Þjóðviljinn - 15.04.1980, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 15. aprll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Steypt upp meö Hilnnebeck-mótum.
Einingahús og mótasteypa
Nýlega stofnaö byggingarvöru-
og ráögjafarfyritæki Aseta sf.
hefur tekiö aö sér söluumboö fyrir
nýja gerö milliveggja, sem fram-
leiddir eru i Borgarnesi eininga-
hús framleidd I Reykjavik og á
Selfossi og yfirtekiö af
Armannsfelli hf. sölu á bygginga-
tækni viö steinsteypu meö notkun
Hilnnebeck - móta og frönskum
byggingakrönum frá BPR.
Fyrirtækiö mun einnig hafa á
boöstólum sérstaka gerö færan-
legra steypustööva, sem reynst
hafa vel i Færeyjum og á Græn-
landi en f þessum löndum eru aö
mörgu leyti svipaöar aöstæöur og
víöa hér á landi. Ennfremur
valdar byggingavörur, sem aö
mati forráöamanna Aseta eru
hagkvæmari varðandi verö og
gæöi en annaö á markaönum,
segja þeir í fréttatilkynningu, en
framkvæmdastjóri Aseta er
Sveinn Fjeldsted og fyrirtækiö til
húsa i Funahöföa 19.
Yfirnefnd ákveöur lágmarksverö fyrir:
Kolmunna, spærling,
hörpudisk og rækju
Yfirnefnd Verðlagsráös
sjávarútvegsins hefur ákveöiö
eftirfarandi lágmarksverö á kol-
munna og spærlingi til bræöslu
frá byrjun vorvertiöar 1980 til 31.
ágúst 1980:
Hvert kg. kr. 12.50.
Verðiö er uppsegjanlegt frá og
meö 1. júni og siöar með viku
fyrirvara.
Veröiö er miðað viö 3% fitu-
innihald og 19% fitufritt þurrefni.
Veröiö breytist um kr. 1.30 til
hækkunar fyrir hver 1%, sem
fituinnihald hækkar frá viðmiöun
og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%.
Veröiö breytist um kr. 1.70 til
hækkunar eöa lækkunar fyrir
hvert 1%, sem þurrefnismagn
breytist frá viömiöun og hlutfalls-
lega fyrir hvert 0.1%.
Auk verðsins, sem aö framan
greinir, skal lögum samkvæmt
greiöa fyrir spærling og kol-
munna 2.5% oliugjald og 10%
I Guðmundur
■
I hœttir sem
i rektor
Guömundi Arnlaugssyni *
, hefur aö eigin ósk veriö veitt J
Ilausn frá starfi rektors I
M e nn ta s kól a n s viö I
Hamrahliö frá l.september '
■ n.k. aö telja.
gjald til stofnfjársjóös fiskiskipa,
sem ekki kemur til skipta.
Verksmiöjunum ber þannig á
grundvelli þessarar
veröákvöröunar aö greiöa til
veiðiskipa eftirfarandi heildar-
verö:
Heildarverö til Utgeröar að
meötöldu oliugjaldi og stofn-
fjársjóösgjaldi kr. á kg:
1. Fyrir hvert kg af spærlingi og
kolmunna miöaö viö 3% fituinni-
hald og 19% fitufritt þurrefni.
14.06 kr.
2. Viöbót fyrir frávik um 1% aö
fituinnihaldi frá viömiöun sbr.
hér aö framan 1.46 kr.
3. Viöbót eöa frádráttur fyrir
frávik um 1% aö þurrefnis-
innihaldi frá viömiöun sbr. hér aö
framan 1.91 kr.
Meö visun til laga nr. 4 frá 1.
februar 1980 skal greiða uppbót á
framangreind verö er nemi kr.
3.40 á hvert kg sprælings og kr.
8.40 á hvert kg kolmunna allt
verðtimabilið. Uppbot þessi
greiöist úr veröjöfnunardeild
Aflatryggingasjóös og annast
Fiskifélag Islands greiöslurnar til
útgeröaraöila eftir reglum sem
sjávarútvegsráöuneytiö setur.
