Þjóðviljinn - 21.05.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Page 13
Miövikudagur 21. mai 1980 ÞJÓÐVILJÍNN — SÍÐA 13 Ja, ég hef aldrei viljaö taia um þaö, en þú ert meö alltof útstæÐar tenn- ur, of langt andlit og of lftinn viljastyrk.... Listamöurinn viö eina af myndunum 52 sem veröa á sýningunni. Elfar Þórdarson sýnir á Selfossi Laugardaginn 24. maf kl. 14 opnar Elfar Þóröarson frjá Sjd- lyst á Stokkseyri málverkasýn- ingu I safnahúsinu á Selfossi. Þetta er 6. einkasýning Elfars auk þess hefur hann tekiö þátt I nokkrum samsýningum. A sýn- ingunni veröa 52 oliu-, vatnslita-og pastelmyndir, en hún veröur opin um helgar frá kl. 14-22 og á virk- um dögum frá kl. 20-22. Sýning- unni lýkur á sjómannadaginn 1. júní. SKIPAUTGtRe RIKISINS Ms. COASTER EMMY Fer frá Reykjavik þriöju- daginn 27. þ.m. vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörö, (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvik um ísafjörö) Akureyri, Húsavik, Siglufjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 26. þ.m. Ms. BALDUR fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 27. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreks- fjörö) og Breiöafjaröarhafn- ir. Vörumóttaka alla virka daga til 26. þ.m. Ms. HEKLA fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 29. þ.m. austur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar’ hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, Mjóa- fjörö, Seyöisfjörö, Borgar- fjörö eystri, Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.œ. Guöjón Framhald af bls 7 kraft þjóöarinnar? Þaö er nóg aö starfa, þaö sanna þeir útlend- ingar, sem starfa hér i fiskiönaöi. Væri ekki ráö aö fækka i pappirs- flóöinu og beina vinnunni inn á aröbæraribrautir, vinna betur úr þeim auöæfum sem viö ráöum yfir, en flytja þau ekki hálfunnin úr landi. Þaö er veriö að klifa þessa dagana og raunar undanfarin misseri á offramleiöslu i land- búnaöi og má vera aö þaö sé aö einhverju leyti rétt. En þá er mér spurn: Er ekki offramleiösla á fleiri sviöum? Er ekki offram- leiösla á allri skriffinnskunni, öllum fulltrúunum, sem enginn veithvaögera, öllum nefndunum, öllum reiknimeisturunum, sem eru búnir aö reikna þessa þjóö út á gaddinn, öllum heildsölunum, öllum ráöstefnunum ofl. o.fl..Þeir sem básúna um offramleiöslu i landbúnaöi sjá vist ekki bjálk- ann. Þaö er vitaö mál, aö viö þurfum aö stefna aö betri nýtingu og afköstum undirstööuatvinnuveg- anna. Þaö fólk, sem þar vinnur, á ekki aö teljast láglaunafólk, þaö er þjóöarskömm. Undirstööuat- vinnuvegirnir geta tekiö viö fleira fólki, fólki sem nú væflast um i skæöadrifu pappirskerfisins, eöa einhverjum sem búa þarf til at- vinnu fyrir, þvi þeir eru of menntaöir, til aö geta unniö I undirstööunni. Þaö má t.d. koma á vaktavinnu i fiskiönaöi, þannig aö komast megi hjá alíri yfir- vinnu. Þannig má komast hjá að ofgera þeim fáu, sem vinna viö þann atvinnuveg nú. Meö þvi má stuöla aö betri nýtingu hráefnis og hverjir hafa hag af þvi? Jú, þaö svar vita vist flestir. Nú er svo komiö, að almenn- ingur i landinu á aö taka þessi mál meira i sinar hendur, i gegnum þá fulltrúa, sem þeir kjósa að fari með umboð sin á þjóöarskútunni. Hinar vinnandi stéttir mega ekki gleyma þvi, aö máttur þeirra er mikill, ef þær láta ekki villa sér sýn með vig- oröum og öörum yfirþyrmandi upphrópunum, sem einungis eru geröar til að skapa stéttarig. Fólkiö i landinu þarf lika aö fara aö huga aö vorhreingerningunni. Á sumarmálum, Guöjón Sveinsson Skúli Framhald af 4. siöu. segja ef þeim væri tilkynnt launa- laust vinnubann. Hver yröu viö- brögö annarra fyrirtækja en I sjávarútvegi sem fengju þá til- kynningu aö þau skyldu loka þetta eöa hitt timabiliö, þau skyldu^segja starfsfólki aö fara heim an kaups. Þaö yröi mikill hávaöi og þaö væri eölilegt. Minn ræöutimi nú og hér gefur ekki tækifæri til þess aö ræöa þetta mál til hlitar. Skoöanir eru skiptar um þaö hvaö þorskaflinn megi veröa á yfirstandandi ári. Þaö er sjórnvalda aö ákveöa þaö hvaö sá afli skuli vera mik- ill — og um leiö aö þær tak- markanir sem gera þarf komi sem jafnast niöur og raski ekki búsetuskilyröum I landinu. TOMIVII OG BOMMI FOLDA £g ætla aö hræöa Foldu meö þessari gummikónguló. Veistu hvaö ég er meö? ALÞÝDU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagiö i Hafnarfiröi mun gangast fyrir félagsmálanámskeiöi og er seinni áfangi þess fimmtud. 22. mal. Námskeiöiö hefst kl. 20.30 og veröur haldiö I Skálanum Strandgötu 41. — Leiöbeinandi á námskeiðinu veröur Baldur Oskarsson starfsmaöur Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku I námskeiöinu hringiö I sfma 53892 eöa 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfirði. Baldur Aríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. Stjórn ABR. Æskulýdsfélag sósíalista Opnir starfshópar Næsti fundur starfshóps félagsins: Fræðslunefnd: fimmtudagurinn 22. maí kl. 20:30. Fundirnir verða haldnir í fundarsal að Grettisgötu 3, efstu hæð. Nýir félagsmenn velkomnir. Nánari upplýsingar til félagsmanna í fréttabréfi félagsins. Stjórnin HJARTANS ÞAKKIR sendi ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á sextugsafmæli minu þann 10. mai s.l. Guðmundur Jónsson. LAUSSTAÐA Staöa fulltrúa viö Menntaskólann á Egilsstööum er laus tll umsóknar. Um er aö ræöa hálft starf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 16. júnl n.k. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 16. MAÍ 1980.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.