Þjóðviljinn - 21.05.1980, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Qupperneq 14
'14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. maí 1980 íf^ÞJÓÐLEIKHÚSIB 3*11-200 Smalastúlkan og útlagarnir fimmtudag kl. 20. 2. hvltasunnudag kl. 20. Stundarfriður föstudag kl. 20 Síöasta sinn. Litla sviðið: I öruggri borg 1 kvöld kl. 20.30. L’ppselt. 2 hvítasunnudag kl. 20.30. Miðasala 13 15-20. Simi 1-1200 j I-KikKELAG £2^* REYK!A\1KUR “ Rommi 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. syn. föstudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Er þetta ekki mitt lif? Aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Ofvitinn annan hvltasunnudag kl. 20.30. Miðasala I Iðnd kl. 14.-20.30. Slmi 16620. Upplýsingaslm- svari um sýningardaga allan sólarhringinn Aukasýning i Austurbæjarbíói i kvöld kl. 21.30. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16 — 21.30. Simi 11384. AUKASÝNING I AUSTURBÆJARBIÓI MIDVIKUDAG KI,. 21.30 MIÐASALA 1 AUSTURBÆJ- ARBIOI KL. 16—21. StMI 11384 Slmi 22140 Tékkneskir kvikmyndadagar SKUGGAR SUMARSINS Kl. 5 Skuggar sumarsins. Siðasta sýning KI 7 Stefnumót I jiill. Kl. 9 Adela er svong. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. SIllli 43300 (t’tvegsbankahósinu austast I Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjBrug grln- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISI.FASKUR TEXTI. Aðaihlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Nýliðarnir Spennandí og áhrifamikil nv Panavision litmynd, um vitis- dvöl i Vietnam, meö STAN SHAW - ANDREW STEVENS - SCOTT HY- LANDS o.fl. lsl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. --------solur II---------- Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 -salur \ Himnahurðin breið? Ný islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikst jfSri • Kristberg Óskarsson Texti: Ari iiaroarson Tónlist: Kjartan ólafsson Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.4.20 og 5.45. Sýning kvikmyndafélagsins kl. 7.10. Moment of Truth Leikstj.: Francesco Rosi Sýnd kl. 7.10. Spyrjun að leikslokum Hin spennandi Panavision-lit- mynd eftir sögu ALISTAIR McLEAN Islenskur texti Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára -------Salur ID--------- Tossabekkurinn Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd Glenda Jackson — Oliver Reed. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 11475 Kaldir voru karlar WALT DISNEY PRODUCmONS' 3 HOT LEAD CCOLD * JECHNICOLDR' Ný bandarisk gamanmynd sem gerist i „Villta vestrinu”. Jim Dale — Don Knotts. Isl. texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Sama verö á öllum sýningum. HVITASUNNLMYNDIN 1 AR | iskastalar j (Ice Castle -) Simi 16444 Blóðug nótt Spennandi og djörf ný itölsk Cinemascope-litmynd um ciV cí hinum blööugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meö E/I!) MIAN'I — FRED WILL- IAMS. Leikstjóri: FABIO DE AG- OSTINE. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuó innan 16 ára. fl ný, amerísk úrvalskvikmynd I litum. | Leikstjóri Donald Wrye. Aöal- ! hlutverk: Bobby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst I Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Eftir miðnætti Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I isl. þýöingu undir nafninu ,,Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aðalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Bensínið i botn. (Speedtrap) Ekkert gat stoppað hann. Leikstjóri: Earl Bellamy Aöalhlutverk: Joe Don Baker, Tyne Daly. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Sími 11384 Heimsfræg ný kvikmynd: Flóttinn langi (Watership Down) Stórkostlega vel gerö og spennandi, ný, teiknimynd I litum gerö eftir metsölubók Richard Adams. — Þessi mynd var sýnd viö metaösókn viöa um heim s.l. ár og t.d. sáu hana yfir 10 miljónir manna fyrstu 6 mánuðina. — Art Garfunkel syngur lagiö „Bright Eyes” en þaö hefur selst i yfir 3 milj. eintaka I Evrópu. Meistaraverk, sem enginn má missa af. islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Klerkar í klípu kl. 9.30. LAUGARÁ8 úr ógöngunum Ný hörkuspennandi bandarlsk mynd um baráttu milli mexlkanskra bófaflokka ; Emilo 'Robby Benson ■ var i nógu luff fyrir gcngiö. en var i hann núgu tölf til aö geta yfir- j gefið þaö? I Aöalhlutverk: Robby Benson j og Sarah Holcomb ídóttir | borgarstjórans I Delta Klík- - an • Leikstjóri: Roberl ( ollins. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Haröjaxlinn Harðjaxlinn er haröur í horn aö taka. Hörkuspennandi mynd um efnilegan boxara er reynir aö brjóta sér leiö upp á toppinn. . Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 16 ára. apótek Næturvarsla I lyfjabúöum, vikuna, 16. — 22. mai, er I Laugavegs Apóteki og Iiolts Apóteki. Kvöldvarslan er I Holts Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Köpavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudago kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilib og sjúkrabílar Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sími 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — manud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frákl. 15.00- 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alla daga frákl. 15.00 - 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — við Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl 15.00 - 16.00 og 18.30 — 19 00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kV 15.00 — 17.00 og aöra daga éftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Congudeildin aö Fltíkagötu 3J (Flókadeild) flutti 1 nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvernoer iy/y. btartsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl , 17.00 — 18.00, &•' .• '• 24 14 félagslff Frá MÍR-salnum: Fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 flytur dr. Hannes Jónsson sendiherra spjall i MlR-salnum, Lindargötu 48, sem hann nefnir: „Heyrt og séö i Sovétrikjunum”. Einnig svarar sendiherrann fyrir- spurnum og sýnd verður kvik- mynd. — Aögangur aö MÍR- salnum er ókeypi? og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. — MÍR. Frá Félagi einstæöra foreldra. Svavar Gestsson trygginga- og félagsmálaráöherra veröur gestur á almennum fundi hjá félaginu aö Hótel Heklu, viö Rauöarárstlg fimmtudaginn 22. maikl. 21. Mun hann ræöa um tryggingamál og svara fyrirspurnum gesta. Mætiö vel og stundvislega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aheit og gjafir til Kattavina- félags íslands. Til minningar um Bob 100.000.-, J. H. 20.000.- Börn viö Reynigrund 3.000.-, G.T. 9.500.-, E.L. 10.000.-; G.A. 5000.- S.G. 5.500.-, N.N. 8000.- J.F.C. 10.000.-, Branda 2000.-, E. Og B. 10.000.-, T.F. 1000.- Aheit frá Sviþjóö 3.200.-, Finpússning 44.535 .-, Kleópatra 5000.- E.E. 2000.- H.N. 1000.- H.V. 1000.- Stjórn Kattavinafélagsins þakkar gefendum. minningarkort Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags tslands fást á eftirtölduni stööum: I Reykjavík: Loftíö Skólavöröu- stig 4, Verslunin Bella Lauga- veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaöi S.D.I. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspltalanum Víöidal. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. (IRBAÍÍLAB ÍSIANDS 01DUG01U3 __SÍMAR 1 1798 RG19533. Noregsferö 2.—13. júll. Gönguferöir um Haröangur- vidda, skoöunarferöir I Osló, iskoöuö ein af elstu stafakirkj- um Noregs. Ekiö um hérööin viö Sognfjörö og Harðangurs- fjörö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mai — Ferðafélag tslands. ií__________________________ Miövikud. 21.5.kl. 20 Oifarsfell, létt kvöldganga, verö 2500 kr. Hvltasunnuferöir: 1. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli, sundlaug. 2. Húsafell, smáhúsagisting, sundlaug. 3. Þórsmörk, tjaldgisting. Utanlandsferöir: Noregur. Grænland. trland. Ctivist. UTIVISTARFERÐIR læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, slmi 21230 Sl\savarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um 'lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- sýningar mmmmmmmammmummmmmmmmmmo Sýning á kirkjumunum. í Gallerl Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Rvk. stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá 09-18 og um helgar frá kl. 09-16. gengið 20. nial 1980 Kaup Sala I Handarlkjadullar.................... 448.U0 449.10 1 Sterlingspund ....................... 1024.70 1027.20 I Kanadadollar.......................... 381.70 382.60 100 Danskar krónur ..................... 7962.70 7982.20 100 Norskar krónur ..................... 9076,20 9098.50 100 Sænskar krónur .................... 10567.90 10593.90 100 Finnsk mörk ....................... 12095.00 12124.70 100 Fransklr frankar................... 10657.80 10683.90 100 Belg. frankar....................... 1548.60 1552.40 100 Svissn. frankar.................... 