Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.06.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILjINN Sunnudagur 1. júnl 1980. STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI Einar Karl Haraldsson skrifar: Að óttast meira en voðann breytingar Nýja bandarlska eldflaugin, Pershing- 11, getur frá Vestur-Evrópu út- rýmt helstu mióstöðvum Sovétrikjanna á 4-5 minútum, og er ein helsta ástæOan fyrir sovéskum mótmælum gegn áformum NATÓ Eiga Evrópumenn að gera það fyrir störveldin að verða á vígvelli kjarnorkustyrjaldar? Framsýnn er maóurinn margoft á hætturnar, meó þvl aó llta I Kringum sig, hugleióa. Vökull og hugsandi varast hann óheillatáknió I tlma, ef kærir sig um. (Úr leikriti Max Frisch: Bieder- man og brennuvargarnir , þýó. Þorgeir Þorgeirsson) Slikt var meinleysi og góólát- semi Biedermans aö I staö þess aö horfast í augu viö einfaldar staöreyndir og gera eitthvaö gegn voöanum hélt hann brennuvörg- unum veíslu og afhenti þeim aö lokum eldspýtur. A sföustu vikum og mánuöum hefur striösótti grafiö um sig l Evrópurikjum og sérfræöingar I alþjóöamálum hafa þóst sjá ýmis teikn á lofti sem minntu á aödraganda heimsstyrjaldanna tveggja. I staö slökunarstefnu er nil mest rætt um stigmögnun á viösjám i alþjóöasamskiptum sem hafa eins og jafnan áöur aö baksviöi átik um auölindanýt- ingu og áhrifasvæöi stórvelda. Mönnum er gjarnt aö hafa þar allt I sama oröinu og tina til dæmi úr ýmsum heimshlutum til marks um aukna spennu. Kórinn, hin opinbera menn- ingarvitund i leikriti Max Frich vissi gjörla hvaö gott var og rétt hverju sinni, og hvernig bregöast skyldi viö, en allt hans tal var máttlaust og án sannfæringar, og ekki datt honum I hug aö koma i veg fyrir eldsvoöann. Hann var ekki þesskonar brunaliö, og svo er enn, aö nú þegar veriö er aö skara aö glóöum kjarnorku- vopnakapphlaupsins i Evrópu munu fáir veröa til þess i raun aö slökkva þá elda er af þvi kunna aö kvikna. Desemberákvörð ■ un NA TO Mönnum er gjarnt aö hafa allt i sama oröinu og tina til dæmi úr ýmsum heimshlutum til marks um aukna spennu. Hér skal aö- eins vikiö aö þeim þætti þessa máls se m hvaö afdrifarikastur er fyrir Evrópumenn og á sér mun lengri sögu en marka megi þar þáttaskil viö innrásina i Afganist- an. Bandarisk hermálayfirvöld hafa um nokkurra ára skeiö rek iö mjög hatramman áróöur fyrir þvl aö langdrægar kjarnorkueld flaugar yröu staösettar i Vestur- Evrópu. Jafnhliöa hafa þau krafist þess aö rfkisstjórnir V- Evrópu færu aö dæmi Banda- rikjastjórnar og ykju útgjöld sin til hermála. Þá voru einnig um skeiö haröar deilur um nifteinda- sprengjuna sem Bandarlkjamenn vildu þróa og taka i notkun i NATO-herjum. Allur þessi fyrir- gangur var réttlættur meö þvi aö Sovétmenn heföu siöur en svo dregiö úr hernaöarútgjöldum og væru aö endurnýja eldflaugakerfi sitt meö nýjum og fullkomnum eldflaugum, svokölluöum SS-20 eldflaugum, auk nýrra Backfire sprengjuvéla. Viöa I Vestur-Evrópu spruttu upp mótmælahreyfingar gegn þessum áformum. rikisstjórnir settu skilyröi fyrir pvi aö failast á þau og ýmsir óháöir hermálasér- fræöingar vöröuöu viö þvi aö nú væri aö hef jast enn ein hringferö- in i kjamorkuvopnakapphlaupinu milli stórveldanna i austri og vestri. Þrátt fyrir þetta ákvaö NATÓ-fundurinn I desember 1979 aö taka i notkun nýjar langdræg- ar eldflaugar svokallaöar Persh- ing II og koma þeim fyrir I Vestur-Evrópu. Þessi ákvöröun viröist vera óafturkallanleg og ekki af þvi tagi aö hægt sé aö semja um breytingar á henni Evrópa sem vígvöllur Sovétmenn telja aö meö þessari ákvöröunhafi NATÓ- rikin brotiö gegn anda SALT-II samkomu- lagsins, og segja SS-20 eld- flaugarnar aöeins endurnýjun á úreltumgeröum