Þjóðviljinn - 20.06.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júní 1980 Föstudagur 20, júnl 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 9 á dagskrá „Það er siðferðilegur réttur þess fólks, sem skapar verðmætin með vinnu sinni, að skóli eins og Félagsmálaskóli alþýðu og annað frœðslustarf verka* fólks njóti fjárhagslegs stuðnings ríkisins, rétt eins og mest allt annað skólastarfi landinu” ASÍ svarar tillögum VSÍ um flokkunarkerfi: Tilraun tíl samræmingar — segir Asmundur Stefánsson Niðursoðin sfld og alls kyns sósur Á sáttafundi i gærmorgun lagöi viöræöunefnd ASI fram tillögur að flokkaskipan sem svar við til- lögum VSt um nýtt sameiginlegt flokkakerfi. Asmundur Stefáns- son framkvæmdastjóri ASI sagði i samtali við Þjóðviljann I gær að hér væri um vinnuplan að ræða þar sem gerð væri tilraun til að setja upp kröfur frá hinum ýmsu samböndum innan ASt i sam- fellda röð. Við þessa uppsetningu er byggt á hliðstæðum forsendum og gert var i tillögum VSI. Asmundur sagði að hér væri um töluvert stórar og miklar breyt- ingar frá núverandi kerfi aö ræða og þyrftu þær mikillar athugunar við. Væri þvl lltiö hægt aö segja um tillögurnar að svo komnu máli. Atvinnurekendur ætla að llta á svar ASI fram yfir helgi en næsti sáttafundur er boðaður n.k. þriöjudag kl. 9.00 —GFr Asmundur Stefánsson Niðursuöuverksmiðjan Norður- stjaraan IHafnarfirði var mikið I fréttum fyrir nokkrum árum vegna þeirra rekstrarörðuleika, sem hiin átti við að etja, og var verksmiðjan þá lokuð um nokkra hrlð. Nú eru breyttir timar og mikili fjörkippur hefur hlaupið I niöursuöu og frekari fullvinnslu á slld hérlendis, enda slldveiðin að glæðast og eftirspurnin erlendis frá I þessa gæðafæðu sifellt að aukast. Þjóðviljinn leit við I Norður- stjörnunni fyrr I vikunni og fékk Guðmund Þóroddsson verkstjóra til að leiöa sig lnn I leyndardóma niðurlagningarinnar. „Við skulum fyrst skoöa okkur um, þar sem pökkunin var áður. Þar er búið að breyta allri húsa- slþpan, þvl að við erum að koma okkur upp visi að litlu frystihúsi bæði til að auka fjölbreytnina og eins til aö tryggja rekstrargrund- völiinn”, sagði Guðmundur. Búið er að útbúa fiskmóttöku, véla- og vinnslusal, auk þess sem keypt hefur veriö lausfrystivél af fuÚkomnustu gerð. Alls vinna um 80 manns i Norðurstjörnunni, þar af um 55 I heilsdags- starfi. Eins og I öörum fiskverkunarstööum er kvenfólkið við færi- böndin. í þetta sinn aö leggja niður reykt sildarflök. Að sögn Guömundar er hug- myndin að vinna aöallega þorsk, ýsu og flatfisk, en afkastagetan veröur um 9 tonn á dag. „Til aö byrja með veröur fiskurinn laus- frystur 1 heilu lagi, en góöir markaöir eru vlöa I Evrópu fyrir þá vöru, en framtlöardraumurinn er aö fullvinna fiskrétti I þessum vinnslusal.” I frystiklefanum voru enn nægar birgðir af síldarflökum fram til haustsins þegar við litum þar inn. Alls voru 800 tonn af slld flökuöog fryst I Noröurstjörnunni I fyrrahaust, og I vetur og vor hefur veriö unniö af fullu kappi við að koma slldinni með alls kyns verkunaraöferöum I lokaðar dósir, tilbúnar til suöu. tlr frystiklefanum liggur leið slldarflakanna I þlðingu sem tekur nú aðeins um tvo tima á pönnu, eftir að ný tækni var innleidd. Aöur tók hálfan sólar- hi'ing að þiða flökin. Eftir þiðinguna er sildin lögð I pækil stutta stund, en siðan tekur reykofninn viö. Við hinn enda reykofnsins var iðandi mannlif, þvl aö þar stóöu tugir kvenna sitt- hvorumegin við færibandiö og kepptust með bónushraða við að raða nýreyktum og ilmandi slldarflökunum I blikkdósir. Við fengum okkur bita af ljúffengri sildinni, meðan við gengum fram með stóra færibandinu I áttina að lokunarvélinni, sem varla hafði undan afköstum kvennanna. „Við þurfum