Þjóðviljinn - 10.05.1980, Page 16
VOÐVIUINN
Laugardagur 10. mal 1980
Aðalslmi Þjóbviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
L'tan þess tima er hægt aö ná I blaOamenn og aOra starfsmenn
blaösins I þessum sfmum : Ritstjörn 81382. 81482 og 81527, umbrot
81285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aO
ná I afgreiOslu blaösins I slma 81663. BlaOaprent hefur sfma 81348
og eru blaOamenn þar á vakt öll kvöld.
Vinnumiölun Reykjayíkurborgar:
860 unglingar
komnir á skrá
Reynum að útvega öllum unglingum
atvinnu í sumar, $egir Guðmundur Þ.
Jónsson formaður atvinnumálanefhdar
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Reykjavíkurhöfn
Olía fór
í sjóinn
Tvö til þrjú tonn af oliu
fóru í Reykjavikurhöfn I
fyrradag þegar veriö var aö
dæla olíu á milli hvalveiöi-
skipa sem liggja viö Ægis-
garö. Olian náöist aö mestu
leyti úr sjónum samdægurs
en veöur hamlaöi fln-
hreinsun i gærdag.
Aö sögn tæknimanna Sigl-
in^amálastofnunar og
méngunardeildar hennar eru
slys af þessu tagi fátiö i
Reykjavikurhöfn. Oftast er
mannlegum mistökum um
aö kenna en starfsmenn
hafnarinnar hafa setiö nám-
skeiö stofnunarinnar til aö
læra hvernig bregöast á viö
þegar olia fer i sjóinn. Slysiö
var i krikanum viö Ægisgarö
og dreiföist olian þvi litiö.
Hreinsun meö oliueyöandi
efnum er framkvæmd á
kostnaö Hvals hf og mun hún
vera mjög dýr. I gær var enn
oliubrák á bryggjum og i
fjöruboröinu, , en veöur
hamlaöi hreinsun i gærdag.
— AI
Þann 6. maí sl. höfðu
860 unglingar 16 ára og
eldri látið skrá sig hjá
vinnumiðluninni og ég veit
að þeir verða langtum
fleiri, vel yfir eitt þúsund
þegar nær dregur skólalok-
um, sagði Guðmundur Þ.
Jónsson formaður at-
vinnumálanefndar
Reykjavíkurborgar í sam-
tali við Þjóðviljann í gær.
Guömundur sagöi aö reynt væri
aö útvega öllum unglingum
vinnu, bæöi hjá borginni og eins á
hinum almenna vinnumarkaöi.
Af þeim sem sótt höföu um 6.
maí sl. voru 420 stúlkur 16 ára og
eldri og 66 stúlkur sem veröa 16
ára eftir 1. júli. Piltar 16 fa og
eldri voru 331 og þeir sem veröa
16 ára eftir 1. júli voru 43.
Reykjavikurborg hefur fariö út
i þaö aö láta unglinga i aö fram-
leiöa sorpgáma og er þaö nýjung
aö nýta þetta vinnuafl til fram-
leiöslustarfa. Siöan er um aö
ræöa garövinnu, gangstéttalagn-
ingu og vinnu i hinum ýmsu
vinnuflokkum borgarinnar og
loks á hinum almenna vinnu-
markaöi.
Byrjaö var aö skrá unglinga hjá
vinnumiöluninni 1. april sl. og
veröur skráö út þennan mánuö.
— S.dór
Ólafur A. ólafsson málarameistari neglir fyrir einn af gluggum Dagheimilisins viö Iöufell. Allir glugg-
arnir I nýbyggingunni hafa veriö mölbrotnir. Á innfelldu myndinni sjást frá v. Bjarni Þór Gfslason, Sig-
uröur Bjartmannsson og Heimir Sveinsson, benda á einn af brotnu giuggunum. Þeir þremenningar hafa
tekiö aö sér aö passa uppá nýbygginguna og fá unglingana ofan af þvf aö brjóta þar allt og bramla.
Mynd — eik.
