Þjóðviljinn - 21.05.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Qupperneq 11
Miftvikudagur 21. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþröttir (2 ■þróttir iþróttir ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. Framarar með knattspyrnu- námskeið fyrir stráka Knattspvrnudeild Fram mun I sumar gangast fyrir náinskeióum i knattspvrnu, aetluöum drengjum sem fæddir eru 1968 til 1973, aö báftum árunum meötöldum. Námskeiöin eru þannig upp byggö aö foreldrar geta komiö meö drengina þegar þeir fara til vinnu aö morgni og sótt þá aftur í hádeginu. Kennarar veröa þrir kunnir, núverandi og fyrrverandi meistaraflokksmenn Fram, Jóhannes Atlason, Rafn Rafnsson og Gústaf Björnsson. Verö á hvert námskeiö er kr. 8000 og greiöist viö innrit- un, sem fram fer 23. til 30. maí i Félagsheimili Fram viö Sogaveg milli 13 og 16. Nánari upplýsingar má einn- ig fá á þeim tima i sima 34792. Handbók FRÍ koitiin út tlt er komin handbók Frjálsiþróttasambands Is- lands og inniheldur hún margvislegar upplýsingar fyrir áhugamenn um frjálsar iþróttir. Handbókin veröur til sölu á skrifstofu FRt og tSÍ I tþróttamiöstööinni i Laugardal og i bókaverslun isafoldar, Austurstræti. í framhjáhlaupi má geta þess aö skrifstofa FRÍ verö- ur opin i sumar alla virka daga frá 9 til 5. Akiireyringur- inn eftirsóttur Helsti handknattleiksmaö- ur Akureyringa, Alfreð Gislason, KA hyggur á vetr- ardvöl sunnan heiöa næsta vetur. Félögin á Stór-Reykjavikursvæöinu vilja fá Akureyringinn harö- skeytta i sinar herbúöir og hafa flest ef ekki öll 1. deildarfélögin boriö i hann viurnar. Þeir höröustu i ásókninni hafa sent mann gagngert norður til þess aö tala viö strák. Hvaö úr þessum málum veröur hjá Alfreö mun hins vegar koma i ljós á næstunni. Alfreö Gislason þykir efni- legur handboltamaöur eins °g glöggt má sjá á myndinni hér aö ofan. islensku strákarnir ásamt þjálfaranum. Guöna Kjartanssyni. Innfellda myndin er af Pétri Péturssyni, en hann gat ekki mætt á æfinguna i gær, þvi unnustan. Petrina ólafsdóttir, ól þeim barn. — Mynd: — gel. Strákarnir í íslenska unglingalandsliðinu í knattspyrnu Þeír eru tílbúnlr í slag- inn gegn Norðmönnum A morgun, fimmtudag, ieika isiendingar og Norömenn landsleik f knattspyrnu og eru bæöi liöin skipuö leikmönnum yngri en 21 árs. ts- lensku strákarnir voru á æfingu I gær og var mikil stemning hjá þeim og allir staöráönir I aö velgja Norömönnum undiruggum. Leikurinn annaö kvöld hefst kl. 20 á Laugardalsvellinum og er fyllsta ástæöa til þess aö hvetja knattspyrnuáhugamenn til þess aö fjölmenna á völlinn og hvetja okkar menn til sigurs. lafntefli hjá enskum skoraöi markiö, sem var gert úr heljarmikilli þvögu. Reuter- fréttastofan eignaði David Johnson þaö. Noröur Irar jöfnuöu siöan 2 min. siöar meö marki varamannsins Terry Cochrane. Staöan á mótinu er nú þessi: N-lrland.2 1 1 0 2:1 3 Wales.....1 1 0 0 4:1 2 England..2 0 1 1 2:5 1 Skotland..1 0 0 1 0:1 0 IngH Olympiuleikarnir i Moskvu: Hverjir fara og hverjir sitja heima? Kanada, Argentina, Chile, Para- quay, Honduras, Nicaraqua, Bolivia, Uruquay, Bermuda, Kenya, Vestur-Þýskaland, Nor- egur, Liechtenstein, Albania, Monaco, Uganda, Gambia, Egyptaland, Malawi, Zaire, Li- beria, Suöur-Kórea, Kina, Thai- land, Pakistan, Singapore, Nýja- Glnea, Hong Kong, Fiji. Samkvæmt bandariskum heim- ildum munu eftirtalin lönd ekki senda Iþróttamenn á ólympiu- leikana: Tyrkland, Panama, Moroco, Oman, Hahrain, Filipps- eyjar, Tilnis, E1 