
Ikarus-tilboöinu heföu veriö á
svipuöu veröi og Volvo, en þar
heföi veriö um innlendar yfir-
byggingar aö ræöa og I slíkum til-
fellum er heimilt aö taka 15%
hærra tilboöi. Nýja bilasmiöjan
bauö einungis 1 yfirbyggingar á
Volvo-grindur.
Sigurjón Pétursson sat hjá viö
samþykkt Volvotillögunnar og
sagöi hann i gær aö hann teldi
rangt og hættulegt fyrir fyrirtæki
á borö viö SVR aö hafa aöeins
eina tegund vagna I rekstri, þar
sem þá fengist enginn rekstrar-
samanburöur. Sér virtist af þeim
upplýsingum sem nú lægju fyrir,
aö Volvo væri alls ekki hagkvæm-
Framhald á bls. 13
Ljóst er a& aðgerba er þörf til
að minnka hættuna á umfer&ar-
slysum fyrir framan veitinga-
húsin Klúbbinn I Borgartúni og
Sigtún viö Suðurlandsbraut. Þau
kvöid, sem þessi veitingahús eru
opin, er að sjálfsög&u mikil
umferð á götúnum fyrir framan
þau og einnig inn á svæ&ið
umhverfis þau, en I bá&um til-
feilum er um stór opin svæði að
ræða og báöar göturnar eru
miklar umferðargötur.
óskar Ólason yfirlögregluþjónn
umferöarmála sagöi aö bæöi
svæöin væru afar hættuleg,
umferö mikil og ölvun oft mikil
þarna á nóttunni. Mest væri
umferöin á svæöunum á þeim
tima sem lögreglan heföi mest aö
gera um alla borgina og þvi nær
útilokaö aö hafa þarna lögreglu-
menn á veröi fyrir framan húsin.
Óskar sagöi aö rætt hefði verið
um aö setja upp grindur milli
húsanna og götunnar, slikt myndi
eflaust hjálpa eitthvaö en væri þó
alls ekki fullkomin lausn.
1 sama streng tók Guttormur
Þormar verkfræöingur hjá
borgarverkfræöingi. Hann sagö-
ist ekki kunna nein ráö til aö
bæta ástandiö viö veitingahúsin á
nóttunni, þvi sannleikurinn væri
sá aö hættuástand væri i umferö-
inni viö fleiri veitingahús i
borginni, þótt á þessum tveimur
stööum væri ástandiö eflaust
verst. A sinum tima voru settar
grindur á lóö Klúbbsins sem
mynda rennur inná lóöina fyrir
bila, en þaö segöilftiö þvi aö mikil
umferö væri á lóöinni beint á móti
viö Borgartúniö.
—S.dór
Fjórir vara-
þingmenn
taka sæti
á Alþingi
Fjórir varaþingmenn tóku
sæti á Alþingi i gær og eru
þvi varaþingmenn nú orðnir
niu. Þeir þingmenn sem tdku
sætiá Alþingi i gær hafa ekki
setið áður á þingi:
Jón Sveinsson
lögfræðingurog 1. varaþing-
maður Framsóknarflokksins
á Vesturlandi tekur sæti
Alexanders Stefánssonar
sem er I opinberum erinda-
gjöröum erlendis.
Einar Kr. Guðfinnsson
námsmaður og 2. varaþing-
maður Sjálfetæöisflokksins á
Vestfjöröum tekur sæti
Matthiasar Bjarnasonar
sem er fjarverandi af heilsu-
farsástæðum.
Bö&var Bragason sýslu-
maðurog 1. varaþingmaöur
Framsóknarflokksins i
Suöurlandskjördæmi tekur
sæti Þórarins Sigurjóns-
sonar sem er fjarverandi
vegna sérstakra anna.
Sigurður Óskarsson fram-
kvæmdastjóri tekur sæti
Steinþórs Gestssonar sem er
fjarverandi af heilsufars-
ástæðum.
