Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 16
!mv/um
Þriöjudagur 6. mal 1980
Aðalslmi Þjó&viljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
L'tan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og afira starfsmenn
blafisins I þessum simum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81327. umbrot
81285, ljósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt afi
ná I afgreifislu blafisins I sfma 81663. Blafiaprent hefur sfma 81348
og eru blafiamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81333 81348 afgreiðslu 81663
Samvinnuferóir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899
Kaupmannahafnarlögreglan í bardagaham:
Leikvöllurinn var
jafnaöur yiö jöröu
Mótmœlaalda gegn framferði borgaryfirvalda
Frá Gesti Guömundssyni frétta-
ritara Þjóöviljans I Kaupmanna-
höfn.
Klukkan hálf þrjú á laugardag
fjarlægöi lögreglan bæöi fólk og
timbur af byggingarleikvellinum
á Noröurbrú. Aögeröin kom á
óvart og fyrirvaralaust, og var
brot á þvf loforöi lögreglustjóra,
aö láta leikvöllinn i friði fram yfir
borgarstjórnarfund, mánudag.
Um þúsund manns voru á leik-
vellinum og tók fólkiö fljótlega á
rás, þvi lögreglan beitti kylfum
óspart. I kjölfar lögreglunnar
komu vélskóflur og vörubilar og
var öllum leiktækjum og kofum
mokaö upp á vörubilspalla og
ekiö á brott undir meiri lögreglu-
vernd en höfö er viö móttöku er-
lendra þjóöhöföingja. Fram eftir
laugardeginum voru smáskærur
á Noröurbrú. Fólk safnaöist
saman til aö mótmæla aögeröum
lögreglunnar, en hún dreiföi sér-
hverjum mannsöfnuöi meö kylfu-
höggum og hundum.
Mótmælendur ræddu þaö sin á
milli aö svara lögreglunni meö
aögeröum annarsstaöar i borg-
inni, og á nokkrum stööum setti
fólk umferöartálmanir á aöal-
götur. Þau tilmæli bárust hins
vegar frá ibúasamtökum Noröur-
brúar, aö fólk skyldi ekki svara
lögreglunni I sömu mynt heldur
mótmæla friösamlega.
Ég talaöi viö einn ibúann i gær
og hún sagöi enga ástæöu vera til
aö sýna hörku. „Verkamennirnir
neita aö vinna undir lögreglu-
vernd, og jafnvel þó einhverjir fá-
ist til þess, veröur allt brotiö
niöur jafnóöum. Lögreglan getur
hrakiö okkur burt af leikvellinum
en þeir komast ekki upp meö aö
byggja á honum. Þetta veröur
þolinmæöisstriö,” sagöi hún.
Siödegis I dag gengu 10 þús.
manns frá Noröurbrú og aö Ráö-
Nálægt 500 lögreglumenn, þar af margir unglingar frá danska lög-
regluskólanum, voru sendir til Noröurbrúar sl. laugardag til aö ryöja
burt mótmælendum sem una þvf ekki, aö eina barnaleiksvæöiö I hverf-
inu veröi tekið undir háhýsabyggingar.
húsinu til aö krefjast varöveislu
byggingarleikvallarins. Jafn-
framt mótmælti fólk lögregluof-
beldi, og lýsti þvi yfir aö áfram
veröi barist fyrir byggingarleik-
vellinum. Á sama tima hófst
aukafundur I borgarstjórn um
átökin á Noröurbrú, um þriöj-
ungur borgarfulltrúa haföi krafist
fundar, fulltrúar sósialisku flokk-
anna og róttæka vinstriflokksins,
en búist er viö þvi, aö meirihluti
borgarstjórnar muni styöja aö-
geröir lögregluyfirvalda og staö-
festa fyrri ákvöröun borgar-
stjórnar um aö reisa steinhús á
by ggingarleikvellinum.
— G.G./ — Ig.