Allt glerið mölbrotið
„Þetta er búiö aö vera alveg
feriegt ástand hérna viö bygg-
inguna. Þaö er búiö aö brjótast
svo oft inn og möiva og eyöi-
leggja, aö maöur hefur ekki Ieng-
ur töiu á þvi”, sagöi Ólafur A.
Ólafsson málarameistari, I sam-
tali viö Þjóöviljann Igær, þar sem
’ hann var aö byrgja fyrir glugga á
Dagheimilinu viö Iöufell, sem nú
er I byggingu og á aö vera tilbúiö I
september n.k.
Eins og sagt var frá I Þjóövilj-
anum I gær, hefur mikil
skemmdaverkaalda gengiö yfir I
Breiöholtinu nú I vor, og hefur ný-
býgging Dagheimilisins ekki far-
iö varhluta af þeirri undarlegu
fýsn smáhóps unglinga, aö brjóta
og eyöileggja allt sem hönd á
festir, bæöi I félagslegum þjón-
Verðum að taka
upp nœturvörslu
segja bygginga-
mennirnir
ustubyggingum sem eru sameign
allra borgarbúa og eins i
verslunarmiöstöövum hverfisins.
Aö sögn Ólafs hafa svo til allar
rúöur I dagheimilisbyggingunni
eöa nærri 30 aö tölu veriö möl-
brotnar, auk þess sem verkfærum
og vélum hefur bæöi verið stoliö
og þau eyöilögð.
Mestar skemmdir hafa veriö
unnar á byggingunni eftir aö
glerjaö var fyrir nokkrum vikum,
og nú er ástandiö oröiö slikt, aö
byggingarmennirnir hafa ákveö-
iö aö taka upp næturvörslu, enda
tjón vegna skemmdarverkanna
fariö aö skipta miljónum.
Þegar Þjóöviljinn skoöaöi
verksummerki i byggingunni i
gær, voru þar staddir þrir ungir-
piltar úr hverfinu sem hafa tekið
upp sjálfboöaliöastarf viö aö
halda vörö um bygginguna og
koma viti fyrir þá sem aöallega
standa I þessum skemmdar-
verkum. Strákarnir sögöu aö þaö
væru bæöi smákrakkar og
stálpaöir unglingar sem væru I
þeim ljóta leik aö eyöileggja.
Þeim heföi gengið ágætlega aö
tala þau yngri til og fá þau til aö
hætta þessu, en eldri krakkarnir
væru erfiöari viöfangs.
-lg
40 ára hernám íslands — 10. maí 1940 - 10. maí 1980
Mótmælum kjarnorkuvopnum
FUNDUR Á LÆKJARTORGI
ÍDAGKL. 2
Samtök herstöðvaandstæðinga efna til
aðgerða í dag laugardag 10. maí, í tilefni
þess að í dag eru liðin 40 ár frá því að Is-
land var hernumið af Bretum.
Aðgerðirnar hef jast með fundi á Lækjar-
torgi kl. 14 (tvö eftir hádegiVog verður
dagskrá hans þessi:
1. Ávarp: Vilborg Harðardóttir, blaða-
maður.
2. Leikþáttur: Kjarnorkuárás á Kefla-
víkurflugvöll.
Höfundur: Þorsteinn Marelsson.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Flytjendur: Jón Júlíusson, Guðrún
Fjölmennum —
Gegn
geisladauðanum
Gísladóttir og Sigurður Skúlason.
3. Avarp: Arni Hjartarson, jarðfræðing-
ur.
4. Sönghópur Rauðsokka flytur lög við
Ijóð eftir Þórarin Eldjárn, Hjört
Pálsson o.fl. á milli atriða.
Fundarstjóri á Lækjartorgi:Andri
Isaksson, prófessor.
Að loknum fundinum á Lækjartorgi
verður gengið að sendiráði Bandarikj-
anna við Laufásveg.
Þar mun formaður Miðnefndar her-
stöðvaandstæðinga flytja ávarp og af-
henda bandaríska sendiherranum álykt-
un.
ísland úr NATO
og herinn burt
Andri
Guðmundur
SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA