Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur I. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 (JtlitiO er númer tvö eins og á hinum upprunalega VW. Svona litur framtiöarbill verksmiöjunnar út. Framtíðarbílinn hjá VW Otlitið er númer tvö Volkswagen -verksmiöjurnar inna nú aö því aö þróa fram- Húseigendur og húsbyggj- endur athugid Tveir vanir trésmiðir óska eftir að taka að sér glerísetningar og dýpkanir á fölsum. Tökum einnig að okkur að smíða lausafög. Upplýsingar gefa: Albert i síma 77999 og Karl i sima 45493. tlöarbilinn, sem á aö vera tilbú- inn siöla árs 1982. Hann likist Golf, en allur mýkri i forminu og tídýrari i rekstri. Hann á aö vera mjög hljóölátur og örugg- ur, en bensinsparnaöur er þó þaö sem taliö er þýöingarmest I bilaiönaöi framtiöarinnar. Bill- inn er aö verulegu leyti úr gerviefni, sem gerir hann bæöi léttari og öruggari og hann á þaö sameiginlegt meö hinum upprunalega Wolkswagen, aö útlitiö er númer tvö. Bill þessi, sem hefur fram- leiösluheitiö IRVW, er aöeins til i einu eintaki einnþá, og hefur þaö veriö I prófun I umferöar- öryggiseftirlitinu i Bandrikjun- um og haldiö veröur áfram aö þrtía hann fram á næsta ár. Skák Framhald af 14. siöu. 17. Bxd4-Bxd4 19. Rg3-Df7 18. cxd4-Bb7 20. d5! (Þessi djarfa framrás tryggir yfirburöi hvits.) 21. ..fxe4 2l! dxe6-Dxe6 22. f5!-Df7 (En ekki 22. -gxf5 23. Rxf5-exd3 24. Dg3+ og vinnur). 23. Bxe4-Hxdl 24. Hxdl-Hf8! (Fischer verst af nákvæmni. Ef Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. LllSmi GC7 > wífinv & 3 c&t>^ r, y* - erslun ÍPKe. Þlonus teVM+'' Jö igæsíi Ef þá býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. wmnm0&86611 - smáauglýsingar 24. -Bxe4 25. Rxe4-Dxf5 þá 26. Rf6 + -Kg7 27. Hd7 + -Kxf6 28. Dh4 + -g5 29. Dh6+-Dg6 30. Hd6 og vinnur — Spasski.) 25. Bbl (Uppskipti styrkja varnir svarts — Spasskis) 25. ..Df6 26. Dc2-Kh8 (En ekki 26. -Kg7 27. fxg6-hxg6 28. Rh5+! og vinnur.) 27. fxg6-hxg6 28. Dd2 (28. Dxg6 strandar á 28. -Df2+ og svartur mátar.) 28 Kg7 29. Hfl-De7 30' Dd4 + -Hf6 (Fischer verst vel. Eftir 30. - Kh2 31. Hxf8-Dxf8 32. h4 er svart ur I vanda. Hér ákvaö ég aö fara út I endatafl þar sem ljóst var aö biskupminn yröi sterkari en ridd- ari svarts — Spasski.) 31. Re4-Bxe4 32. Bxe4-Dc5 33- Dxc5-Hxfl + (Aö minu áliti gaf 33. -bxc5 bestu jafnteflismöguleikana. Ef þá 34. Hxf6-Kxf6 35. h4 getur svartur jafnaö tafliö meö 35. -Rc4 36. Kf2-Rd6. Eftir skákina kvaöst Fischer hafa hafnaö 33. -bxc5 vegna 34. Hcl. En eftir 34. -c4 35. Hc3-He6 36. Bf3-Kf6 37. Kf2-g5 hefursvartur þokkaleg jafnteflis- færi — Spasski.) 34. Kxfl-bxc5 (t endataflinu hefur hvitur góö- an peöameirihluta á kóngsvæng, gtíöan biskup á móti slökum ridd- ara auk þess sem öll peö svarts eru stök. Þá er kóngur hvlts mjög hreyfanlegur. Yfirburöir hvits ættu þvi aö vera hverjum manni ljósir — Spasski.) 35. h4-Rc4 36. Ke2-Re5 (Eftir 36. -Rd6 haföi ég I hyggju aö leika 37. Kd3 ásamt -g2-g4. Svartur getur ekki leikið -Rf5 á meöan kóngurinn er á g7 vegna - h5 — Spasski.) 