Auk ofangreindra sitja
eftirtaldir varaþingmenn nú
á Alþingi: Sigrún Magnús-
dóttir (fyrir Ólaf Jóhannes-
son), Sigurlaug Bjarnadóttir
(fyrir Eyjólf Konráö Jóns-
son), Sveinn Jónsson (fyrir
Helga Seljan), Guðmundur
Gislason (fyrir Tómas
Amason) og Ellert Schram
(fyrir Geir Hallgrimsson).
—þm
Tveggja daga kynning IBM á tölvubúnaði fyrir hettbriðiskeifi heflst á morgutv
„Meiri ástæða til að kynna þær
tölvnr sem spítaMnn er að kaupa”
segir Ólafur Jensson forstödumadur Blóöbankans
A morgun hefst tveggja daga
fundur IBM á tslandi með yfir-
mönnum heilbrig&ismála og
fulltrúum frá rikisspitölunum.
Þrjáttu og þremur er boðið til
fundarins, þar sem kynntur
veröur tölvubúnaður, sem IBM
hefur á boðstólum á vettvangi
heilbrigðisþjónustu.
Ólafur Jensson forstööumaöur
Blóöbankans er einn þeirra 15,
sem tölvunefnd rikisspitalanna
tilnefndi til þátttöku i þessari
kynningu IBM. „Ég veit ekki
hvaö veröur mikiö gagn af þessu,
þaö fer eftir þvi hverskonar
upplýsingum maður sækist
eftir,” sagöi Ölafur i samtali viö
blaöiö i gær.
Hann sagöi aö ráöstefna heföi
veriö haldin um hugsanlega
tölvutengingu rikisspitalanna i
Læknafélaginu 1973. „Siöan hefur
mikiö vatn runniö tfl sjávar, en i
lok siöasta árs var keypt af
Háskólanum tölvusamstæöa fyrir
Landspitalann,” sagöi ólafur.
„Þau kaup voru nokkuö stefnu-
markandi og nú er veriö aö kaupa
jaöartæki fyrir þá samstæöu af
Digital-gerö.”
Olafur sagöist telja meiri
ástæöu til aö þaö fyrirtæki sem er
aö selja tölvubúnaö til Land-
spitalans héldi ráöstefnu þar sem
notagildi þess tölvubúnaöar yröi
kynnt. „Sömuleiöis er þaö mjög
sérkennilegt viö þessa ráöstefnu
IBM aö þeir menn sem eru helstu
ráögjafar lækna og heilbrigöis-
stétta I landinu varöandi tölvu-
væöingu skuli ekki taka þátt i
henni,” sagði Ólafur.
„Borgarspitalinn, Hjartavernd
og Krabbameinsfélagiö hafa not-
aö tölvur viö úrvinnslu sinna
gagna um árabil og manni kemur
þaö óneitanlega spánskt fyrir
sjónir aö þeim sem hafa verið
helstu ráögjafar um þá tölvuvæö-
ingu skuli ekki boöið á þessa ráö-
stefnu,” sagöi ólafur ennfremur.
1 þessu sambandi má geta þess,
aö IBM bauö fyrir skömmu
tveimur mönnum frá rikis-
spitölunum til Bandarikjanna til
aö skoöa tölvubúnaö og tilnefndi
stjórnarnefnd rikisspitalanna
Olaf Steingrimsson og Bjarna
Þjóðleifsson til þeirrar feröar.
„Þaö sem kallaö er tölvunefnd
rikisspitaianna er ekki tölvunefnd
sem grundvallast á tillögum
lækna,” sagöi Olafur Jensson.
„En þáö stendur til aö skipa
samstarfsnefnd á vegum iækna-
ráös Landspitalans til aö sinna
þessum tölvumálum. Þaö hefur
veriö óformleg samvinna á milli
rannsöknadeilda og tölvumanna
Borgarspitalans og Landspital-
ans og maöur heföi haldiö aö þaö
væri mjög nauðsynlegt aö efla þá
samvinnu.”