sem teknar veröi úr notkun. Enda þótt sprengju- oddum kunni aö fjölga nokkuö viö endumýjunina sé ekki um aö ræöa röskun á ógnarjafnvæginu. Nýju Pershing -II eldflaugarnar muni hins vegar raska stórvelda- jafnvæginu I grundvallaratriöum. Úr skotstöövum 1 Evrópu styttist sá viövörunartfmi er Sovétmenn hafa til þess aö bregöast viö kjarnorkuárás úr 20-40 minutum niöur I 4-5 mlnútur. Enginn timi mun þvi gefast til þess aö grennslast fyrir um hvort eld- flaug hefur veriö skotiö á loft vegna mistaka eöa af ásetningi, né heldur hvort skotmarkiö er annarsstaöar en I Sovétrikjunum Þegar búiö er aö þrýsta einu sinni á hnappinn veröur ekkf aftur snúiö þvi aö I gjöreyöingarstriöi ætlar sér enginn aö veröa siöastur til viöbragöa. Þá eykur þaö enn á óöryggi Sovétrikjanna aö Banda- rikin og NATÓ hyggjast taka I notkun lágfleygar og marksækn ar eldflaugar sem taka miö af landslagi en ekki beinni skotlinu En hvaö sem liöur gagnkvæm um ástökun stórveldanna og talnaleikjum þeirra um styrk leikajafnvægi er deginum ljósara aö meö þvi aö eldflaugar búnai kjarnorkuvopnum I Vestur- Evrópu veröa úrslitaatriöi hugsanlegri árás á Sovétrikin er enn einu sinni veriö aö auka likurnar á þvi aö Evrópa veröi aöalvigvöllur nýrrar heims- styrjaldar. Slökunarstefnan hefur beöiö skipbrot i bráö, dipló- matiskar væringar aukast dag frá degi I millirikjaviöskiptum og stjdrnir Vestur-Evrópu hafa nauöugar viljugar hlýtt boöi Bandarikjastjórnar um aö undir- búa Evrópu sem vigvöll fyrir kjarnorkustriö. SALT í strand Sovétmenn setja nú ýmist á sviö „friöarsóknir” eöa hóta aö bregöast viö meö nýjum mótleik i vitisvélaframleiöslu. Banda- rikjamenn hafa aö sinu leyti nógu aö sinna viö aö nýta áróöurs- möguleika innrásarinnar I Af- ganistan i þvi skyni aö bæta hernaöaraöstööu sina um allan heim. Og á meöan þessi þróun gengur yfir hefur SALT-samn- ingana (Strategic Arms Limita- tion Talks) rekiö I stans. Viö þess- ar viöræöur sem staöiö hafa I ára- tug milli stórveldanna voru bundnar miklar vonir og þær höföu leitt til nokkurs árangurs aö þvi er varöar gagnkvæma tak- mörkun langdrægra kjarnorku- vopna. En nú hefur Bandarikja- stjörn frestaö aö leita staöfesting- ar Bandarikjaþings á SALT-II samkomulaginu. Og enda þótt þaö eigi aö heita svo aö forystu- menn Sovétrikjanna og Banda- rikjanna hafi gefiö munnlegar yfirlýsingar um aö þeir muni ekki brjóta gegn anda samkomulags- ins hefur slikt litiö gildi meöan þaö er óstaöfest. Jafnljóst er aö ekkert veröur úr þriöja áfanga SALT-samning- anna I bráö. Sovétmenn krefjast þess aö ákvöröun NATÓ, frá þvi I desember 1979 veröi afturkölluö, og Bandarikjamenn hafa sett skilyröi fyrir áframhaldandi viö- ræöum sem fyrirfram er vitaö aö Sovétmenn ganga ekki aö „ Við töpum öllu ” Evrópskir sjórnmálaleiötogar hafa áttaö sig á þvi foraöi sem þeim hefur veriö att út i. Þeir reyna nú tvennt I senn: Aö standa gegn þrýstingi Bandarikjastjórn- ar og halda austurgættinni opinni fyrir samtöl viö Sovétmenn. Leiö- togar Austur-Evrópurikja þjörm- uöu fyrir sitt leyti aö Kremlverj- um á 25-ára afmælisfundi Varsjárbandalagsins fyrir skömmu og kröföust þess aö „friöarsókn” þeirra yröi gefiö eitthvert raunhæft innihald. A fundinum voru Kremlarbændur neyddir til þess aö ræöa Afganist- an máliö og landamærahelgi þjóörika mjög ýtarlega,_umræöu- efni sem eru þeim mföur kær. Þessi biræfni leiötoga,'m.a. Póllands og Rúmeniu, ber vott um þrönga stööu Sovétmanna en ekki siöur aö Ibúar þessara landa hafa áhyggjur sem forystumenn þeirra geta ekki horft framhjá. Newsweek hefur tam. eftir pólsk- um ritstjóra: „Þiö veröiö aö muna aö ef tii hernaöarátaka kemur milli Bandarikjanna og Sovétrikjanna þá erum viö á vlgvelli. óvist er hvort stórveldanna sigraöi, en öldungis vist aö viö myndum tapa öllu.” Trygginga kraflst 1 ljósi þessara evrópsku viö- horfa er fróölegt aö skoöa um- ræöur um vistun kjarnorkuvopna hérlendis. Flestir islenskir stjórnmálamenn leggja sig I framkróka viö aö sannfæra al- menning um aö bandariska her- stööin IMiönesheiöi sé ekki annaö en „griöastaöur góögeröaflokka” og ekkert sé þa|r ilikynjaö af neinu tagi. Herstöðvaandstæöing- ar eru svo sakaöir um aö vekja tortryggni og ótta meöal þjóöar- innar meö þvi aö halda upp I ljós- iö fullyröingum óháöra erlendra rannsóknarstofnana um aö á Islandi sé atómstöö. Atóm- stöö sem geri þéttbýlasta svæöi landsins aö forgangsskotmarki i kjarnorkuátökum og hafi I för meö sér gjöreyöingarhættu fyrir allt aö helming tslendinga. Þó er ekki annars krafist en fullra trygginga fyrir þvi aö ekki séu hér geymd kjarnorkuvopn né meö þau fariö um Islenska land- og lofthelgi. Þær tryggingar hafa ekki veriö látnar I té og fyrr en svo hefur veriö gert mun ekki tak- ast aö eyöa óvissu eöa grun i þessum efnum. Hvað vita bandarískir þingmenn? Fullyröingar um aö hér séu vistuö kjamorkuvopn hafa komiö fram frá Friöarrannsóknarstofn- unirnii i Stokkhólmi, I timariti sænsku visindaakademiunnar, Ambló, Fréttabréfi friöartillagna (Bulletin of Peace Proposals), I uppiysingabókinni Arms Uncon- trolled sem gefin er út af Havard- háskóla, Fréttabréfi kjarnorku- vfsindamanna I Bandarikjunum og frá Upplýsingamiöstöö vamarmála I Washington. Þær eru byggöar á likum, viötölum viö hernaöarsérfræöinga og rituöum heimildum. 1 umræöum hér á landi siöustu vikur hefur til aö mynda ekki veriö rifjaö upp aö I Dagblaösviötali 23.1. 1976 skýröi Barry Schneider, starfsmaöur Defence Information I Washing- ton svo frá aö hann reisti fullyrö- ingar sfnar ekki á llkum upp úr fyrirmælum til flotadeilda. Schneider segir: „Upplýsingar mlnar eru byggöar á viðtölum viö þingmenn á bandarlska þinginu sem aögang hafa aö leyniskjölum um þessi mál.” Gagnrökin Fullir trúnaöartrausts og I barnslegri einlægni afhenda Islenskir stjórnmálamenn brennuvörgum eldspýtur meö eftirtoldum rökum: 1. Fjórir utarlkisráöherrar telja sig hafa fengiö munnlega full- vissu um aö hér séu ekki kjarnorkuvopn. 2. Stórveldin hafa skuldbundiö sig til þess aö beita ekki kjarn- orkuvopnum I samræmi viö ákvæöi samkomulags um bann viö kjarnorkuvopnum. 3. t samningum viö Bandarikin og NATÓ eru tryggingar fyrir aö hér veröi ekki kjarnorku- vopn nema meö vitund og vilja tslendinga. 4. Kosygin forsætisráöherra Sovétrikjanna þakkaöi Geir Hallgrlmssyni fyrir þá staö- festu sem islendingar sýndu meö þvl aö vilja ekki hafa kjarnorkuvopn á tslandi er for- maöur Sjálfstæöisflokksins sótti Kremlarbændur heim 1976. 5. Enginn öryggisviöbúnaöur er á Keflavlkurflugvelli eins og tiökast I kjarnorkuhreiörum annarsstaöar. 6. tslenskir embættismenn hafa skoðaö allt athafnasvæöi hers- ins og hvergi fundiö atóm- sprengju. Haldlítil rök Hér er um haldlitla röksemda- færslu aö ræöa. t fyrsa lagi eru einkasamtöl Islenskra ráöherra viö sendimenn Bandarlkjastjórnar litils eöa einskis viröi meöan niöurstaöan er ekki skjalfærö og staöfest meö skriflegum yfirlýsingum. t ööru lagier samningurinn um bann viö dreifingu kjarnorku- vopna sá alþjóöasamningur sem hvaö mest er sniögenginn um þessar mundir. t þriöja lagi hafa Bandarikja- menn magnsinnis veriö staönir aö þvi aö brjóta samninga á öörum rikjum. Nægir þar aö minna á er B-52 sprengjuflugvél fórst rétt hjá Thule á Grænlandi meö fjórar 24 megatonna kjarnorkusprengjur innanborös áriö 1968. Þetta var freklegt brot á samningum viö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.