Þjóðviljinn - 21.05.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Page 3
Miðvikudagur 21. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Styrkir Menningarsjóös afhentir: Níu hlutu dvalarstyrki Menntamálaráö úthlutaði i gær dvalarstyrkjum fyrir þetta ár og 'hlutu 8 umsækjendur 500 þús. krónur hver til dvalar erlendis. Þá voru veittir styrkir til útgáfu islenskra tónverka og 12 visinda- og fræöimenn hlutu 100 þúsund króna styrki hver fyrir fræöistörf. Eftirtaldir listamenn hlutu dvalarstyrki: Brfet Héöinsdóttir, leikari, til dvalar iStokkhólmi og/eöa Berlin til aö kynna sér stjórn útvarps- leikrita og vinnubrögö, sem lúta aö þvi aö breyta leiksviösverkum, svo aö þau hæfi til útvarpsflutn- ings. Edda Jónsdóttir og Ragnheiöur Jónsdóttir.myndlistarmenn, einn styrk sameiginlega, til dvalar I Paris eöa New York vegna starfa aö grafiklist. Vegna þessarar sér- stöku sameiginlegu afgreiöslu hjjóta þær einnig saman feröa- styrk kr. 200 þús. Gréta Sigfúsdóttir.rithöfundur, til dvalar i Noregi vegna skáld- verks, sem hún hefur i smiöum. Jóhannes Helgi.rithöfundur, til dvalar erlendis vegna ritstarfa. Kristin G. Magnús, leikari, til kynningar á islenskri menningu erlendis, m.a. uppfærslu á leik- sýningu i London. Leifur Þórarinsson, tónskáld, til dvalar á Italiu vegna tón- smlöa. Magnús Pálsson, myndlistar- maöur, til dvalar á Italiu, m.a. vegna þátttöku I myndlistarsýn- ingu Biennale di Venezia 1980. Tryggvi Ólafsson, myndlistar- maöur, til dvalar á ltaliu til aö kynna sér myndlist. Þá hlaut Atli Heimir Sveinsson tónskáld styrk til útgáfu tón- verksins „Litlar ferjur”. Um- sóknir um styrki til visinda- og fræöimanna voru samtals 20 og Fjórir af styrkhöfunum: Frá vinstri Ragnheiöur Jónsdóttir, Edda Jónsdóttir, Briet Héöinsdóttir Tryggvi ólafsson. og hlutu 12 umsækjendur styrki. Þeir voru: Einar H. Einarsson, Skamma- dalshóli, Eirlkur Jónsson, Reykjavfk, Eyjólfur Jónsson, Isafiröi, Flosi Björnsson, Kviskerjum, Guömundur Finn- bogason, Innri-Njarövik, Jón Gislason, Reykjavik, Jón Guð- mundsson, Fjalli, Sigvaldi Jó- hannesson, Enniskoti, Skúli Helgason, Reykjavik, Stefán Jónsson, Höskuldsstööum, Torfi Jónsson, Reykjavik og Þóröur Tómasson, Skógum. Auk fyrrgreindra styrkja hafa veriö veittir 21 utanfararstyrkir á þessu ári til myndlistar- og tón- listarmanna, rithöfunda og leik- listarfólks. Alls sóttu 33 listamenn um dvalarstyrkina, en þeir eru veittir listamönnum til amk 2ja mánaöa dvalar erlendis vegna listgreinar sinnar. A núverandi fjárlögum er tekjusbofm Menningarsjóös 45 milj. króna og fer megniö af tekjustofninum til reksturs Bóka- útgáfu Menningarsjóös, svo og til styrkja og annarrar menningar- starfsemi. Menntamálaráö annast stjórn sjóösins. _þs. Af hafisráöstefnunni I gær. I ræðustól er Trausti Jónsson veöurfræðingur sem hélt fyrirlestur um nei- kvæö áhrif A-Grænlandsissins á veöurfar á íslandi. (ljósm.: gel) Norrœnni hafísráöstefnu lýkur í Reykjavík í dag: Nýjungar í reikni- líkönum af hafís Niðurskurðurinn danski: Kratar tapa Fyrsta samnorræna ráðstefnan um hafis hófst I Reykjavik I fyrradag og lýkur henni i dag. Var hún skipulögö af hafisrann- sóknadeild Veöurstofu tslands. Aö sögn Þórs Jakobssonar yfir- manns deildarinnar var m.a. fenginn á ráöstefnuna þekktur sérfræöingur frá Bandarikjunum, Dr. W.D.Hibler til aö fjalla um stæröfræöilikön af hafis, en hann hefur mikla reynslu frá N-ts- hafinu. Auk umfjöllunar um slik reikni- likön var