Ólafur var spuröur hvort hann
væri reiöubúinn aö sitja tveggja
daga ráöstefnur hjá öllum þeim
fyrirtækjum, sem flytja inn tölv-
ur. Hann svaraöi þvi til, að ekki
væri hægt aö skorast undan þvi aö
kynna sér málin, þegar stjórnar-
nefnd rikisspitalanna tilnefndi
menn á slika fundi. „En ef ég ætti
aö velja, þá mundi ég auövitað
vilja fara á kynningu hjá Digital,
sérstaklega ef þeir heföu eitthvaö
að sýna viövikjandi blóöbanka-
starfsemi,” sagöi hann. -eös
■ mmmmmmm m mmm^mmmmm m wmmm^^mm m mmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmmm m mmmmmmmm m mmmmmmm
„Boðar ekki gott í
samvinnu spítala’
L
Þeir Halldór Friðgeirsson,
Helgi Sigvaldason og Ellas
Daviðsson hafa verið helstu
ráðgjafar viö tölvuvæðingu í
heilbrigöiskerfinu á undan-
förnum árum. Engum þeirra er
boöið á rá&stefnu IBM.
„Þaö hefur ekki veriö haft
samband viö mig,” sagöi Eiías
Daviössonforstöðumaöur tölvu-
deildar Borgarspitalans I sam-
tali viö Þjóðviljann i gær.
„Þetta er mál sem varðar
Landspitalann og rikisspitalana
og Ut af fyrir sig er ég ekki aöili
aöþvi. Hins vegar hef ég unniö i
meira en tólf ár á sviöi tölvu-
væöingar i heilbrigöiskerfinu.
Þegar ég var hjá IBM var ég
kallaöur til af heilbrigðisráðu-
neytinu til þess aö gefa góö ráö á
þessu sviöi. Eftir að ég hins-
vegar hætti hjá IBM og gerðist
starfsmaöur heilbrigöiskerfis-
ins viröist enginn hafa áhuga
lengur á minni þekkingu.”
segír Elías
Davíðsson
kerfisfræðingur
Elias sagöi aö ekki væri allt
sem sýndist i samskiptum
ákveöinna aðila viö IBM. Meira
máli virtist skipta fyrir þessa
aöila aö hafa samskipti viö IBM
heldur en við þá sem þekkingu
heföu á þessum málum.
„tsambandi viö tölvuvæöingu
almennt vil ég benda á, aö fyrst
veröur maöur að skilgreina
verkefnin og þarfirnar. Þegar
það hefur verið gert innan
viökomandi stofnana, þá er
kominn timi til aö fara á kreik
og athuga hvort einhverjir selj-
endur hafi upp á eitthvaö aö
I
bjóöa til aö mæta þessum
ákveönu þörfum. Ég býst viö
þvi aö allir sem hafa eitthvaö
meö tölvumál aö gera hljóti aö
vera sammála um þaö að venju-
lega leiöin sé að skilgreina fyrst
þarfirnar og verkefnin og at-
huga siöan þaö sem á markað-
inum er til aö mæta þörfunum,”
sagöi Elias.
Hann sagöi aö sér fyndist
aöferöin viö þessa kynningu
IBMekkiboöasérlegagotthvaö ■
varöar samvinnu milli sjúkra-
húsa.
„Þab er kannski ekkert óeöli-
legt aö rikisspitalarnir skuli
ekki hafa leitað til min I þessu
sambandi,” sagöi Elias.
„Hinsvegar er það mjög undar-
legt aö þeir skuli ekki hafa
leitað til Halldórs Friögeirs-
sonar, sem hefur veriö þeirra
helsti ráögjafi i tölvuleit og
stefnumótun i tölvumálum.
—eös
eös I
. —1