Þjóðviljinn - 20.06.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 20. júnl 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorö og bœn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu*- greinar dagbl. (Utdr ). 8.35 Létt morgunlög. Pops - hljómsveit útvarpsins i Brno leikur; Jiri Hudec stj. 9.00 Morguntónleikar: Norsk tónlist a Norsk rapsódia nr. 3 op. 21 eftir Johan Svend- sen. Hljómsveit Harmoniu- félagsins I Björgvin leikur; Karsten Andersen stj.. b. Pianókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Dinu Lipatti og hljómsveitin FIl- harmonia leika; Alceo Galliera stj. c. Concerto grosso Norwegése eftir Olav Kielland. Filharmonlusveit- in I Osló leikur, höfundurinn st j.. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfrengir. 10.25 Villt dýr og helmkynni þeirra.Arni Einarsson llf- fræöingur flytur erindi um hvali vi& lsland 10.50 „Minningar frá Moskvu” op. 6 eftir Henrl Wieniawski. Zino Franses- catti leikur á fiölu og Artur Balsam á pianó. 11.00 Messa I Frikirkjunni I HafnarfirBi.Séra BernharB- ur GuBmundsson prédikar. Séra MagnUs GuBjónsson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Jón Mýrdal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Spaugaö I tsrael.Róbert Arnfinnsson leikari les klmnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (3). 14.00 Miödegistónleikar a. „Tzigane”, konsertrapsó- dia fyrir fiölu og hljómsveit eftir Maurice Ravel. Itzhak Perlman og Sinfóniuhljóm- sveit LundUna leika, André Previn stj..t. „Nætur i görö- um Spánar” eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein og Sinfóniuhljómsveitin i St. Louis leika. Vladimir Golschmann stj. c. Selló- konsert I d-moll eftir Edouard Lalo. Zara Nels- ova og Fllharmoniusveit LundUna leika; Sir Adrian Boult stj. 15.00 FrambJÓBendur viB for- setakjör 29. jUni sitja fyrir svörum.Hver frambjóöandi svarar spurningum sem fulltrUar frá frambjóöend- um bera fram. DregiB var um röö, og er hún þessi: Pétur J. Thorsteinsson, GuBlaugur Þorvaldsson, Al- bert GuBmundsson og Vig- dis Finnbogadóttir. a. Pétur J. Thorsteinsson svarar spumingum. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson fréttamaö- ur. b. 15.30 GuBlaugur Þor- valdsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Helgi H. Jónsson. (16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeBurfregn- ir) c. 16.20 Albert GuB- mundsson svarar spurning- um. Fundarstjóri: Kári Jónasson fréttamaöur. d. 16.50 Vigdls Finnbogadóttir svarar spurningum. Fund- arstjóri Kári Jónasson. 17.20 LagiB mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög . Leo Aquino leikur lög eftir Frosini. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lfna • Erlendur Einarsson forstjóri svarar spumingum hlustenda um starfsemi og markmiö sam- vinnuhreyfingarinnar. Um- ræöum stjórna Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum sIBari Silja ABalsteinsdóttir les „AstandiB”, frásögn eftir Huldu Pétursdóttur i (Jtkoti á Kjalarnesi. Þetta er sIB- asta frásagan, sem tekin veröur til flutnings Ur hand- ritum þeim. er útvarpinu bárust I ritgeröasamkeppni um hernámsárin. Flutning- ur þeirra hefur staöiö nær vikulega I eitt ár, hófst meö annarri frásögn Huldu Pétursdóttir, sem best var talin. 21.00 HljómskálamUsík. GuB- mundur Gilsson kynnir 21.30 ..Lengi er guB aö skapa menn”. LjóBaþáttur i samantekt Hönnu Haralds- dóttur i HafnarfirBi. MeB henni les GuÐmundur Magnússon leikari. 21.50 Pfanóleikur- Michael Ponti leikur lög eftir Sigis- mund Thalberg. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Fyrsta persóna”. Arni Blandon leikari les Ur bók- inni „Kvunndagsfólk” eftir Þorgeir Þorgeirsson 23.00 Syrpa. Þáttur I helgar- lokin í samantekt óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.) Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek Hallfreöur Om Eiriksson þýddi. GuBrún Asmunds- dóttir leikkona les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaBarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Svein Hailgrimsson sauöfjár- ræktarráöunaut um rúningu sauöfjár og meBferö ullar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar Hanneke van Bork, Alfreda Hodgson, Ambrósius- arkórinn og Nýja f Ilharmoniusveitin I Lundúnum flytja „MiB- sumamæturdraum”, tónlist eftir Felix Mendelssohní Rafael Frubeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk iög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 MiBdegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H. Rasmus- sen.Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára GuBmundsddóttir les (6). 15.00 Popp. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SIBdegistónleikar. Manu- ela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika „Xanties”, tónverk fyrir flautu og pfanó eftir Atla Heimi Sveinsson / Irmgard Seefried syngur „II Tramonto” (Sólsetur) eftir Ottorino Respighi meö Strengjasveitinni í Lucerne; Rudolf Baumgartner stj. / Hljómsveitin Fflharmónla I LundUnum leikur Sinfóniu nr. 5 i Es-dUr op. 82 eftir Jean Sibelius: Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan „BrauB og hunang” eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson ies (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn DagrUn Kristjánsdóttir hús- mæörakennari taiar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk.Umsjónarmaöur: Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins.Hildur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna GuBmundsdóttir les (9). 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. M.a. veröur rætt viö Hjört Þórarinsson fram- kvæmdastjóra Sambands sunnlenskra sveitarfélaga. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10. Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.1 5 VeBurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Mælt máL Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonár frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. HallfreBur Orn Eirfksson þýddi. GuörUn Asmunds- dóttir leikkona les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- gregnir. 10.25 „Man ég þaB, sem löngu ieiB" Ragnheiöur Viggós- dóttir gefur þessum þætti sérheitiö: „Svanir til söngs, álftir til nytja”. Lesin grein eftir Jón Theodórsson i Gils- íjaröarbrekku um nytjar af álftafjöörum. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur- inn, Ingólfur Arnarson, fjallar um ýmis erlend mál- efni, sem sjávarútveginn varöa. 11.15 Morguntónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven. Sinfóniuhljómsveitin I Vi'n leikur „Coriolan”, for- leik op.62; Christoph von Dohnanyi stj. 2 Julius Katc- hen og Sinfónluhljómsveit LundUna leika Pianókonsert nr.l í C-dUr op.15; Pierino Gamba stj. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Til- kynningar. A frlvaktinni. SigrUn Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Prestastefnan sett I Menntaskólanum I Reykja- vík. Biskup lslands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóökirkjunnar á synodusárinu. 15.15 Tdnleikasyrpa.Tónlist Ur ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sin- fónluhljómsveit Islands leikur Hljómsveitarkonsert eftir Jón Nordal, Proinnsias O Duinn stj. / Hljómsveitin Fflharmonía leikur Sinfóníu nr. 3 I F-dUr op. 90 eftir Johannes Brahms; Otto Klemperer stj. 17.20 Sagan „BrauB og hun- ang” eftir Ivan Southall. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. utvarp 19.00 Rréttir. Tilkynningar. 19.35 Messan I sögu og samtiB. Séra Kristján Valur Ingólfs- son flytur synoduserindi. 20.00 Frá MozarthátiBinni I Saizburg I janiiar þ.