stundum að hægja eilltið á ferðinni, þegar við erum að leggja i stærri dósirnar þvi aö við höfum aöeins eina lokunarvél Guömundur Þóroddsson verkstjóri og niöursuöufræðingur útskýrir suöutimann fyrir blaöamanni Þjóöviljans, en þrir slíkir suöupottar eru I Noröurstjörnunni. Þau voru gómsæt á bragöiö sfldarflökin nýkomin úr reykofnum, en þau voru ltka eiiitiö föst viö plötuna og þvi besta ráöiö aö bregöa sköfu undir þau. Dósarlokarinn haföi varla undan, og var þvi var nóg um aö vera hjá stúlkunum sem mötuöu hann. 800 tonn af sfldarflökum voru á lager i frystigeymslunni eftir vertiöina I fyrrahaust. Eins og sést á myndinni eru enn nægar birgöir til fyrir niöur- lagninguna i sumar, fram aö næstu vertiö. fyrir þær”, sagði Guðmundur þegar hann leiddi okkur áfram meðfram færiböndunum sem enda við stóru suöupottana, þar sem sjálf niöursuöan fer fram. Mikil f jölbreytni er nú aö ryðja sér til rúms I niöurlagningunni, enda eftirspurnin mikil og eftir óllkum tegundum. I slöustu viku voru gerðar tilraunir I Norður- stjörnunni með að leggja sild niður I ýmsar sósutegundir eins og karrý, papriku, sinnep og tómat, en alls voru framleiddar um 70 þús slikar dósir. Þá er einnig fyrirhuguð að sjóða niður saltfisk I 200 gr. dósir, en fyrirspurnir um sllka vöru hafa komiö frá Spáni og vlðar. „Við höfum verið langt á eftir öðrum fiskveiðiþjóðum I niður- lagningunni, en málin eru að þróast I rétta átt. Samt þarf enn að gera stórt átak I þvi að koma upp fleiri verksmiöjum, fara inn á nýja markaði og nýta mun betur þá framleiðslumöguleika sem eru I boði”, sagöi Guðmundur að lokum. 3» * Fullorðinsfræðsla lög og peningar A undanförnum árum hefur fræðslustarf og skólahald meðal fullorðins fólks eða fullorðins- fræösla, sem svo er nefnd.aukist allverulega. Nægir þar að nefna starfsemi námsflokka sveitar- félaga, öldungadeildir við framhaldsskóla og fræöslustarf stéttasamtakanna, ekki sist starf Menningar- og fræðslusambands alþýöu, sem nú hefur starfað um liðlega 10 ára skeið. A ráðstefnu siðastliöinn vetur um fullorðinsfræðslu komu sam- an fulltrúar margra þeirra aðila, sem fást við fræðslu fullorðinna. Þar kom I ljós að margt er veriö að gera á sviði fulloröinsfræöslu, en metta vita lltið um það sem hver og einn fæst við og samstarf aðila er einnig litið. Þeir sem hér um ræðir eru bæði opinberir aöil- ar, eins og skólar og námsflokk- ar, og frjáls félagasamtök. Aöild og stuöning þess opin- bera bar á góma á ráöstefnunni, enda stóð menntamálaráðuneytið að henni. En hvernig er stuðningi þess opinbera við fullorðins- fræðslu háttað? Stuöningurinn birtist m.a. I framlögum sem ár- lega eru veitt á fjárlögum. Hvaö einstakir skólar gera á sviði full- orðinsfræðslu virðist fyrst og fremst vera komiö undir áhuga forsvarsmanna skólanna. Þar styðjast þeir hvorki við lög eða önnur fyrirmæli, sem fela skólun- um beinlinis það verkefni að skipuleggja og annast fræðslu ætlaða fullorðnu fólki. Enn siður er viðurkennt af opinberri hálfu að fullorðið fólk skuli eiga rétt á fræðslu og menntun viö sitt hæfi. Hér er ekki aðeins átt við starfs- menntun og endurmenntun vegna vinnu fólks, heldur einnig frjálst nám á sviði fjölmargra áhuga- mála sem fólk hefur og stundar utan vinnu. Auðvitað felast miklir möguleik- ar á skipulögöu fullorðinsfræðslu- starfi innan veggja skólanna, en á vettvangi frjálsra félagasamtaka félast einnig og ekki slður miklir möguleikar óg um margt nokkuö aðrir en innan skólanna. En til þess að sllkt starf fái notiö sln þarf stuðning af hálfu rikisvalds- ins. I fyrsta lagi er þörf á löggjöf um fullorðinsfræðslu. Frumvörp þess efnis hafa komið fram á Alþingi nokkrum sinnum en varla fengist rædd. Sllkt er ekki vansa- laust. Lög um