100 umsókna
um 30 íbúðir
60 raðhús á vegum verkamanna-
bústaða tilbúin um næstu áramót
— Umsóknir um þær 30 ibúöir
sem veriö var aö ijúka viö I 15
parhúsum á vegum
Framkvæmdanefndar skipta
hundruöum, sem sýnir vel hve
þörfin er brýn fyrir Ibúöir sem
þessar, sagöi Guömundur J.
Guömundsson alþingismaöur en
hann á sæti i Framkvæmdanefnd-
inni sem á dögunum var aö ljúka
þeim störfum er hún hóf áriö 1967,
aö byggja 1250 fbúöir i Breiöholti.
Þessi 15 parhús eru sföustu
ibúöirnar I þessum mikia
by ggingaráfanga.
Guömundur sagöi aö I haust
yröu auglýstar 60 Ibúöir i raöhús-
um sem stjórn Verkamanna-
bústaöa væri nú meö I smiöum i
Breiöholti og áætlaö væri aö ljúka
um næstu áramót. Þau hús veröa
nokkuö stærri en Ibúöirnar i
parhúsunum, eöa 120 fermetra
ibúöarhúsnæöi fyrir utan geymsl-
ur. Ibúöirnar veröa á tveimur
hæöum.
Nokkuö önnur kjör veröa á
þessum húsum en parhúsunum. 1
þeim þarf aö greiöa 10% út en
Framhald á bls. 13
Breska lögreglan frelsaði gíslana
í íranska sendiráðinu
1 gísl og 3
ræningjar féllu
Til haröra skotbardaga kom I
nótt þegar breska lögreglan geröi
innrás I iranska sendiráöiö I
London eftir aö skæruliöarnir
sem hafa haft sendiráöiö á valdi
sinu og haldiö þar 20 gislum höföu
hent Ut um glugga sendiráösins
liki af einum gislanna.
Skæruliöarnir höföu þá hótaö aö
drepa einn glsl á hálftima fresti.
Samkvæmt siöustu fréttum i
gærkvöldi, létust þrir skæru-
liöanna þegar árásin var gerö á
sendiráöið einn var fluttur mikiö
særöur á sjúkrahús en aörir voru
handteknir.
Gislarnir 19 sem bjargaö var
voru allir ósæröir. — lg
Innifalið í verði er flug, gisting með ósviknum og vel útilátnum írskum morgun-
verði, flutningur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. í sælkeraferðinni er
einnig innifalinn allur flutningur á og af veitingastöðum.
Verslunarferðir í sérflokki. írska pundið 10% hagstæöara en það enska!
Hin nýju parhús, sem Framkvæmdanefndin var aö ljúka viö byggingu
á. Þar er um 30 Ibúöir 115 húsum aö ræöa en umsóknirnar um þessar
Ibúöir skipta hundruöum. (Ljósm eik— )
Parhús Framkvæmdanefndarinnar:
w
Odýrar og spennandi
ferðir í maí
11.-21. maí kr. 248.000
Gisting í Dublin á Royal Marine og South County. Sérstaklega verður hugsað
fyrir óskum golfáhugamanna, valinkunnur kylfingur verður fararstjóri þeirra og
útvegar þeim bestu fáanlegu golfvellina. Knattspyrnuáhugamenn fá heims-
meistara Argentinu í heimsókn til Dublin og geta fylgst þar með landsleik þeirra
gegn frum.
21.-26. maí kr. 178.000 Sælkeraferð kr. 198.000
Stutt og bráðskemmtileg hvítasunnuferð. Gisting á Royal Marine og South
County. Sérstök dagskrá fyrir sælkera verður einnig skipulögð. Sigmar B.
Hauksson þræðir þá alla bestu veitingastaðina og býður samferðafólki sínu upp
á allt það besta sem til er í írskri matargerð. Smökkunarferðir verða farnar í
helstu bjór- og vínkjaliara heimamanna.