á. Mozarthljómsveitin f Salz- burg leikur. Stjórnandi: Gerhard Wimberger. Ein- leikari: Thomas Christian Zehetmair. a. Divertimento f D-dUr (K205) b. Fiölukon- sert í G-dUr (K216). c. Sin- fónia I C-dUr (K200). 21.00 Jónsmessuvaka bænda, Agnar GuBnason blaöafull- trúi bændasamtakanna tal- ar viö SigurB Agústsson i Birtingaholti um tónlist og Halldór Pálsson fyrrver- andi búnaöarmálastjóra um hrútasýningar fyrst og fremst. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (10). 22.15 Fréttir. VeBurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nti er hann enn á norö- an” Blandaöur þáttur I um- sjá Hermanns Sveinbjöms- sonar og Guöbrands Magn- Ussonar. TalaB viö Viktor A. GuBlaugsson um GoBa- kvartettinn, SigurB Bald- vinsson um ferö á Hraun- drang og Snjólaugu Brjáns- dóttur formann leikklúbbs Sögu. LeikiB atriöi Ur „Blómarósum”, leikriti eft- ir ólaf Hauk Simonarson. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Þrir heimskunnir myndhöggvar- ar ræöa um verk sin og viö- horf: Barbara Hepworth, Reg Butler og Henry Moore. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikutíagur 7.00 VeBurfreenir Fré»tir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn Tdnleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. HallfreBur Orn Eiriksson þýddi. GuBrUn Asmunds- dóttir les (6) . 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fréttir. 10.25 Frá tónleikum Drengjakórs Dómkirkj- unnar I Gautaborg i Há- teigskirkju i jUnimánuöi I fyrra. Organleikari: Eric Persson, Birgitta Persson stj. 11.00 Morguntónleikar: Max Lorenz og Karl Scmitt- Walter syngja atriöi Ur óperunni „Tannháuser” eftir Wagner/ David Oistrakh og Sinfónlu- hl jóms veit franska Utvarpsins leika FiBlu- konsert I D-dUr op. 77 eftir Bramhmsj Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar.Tónleika- syrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklasslsk. 14.30 MiBdegissagan: „Söngur hafsins” eftir A. H. Rasmussen. GuBmundur Jakobsson þýddi. ValgerBur Ðára Guömundsdóttir les(7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 SfBdegistónleikar. Leon Goossens og Gerald Moore leika á óbó og pianó „Roundelay” (Hringdans) eftir Alan Richardson / Strengjakvartett BjÖrns ól/ifssonar leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson / Emelia ^Moskvitina og félagar I Fílharmoniusveitinni i Moskvu leika Inngang og allegro fyrir hörpu, flautu. klarinettu og strengjakvart- ett eftir Maurice Ravel / Guy Fallot og Karl Engel leika saman á selló og planó Sdnötu I A-dUr eftir César Frank. 17.20 Litii barnatlm- inn. Stjórn: OddfriBur Steindórsdóttir, leggur leiö sfna i skólagaröa Hafnar- fjaröar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I Utvarpssal: Þórunn ólafsdóttir syngur lög eftir Jón Björnsson, Mariu Brynjólfsdóttur og Sigvalda S. Kaldalóns. ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 20.00 „Sök bltur sekan”, smásaga eftir Vincent StarretLAsmundur Jónsson þýddi. Þórunn Magnea MagnUsdóttir leikkona les. 20.25 „Misræmur” Tónlistar- þáttur I umsjá AstráBs Haralcksonar og Þorvarös Arnasonar. 21.05 „Mjór er mikils -vlsir” Þáttur um megrun I umsjá Kristjáns Guölaugssonar. M.a. rætt viB Gauta Arnórs- son yfirlækni og Myako Þóröarson frá Japan. ABur Utv. 30. f.m. 21.30 Kórsöngur: Kór Mennta- skólans viö HamrahlfB syngur islensk þjóölög og alþýBulög. Söngstjóri: Þorgeröur Ingólfsdóttir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna GuBmundsdóttir les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „öxar viö ána”. Arnar Jónsson leikari les kvæöi tengd Þingvöllum og sjálfstæöisbaráttunni. 