fulloröinsfræðslu eiga að tryggja að frjáls félagasamtök eins og stéttasamtökin njóti fjár- hagslegs stuðnings þess opinbera. Það á ekki að ákvarðast árlega sem ein upphæð á fjárlögum, sem hægt er að lækka og hækka að vild, allt eftir pólitlskum geðþótta, hverju sinni. Það hefur I för með sér öryggisleysi sem óviðunandi er með öllu. Lögin eiga hins vegar að tryggja að ákveðnir þættir starfseminnar verði greiddir af opinberu fé, s.s. kennslulaun og fleira. Frjáls félagasamtök gegna veigamiklu hlutverki á sviði full- orðinsfræðslu I landinu. Það ber rlkisvaldinu að meta og þvl skylt að styðja slika starfsemi félaga- samtakanna. Þetta gildir ekki slst um fræöslustarf verkalýðs- hreyfingarinnar, m.a. vegna þess siðferðilega réttar sem verkafólk á I þessu efni. Það er siöferðilegur réttur þess fólks, sem skapar verðmætin með vinnu sinni, að skóli eins og Félagsmálaskóli alþýðu og annað fræðslustarf verkafólks njóti fjárhagslegs stuðnings rlkisins, rétt eins og mest allt annaö skólastarf I land- inu. Fjárveitingar rlkisvaldsins til fræðslustarfs verkalýðshreyf- ingarinnar mega þó ekki hefta frjálsræöi fræðslustarfsins. Það er grundvallaratriði að verka- lýöshreyfingin sjálf annist sitt eigiö fræðslustarf. Hún ein á að ráða þvl um hvað er fjallaö, hvernig það er gert og hverjir annast leiöbeinendastörf og kennslu. Tvö undanfarin ár hafa fjárveitingar rikisins til þessara mála verið auknar og ber að meta það, en enn skortir á að þessi mál verði tryggð með löggjöf, eins og áður segir. Sá vettvangur, sem félagasam- tökin eru, til fræðslustarfs, er aö mörgu leyti annar og eölilegra umhverfi heldur en til að mynda hinn hefðbundni skóli. Hvort sem okkur llkar þaö betur eða verr, þá er það fráhrindandi fyrir margt fullorðið fólk að ganga inn I skóla og setjast þar að námi. Veruleik- inn er sá, að margir eru haldnir „skólaótta”. Þeir minnast skól- ans frá löngu liðnum tlma, sem stofnunar þar sem þeim leið ekki vel.óttuðust Itroðsluna og prófin, og fengu aldrei notiö sln. Oldungadeildirnar hafa fyrst og fremst náð til þeirra, sem áður hafa notið all nokkurrar skóla- göngu, en slður til þeirra, sem skammrar skólagöngu nutu á sln- um yngri árum. Innan raða Alþýðusambands tslands er stærsti hluti þess fólks, sem skammrar skólagöngu hefur not- iö.og þess vegna er afar mikil- vægt að verkalýöshreyfingin og fræðslusamtök þeirra gefi þessu sama fólki kost á þvi að afla sér menntunar og aukinnar þekking- ar á vettvangi sinna eigin sam- taka og I hópi annarra félags- manna verkalýösfélaganna. Þvi má þó ekki gleyma að vinnutiminn, hinn langi vinnu- dagur, er einn helsti þröskuldur þess að fullorðið fólk sem er I fullu starfi hafi tækifæri til að afla sér menntunar og fræöslu. A þvi er nauösynlegt að vinna bót. Lik- legasta leiðin til úrbóta er að fólk öölist rétt til að hverfa frá störf- um um lengri eða skemmri tlma til náms. Bæöi vegna endur- menntunar til starfa og -frjáls náms á þeim sviöum, sem það hefur helst áhuga á. Þetta er sanngjörn krafa. Verkalýðssam- tökin og þeir stjórnmálaflokkar, sem helst kenna sig við alþýðu manna.eiga að vinna sameigin- lega aö þessu marki. Hér þurfa bæði að koma til lagasetningar og samningar við atvinnurekendur. Réttur trúnaöarmanna á vinnu- stöðum til þess að sækja nám- skeið á vegum verkalýössamtak- anna á óskertum dagvinnulaun- um er mikilvægt skref I þessa átt. Sömuleiöis má minna á nefnd, sem Ragnar Arnalds skipaði I menntamálaráöherratið sinni og ætlað er að kanna möguleikana I þessu efni, þó nú sé allsendis óvist hvernig störfum hennar reiði af. Það fer m.a. eftir þeim áhuga, sem núverandi ráðamenn menntamála hafa á fullorðins- fræðslu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.