á ráöstefnunni kynnt hvaö væri efst á baugi i hafis- rannsóknum um Noröurlönd. Var m.a. komiö inn á notkun gervi- tunglamynda og nýrra leitunar- tækja I flugvélum og rek- baujum. Meöan á ráöstefnunni stóö var á Reykjavikurflugvelli Iskönnunarflugvél sem hefur aö- setur I Narssarssuaq á Grænlandi til þess aö þátttakendur gætu kynnt sér hana. tslendingar sem fluttu erindi á ráöstefnunni voru Þór Jakobsson, Trausti Jónsson, Borgþór H. Jónsson og Svend-Aage Malm- berg. — GFr Sósialdemókratar i Danmörku hafa tapaö allmikiu fylgi vegna samkomulags um sparnaö og niöurskurö á rikisútgjöldum, sem þeir geröu I fyrra mánuöi viö Rót- tæka flokkinn, Miödemókrata og Kristilega þjóöarflokkinn. Sam- kvæmt nýjum skoðanakönnunum mundu þeir tapa eilefu þing- sætum ef kosiö yröi nú og fengju 57. Samkvæmt sömu könnun er thaldsflokkurinn enn aö bæta viö sig og fengi 26 þingsæti (hefur 22) og þriöji I rööinni yrði Vinstri- flokkurinn svonefndi (I reynd harla hægrisinnaöur) sem stæöi I staö meö 22 þingsæti. Framfara- flokkur Glistrups fengi 19 (hefur 20). Þaö semsóiialdemókratar tapa færi mest til vinstri. Sósialiski alþýöufokkurinn fengi 14 þingsæti (hefur 11), Vinstrisósialistar 7 Útför lóhanns Hafstein á föstudaginn tltför Jóhanns Hafstein, fyrr- verandi forsætisráöherra, fer fram á vegum rikisins næst kom- andi föstudag, 23. mai kl. 13.30 frá Dómkirkjunni i Reykjavik. Út- varpaö veröur frá athöfninni. (hafa 6) og Kommúnistar kæmust á þing meö fjóra menn, en þeir féllu af þingi siöast. Sá hópur þingmanna sem stendur til vinstri viö sósialdemó- krata mundi þvi stækka úr 17 manns I 25. Róttæki flokkurinn fengi 14 (hefur 10), en aörir flokkar sem eiga aöild aö samkomulaginu meö sósialdemókrötum, Miö- demókratar og Kristilegir, mundu rétt lafa á þingi áfram meö fjóra menn hver. ----------------r-- Fundur SFR: Hvatt tll verkfaUs- aðgerða A fundi Starfsmannafélags rikisstofnana sem haldinn var i gær til aö ræöa stefnu BSRB i kjaramálum og viöbrögö stjórn- valda var samþykkt ályktun um aö fela stjórn og samninga- nefnd BSRB aö hefja undirbúning verkfallsaögeröa. önnur atriöi ályktunarinnar voru um bætt félagsleg réttindi og tryggingu kaupmáttar láglauna- fólks. — vh i Ásmundur Ásmundsson.bœjarfulltrúi í Kópavogi: ;Á móti breikkun Nýbýla- ívegar austan Birkigrundar i Engin ákvöröun liggur fyrir í bæjarstjórn Ég er þeirrar skoöunar aö ■ austan Birkigrundar sé ekki | nauösynlegl aö hafa Nýbýla- Z veginnbreiöarien7metraogtel Iaö meö þeim ráöstöfunum og umferöarljósum á honum muni m ekki laöast aö honum eins mikil umferö úr Breiöholti og ætlaö hefur veriö, sagöi Asmundur Asmundsson bæjarfulltrúi I Kópavogi I samtali viö Þjóövilj- ann i gær. Tilefnið var frétt blaösins um þau óþægindi sem húseigendur noröan Nýbýlaveg- ar munu veröa fyrir vegna breikkunarinnar. Hins vegar sagöi Asmundur aö vegna bifreiöaumferöar úr Grundunum og iönaöar- og verslunarhverfunum fyrir ofan Nýbýlaveginn veröi varla kom- ist hjá þvi aö hafa hann þrjár akreinar vestan Birkigrundar fyrir bila sem ætla inn á og út af götunni. Sérfræöingar telja hins vegar ekkert mæla á móti þvl aö mjókka veginn viö Birkigrund- ina. Asmundur sagöi aö lokum aö 1 hér væri bæöi um viöleitni til Z sparnaöar i vegagerö aö ræöa I og ekki siöur stórt umhverfis- " mál. Endaleg ákvöröun um þaö ■ hvernig Nýbýlavegurinn veröur « hefur ekki verið tekin i bæjar- J stjörn. — GFr ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.