Salvador, Haiti, Gatar, Luxenbourg og Sudan. Spánn, Indland og Zambla eru líkleg til þess aö bætast i hóp þátt- tökuþjóða, en sennilega munu iramir sitja heima. Þá er óljóst hvaö Japan, Indónesla, Ástralia og Puerto Rico munu gera. Nú viröist aö mestu komiö á hreint hvaöa þjóöir munu taka þátt I olympiuleikunum á Moskvu I sumar og hverjar munu sitja heima. Eftirtalin lönd hafa ákveöiö aö senda þátttakendur á leikana: Bretland, Frakkland, Irland, Danmörk, Svíþjóö, Sviss, Portú- gal, Malta, San Marino, Holland, Austurriki, Belgia, Finnland, is- land Júgóslavia, Pólland, Austur- Þýskaland, Tékkóslóvakia, Ung- verjaland, Rúmenia, Búlgaria, italla, Zimbabwe, Malasia, Nigeria, Senegal, Alsir, Bots- wana, Tanzania, Brasilia, Kólombia, Perú, Guyana, Kúba, Trinidad, Dóminikanska lýö- veldiö, lrak, Sri Lanka, Sýrland, og Afghanistan. Eftirtalin lönd munu ekki taka þátt i leikunum: Bandaríkin. Einn leikur var I bresku meistarakeppninni i knattspyrnu I gærkvöldi. Englendingar og Noröur-írar geröu jafntefli, 1-1, á Wembley-leikvanginum I London. Einvaldur enskra, Ron Green- wood geröi 7 breytingar frá liös- uppstillingunni gegn Wales um siöustu helgi (1-4). Þaö herbragö heppnaöist fremur illa og og lltill broddur var i sóknarleik þeirra. Englendingar tóku forystuna á 79. min, en nokkuö er á reiki hver Rólegt vormót Vormót 1R I frjálsum Iþróttum var haldiö i gær- kvöldi. Fá góö afrek voru unnin á mótinu, en segja má aö árangrar margra keppenda lofi góöu i upphafi keppnisver- tiöar. Mikla athygli vakti 800 m hlaup 18 ára stráks frá Ólafs- firöi, Guömundar Sigurös- sonar, en hann keppir fyrir UMSE. Hann var þarna aö hlaupa sitt fyrsta keppnis- hlaup og hafnaöi I 3. sæti á mjög góöum tima, 2:02.2 min. Sannarlega hlauparaefni þar. Sigurvegari varö Steindór Tryggvason, KA á 1:58.7 min. og annar Magnús Haraldsson, FH á 2:01.1 min. Thelma Björnsdóttir náöi góöum tima I 800 m hlaupi kvenna, hún rann skeiöiö á 2.19.0 min. I 200 m hlaupi kvenna sigraði Helga Hall- dórsdóttir, KR á 25.1 sek, en þar setti Geirlaug Geirlaugs- dóttir telpnamet, hljóp á 25.7 sek. Helga sigraöi einnig i langstökki, 5.31 m, en Jóna Björk Grétarsdóttir, Ármanni stökk einungis 1 cm styttra, 5.30. t hástökki karla sigraöi Austfiröingurinn Stefán Friö- leifsson, stökk 1.96 m. Karl West, Breiöabliki stökk sömu hæö, en hafnaði I 2. sæti. Þriöji varö síöan Hafsteinn Jó- hannesson meö 1.93 m. Loks sigraöi gamla kempan Val- björn Þorláksson I stangar- stökki. Hann vippaöi sér létti- lega yfir 4.15 m. — IngH Thelma Björnsdóttir, UBK sigraöi meö miklum yfirburöum i 800 j m hlaupi á Vormóti tR I gærkvöldi og setti persónuiegt met. — ' j^Mynd: — gel. Keppnin í 2. deild Keppnin i 2. deild knattspyrn- unnar hefst i kvöld meö leik Armanns og Selfoss á Laugar- dalsvellinum ki. 20. A laugardag- inn veröa slöan 3 leikir, Hauk- ar-Fylkir, Þróttur NK-IBl og Völsungur-Austri. Lokastaöa 2. deildar i fyrra- sumar varö þessi: UBK...........18 13 3 2 49-12 29 FH............18 11 2 5 48-22 24 Fylkir........18 9 2 7 32-22 20 Þróttur N.....18 7 4 7 14-21 18 Selfoss........18 7 3 8 26-26 17 Þór ........... 18 7 3 8 24-27 17 IBt............ 18 5 7 6 28-34 17 Austri......... 18 5 5 8 15-29 15 Reynir S....18 Magni.......18 5 5 8 20-30 15 3 2 13 17-49 8 Liö UBK og FH fluttust upp i 1 deild, en i þeirra staö koma KA of Haukar. Niöurúr 2. deildinni félh Reynir, Sandgerði og Magni, ei Völsungur og Armann sigruöu i 3 deildinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.