Þjóðviljinn - 15.04.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. aprll 1980. IÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Hlutskipti islenska unglinga-
landsliösins i handknattleik á
Noröurlandamdtinu, sem lauk
um siöustu helgi, var heldur
aumlegt. Landinn hafnaöi i 5. og
næstneösta sætinu, aöeins
Færeyingar voru neðar.
Ifyrsta leiknum tapaöi ísland
fyrir Sviþjóö meö 8 marka mun,
13-21. Næst var tapaö fyrir
Norðmönnum, 27-30. A
laugardaginn lék Island siðan
við Finnland og varð þar jafn-
tefli 27-27 eftir aö Islendingarmr
höföu haft 2 mörk yfir i leikhléi,
15:13.
Næst léku islensku strákarir
gegn Dönum og sá leikur
tapaðist með 6 marka mun, 25-
19. Loks var leikið gegn
Færeyingum og skar sá leikur
úr um þaö hvort liöið hafnaði i
neðsta sætinu. Nú náði ísland
sér vel á strik og sigraöi 42-19
eftir hafa hafa haft forystuna i
hálfleik, 21-8.
Markahæstur islensku
strákanna var Þróttarinn Páll
ölafsson meö 26 mörk.
Þessi útkoma unglinganna
veldur nokkrum vonbrigðum
alltaf hefur verið teflt fram
mjög frambærilegum unglinga-
liðum, en eitthvað virðist hafa
hrokkiö í baklás að þessu sinni.
Það skal tekið fram, að Kristján
Arason markakóngur 1. deildar
gat ekki leikið á mótinu vegna
meiðsla.
—IngH.
,^élegur vamarleikur
varð okkur að fallf’
með 320 kg í samanlögðu.
í þriðja sæti hafnaði
síðan bráðefnilegur lyft-
ingamaður úr KR, Guð-
mundur Helgason. Hann
lyfti 300 kg.
í 60 kg flokki sigraði Valdi-
mar Runólfsson, KR. Hann
snaraði 80 kg, jafnhattaði 100
kg t samtals 170 kg. Viðar Eð-
varðsson IBA varð sigurvegari
I 67.5 kg flokki þegar hann lyfti
90 kg í snörun, 120 I jafnhöttun,
samtals 210 kg.
Akureyringurinn Freyr Aðal-
steinsson tvibætti lslandsmetið
i snörun I 75 kg flokki. Hann fór
fyrst upp með 125 kg og slðan
127.5 kg. Hann lyfti 145 kg I jafn-
höttun ■ og var þar meö búinn að
bæta metið i samanlögðu, 272,5
kg, 2.5 kg betra en gamla metið.
KR-ingurinn Þorsteinn Leifs-
son sigraöi i 82.5 kg flokki, lyfti
292.5 kg samanlagt. Hann snar-
aöi 125 kg og jafnhattaöi 167.5
Framhaid á bls. 13
3 met sett
á unglinga-
móti Ægis
Þrjú ný unglingamet i sundi
litu dagsins ljós á unglingamóti
Ægis, sem haldiö var um siöustu
helgi. Sveit Ægis setti stúlkna-
met I 4x100 m skriösundi á 4:
28.0 min og Katrln Sveinsdóttir,
UBK,setti telpna- og stúiknamet
I 200 m skriösundi þegar hún
synti á 2:16.2 min..
Þátttaka á mótinu var mikil
og árangur góður og undir-
strikar þetta þá miklu grósku
sem er aö færast i sundið þessa
dagana.
-IngH.
Þróttur vann KR
Þróttur sigraði KR með
þremur mörkum gegn tveimur i
Reykjavikurmótinu i knatt-
spyrnu i gærkvöldi. Staðan eftir
venjulegan leiktima var jöfn,
ekkert mark hafði verið skorað.
Þurfti þá að fara fram bráða-
bani svokallaður og fengust þá
úrslitin 3:2 Þrótti i hag.
Hápunktur (slands-
mótsins í lyftingum, sem
haldið var um helgina,
var keppni Guðmundar
Sigurðssonar Á og Guð-
geirs Leifssonar KR, í 90
kg flokknum. Þeirri
viðureign lauk með sigri
Guðmundar, hann snar-
aði 145,5 kg, jafnhattaði
182.5 kg, og lyfti því sam-
tals 327.5 kg. Guðgeir var
Guömundur Sigurösson Armanni sigraöi 190 kg flokki á tslandsmótinu I lyftingum og setti nýtt tslands-
met i snörun.
Atli Eövaldsson
Atli til
Borussia
Dortmund
Atli Eövaldsson, landsliös-
maöurinn kunni úr Val,
skrifaöi um helgina undir at-
vinnumannssamning viö
vestur-þýska félagiö
Borussia Dortmund og á
hann aö vera mættur i slag-
inn 1. júli.
Missir Valsmanna er mjög
mikill þvi Atii hefur verið
einn burðarása Valsliösins
undanfarin ár. Auk hans
hafa yfirgefið félagið i vetur
Hálfdán örlygsson og
Hörður Hilmarsson. Þá er
Ingi Björn Albertsson
meiddur og markvörðurinn,
Sigurður Haraldsson, hefur
ekki enn hafiö æfingar.
