Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 14
14 SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. mai 1980 Simi 11384 „Ein besta Bud-Spencer- myndin” Stórsvindlarinn Chareston BIJD SPCnCER HERBERT LOM JAMES COCO Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný ítölsk- ensk kvik- mynd i litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. ísl. texti. Sýnd kl. 5,9 og 11. LAUðftRAÍ BIO Á GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um unglinga ó „betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston. Mick Ford og Julian Firth. ísl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5.9 og 11. Sovéskir kvikmynda- dagar LIFI MEXIKÓ Frábær mynd eftir Sergei Eisenstein Sýnd kl. 7. Aðeinsídag hafnorhió Sími 16444 Eftirförin Spennandi og vel gerö ný bandarisk Panavision-lit- mynd, um ungan dreng sem ótrauöur fer einn af staö, gegn hópi illmenna til aö hefna fjöl- skyldu sinnar. CHUCK PIERCE Jr. — EARL E. SMITH — JACK ELAM. Leikstjóri: CHARLES B. PIERCE Islenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. MIOGIIINIIN! Ef 10 000 Spyrjum aö leikslokum Afar spennandi og fjörug Panavision litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir ALI- STAIR MacLEAN, meö ANT- HONY HOPKINS-NATHALIE DELON-ROBERT MORLEY. tslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ------- sciluf IS Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 Tossabekkurinn Brá&skemmtileg og fjörug ný bandarlsk gamanmynd I litum meb GLENDU JACKSON - OLIVER REED Leikstjöri: SILVIO NARIZZ- ANO. i tslenskur texti. 1 Synd kl. 3.10, 5.10, 9.10 of í 11.10. , Sýning i kvikmyndafélagsins | kl. 7.10. BráÖskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT - LESLIE I CARON — TREVOR HO- | WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. Nýr og hörkuspennandi þi ill- er frá Paramount. Franileidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aöalhlutverk: Talia Shire Roberl Foxworth Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuö yngri en 14 ára. Hækkaö verö #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl a* n-2oo Smalastúlkan og útlagarnir 6. syning mibvikudag kl. 20. 7. sýning fimmtudag kl. 20. Sumargestir föstudag kl. 20. Næst sföasta sinn. A hverfanda hveli Hin fræga sfgilda stórmynd Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. Sýnd kl. 4 og 8. Eftir miönætti Ný bandarlsk stórmynd gerö eftir hinni gevsivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I Isl. þýöingu undir nafninu ,,Fram yfir Mlönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út I Bandarlkjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisler, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. liækkaö verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Woody Guthrie (Bound for glory) „BOUND FOR GLORY” hef- ur hlotiö tvenn óskarsverö- laun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. FARIÐ STRAX I Bló OG UPPLIFIÐ ÞESSA MYND Bent Mohn. Politiken Einstaklega vel kvikmynduö. — David Carradine er full- kominn I hlutverki Woody. Gos.Aktuelt Saga mannsins sem var sam- viska Bandaríkjanna á kreppuárunum. Aöaíhlutverk: David Carra- dine, Ronny Cox, Randy Quaid. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grín- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Joncs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .. Er sjonvarpió bilað? r (U - U'U'- É Skjárinn Spnvarpsvírkstisó! r sím' Bergstaóasiristi 38 |2-19-4C Af mælistónleikar I tilefni sextugsafmælis Gub- mundar Jónssonar laugardag kl. 14.30. Stundarfriður laugardag kl. 20. Aóeins tvær sýningar cftir. LITLA SVIÐIO: I öruggri borg Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Mióasala 13.15-20. Slmi 1-1200. Síminn er 81333 D/oovium Simi 81333 Hardcore lslenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- | rlsk kvikmynd I litum, um | hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul I Chrader. ! Aöalhlutverk. George C. j Scott, Peter Boyle, Season í Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 j Bönnuö innan 16 ára AlK'eiðum citwiiiKninar nlast .1 Stor >4 Heykj.Tvikui^^fc svfi-Aid fra flH rnanodcKi jjj fcistud.ics Afiicndum tM voruna a H •»vr.r."'k;arstflK| viAski|ita monnum aö SHæ kostnaAar ^fl lausu ^ HaRkvoDmt vcrð or kreiAsluskil malar vió fk-stra _ hœfi.l lorgarplastl hf Borgametr k*okf og hclgimmi 9) 7M$ apótek Næturvarsla I lyfjabúöum vikuna 2. mal til 8. mál, er I Ingóifs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Kvöldvarslan er 1 LaugarnesapótekL Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapólek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Lpplýsingar i slma 5 16 00 Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund þriöjudaginn 6. maíkl. 