Þjóðviljinn - 10.05.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 10.05.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. mai 1980 3 ~ 5 Samkeppni um íbúðabyggð á Eiðsgranda Sýning á tillögum að Kjarvalsstöðum Dagana 10.-20. mai verður sýning á Kjar- valsstöðum á 12 tillögum, sem bárust i samkeppni um ibúðabyggð á Eiðsgranda. Sýningin er öllum opin. Verðlaunaðar hafa verið 3 tillögur sem úthlutunarhöfum ber að velja á milli, sbr. úthlutunarskil- mála. Úthlutunarhöfum ber að tilkynna lóða- nefnd Skúlatúni 2 Reykjavik eftir hvaða verðlaunaðri tillögu þeir vilja byggja fyrir 31. mai n.k., og jafnframt velja aðra til vara. Borgarstjórinn í Reykjavik Ferðir til Albaníu Menningartengsl Albaniu og íslands halda almennan fund sunnudaginn 11. mai kl. 2 e.h. að Freyjugötu 27. Rætt um ferðir til Albaniu og kynntar bækur Envers Hoxa: „Heimsvaldastefn- an og byltingin” og „Hugleiðingar um Kina”. MAt Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Húsavikur. Meðal kennslugreina: Enska, danska, samfélagsgreinar, stærðfræði og mynd- og handmennt. Umsóknarfrestur er til 25. mai. Upplýsingar i simum 96-41344, 96-41166 og 96-41440. Gagnfræðaskóli Húsavikur Skrifstofustarf í Keflavík Laus er ein staða á skrifstofu embættisins i Keflavik frá og með 15. júni n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningum B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyr- ir 1. júni n.k. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Digranesprestakall Aðalfundur Digranesprestakalls verður i safnaðarheimilinu Bjarnhólastig 26 mánudaginn 19. þ.m. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosið i safnaðarnefnd. Kaffiveitingar. Starfsfólk hvatt til að sækja fundinn. Sóknarnefndin. Fósturskóli Islands v/Sundlaugaveg Umsóknir um skólavist fyrir skólaárið 1980-1981 skulu berast til skólans fyrir 1. júli n.k. Skólastjóri. Vorkappreiðar Fáks á sunnudag Rásbásar notadir nú í fyrsta sinn Nýjar reglur í gildi fyrir knapa Á sunnudaginn kl. 14, heldur HestamannafélagiO Fákur kapp- reiöar á svæöi sinu aö Viöivöllum. Rúmlega 80 hestar eru skráöir I mótiö. A þessum kappreiöum veröa I fyrsta sinn notaöir rásbásar hér- lendis viö ræsingu hesta. Rás- básar þessir eru framleiddir I fyrirtækinu Blikk og Stál og eru I dag og á morgun gengst Kven- félag Hafnarfjaröarkirkju fyrir fjáröflun til lagfæringar á kirkju- bekkjum og fl. Munu þá konur úr félaginu ganga i hús i sókninni og biöja sóknarbörn aö ljá góöu máli liö meö þvf aö styöja söfnunina. Á nær 50 ára ferli félagsins hafa hannaöir af forstjóra þess Valdi- mar Jónssyni. Nyjar reglur gilda nú fyrir knapa; eru þeir skyldugir til aö nota öryggishjálma f keppni og þeir sem ekki hafa náö 16 ára aldri veröa aö framvisa vottoröi forráöamanna sinna um leyfi til þátttöku. Veröur veöbanki starf- ræktur aö venju. félagskonur unniö ötullega aö þvf aö prýöa og fegra kirkju sina og þá oft á tiöum lagt á sig mikla fyrirhöfn og vinnu, bendir sóknarprestur á f fréttatil- kynningu og hvetur safnaöarfólk til þess aö bregöast vel viö beiöni kvennanna. Endre Nemes í Norræna húsinu Endre Nemes, listmálari frá Sviþjóö, opnar I dag sýningu á verkum sfnum 1 boöi Norræna hússins kl. 16.00 i sýningarsölum f kjallara og stendur sýningin út mánuöinn. Endre Nemes er fæddur f Suöur-Ungverjalandi. Hann stundaöi nám viö listaháskólann I Prag, og hefur haldiö málverka- sýningar í Skandinaviu og víöa f Evrópu. Nemes er álitinn vera einn merkasti módernisti okkar tfma í myndlist Skandinavfu. Endre Nemes — Ungverji frá Sviþjóö f Norræna húsinu — Ljósm. — gel — Safna til Hafnar- fjarðarkirkju Landsliðskeppni framundan Landsliðsvali karla lokið: Samkvæmt staðfestum fregn- um, hafa þeir Guölaugur og Orn og Helgarnir, valiö sér pör til áframhaldandi keppni til lands- liös. Guölaugur og Orn völdu sér sveitarfélaga sína, þá Asmund Pálsson og Hjalta Elíasson. Helgi Jónsson og Helgi Sig- urösson völdu sér hins vegar þá Jón Ásbjörnsson og Sfmon Sfmonarson. Viröist vera óskavaliö, eöa hvaö? Brýnt er aö fylgjast nákvæm- lega meö þessari úrslitakeppni, aö pörin leggi sig fram um aö sýna góöan bridge, umfram allt. Hvaö sem veröur eftir þá keppni, er nánast aukatriöi, þvf öll þessi pör ættu skiliö „trial” I liöi, aö þessu sinni. Nánari upplýsingar um lands- liöskeppnina veröa í næsta þætti aö lfkindum. Kvennalandsliðsmál: Flogiö hefur fyrir, aö vali á kvennalandsliöi sé lokiö. Kemur þaö ansi spánskt fyrir sjónir manna, er fylgst hafa meö þeim málum. Fyrr I vetur ákvaö Bridge- sambandsstjórn, aö tilnefna Vilhjálm Sigurösson til þess aö stjórna vali og æfingum þess liös, eöa hóps, er til greina kom. Voru þaö aöall. 4-5 pör kvenna er til greina komu. Þessi pör stóöu I þeirri meiningu, aö efnt yröi til keppni eöa æfinga, þar- sem endanlegt liö skyldi svo valiö. Nú er þaö ekkert leyndar- mál, aö eitt af þessum pörum er sjálfsagt I landsliöi, enda okkar besta par i áraraðir. En spurn- ingin stendur um val á hinu par- inu. Hvaöa aöferö var beitt til vals á þvi pari, ef þaö val hefur fariö fram? Hver valdiþaö end- anlega og hvernig? Hvert verö- ur framhaldiö? Veröur um aö ræöa skipulagöar æfingar, eöa á þetta allt saman aö vera létt gaman, einungis af þvi aö um kvenfólk er aö ræöa? íslandsmót i tvlmenn- ing 1 næstu viku hefst íslandsmót i tvfmenning 1980. 64 pör vfös vegar aö munu keppa I undan- rás, alls 126 spil. Af þessum 64 pörum komast svo 24 efstu pör I úrslit.er halda áfram beint, eft- ir aö undankeppni lýkur. Mótiö hefst á fimmtudag (frfdagur) föstudagskvöld, allan laugar- dag og lýkur á sunnudag. Nokk- uö skemmtileg törn þaö, ha? Nv. Islm. I tvim., eru þeir óli Már Guömundsson og Þórarinn Sigþórsson. Þetta er fyrsta áriö sem fyrir- komulag er meö þessu móti og veröur fróölegt aö sjá útkom- una. Spilaö veröur I Domus Medica, lfkt og I fyrra. Nánari upplýsingar munu liggja fyrir I næsta þætti á miö- vikudaginn, væntanlega. Bikarkeppni sveita: Nú eru sföustu forvöö aö til- kynna þátttöku I bikarkeppni sveita. Yfir 20 sveitir eru þegar skráöar til leiks, en betur má ef duga skal. Þetta keppnisform hlýtur aö höföa til margra spilara, enda Umsjón: Ólafur Lárusson úrslit leikja oft á tföum skemmtileg. Tilkynna má þátttöku til Jóns Páls Sigurjónssonar i s; 81013 um þessa helgi. Eftir þann tíma, veröur væntanlega dregiö. Spil- aö er um gullstig i bikarleikjum sveita. Nánar veröur skýrt frá þessu móti síöar. Frá Bridgeklúbbi Hjóna: 4. og sföasta kvöldiö i loka- keppni félagsins á þessu vori var spilaö i vikunni, var þaö hraösveitarkeppni. Efstu sveitir þaö kvöld uröu: 1. sv. Drafnar Guöm.d. 579 2. sv. Agústs Helgas. 556 3. sv. Gróu Eiösdóttur 546 Úrslit mótsins uröu þau, aö 'kveit Drafnar Guömundsdóttur sigraöi. Meö henni voru: Einar Sigurðsson, Erla Sigurjónsdótt- ir og Kristmundur Þorsteins- son. Röö efstu sveita varö þessi: stig 1. sv. Drafnar Guöm.d. 2257 2. sv. Guðriðar Guöm .d. 2237 3. sv.GróuEiösd. 2190 4. sv. Svövu Asgeirsd. 2124 5. sv. Agústs Helgas. 2114 Aðalfundur kúbbsins veröur haldinn I kvöld á sögu. Þaö er jafnframt árshátiö Bridge- klúbbs Hjóna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.