-IngH
IA sigraði
Um helgina léku Skaga-
menn æfingaleik við ung-
lingalandsliðiö I knattspyrnu
og lauk leiknum með sigri
Akurnesinganna, 3-0. Krist-
inn B jörnsson skoraði 2 mörk
fyrir IA og Sigþór Omarsson
1.
Landsliðs-
dúettinn með
KR- inga
Þeir félagarnir Jóhann
Ingi Gunnarsson og Jóhann-
es Sæmundsson hafa undan-
farnar vikur séö um aö
undirbúa handboltaliö KR af
kostgæfni undir undanúr-
slitaleikinn I bikarnum gegn
KA annaö kvöld.
Slakt hjá fslenska
unglingalandsliðinu
iþrottir íþróttirg) íþróttir
Sjö Islandsmet sett á
lyftmgameistaramótmu
Einar Bollason landsliðsþjálfari í
körfuknattleik að afloknu NM-móti:
ísland teflír nú
fram topplandsliði
„Varnarleikurinn var hrika-
lega slakur á þessu móti og eftir
8 marka ósigur gegn Svium í
fyrsta leiknum áttu strákamir
sér ekki viðreisnar von,” sagöi
Jóhann Ingi Gunnarsson, iands-
iiösþjáifari,aö afloknu Noröur-
landamóti ungiinga I hand-
knattieik, hvar isiand hafnaöi I
næstneösta sætinu.
„Viö urðum fyrir mikilli
blóðtöku þegar Kristján Arason
og Guðmundur Guðmundsson
meiddust, en þeir eru tvimæla-
laust i hópi máttarstólpa liðsins.
Hins vegar má ekki lita framhjá
þvi, að hjá hinum þjóðunum
hafa orðið gifurlega miklar
framfarir og þá alveg sérstak-
lega hjá Finnum. Þeir sigruöu
m.a. Svia og Norðmenn og höfn-
uðu i 3. sæti. Sviar og Danir eru
alltaf með góð liö, en að minu
mati eigum við að geta sigrað
Norðmennina”, sagði Jóhann
Ingi ennfremur.
Þjv. spurði hann að lokum
hvort þetta lið stæöi að baki
þeim liðum sem Island hefði
áöur sent á NM. Jóhann sagði:
,,Ég er ekki svo viss um það.
Hins vegar vantar okkur til-
finnanlega afgerandi leikmenn,
nokkuö sem öll liöin höföu. Ef
þessir strákar halda sinu striki
fram að heimsmeistarkeppni 21
árs og yngri 1981 ættu þeir að
geta gert góða hluti þar. Til
þess þarf mikla æfingu og þeir
eru aflir tilbúnir að leggja hana
á sig.” —IngH.
Jóhann Ingi Gunnarsson
Frammistaöa islenska körfu-
knattleikslandsiiösins á Noröur-
landamótinu, Polar-cup, hefur
vakiö verskuldaöa athygli.
Norsku blööin töluöu t.d. um
ótrúlegar framfarir islending-
anna og hældu þeim á hvert
reipi.
— Ég er mjög ánægöur með
mótið og frammistaða
strákanna sýnir að ísland hefur
eignast eöa er að eignast topp-
iandslið, sagði þjálfarinn Einar
Bollason I samtali viö Þjv. i
gærkvöid .
— Þetta er tvimælalaust besta
landslið sem ég lief haft undir
minni stjórn og við sýndum að
við erum komnir mjög nálægt
stórveldunum, Svium og
Finnum. Ahuginn hjá strák-
unum er slikur að þeir vilja
helst byrja að æfa sem fyrst og
þvi hef ég ekki kynnst áður.
— Það sem helst var að hjá
okkur var að það skorti þolin-
mæði og reynslu I stórleikjum
og eins voru sendingar ekki
nógu góöar. Hins vegar var
varnarieikurinn sterkur og
sóknin átti sina góðu kafla,
sagði Einar að lokum.
Þess má geta að Finnar urðu
Norðuriandameistarar, sigruðu
Svia I úrslitaleik 67-65.
—Ing H
Verður fróðlegt að fylgjast
með þvi hvernig landsliðs-
dúettinum gengur með KR-
ingana.
—IngH
Óvænt hjá
/
Armerin-
ingum
Armenningar geröu sér
litiö fyrir og sigruðu Vikinga
þegar liöin mættust á
Rey k j a v ik ur m ó t in u I
knattspyrnu á sunnudaginn,
3-0.
Armann,sem kom upp úr 3.
deild s.l. sumar, virðist vera
að ná upp frambærilegu liði
og þakka þeir þaö þjálfara
sinum, Bogdan Kowalczyk,
handboltaþjálfara Vikinga.
Þá hafa Egill Steinþórsson
og Oddur Hermannsson
gengð til liös við sina gömlu
félaga á nýjan leik.