20.30 I safnaöarheimil- inu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. önnur mál. A fundinn mætir Hulda Valtýsdóttir og flytur erindi 1 tilefni af ári trésins. Kvcnfélag Langholtssóknar: Ilárgreiösla fyrir aldraöa er alla fimmtu- daga í safnaöarheimilinu. Uppl. gefur Guöný I síma 71152. — Kvenfélagiö. AL-ANON Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál að striða, þá átt þú samherja I okkar hópi. Simsvari okkarer 19282 Reyndu hvaö þú finnur þar. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 Kvenfélag Kópavogs Farlö verður i heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru I Olfusi 16. mal. Fariö veröur frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar í slma 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og 42755 Sigrlður. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Gestafundur félagsins veröur haldinn I Félagsheimilinu fimmtudaginn 8. mal kl. 20.30 Gestir fundarins veröa Kvenfélag Hreyfils. — Stjórn- in. sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis verður heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrmgsins— alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstíg, alla daga frá ki. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. P’æöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra dagá eftir samkomulági. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20 00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. noveniDer iy/y. btartsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. iæknar Kvöld-. nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild LamJ- spitalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar'um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, S”:V,Í •» 24 14 Konum úr kvenfélaginu Sel- tjörn hefur verið boöið á skemmtifund hjá kvenfélagi Breiöholts aö Seljabraut 54 miðvikudaginn 7. mal kl. 20.30. Mætiö hjá félagsheimili Seltjarnarness kl 20.00. Nánari upplýsingar gefa stjórnarkonur. — Stjórnin. Spil dagsins Spil nr 2... Allir hafa gaman af bridge- bröndurum. Hér er einn I anda Kobba Möllers: K109 864 D753 AG2 Suöur var aö spila sjö grönd og haföi fengiö 10 slagi I þess- ari endastööu. Nú spilaöi hann út gosanum og vestur (makker Kobba) hugsaöi sig lengi um áöur en hann lét fjarkann. Suöur svínaöi gosanum og hann fékk slaginn... Um leiö og þeir löbbuöu aö næsta boröi, spuröi Vestur (makker Kobba) félaga sinn, þvi I ósköpunum hann heföi ekki drepiö á drottninguna? Austur (Kobbi): „Ég hélt aö þú ættir hana, eftir alla þessa umhugsun”... ferðir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi FráReykjavik Kl.8 30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 — 17.30 — 19.00 2. inai til 30. júnl veröa 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferÖ- iralla daga nema laugardaga, þá 4 fcröir. Afgreiösla Akranesi.sími 2275 Skriístofan Akranesi,slmi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. minningarkort MINNINGARKORT kven- félagsins Seltjarnar v/kirkju- byggingarsjóös eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru I sima: 20423. féiagsllf Kvenfélag Hreyfils Fundur veröur í kvöld kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Frú Agústa Björnsdóttir sýnir litskugga- myndir og talar um fjölærar jurtir. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Kvenfélag sósfalista Aöalfundur félagsins verður haldinn miövikudaginn 7. mai kl. 20.30 i húsakynnum Sóknar. Freyjugötu 27 (gengiö inn frá Njarðargötu. •— Mynd- ir frá 40 ára afmæiinu veröa afhentar á fundinum. — Stjórnin. Minningarkort Styrktarfélags vangefiuna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar Lækjargötu 2., Bóka- verslun Snæbjarnar Hafnar- stræti 4 og 9. Bókaverslun Oli- vers Steins Strandgötu 32, Hafnarfiröi. — Vakin er at- hygli á þeirri þjónustu félags- ins aö tekiö er á móti minn- ingargjöfum i sima skrifstof- unnar 15941, en minningar- kortin síðan innheimt hjá scndanda meö giróseöli. — Mánuöina april -ágúst veröur skrifstoían opin frá kl. 9—16, opið i hádeginu. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ætlarðu ekki að setja neitt vatn í baðið mitt? • útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dgabl. (útd ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur á- fram að lesa söguna af „Ogn og Anton” eftir Erich Kðstner I þýöingu ólafíu Einarsdóttur (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Séra GIsli Brynjólfssón seg- ir frá Göröum á Alftanesi og Sigurlaug Arnadóttir frá minningum slnum þaöan; Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les frásögu Sigurlaug- ar. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. FjallaÖ um takmarkanir á þorsk- veiöum. 11.15 Morguntónleikar Pierre Penassou og Jacquelin Rob- in leika saman á selló og planó „Imaginées II” eftir Georges Auric og „Noktúrnu” eftir André Jolivet/Godelieve Monden leikurágltar „Dansa jarls- ins af Derby” eftir John Dowland og „NæturljóÖ” op. 70 eftir Benjamin Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. A frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns AÖalsteins frá 3. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólík hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur „Draum vetrarrjúp- unnar” eftir Sigursvein D. Kristinsson: PállP. Pálsson stj. / Konungl. filharmoníu- sveitin I Lundúnum leikur „Alpahljómkviöuna” eftir Richard Strauss; Rudolf Kempe stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson, GuÖni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Tal og heyrn. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur annaö erindi sitt um þetta efni. 21.20 Pfanósónata nr. 23 I f- mollop. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur. 21.45 Ctvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór I-axness.Höfundur les (13). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson kynnir I þetta sinn tónlist frá Bali; — fyrsti þáttur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Fimmti og fegursti ársfjóröungur- inn”: Frá minningarhátlö i Berlín um Kurt Tucholsky. Flytjendur: Gisela May, Lu S3uberlich, Carl Raddatz og fleiri. 23.35 Munnhörpuleikur. Larry Adler leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmvnd- anna.Myndaflokkur í þrett- án þáttum um sögu kvik- mynda, frá þvl kvikmynda- gerö hófst skömmu fyrir aldamót og fram aö árum fyrri heimsstyrjaldar. Ann- ar þáttur. Stórmyndlnrar Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 óvænt endalok Attundi þáttur. Herbergi meö morg- unveröi ÞýÖandi Krist- mann Eiösson. 21.35 Umheimurinn Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Bogi Agústsson fréttamaö- ur. 22.25 Dagskrárlok. — Ilelduröu aö Flugleiöir hafi ekki bráöum efni á nýrri pumpu? gengið Nr. 83. - 5. mal 1980 Kaup ga|a 1 Bandarfkjadollar..................... 444,00 445,10 1 Sterlingspund ...................... 1008,75 1009,25 1 Kanadadollar........................ 372,30 373,30 100 Danskar krónur ................... 7825,85 7845,25 100 Norskar krónur .................. 8972,40 8994,60 100 Sænskarkrónur ................... 10444,00 10469,90 100 Finnsk mörk ..................... 11916,25 11945,75 100 Franskir frankar................. 10456,30 10482,20 100 Belg. frankar .................... 1519,25 1523,05 100 Svissn. frankar.................. 26436,40 26501,90 100 Gylllni ......................... 22190,00 22245,00 100 V.-þýsk mörk .................... 24496,55 24557,25 100 Llrur............................... 52,32 52,44 100 Austurr.Sch....................... 3441,80 3450,40 100 Escudqs............................ 903,20 905,40 100 Pcselar ........................... 625,00 626,60 ><"• Ven............................... 186,12 186,59 1 18—SDR (sórstiik dróttarróttiudí) 14/1 573,21 574,62

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.