22.50 „Hátlöarljóö 1930” Kantata fyrir blandaöan kór, karlakór, einsöngvara, framsögn og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen viö IjóB Davfös Stefánssonar frá Fagraskógi. óratóriukór- inn, karlakórinn Fóst- bræöur, Ellsabet Erlings- dóttir, MagnUs Jónsson, Kristinn Hallsson, óskar Halldórsson og Sinfónlu- hljómsveit lslands flytja: Ragnar Bjömsson stjómar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreöur Om Eiriksson þýddi. GuBrUn Asmunds- dtíttir leikkona les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ricardo Odnoposoff og Sinfóniuhljómsveitin I Utrecht leika „La Campa- nella” eftir Niccolo Paganini; Paul Hupperts stj. / AJvinio Misciano og Ettore Bastianini syngja atriöi Ur óperunni „Rakar- anum frá Sevilla” eftir Gioacchino Rossini; Alberto Erede stj. 11.00 Versiun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Talaö viö Kjartan Lárusson forstjóra FerBa- skrifstofu rikisins um feröa- mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjami Felixson. 21.15 Þetta er sjónvarpstæki. Danskt sjónvarpsleikrit I léttum dúr. Höfundur Ebbe Klövedal Reich. Leikstjóri Klaus Hoffmeyer. ABalhlut- verk Arne Hansen, Lene Bröndum, Holger Perfort, Peter Boesen, Stig Hoff-, meyer og Brigitte Kolerus. StarfsmaBur I sjónvarps- tækjaverksmiöju uppgötvar, aö hann getur komiö fram I sjónvarpsviBtækjum meö þvl aö einbeita huganum. ÞaB veröur uppi fótur og fit, þegar hann fer aö ástunda þá IBju. ÞýBandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 22.05 KGB-maBur leysir frá skjóöunni. Ný, bresk frétta- mynd um háttsettan starfs- mann KGB, sovésku leyni- þjónustunnar, sem nýlega leitaöi hælis i Ðretlandi. Hann ræBir m.a. um þjálfun sina hjá leyniþjónustunni, athafnir hennar viöa um Iönd og ölympíuleikana i Moskvu. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 DýrBardagar kvikmynd- anna. Fimmti þáttur. Gamanmyndirnar. ÞýBandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? Banda- rlskur sakamálamynda- flokkur I þrettán þáttum. Annar þáttur. ÞýBandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson frétta- maöur. 22.50 Dagskrárlok. miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsi ngar og dagskrá. 20.35 Kaievala. Mynd- skreyttar sögur Ur Kale- vala-þjóökvæBunum finnsku. Annar þáttur. ÞýB- andi Kristln Mantyla. Sögu- maöur Jón Gunnarsíon. ( Nordvision — Finnska sjón- varpiö). 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Kynntar veröa nýjungar I byggingriönaöi og rætt viö Sturlu Einarsson og Öttar Halldórsson. Umsjónar- maöur örnólfur Thorlacius. 21.15 Millivita.Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Karl Martin gerist einrænn og drykkfelldur og Maí fer frá honum. En þau taka saman aö nýju og giftast. HUn veröur þunguö og nú er ekki minnst á fóstureyö- ingu. Þjóöverjar ráBast inn I Noreg, og Karl Martin slæst I för meö norsku stjórninni. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 22.25 Fiskur á færl. Kvikmynd, gerö á vegum Sjónvarpsins, um laxveiöar og veiöiár á lslandi. Um- sjónarmaBur MagnUs BjamfreBsson. Aöur sýnd 16. september 1973. 22.55 Dagskrárlok. föstudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 PrUBu leikararnir. Gestur aB þessu sinni er söngkonan og dansmærin Lola Falana. ÞýBandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Avörp forsetaefnanna. Forsetaefnin, Vigdls Finn- bogadóttir, Albert s/ónvarp GuBmundsson, GuBlaugur Þorvaldsson og Pétur Thor- steinsson, flytja ávörp I beinni útsendingu I þeirri röö sem þau voru nefnd, og var dregiö um rööina. Kynnir Guöjón Einarsson. 21.55 Drottningardagar. (Le temps d’une miss). Ný, frönsk sjónvarpsmynd. ABalhlutverk Anne Papi- llaud, Olivier Destrez, Henri Marteau og Roger Dumas. Veronica, 18 ára skrifstofustúlka, tekur þátt I feguröarsamkeppni I von um frægB og frama. ÞýB- andi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. laugardagur 15.00 IþróttahátfBin I Laugar- dal. Um 10 þúsund þátttak- endur frá ölhim héraös- og sérsamböndum 1S1 koma fram á þessari Iþróttahátlö, sem á aö sýna fjölbreytni fþróttallfsins I landinu og veröa yfir 20 íþróttagreinar á dagskrá, bæBi sýningar- og hóplþróttir og keppnis- íþróttir. Auk hins óvenju- mikla fjölda Islenskra fþróttamanna og fimleika- fólkskemur 150kvenna fim- leikasveit frá Noregi í heim- sókn og sýnir á hátföinni. AriB 1970 var haldin Iþrótta- hátiö hér á landi meB svipu&u sniBi og var þá þegar ákveöiö aö halda þessa aö 10 árum liönum. Bein Utsending. Kynnir Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. ÞýBandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Gamanþáttur. ÞýBandi GuBni Kolbeinsson. 