Þjóðviljinn - 21.05.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. mai 1980 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS tónleikar í Háskólabiói n.k. fimmtudag, 22. maí, kl. 20.30. Síöustu áskriftartónleikar þessa starfsárs. Verkefni: Jón Nordal — Tvísöngur fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit. Mozart — Sinfónía concertante. Brahms — Sinfónía nr. 4. Einleikarar: Guðný Guðmundsdóttir. Unnur Sveinbjarnardóttir. Stjórnandi: Gilbert Levine. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum Lárus- ar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar. SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ISLANDS - —* Síldveiðar Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að heimila veiðar á 45.000 lestum af sild á komandi sildarvertið. Umsóknarfrestur um leyfi til sildveiða hringnót og reknet er til 15. júni n.k. og verða umsóknir, sem berast eftir þann tima ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið. 19. mai 1980 FRÁ SAMVENNUSKÓLANUM BIFRÖST Umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár er til 10. júní n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá kaupfélögum og ýmsum skólum,auk Samvinnuskólans síma 93- 7500. Samvinnuskólinn BIFRÖST Síminn er 81333 DJOÐVIUINN Siðumúla 6, Gjörbvlting á sviði alfræðiútgáfu, - sú fyrsta í 200ár! Encydopædia Brítannica 15.útgáfa Lykill þinn aðframtíðinni! Kynnist þessari gjörbreyttu útgáfu þekktasta alfræði- safns í heimi. Hringið eða skrifið og biðjið um litprentað upplýsingarit um þessa tímamótaútgáfu BRITANNICA 3. 1980 útgáfan fyrirliggjandi. Brítannica3 Þrefall alfræöisafn i þrjátiu bindum Orðabókaútgáfan Auðbrekku 15, 200 Kópavogi, sími 40887 Guðmundur frá Miðdal gerði 26 kvikmyndir Kvikmyndasafn Islands hefur nýlega veitt viötöku kvikmyndum Guömundar heitins Einarssonar frá Miödal. AIls eru kvikmyndir Guömundar 26 aö tölu. bar af 6 fjölskyldukvikmyndir sem skilað veröur aftur þegar þær hafa veriö skrásettar; aðrar 12, sem verða varðveittar i kvikmyndasafninu og 8 sem kvikmyndasafnið fær til eignar, samkvæmt ákvöröun ekkju Guðmundar Lydiu Páls- dóttur og barna þeirra fimm. Taliö er að ekki vanti nema eina kvikmynd til þess að öllu kvik- myndasafni Guðmundar sé til skila haldið og er sú mynd eign Ferðafélags tslands. Af þessu má sjá að Guðmundur Einarsson frá Miðdal, sem kunnastur er fyrir myndlist sina hefur veriö ötiúl kvikmyndatöku- maður. Hann kynntist kvik- myndagerð hjá Vigfúsi Sigur- geirssyni kvikmyndatökumanni og ljósmyndara á árunum 1939 — 1940 og tók siðan kvikmyndir á árunum 1940-1955. Siðustu kvik- mynd sina tók Guðmundur á Grænlandi 1960 en hann lést þremur árum siðar, 68 ára að aldri. Flestar eru kvikmyndir Guðmundar fjalla- og jöklakvik- myndir en Guðmundur var for- vigismaður fjallaiþrótta hér á landi og formaður Fjallamanna- félagsins um langt árabil. Einnig tók Guðmundur kvikmyndir af laxveiöum, af ýmsum viðburð- um og kvikmyndir úr atvinnulif- inu. bær kvikmyndir sem einna mesta athygli vekja eru Heklu- gosið 1947, Lýðveldishátfðin 1944, Islandskynning Guðmundar Einarssonar, og Afhjúpun styttu Jónasar Hallgrimssonar I Hljóm- skálagarðinum. Með þessari höfðinglegu gjöf til Kvikmynda- safns tslands fylgja blaðaúr- klippur úr úrklippusafni Guðmundar, sem varða kvik- myndir hans en þær voru sýndar bæði hér heima og erlendis, I Finnlandi, Noregi, Danmörku, Þýskalandi og Englandi. Aður hefur Kvikmyndasafni tslands borist kvikmynd aö gjöf frá Jöni Armanni Héðinssyni, alþingismanni, sem tekin var á sildveiðum árið 1967. Þá hefur dr. Helgi P. Briem, fyrrverandi sendiherra, haft samband við Kvikmyndasafniö og fært því kvikmynd til eignar frá Nóbelshátlðinni I Stokkhólmi árið 1955, þegar Halldór Laxness var sæmdur bókmenntaverðlaun- um Nóbels. Guðlaugur og Om sigurvegarar Guðlaugur og örn Islandsmeistarar: Islandsmót i tvfmenning 1980 lauk á sunnudaginn. Til úrslita kepptu 24 pör, viös vegar að af landinu. Sigurvegarar, eftir mikla