Þá hefur Verölagsraöiö ákveöiö
eftirfarandi lágmarksverð á
hörpudiski frá 1. mars til 31. mai
1980:
Kreditkoriin:
i tilefni af umræöu á alþingi
nýlega um kreditkort hefur fyrir-
tækiö Kreditkort hf., sem er
umboösaðili fyrir Eurocard á
tslandúsent frá sér fréttatiikynn-
ingu þar sem þvi er ma. spáö, aö
peningaseölar og smámynt muni
hverfa á komandi árum.
1 tilkynningunni segir, aö
kreditkortin séu annarsvegar
greiöslutæki og hinsvegar lána-
tæki.
1 flestum löndum meginlands-
ins sé EUROCARD aðeins
greiöslutæki, en i sumum löndum
t.d. i Bretlandi sé ACCESS
Hörpudiskur i
vinnsluhæfu ástandi:
a) 7 cm á hæö og yfir, hvert kg
kr. 100.00
b) 6 cm aö 7 cm á hæö, hvert kg
kr. 82.00
Verðið er miðaö viö aö
seljendur skili hörpudiski á flutn-
ingstæki viö hliö veiöiskips og
skal hörpudiskurinn veginn á
bilvog af löggiltum vigtarmanni á
vinnsustaö og þess gætt, aö sjór
fylgi ekki meö.
Verölag sjávarútvegsins hefur
einnig ákveöiö eftirfarandi
lágmarksverö á rækju frá 1. mars
til 31. mai 1980:
Rækja, óskelflett i
vinnsluhæfu ástandi:
a) 160 stk. ogfærriikg. hvert kg
kr. 463.00
b) 161 til 180 stk. í kg, hvert kg
kr. 400.00
c) 181 til 200 stk. i kg, hvert kg
kr. 371.00
d) 201 til 220 stk. í kg, hvert kg.
kr. 332.00
e) 221 til 240 stk. I kg, hvert kg
kr. 290.00
f) 241 til 260 stk. i kg, hvert kg.
kr. 263.00
g) 261 til 280 stk. i kg, hvert kg.
kr. 239.00
h) 281 til 300 stk. í kg, hvert kg.
kr. 222.00
i) 301 til 340 stk. i kg, hvert kg.
kr. 203.00
greiöslutæki sem sföan aöeins aö
ósk korthafa sjálfs getur einnig
orðiö lánatæki. Þar sem
Eurocard á Islandi yröi aöeins
greiöslutæki sé ólikleg sú full-
yröing, aö meö tilkomu kortanna
mundi fólk eyöa langt um efni
fram. Kortin séu til aö auövelda
fólki innkaup og koma festu á
fjármálin og korthafi semji um
vissa mánaöarlega hámarksút-
tekt i samræmi viö tekjur sínar.
Kreditkort h.f. starfar eftir
. mjög ströngum alþjóöareglum,
segir ennfremur, og munu ein-
Framhald á bls. 13
Best og öruggast?
Jón Ingimarsson formaður stjórn-
ar Atvinnuleysistryggingasjóðs
Heilbrigöis- og tryggingamáluráöherra hefur skipaö Jón Ingi-
marsson skrifstofustjóra formann stjórnar atvinnuleysis-
tryggingasjóös og Eövarö Sigurösson formann Dagsbrúnar
varaformann.
Jón og Eövarö voru kjörnir I stjórn sjóösins af Alþingi I byrjun
þessa mánaðar, en auk þeirra voru kjörnir Pétur Sigurösson
alþingismaöur og Daöi ólafsson húsgagnabólstrari.
Varamenn i stjórn sjóösins eru Axel Jónsson, Hákon Hákonar-
son, Benedikt Davlösson og Ragna Bergmann. —þm
Stuðningur við Höjðabakkabrú
Stjórnir nokkurra féiagasamtaka i Breiöholti hafa I sam-
einingu sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er stuöningi viö hina
umdeildu Höföabakkabrú og hvatt er til aö brúarframkvæmdlr
hefjist sem fyrst.
Þaö eru stjórnir eftirfarandi félagasamtaka sem aö samþykkt
þessari standa: Félög sjálfstæöismanna f Fella-og Hólahverfi,
Bakka og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi, Hverfasamtök
Framsóknarmanna i Breiöholti, Framfarafélag Breiöholts III,
Kvenfélag Breiöholts, Kvenfélagiö Fjallkonur, Iþróttafélagiö
Leiknir, J.C. Breiöholti og Iþróttafélag Reykjavikur.