26746.30 26811.90 100 Gyllini ........................... 22619.40 22674.90 100 V . þvsk mörk ..................... 24852.30 24913.30 100 l.irur................................ 52.88 53.01 100 Austurr.Sch......................... 3497.30 3505.80 100 Escudos.............................. 906.40 908.60 100 Pesetar ............................. 627.20 628.80 100 Ven ................................. i97.oi 197.49 1 18—SDH (sírstök dráttarréttindi) 14/1 583!i5 584^58 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég vissi ekki að spaghetti væru prik. ■ úlvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin i Stuttgart leikur Italska serenööu eftir Hugo Wolf; Karl MUnching- er stj./Mstislav Rostro- povotsj og St.Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leika Sellókonsert I D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. 11.00 „Sannleikurinn mun gjöra yöur frjálsa”. Prédik- uneftirséra Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, flutt á aldarafmæli Jóns Sigurös- sonarforseta 1911. Benedikt Arnkelsson cand. theol. les. (1 þessum mánuöi er öld liö- in frá greftrun Jóns og konu hans i Reykjavlk). 11.25 Kirkjutónlist. Norski einsöngvarakórinn syngur Fjóra sálma op. 74 eftir Ed- vard Grieg,- Knut Nystedt stj./Franz Eibner leikur á orgel Sálmforleik og fúgu eftir Jóhannes Brahrns um lagiö „O, Traurigkeit, o, Herzeleid”. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Ttín- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýöingu slna (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Signln Björg Ingþórsdðttir stjdrnar. Hdn leggur leið sina að Gunnarshólma I Mosfellssveit um sauö- buröartímann í fylgd þriggja barna. 16.40 Tónhornip. Guörún Birna Hannesdóttir sér um þdttinn. 17.00 Síödegistónleikar. Siguröur Björnsson syngur lög eftir Jón Leifs, Sigfús Einarsson, Sigurö Þóröar- son og Arna Thorsteinsson, Guörún Kristinsdóttir leikur d planó/Wilhelm Kempeff leikur „Þrjár rómönsur” op. 28 og „Arabesku” op. 18 eftir Robert Schumann/Itz- hak Perlman og Vladimír Ashkenazký leika Fiölusón- ötu nr. 2 I D-dúr op. 94a eftir Sergej Prokofjeff. 18.00 Tönleikar. Tilkynningar 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: GuÖrún Kristjánsdóttir á Akureyri syngur lög eftir SigfUs Einarsson, Emil Thoroddsen, Mozart, Schu- mann og Richard Strauss. Guörún Kristinsdóttir leikur á póanó. 20.00 (Jr skólallfinu. Stjórn- andinn Kristján E. Guö- mundsson, tekur fyrir nám I Þýskalandi, Italiu og Spáni. 20.45 Ljóöræn svíta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljóm- sveitin leikur; Sir John Bar- birolli stj.. 21.30 Sýkingarvarnir I sjúkra- húsum. GIsli Helgason sér um dagskrárþátt. 21.30 Píanótrítí f B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Arts- trlóiö leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Sidd- harta" eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson lektor les þýöingu sína (2) 22.35 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel.3. þáttur: Bóka- safnarinn mikli Poggio Bracciolini; — fyrri hluti. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23 00 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrdrlok. esjónvarp 18.00 Börnin á eldfjallinu.TI- undi þdttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Lífiö um boröþriöji þátt- ur lýsir starfi þeirra, sem fljUga farþegaþotum. ÞýÖ- andi Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18 45 Hlé 20.00 Fréttir og veður UmsjónarmaÖur örnólfur Thorlacius. 20.23 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi 21.05 Milli vita Norskur myndaflokkur i ðtta þdtt- um. byggöur d skdidsögum eftir Sigurd Evensmo Ann- ar þdttur. Efni fyrsta þátt- ar: Karl Marteinn er ung- lingspiltur í skóla. Vegna veikinda fööur síns veröur hann aö hætta námi og fara aö vinna fyrir sér. ErfiÖis- vinnan á illa viö hann, en vekur áhuga hans á verka- lýðsmdlum. Karl Marteinn skrifar grein í bæjarblaöiö um kjör verkamanna. Hann langar aö leggja fyrir sig blaöamennsku og sækir um starf d dagblaöi I litlum bæ. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.20 Setib fvrir svörum Dr Gunnar Thor.oddsen for- sætisrdöherra svarar spurningum blaöamanna Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson 23.00 Dagskrárlok — og mundu svo, aö þaö getur llöiö vika eöa hálfur mán- uöur áöur en myndin fer aö segja þér eitthvaö.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.