Þjóðviljinn - 10.05.1980, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 10.05.1980, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. mal 1980 Fyrir réttum f iörutlu árum steig breskur her á land I . Reykjavík. Herinn sagði: sorri, en við ætlum að vera á undan Þjóðverjum. Herinn tók þýska ræðismanninn og marga Þjóðverja aðra, lagði undir sig ýmsar opinberar byggingar, byrjaði að stafla upp sandpokum. fslend- ingar mótmæltu hlutleysisbroti Breta, öll blöð, allir flokkar, en Hermann Jónasson forsætisráðherra gat þess um leið og hann andmælti, að fslendingum bæri að líta á hermennina sem gesti. si Til fróöleiks blööum viö i dag- blööunum fyrstu dagana og vik- urnar til aö skoöa þann spegil at- buröa sem þau eru. Dyggð hlutleysis Þegar leiöarar og aörar pöli- tiskar vangaveltur um þau stór- tíöindi sem gerst höföu eru skoöaöar vekur eitt athygli ööru fremur: hve samstiga öll mál- gögn eru i því, aö standa fast viö fyrri yfirlýsingar lslendinga um hlutleysi sem grundvallarreglu. Leiöarahöfundar t.d. VIsis og Morgunblaösins geta veriö meö vangaveltur um þaö aö hlut- leysisyfirlýsing sé ekki fullkomin vörn þegar til stórstyrjaldar kemur. En þeir eru sámmála um aö þaö sé nauösyn aö mótmæla hernáminu i nafni nútiöar og framtiöar þjóöarinnar. Visir segir i leiöara 11. mai að þaö sé eitt aöalatriöi I þessu máli, sem allir veröi aö skilja ,,ekki ein- ungis viö sjálfir heldur hverjir þeir sem telja kynnu sér nauösyn- legt aö br jóta hlutleysi okkar: Viö megum aldrei brjóta þaö sjálfir.í Reykjavikurbréfi 19. mai segir, aö það eina sem getur verndaö sjálfstæði vort I framtfðinni sé „hiö endurheimta hlutleysi vort”. Til aö þaö veröi endurheimt telur blaðiö aö landsmenn þurfi „aö sameinast um aö varöveita hlut- leysi okkar innra manns” og fylgja sjálfsögöum mótmælum rikisstjórnarinnar gegn her- náminu eftir meö allri framkomu sinni. Þjóöviljinn tekur dýpst I árinni I mótmælum. Blaöiö segir m.a.: „Vér mótmælum þessu ofbeldi. Vér mótmælum því aö vera gerðir aö skotspæni i blóöugum átökum breska og þýska auö- valdsins um markaöi heimsins og hráefnalindir”. Þarna er strax komiö aö einu helsta umræðuefni biaöanna fyrstu vikurnar eftir hernám: allir voru á móti hernámi lands- ins, en á nokkuö mismunandi for- sendum, Þaö var engin samstaöa um skilning á styrjöldinni, ööru nær. LAND Gott dæmi um þennan ágrein- ing eru miklar ýfingar milli rit- stjóra Alþýöublaðsins og Þjóö- viljans. Þjóðviljinn lætur sér strax 11. mai fátt um það finnast, aö Alþýöublaðið hefur talað um þaö i leiöara að „við trúum þvi, að Bretar séu hingað komriír sem vinir”. Þjóöviljinn bætir við: „Sagöi ekki Knut Hamsun eitt- hvaö álika um innrás Þjóöverja I Noreg?” t fyrirsögn er talað um islenska kvislinga sem fagni her- náminu. Alþýöublaöið lætur ekki sitt eftir liggja — segir að Þjóð- viljinn sé fullur meö andstyggi- lega hræsni og eigi eitt blaöa engan siöferöislegan rétt til aö mótmæla hlutleysisbroti. Þar með fylgja aðdróttanir um rúss- neskt og jafnvel þýskt fé til Þjóö- viljans, einnig glósur um aö norskir kommúnistar þjóni stjórn Quislings og fái aö gefa út blaö sitt i Osló. Þjóöviljinn svarar méö þvi að vitna i norska skáldiö og kommúnistann Nordahl Grieg, sem þá var að berjast meö norska hernum gegn innrásar- liöinu þýska — og spyr i leiöinni um það, hvort kratastjórn Staun- ings i hernuminni Danmörku sé þá lika kvislingastjórn þvi hún fái aö sitja og gefa út blöö? Heldur svo áfram meö drjúgri heift. Auðvaldsstríð? En þessi blöö tvö fara einnig út i fræðilegar deilur. Alþýöublaöiö byrjar þá gagnrýni sem lengi fór hátt, að islenskir kommar neituöu aö gera upp á milli þýsks og bresks auðvalds og heföi Marx aldrei látiö neitt svipað henda sig þegar hann var aö taka afstööu til styrjalda á sinni tiö. Þjóöviljinn svarar meö þvi aö vitna i Lenin, sem haföi neitaö að viöurkenna málstaö eins rikis öörum betri i heimsstyrjöldinni fyrri, þvi allt voru þetta auðvaldsriki. Þaö er ekki nema rétt, aö manni getur sýnst aö Þjóöviljinn sé fullákafur i aö leggja áherslu á aö hvorki Þjóöverjar né Bretar séu samúðar veröir. Hér er i fyrsta lagi á ferö arfur róttækra sósialista frá þvi i fyrri heims- styrjöld: verkalýðurinn átti ekki aö láta leiða sig til slátrunar, heldur snúa vopnunum gegn yfir- stétt, hver i sinu landi. Sú hugsun er itrekuð alloft I Þjóöviljanum þessa daga. Einnig kemur þar fram beiskja róttækra manna i garð breska heimsveldisins, sem haföi svikið spænska lýðveldið i baráttu þess viö fasisma og kúgaði mikinn þjóöasæg i nýlenduveldi sinu. Þetta er rétt að hafa i huga þegar menn skoða þetta dæmi, sem venjulega er reiknað meö þeim einfalda hætti, að hin neikvæöa afstaða til „auð- valdsstriðs” hafi ráöist af þvi einu aö Hitler og Stalin höföu þá gert með sér griðasamning — sem vissulega hafði og sitt aö segja eins og málum var þá háttaö. Þjóöviljinn leggur annars til- tölulega meira út af tiðindum en nokkurt blað annað. 21. mai hefur Einar Olgeirsson t.d. skrifaö ýt- arlega grein um hernámiö og islenska utanrikisstefnu, þar sem eitt höfuöstefiö er, að nú megi íslendingar súpa seyöiö af þvi að þeirra stjórnvöld og önnur, einnig hin bresku, hafi ekki notað tæki- færiö meöan timi gafst og komiö sér upp öryggiskerfi gegn yfir- gangi fasistarfkja fyrir tilstilli Þjóöabandalagsins. Sérstaða Morgunblaðsins Hlutföll I islenskri blaöa- mennsku eru reyndar mjög undarleg um þessar mundir. Blööin eru fjórar siöur á dag nema Morgunblaöiö er átta siöur. Erlendar fréttir og greinar eru miklu stærri hluti af eiginlegu lesmáli blaðanna en nú, eða einatt um helmingur. Frásagnir af hernáminu eru mjög af skornum skammti, varla að at- burðir fyrsta dagsins séu raktir ýtarlega, hvaö þá meir. Blaöa- menn eru ekkert á stjái til að spyrja þekkta menn hvernig þeim lltist á blikuna. Þaö er ekki einu sinni hringt I forsætisráðherra — menn láta sér nægja aö birta út-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.