„Hemmi” kominn út
IÐUNN hefur gefiö út leikritiö Hemma eftir Véstein Lúöviksson.
Kom bókin út sama dag og frumsýning ieikritsins fór fram á
vegum Leikfélags Reykjavikur, 29. mars.
I kynningu forlagsins á leikritinu er komist svo aö orði: „Vé-
steinn Lúöviksson haföi samið skáldsögur sem tlöindum sættu,
þegar leikrit hans, Stalln er ekki hér, birtist á sviöi og i bók
haustiö 1977.Skemmsterfrá þvl aö segja aö ekki hefur annaö Is-
lenskt leikrit á seinni árum vakiö aöra eins athygli og umræöur.
— 1 þessu nýja leikriti Vésteins er fjallaö um skylt viöfangsefni,
en tekiö á þvi meö nokkuö öörum hætti: klassiskur leikur færöur
til nútimans".
Kvennadeild SVFÍ 50 ára
Nokkrar slysavarnafélagskonur ásamt formanni Slysavarna-
félags tslands. Litla myndin sýnir platta sem var gefinn út I
tilefni 50 ára afmælisins. Ljósm. — gel —
Kvennadeild Slysavarnafélags tslands efndi nýlega tii blaöa-
mannafundar i tilefni af 50 ára afmælis sinu.
Núverandi formaöur kvennadeildarinnar er Hulda Viktors-
dóttir, en fyrsti formaöur var Guörun Jónasson. Hulda sagöi aö
fyrst heföi hlutverk kvennadeildarinnar veriö einkum aö stuöla
aö fjáröflun til sjóslysavarna en fjáröflunin næöi nú bæöi til sjós
og lands. Einnig tók Gunnar Friöriksson formaöur Slysavarna-
félagsins þaö fram, aö fjáröflunin hjá konunum og sjálfboöa-
vinnan heföi svo mikiö aö segja aö SVFl stæöi ekki likt þvi i þeim
sporum sem þaö geröi núna ef kvennadeildarinnar heföi ekki
notiö viö. Kvennadeildin aflaöi einkum fjár meö þvi aö selja
kaffi, merki og halda hlutaveltur.
— F.Th.
Jötunn hf með nýtt umboð
Hinn X. mars gekk I gildi umboössamningur milli Jötuns hf. olg
breska fvrirtækisins GEC Machines Ltd. aö þvi er segir I
Sambandsfréttum. Fyrirtæki þetta framleiöir m.a. allar geröir
rafmótóra allt frá broti úr hestafli upp i 1500 hestafla mótora. Þá
hefur þaö og á boöstólum rafala, stóra og smáa jafnt til nota I
skip og á landi.
Samningur þessi gerir þaö einnig aö verkum aö Jötni opnast
möguleikar á aö fá efni á vissu vinnslustigi til eigin framleiöslu á
rafmótorum og eru miklar vonir bundnar viö þaö. Er svo ráö
fyrir gert aö Jötunn hf. geri I framtiöinni hvort tveggja: aö
framleiöa sumar tegundir af rafmótorum, einkum einfasa, úr
efni frá þessu fyrirtæki og flytji inn aörar tegundir til endursölu.
Veiti þetta Jötni möguleika á þvi aö hafa á boöstólum verulega
fjölbreytt úrval rafmótora er frá liöur.
GEC Machines Ltd. tekur 9 verksmiöjur og hefur þúsundir
starfsmanna I Englandi. Er þaö tengt alþjóðafyrirtækinu
General Electric Company, sem er ein af stærstu fyrirtækja-
samsteypum I heiminum og hefur yfir aö ráöa geysimikilli
tækniþekkingu.
— mhg
Vigdís og Guðlaugur urðu efst
L
1 gær fór fram skoöanakönnun meöai starfsmanna Slátur-
félags Suöurlands á Selfossi vegna væntalegs forsetakjörs. Vig-
dis Finnbogadóttir og Guölaugur Þorvaldsson fengu flest at-
kvæöi.
Þau Guölaugur og Vigdis fengu 25 atkvæöi hvort, Albert
Guðmundsson fékk 10 atkvæöi, Rögnvaldur Pálsson 2 atkvæöi og
Pétur Thorsteinsson 1 atkvæöi.