37. Ke3-Kf6 38. Kf4-Rf7 39- Ke3 (Betra var 39. Bd5 þvi eftir 39. - g5+ 40. hxg5-Rxg5 41. Bc4 getur svartur ekki hindraö feröalag kóngsins yfir á drottningarvæng- inn — Spasski.) 39. ,.g5 (Harövitugra viönám er fólgiö i 39. -Rd6 — Spasski.) 40. h5-Rh6 (Eftir 40. -Rd6 felst áætlun hvits i aö brjóta kóngnum leiö yfirá drottningarvænginn. Eftir texta- leikinn er svartur varnarlaus vegna þeirrar staöreyndar aö riddarinn er bundinn viö frels- ingjann á h-llnunni — Spasski.) 41. Kd3-Ke5 42. Ba8-Kd6 43. Kc4-g4 44. a4-Rg8 46. Be4-g3 47. Kb5-Rg8 48. Bbl-Rh6 49. Ka6-Kc6 45. a5-Rh6 50. Ba2 — Svartur gafst upp. Að óttast Framhald af bls 7 legri árás á flotastöðvar Sovét- manna á Kola-skaga, sem Morgunblaöið hefur rækilega kynnt fyrir tslendingum. 1 atóm- striöi yröi þvi allt kapp lagt á aö rjúfa þessa keöju og Islenska hlekknum yröi ekki hlift fremur en öörum. Hvað ætli þeir geri? tslendingar hafa meö þvi aö ljá land undir herstöð lagt sig sjálf- viljugir á höggstokk kjarnorku- strlös. Lega landsins gerir her- stöö hér þtí ekki aö nauösyn þvl sá tækjabúnaður sem settur hefur veriö niöur á tslandi myndi koma Bandarlkjamönnum aö sömu not- um þö aö hann væri annarsstaöar viö Noröur-Atlantshaf. En þetta þunga ok hafa engir viljað axla nema stjórnmálamenn þriggja flokka á tslandi. Heimsstyrjaldir þessarar aldar færa okkur heim sanninn um aö ekkert er mönnum eins óljúft eins og aö taka mark á hættuboöum. Þegar Kleópatra i Atómstöðinni, alias Skarphéöinn i brennunni, var oröin yfirsig þreytt á helvitis eyöisöndunum og kátirvoruköll- unum andvarpaöi hún: „Elsku blessaöir amerikanarnir, jesús, iáttu þá koma meö atómbombuna fljott”. Kleópötrum og eyöisöndum is- lenskra stjórnmála varö aö ósk sinni. Kaninn kom og kannski meö bombu. Um þaö skal ekkert sagt hvernig kátirvorukallar ætla að vernda öryggi okkar i framtlð- inni.Engin ástæöa er til bjartsýni i ljósi reynslunnar. En spyrja má að lokum meö rödd innri sektar- kenndar úr leikriti Max Frisch: „Fyrst hann nú breytingar óttast enn meira en voöann, hvaö ætl’ann geri gegn þessum voöa?” Við undirritaðir íslenskir sjómenn styðjum Albert Guðmundsson í komandi forsetakosningum: Þorgrimur Benjaminsson m/b Skálavik Ólafsvik Eggert Þorfinnsson, skipstjóri Óla óskars Einar Thoroddsen, yfirhafnsögumaður Sveinn H. Valdimarsson, skipstjóri M/S Laxá Kári Þórisson, Grýti Haraldur Ágústsson, skipstjóri Sigurði RE Þórarinn Björnsson, bryti Pétur H. ólafsson, Patreksfirði Jónatan Stefánsson, vélstjóri Garðari Halldór Hermannsson, m/b Engilráð ÍS Salomon Sigurðsson, m/b Álftin ÍS Jón Rafn Oddsson, m/b Farsæll ÍS Guðmundur óli Lingmó, skutt. Páll Pálsson Pétur Ragnarsson, m/b Vikingur III. ÍS Björn Elias Ingimarsson m/b Finnbjörn ÍS Sigurður Kristinsson, skipstj. B/V Framtiðin Örn Erlingsson, skipstj. m/s örn KE Hafsteinn Guðnason, skipstj. m/s Gýgja Snorri Sveinsson, sjóm. Þorlákshöfn Ragnar Kjærnested m/s Tungufoss Guðjón Bergþórsson, skipstj. Sigurfara AK Kristófer Bjarnason, skipstj. Haraldi AK Sigurgeir ólafsson, m/s Herjólfi Stefán Þór Ingason, skuttogaranum Páli Pálssyni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.