Þjóðviljinn - 10.05.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 10.05.1980, Page 11
Laugardagur 10. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II Halldór Jakobsson „Jöfn keppnl í vændum” — Þaö er nú ekki gott aö segja ákveöið um þaö hvernig mótiö muni veröa aö þessu sinni. Þó sýnist mér aö þaö muni veröa jafnara en oftast áöur. Ég byggi þaö á þvi aö efstu liðin hafa tapaö góöum mönnum og aö þau veröi ekki eins sterk eins og I fyrra, sagöi Halldór Jakobsson i Borg- arfelli og fastagestur á vellinum. — Min „spá” er þannig: 1. VALUR 2. FRAM 3. IA 4. VIKINGUR 5. KR 6. IBK 7. IBV 8. ÞRÖTTUR 9. FH 10. BREIÐABLIK — Hvaö landsliöiö varöar þá fer árangur þess aö mestu eftir þvi hvort viö fáum atvinnumenn- ina heim. Þeir eru haröari i slagnum. — Jú, blessaöur vertu, auövit- aö mæti ég á völlinn og fylgist meö sem fyrr. — IngH „Helst aðÍA standl slg” — Reykjavikurmótiö var ekki uppá marga fiska, þaö var léleg spilamennska hjá öllum. Ég er á þvl aö IA komi einna helst meö aö standa sig I sumar, sagöi Helgi Hóseasson prentari i samtali viö Þjv. en hann er einn af þessum ólæknandi knattspyrnuáhuga- mönnum. — Liöin mega taka sig á, bolt- inn er ekki nógu góöur, en þó verö ég aö taka þaö fram aö maöur hefur ekki séö nóg af leikjum I vor. Mér finnst boltinn vera jafn- ari, en hann mætti vera betri. — tJr þvi aö þú biöur mig um aö spá þá held ég aö lokarööin veröi þessi: 1. IA 2. IBV 3. VALUR 4. VIKINGUR 5. FRAM 6. IBK 7. KR 8. UBK 9. ÞRCTTUR 10. FH —IngH j^Sérfræðingarnir’ spurðir um knattspyrnuna í sumar1 | Jafnari keppni ■ | Keppnin i 1. deild íslandsmótsins i knattspyrnu fer af stað i dag með leik Fram og ÍA kl. 14áLaugardalsvellinum. Á morgun leika KR og Þróttur á sama stað og sama tima. Á mánudagskvöldið eigast við Valur og FH og iBK og Vikingur. 1. umferðinni lýkur siðan (væntan- lega) á þriðjudagskvöldið með leik Breiðabliks og ÍBV. Knattspyrnuáhugamenn biða spenntir eftir þvi að boltinn fari að rúlla fyrir alvöru, en hinir hörðustu hafa hitað sig upp með þvi að I bregða sér á völlinn og kikja á leiki i Reykjavikurmótinu, Litlu-bikar- ■ keppninni og á æfingaleiki. t þeim hópi er að finna „fastagestina”, þá sem aldrei láta sig vanta á völlinn hvernig sem viðrar. t Þjv. i dag birt- ist afrakstur stuttra samtala við fáeina kappa úr þessum hópi, hvar I þeir voru beðnir um að bregða sér I liki spámanna og segja fyrir hvernig fótboltinn yrði i sumar. ■ I ■ —- * r~—■ „Liðin eru í góðri æfingu” — Mótiö I sumar veröur alveg örugglega jafnt, mér finnst ekkert liöiö skera sig verulega úr. A heildina litiö eru liöin samt I betri likamlegri æfingu nú en oftast áöur, sagöi Helgi Þor- valdsson, st jórnarmaöur f KSA og fyrrum leikmaöur meö Þrótti. — Fótboltinn á Reykjavikur- mótinu er meö þvl skásta sem ég hef séö, þ.e.a.s. þegar veöriö spillti ekki. Þannig er ég ekki hræddur um aö við fáum slæman bolta I sumar. — Nú, mér finnst rétt aö skipta liöunum í 2 hópa. Þau sem eru I fyrri hópnum munu sennilega berjast um toppinn, hin um að foröast fall. I efri hópnum veröa VALUR, 1A, IBV, ÞRÓTTUR og FRAM. I neöri hópnum eru þvi KR, UBK, FH, IBK og IBV. — Arangur landsliðsins held ég aö muni ráöast mest af þvi hvaö viö fáum af mannskap utanaö. Þaö er klárt aö atvinnumennina veröur að nota ef stefnt er aö góöum árangri. En þaö er þó ekki rétt aö draga menn á siöustu