Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mal 1980
DÍLLINN
Rafael Friibeck de Burgos:
„ Vona að sólin haldist
„betta er góö hljómsveit og
ég vona aö samvinnan veröi
eins góö og þegar ég stjórnaöi
henni siöast,” sagöi spánski
hljómsveitarstjórinn Rafael
FrUbeck de Burgos, sem hingaö
er kominn á vegum Lista-
hátföar. Hann stjórnar sinfóníu-
hljómsveitinni í dag, sunnu-
daginn 1. jiini en einleikari
veröur Göran Söllscher.
Viö spuröum de Burgos
hvernig lff þaö væri aö feröast á
milli heimshluta og hátiöa og
stjórna mismunandi hljóm-
sveitum.
„Þaö fer allt eftir veöri. —
Þaö var hræðilegt aö vera i
Skandinaviu i vetur, þaö
var svo kalt, en hingaö kem ég
beint frá London og þar var
veörið dásamlegt. Nú er sól og
blíða á Islandi og vonandi
veröur þaö einnig á næsta
áfangastaö, sem er ZCIrich. Þvi
miður get ég litiö séö af tslandi,
þvi ég verö aö fara héöan strax
daginn eftir tónleikana.”
„Hafa sínfóniuhljómsveitir i
hinum ýmsu löndum einhver
þjóðleg einkenni sem gera þær
ólikar hverja annarri?”
„Allir tónlistarmenn hafa sfn
einkenni, en tónlistin er oröin
svo alþjóöleg aö maöur veröur
yfirleitt ekki var viö slikan mun
á heilum hljómsveitum. Og ég
hlakka til aö vinna meö islensku
sinfóniunni og vona bara aö
sólin haldist á meöan ég er
hér,” sagöi de Burgos aö lokum.
Á efnisskrá tónleikanna eru
verk eftir Turina, Rodrigo og
Sinfónía nr. 5 eftir DvoFák „Or
nýja heiminum.”
—þs
Bragðlaukurinn
Sjómanna-
súpa
1 tilefni sjómannadags er hér
fiskisúpa ein mikil, sem er til-
valinn gestamatur. Hana er
hægt aö búa til nokkru áður en
gestirnir koma og hita svo rétt
áöur en hún er borin fram. Sé
þaö gert er best aö setja fiskinn
og rækjurnar ekki út i fyrr en
þegar hún er hituö. Uppskriftin
er fremur ónákvæm,enda nauö-
synlegt aö prófa sig áfram meö
þessa súpu, en hún er sérlega
bragögóö og fer vel f maga.
Fremur smá, ný ýsuflök
Sftrónusafi
Fiskikrydd
Steinselja, dill
Tómatkraftur (puré)
Laukur og hvltlaukur
Paprika (helst rauö,
má vera niöursoðin)
Tómatar
Kartöflur
Beikonsneiöar
Súputeningar (nautakjöts)
Edik, tabascosósa, spánskur
pipar (rauöur)
Ef vill til bragöbætis: hvftvfn,
rækjur, kræklingar eöa hörpu-
diskur, sveppir, gulrætur, gras-
laukur.
Eins og matarglöggir menn
sjá er hér um aö ræöa hálfgeröa
naglasúpu, en segja má aö und-
irstaöan sé fiskurinn, beikoniö
og paprikan. 1 kringum þaö má
gera ýmsar tilbreytingar.
Fiskurinn er skorinn i fremur
litla bita og látinn liggja I
sitrónusafa þar til hann er orð
inn hvftur. A meðan er beikonif
skoriö i strimla, steikt meö niö-
urskorinni papriku og lauk
Vatni hellt yfir. Tómatar settii
út i, krydd, steinselja og dill ]
litlum greinum, flysjaöai
kartöflur í bitum og annaf
græmmeti eftir smekk. Súpu-
teningur (ca. 4 i stóran pott) og
látiö krauma þar til
kartöflurnar veröa meyrar
Tómatkraftur, edik, tabasco
sósa og örlitiö af spönskum pip
ar sett út I rétt áöur en fiskbit
arnir eru lagöir I súpuna.