og jafna keppni, uröu Guölaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. Þeir hafa staöiö sig meö af- brigöum vel þetta keppnisár, enda tvimælalaust okkar besta par I dag. Þeir eru nv. lslands- meistarar I sveita og tvlmenn- ing, auk þess að vera Reykja- vlkurmeistarar f sveitakeppni, og félagsmeistarar BR. Geri aðrir betur.... Ef viö förum yfir þetta tslandsmót, þá sést að sömu 3 pörin taka afgerandi forystu í byrjun og skiptast á að leiöa mótiö. Eftir 1. lotu (8 umferöir) eöa 40 spil, var staða efstu para þessi: 1. Guölaugur-örn 126 st. 2. Ásmundur-Þórir 85 st. 3. Guðm.Páíl-Sverrir Guðmundur-Sverrir Asmundur-Þórir 166 st. 145 st. Og svo skemmtilega vildi til, að einmitt Örn-Guðlaugur mættu Guðmundi og Sverri. Ljóst var, aö þeir siðarnefndu yröu aö vinna með 9 stigum eða meir f mun. Það tókst þeim þó ekki. Röð efstu para varð þessi: 1. Guölaugur R. Jóhannss,— örn Arnþórss.Rvk 1443 st. 2. Guðm .Páll Arnarson — Sverrir Armannss. R 1435 st. 3. Asmundur Pálss. — Þórir Sigurðss. Rvk 1406 st. 4. Guðm. Péturss — KarlSigurhjs.Rvk 1371 st. 5. Guðjón Guömundss. — Viktor Bj. Akran. 1368 st. 6. Sigfús Þórðarson — Vílhj.Þ.Pálss.Self. 1332 st. 7. Aöalst. Jörgensen — Ólafur Gislas. Rnes 1329 st. 8. Esther Jakobsd.— Ragna Ólafsd. Rvk. 1318 st. 9. ólafur Láruss. — Herm. Láruss. Rvk. 1315 st. Eftir 2. lotu (15 umferöir) eða 75 spil, var staöan þessi: 1. Guömundur-Sverrir 125 st. 2. Asmundur-Þórir 122 st. 3. Guölaugur-örn 110 st. 4. Hrólfur-Skúli 84 st. Eftir 18 umferöir var staðan þessi: Guðlaugur-örn 169 st. Guðmundur-Sverrir 152 st. Asmundur-Þórir 145 st. Eftir 20 umferðir: Guömundur-Sverrir 154 st. Guölaugur-örn 144 st. Asmundur-Þórir 134 st. Fyrir siðustu umferö, var staða efstu para orðin þessi (22 umferöir): Guölaugur-Orn 183 st. 10. Skúli Einarss.— Hrólfur Hjaltas. Rvk 1314 st. 11. Jakob R. Möller — Jón Baldurss. Rvk 1309 st. Góður keppnisstjóri mótsins var Agnar Jörgenson. Um út- reikninga sáu Jón Páll Sigur- jónsson og Vigfús Pálsson. 1 undankeppninni, sem var með Mitchellfyrirkomulagi, tók út- reikningur hverrar lotu um 6-7 tima, fyrir 2 til 3 menn. Um fyrirkomulag mótsins má margt gott segja, þó ýmsir hafi veriö óánægöir með undan- keppnina. (Irslitin voru ágæt, öll bestu pörin (flest) með og hæfi- lega mörg pör (24). Spilafjöld- inn mætti þó vera meiri, svona 8 spil milli para. Fækka mætti þá pörum niður f 16-18. Umsjón: Ólafur Lárusson Guðlaugur R. Jóhannsson (til hægri) og örn Arnþórsson (til v.), ný- bakaðir Islandsmeistarar sveita og I tvlmenning. Fyrir miðju sést sveitarfélagi þeirra, Asmundur Pálsson, en Einar Þorfinnsson snýr baki f myndavéiina. Til hamingju með sigurinn, Guölaugur og örn... Af landsliðs- keppninni: Missagt var að lokahluti landsliðskeppninnar yrði spil- aður i Domus. Hið rétta er, aö 3. hlutinn var spilaöur i gær i Hreyfils-húsinu og 4. hlutinn (sá siöasti) veröur spilaöur á morg- un, á sama stað. Áhorfendur eru velkomnir. Frá Bridgefél. Akureyrar: Minningarmótinu i bridge um Halldór Helgason lauk 6. mai. Alls tóku 16 sveitir þátt f mótinu, sem spilað var eftir Bord-o-max fyrirkomulagi, sem bæði er skemmtilegt og mjög vinsælt. Aö þessu sinni sigraði sveit Al- freðs Pálssonar, en auk hans spiluðu Angantýr Jóhannsson, Mikael Jónsson, Armann Helgason og Jóhann Helgason; Armann og Jóhann voru bræður Halldórs. Röö efstu sveita varö þessi: Sveit stig 1. Alfreös Pálssonar 280 2. Páls Pálssonar 270 3. Stefáns Ragnarss. 270 4. Sigurðar V iglundss. 250 5. Ingimundar Arnasonar 248 6. Stefáns Vilhjálmss. 234 7. Jóns Stefánssonar 229 8. Sveinbj. Jónssonar 226 9. Zarioh Hammad 223 10. Þórarins B. Jónss. 221 Meðalárangur var 20 stig. [ Keppnisstjóri i vetur sem endra nær var Albert Sigurös- son. Þetta var siöasta bridge- mót Bridgefélags Akureyrar á þessu starfsári. Þátttaka i keppnum félagsins hefur verið mjög góð og ánægjuleg. Þökk fyrir veturinn, sjáumst við spilaborðið næsta haust. P.H.J.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.