stundu, eins og komiö hefur fyrir. ____________________— IngH „Búinn að spá KR sigri næstu 5 árin” — Veistu þaö aö ég er búinn aö spá KR sigri næstu árin og ég get ekkert bakkaö meö þá spá, sagöi hinn landsfrægi KR-ingur Egill rakari á Vesturgötunni. Alltaf þegar minnst er á fastagesti á vellinum kemur nafn Egils upp f hugann og reyndar KR lika, þvf nafn Egils og KR eru nánast spyrt saman. — Ég heldaö þetta veröi svona i maöallagi I sumar, jöfn og spennandi keppni. Þó er alltaf erfitt að dæma um þaö fyrirfram. Ja, ætli maöur spái þvi ekki aö rööin veröi þannig: 1. KR 2. 1A Pétur rakari Guöjónsson „Þetta hefur ekki verið afgerandi” — Ég reikna meö þvf aö Is- landsmótiö I ár veröi enn jafnara en I fyrrasumar og er þaö vegna þess aö þetta hefur ekkert veriö afgerandi f vor. Þó er ekki alveg aö marka þessa vorieiki á möl- inni, sagöi Pétur Guöjónsson, rakari á Skólavöröustfgnum og eldheitur Valsari. — Ég er ekki svartsýnn á Val i sumar, þaö hafa veriö margir góðir punktar hjá þeim f vor, t.d. strákurinn frá Siglufirði. Svo eru Matti og Hemmi seigir, þaö eru karlar sem kunna fagiö. Annars er söknuöur aö mörgum strákum sem hafa farið I atvinnumennsku, sérstaklega Atla Eövaldssyni. Þetta er ekki eins gaman og áöur, boltinn skánar ekki — Já, þú biður mig um aö spá um endanlega röð liöanna. Þaö væri nátturlega best aö tala viö mig eftir helgina, þegar ég verö búinn aö sjá fyrstu leikina. Jæja, ætli maöur láti sig ekki hafa þaö og þannig er mín spá: 1. VALUR 2. ÞRÓTTUR 3. ÍA 4. KR 5. FRAM 6. FH 7. VIKINGUR 8. IBV 9. BREIÐABLIK 10. IBK -IngH Egili rakari 3. FH 4. FRAM 5. IBV 6. VALUR 7. ÞRÓTTUR 9,—10. IBK og UBK „Barátta um eistu sætin” — Ég hef nú sjaldan látiö plata mig út I þaö aö spá fyrirfram um röö liöa á Islandsmóti, sagöi Jens Sumarliöason, varaformaöur KSl i samtali viö Þjv. og bætti siöan viö: en ætli maöur láti sig ekki hafa þaö 1 þetta sinn. Valur, IBV, 1A og hugsanlega Vikingur munu berjast um efstu sætin. Fast á eftir munu fylgja KR, Þróttur, Fr"m og IBK. Nýliöar eiga alltaf . ^vo veröur nú með UBK og f n, “tu liö blanda sér ekki I topp- baráttuna, en geta ruglað rööinni um miöbikiö. — A öllu þvl sem fram hefur komiö, sérstaklega á Reykjavik- urmótinu, sést að þaö veröur mikil barátta I sumar. Slagurinn um toppsætin veröur vafalitiö haWiur og þar ráöast úrslit ekki fyrr'en I lokin. Jens Sumarliöason — Hvaö landsliöiö varðar er liklegt aö árangurinn veröi svip- aður og i fyrra. Þetta er alltaf erf- itt fyrir nýjan þjálfara, en lin- urnar ættu aö skýrast eftir 2—3 leiki. -IngH Lokastaðan ifyrra- surnar Lokastaöan i 1. deildinni I fyrrasumar varö þessi: IBV ..............18 26-13 24 1A................ 18 27-17 23 Valur..............18 35-22 23 IBK ............. 18 26-18 22 KR................18 29-24 22 Fram.............. 18 25-23 17 Víkingur.......... 18 26-26 16 Þróttur.......... 18 27-31 16 KA................18 21-36 12 Haukar.............18 12-44 5 Þannig var staöan 1 haust. Upp úr 2. deild komu FH og Breiðablik. Markakóngur ís- landsmótsins var Sigurlás Þorleifsson, Vfkingi, hann skoraöi 10 mörk. Þá má geta þess aö Valur og 1A léku aukaleiki um 2. sætiö sem veitir þátttökurétt i UEFA-keppninni. Fyrri leiknum lyktaöi meö 0-0 jafn- tefli, en 1A vann seinni leik- inn, 3-1. iþróttir [g iþróttirg) íþróttir [|

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.