Látiö sjóöa örlitla stund mef
fiskinum og ef til vill er bætt út 1
rækjum, hvftvlni eöa ööru til
bragöbætis. Veriö óhrædd viö af
nota ríflega af tómatkrafti og
ediki. Fiskikryddiö fæst tilbúif
og þaö má nota riflega af þvi
lika (ca. 2 msk I sæmilega
stóran pott).
Meö þessu eru borin fram heit
snittubrauö, rifinn ostur og
sýröur rjómi, sem hver getur
fengiö sér út I eftir smekk, Og
gott hvftvfn má ekki gleymast,
ÞAR
OG
HÉR
Ingveldur
Ólafsdóttir
-skrifar um
sjónvarp
og útvarp
Þaö var daginn eftir aö ég var
beðin um aö skrifa um sjón-
varpiö aö ég fór aö athuga sjón-
varpsdagskrána nánar. Þaö var
laugardagur og ég náöi i dag-
blaö og fletti uppá henni. Lööur,
bandarisk biómynd. Ég var
búin aö gera svo margar til-
raunirtil aö horfa á laugardags-
dagskrána og oftast sofnaö yfir
henni svefni hinna réttlátu, og
sá því fram á þaö, aö ef ég vildi
sofna snemma þetta kvöld, þá
gat ég aldeilis gripið gæsina...
Bandarisk biómynd,Æ, nei! Ég
las áfram dagskrána og sjá:
Islensk kvikmynd. Loksins sá
ég eitthvaö athyglisvert sem
maöur gat fórnaö sér til þess aö
setjast niöur fyrir framan kass-
ann.
„Litil þúfa”, Islenska kvik-
myndin sem búiö var aö tala svo
lengi um. Ég settist þvl niöur
fyrir framan sjónvarpiö á
sunnudagskvöldiö og þaö sem
meira var myndin var mjög góö
aö mfnu mati. Rétt mynd á
réttum tíma. Þarna uppliföi
maöur áöur undangengnar til-
finningar. Margar persónur og
þeirra hugsanir hittu beint i
mark. Pabbarnir sem vissu
ekkert hvaö þeir áttu um aö
tala, svo þaö var fitjaö upp á
„bissnesnum”. Mæöur meö
ábyrgöartilfinningu og skyldur.
öþroskuö veröandi móöir. For-
eldrar sem þekktust ekki, og
komu undarlega fyrir sjónir.
Hjálpsöm vinkona svo ekki sé
minnst á frænkuna.
Ég verö aö segja aö þessi Is-
lenska mynd stóö hinum er-
lendu dtki aö baki nema siöur
væri. Kannski vegna þess aö
áöurumrædd mynd kemur úr
okkar þjóöfélagi eins og þaö er I
dag, en ekki einhver amerisk
gerviþjóöfélagsiýsing þar sem
einhverjir týndir einstaklingar
finna hvor annan aö lokum.
Mánudagskvöld, frönsk bió-
mynd sem stóö fyrir sínu eins og
vænta mátti.
Miövikudagur hinn margum-
talaöi norski framhaldsmynda-
flokkur um hugsjónabaráttu
Karl Martins. Sýning þessara
ramhaldsþátta er nýbreytni
sem sjónvarpiö á skiliö hrós
fyrir. Ég er staðráöin f aö
fýlgjast meö framhaldinu.
Hvaö útvarpsdagskránni
viövfkur þá er hún enn einungis
ætluð til áheyrnar fyrir 2% þjóö-
arinnar, meö tveim eöa þrem
þáttum sem freista, og þó.
En mig langar samt til aö
varpa fram einni spurningu.
Hvernig er hægt aö hafa kynn-
ingarþátt meö forsetafram-
bjóöendunum þar sem 3/4
þeirra mæta en 1/4 ekki og ætla
slöan aö hafa sérþátt fyrir þann
er varö útundan síöar I vikunni
þegar enginn nennir aö hlusta?
Skrýtiö, en ég hef tekiö eftir
þvi aö fólk viröist nú oröiö tala
jafn mikiöum sjónvarpiö og þaö
talar um veöurblföuna hér
sunnanlands.
„Leður - Grettir” i fæðingu:
„Glámur er hœttur
að hrella okkur í bili”
„Vona aö samvinnan veröi eins góö og sföast” sagöi de Burgos.
Ljósm. -gei
„Jú, Giámur hefur veriö aö
hrella okkur frá þvl hugmyndin
aö verkinu fæddist. En nú erura
viö búnir aö setja inn I verkiö
nokkrar vlsur fyrir hann, og slö-
an hefur hann látiö okkur I
friöi,” sagöi Ólafur Haukur
Slmonarson, einn af höfundum
aö rokkieiknum „Leöur-Gretti”
sem nú er veriö aö semja. Hinir
höfundarnir eru Þórarinn Eld-
járn og Egill Ólafsson, sem sér
um tónlistina. Þeir félagar
sátusamanniörif Lindarbæ yfir
blööum og pilsner þegar viö
hittum þá.
„Satt aö segja leist okkur
ekkertá þetta um tima. Þaö var
ekki nóg meö aö þaö væru stans-
laus beinbrot og minniháttar
slys á undan hverjum fundi
okkar þriggja og leikstjórans,
Stefáns Baldurssonar, heldur
gekk svo langt að heill strætis-
vagn ók inn I bil eins okkar.
Þegar I ljós kom aö bllstjórinn
hét, Grettir, vorum viö aö þvl
„Þetta er rullusýki I kauöa"
„Þegar kom i ljós aö strætóbil-
stjórinn hét Grettir, vorum við
aö þvi komnir aö leggja upp
laupana,”
Ijósm. — gel —
Varstu aö spyrja um halann?
Einhverju veröur maöur aö
fórna fyrir samkvæmislifiö.
Þaö streyma aö okkur limr-
urnar. Hér eru nokkrar og aðrar
koma slöar. Og eins og allir sáu
sem þekkja limrur Þorsteins
Valdimarssonar varö nafnavfxl
á limru hans og Úlfs Hjörvar
um daginn, þ.e. þaö er limra
Þorsteins sem heitir „Kratar”
en limra Úlfs var tilbrigðið.
Til 4rna
Þeir lögöu upp á langa veginn
aö landinu þarna hinumegin.
Sömdu þar samning hæpinn,
en sáu ekki glæpinn
og misstu hann þar manna-
greyin.
Þeir létust semja um loönumiö,
en launung var um Nató griö,
svo loks þegar viö loka stig
létu þeir Norömenn piata sig
svo loöiö varö allt um loönuna
og landgrunniö.
Z.X.
Grængolandi
Hjá tannlækni túlanum gapti,
hann tróö i mig axarskafti,
en grænjaxladót
honum gapti á mót
og hann grenjaöi:
„Haitu kjafti”! '
L.
Tabula rasa
Dóttir mfn, Tabula rasa,
er tvævetra, byrjuð aö þrasa.
Til dæmis hún baö
um óskrifað blaö
og bjóst til aö krota á þaö
frasa
Interlocutor
komnir aö leggja upp laupana,”
sagöi Egill Ólafsson.
Um efni verksins er ennþá allt
á huldu, enda er þaö I samningu
en vfst er aö aöalsöguhetjan
heitir Grettir. Hvort Glámur
birtist sjálfur á sviöinu þorðu
þeir félagar ekkert aö fullyröa
um, enda eins vist aö hann birt-
ist þótt þeir eigi þar engan hlut
aö máli. „En þetta hefur
áreiöanlega veriö rullusýki I
kauöa, þvl hann hefur allur
spekst slöan honum voru til-
einkuö nokkur vers f hand-
ritinu”. sagöi Þórarinn Eldjárn.
Nú máttum viö ekki tefja þá fé-
laga lengur enda var Egill búinn
aö setja upp sólgleraugun og
sagöist vera aö koma sér inn I
rulluna sem hann átti aö fara aö
leika uppi I Saltvik eftir hádeg-
iö, en þaö er Sturla Sighvatsson
I kvikmyndinni um Snorra
Sturluson.
Þaö er Leikfélag Reykjavikur
sem stendur fyrir sýningunni á
„Leöur-Gretti” og er fyrir-
hugaö aö koma sýningunni upp
I haust. Hún veröur flutt I
Austurbæjarbiói og sér Þursa-
flokkurinn um tónlistarflutn-
inginn.
,,Eg er aöeins aö setja mig inn i
karakterinn”
Limrur