21.00 Dagskrá frá ListahátlB. 22.00 Vinstrihandarskyttan s/h (The Left Handed Gun). Bandarlskur „vestri” frá árinu 1958. ABalhlutverk Paul Newman. Myndin fjallar um Utlagann fræga, Billy the Kid. ÞýBandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki viB hæfi ungra barna. 23.40 Dagskrárlok. sunnudagur 18'.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Þumalfingur og sfgarettur. Lltil stúlka og faöir hennar gera meö sér samkomulag um aö hún hætti aö sjúga þumalfingur- inn og aö hann hætti aö reykja. ÞýBandi Björn Baldursson. (Nordvision — Danska sjónvarpiB). 18.35 LffiB á Salteyju. mennsku sem atvinnugrein hérlendis. 11.15 Morguntónieikar, — 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa.LéttklassIsk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 MiBdegissagan: „Söng- ur hafsins” eftir A. H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. ValgerBur Bára GuBmundsdóttir les (8). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 SfBdegistónleikar. 17.20 Tónhorniö. Svérrír Gauti Diego stjórnar þætt- inum. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt máLBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: ÞurfBur Pálsdóttir syngur lög eftir Jórunni ViBar, sem leikur undir á planó. b. „Sjá, ÞingvelUr skarta”. Baldur Pálmason les kafla Ur bók MagnUsar Jónssonar prófessors „AlþingishátíBinni 1930”, en þennan dag eru liöin 50 ár frá setningu hátlBarinnar. c. Landnamssaga I bundnu máli. Valdimar Lárusson les kvæBi eftir Jón Helgason frá Litlabæ á Vatnsleysu- strönd. d. Frá Hákarla-Jör- undi.Bjarni Th. Rögnvalds- son les kafla Ur bókinni „Hákarlalegur og hákarla- menn” eftir Theodór Friöriksson. 20.50 Leikrit um Grænland, flutt af félögum AlþýBuleik- hússins: „Land mannanna” 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Voriö hlær”. Þórunn Elfa MagnUsdóttir rithöf- undur les frumsaminn bók- arkafla, þar sem minnst er Alþingishátlöarinnar 1930. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og GuBni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25Ttínleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mæltmái.Endurt. þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. HallfreBur Orn Eirfksson þýddi. GuBrUn Asmunds- dtíttir les (8). 9.20 Morgunstund. 9.20 Leikfimi. 9.30 tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn þar sem lesiö verBur gamalt ástarbréf Ur Eyja- firöi. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikaspypa. Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 MiBdegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H. Ras- mussen. GuBmundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Ðára Guömundsdóttir les (9). Heimildamynd um lifiB á Hormoz, saltstokkinni eyju suBur af lran. ÞýBandi og þulur Oskar Ingimarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 1 dagsins önn. Þessi þáttur fjallar um vegagerö fyrr á tlmum. 20.45 Milli vita. Attundi og síBastiþáttur. Efni sjöunda þáttar: MeBan Karl Martin er fjarverandi, elur Mal vangefiö barn. Karli finnst hann hafa brugöist konu sinni og vinnufélögum og verBur erfiöari I umgegni en nokkru sinni fyrr. Karl Martin vitjar fööur síns, sem liggur banaleguna, en er handtekinn af æskuvini sínum, EBvarö, sem gengiö hefur f liö meB ÞjóBverjum. ÞýBandi Jón Gunnarsson. 21.55 A bökkuin Amazón. Brasilisk heimildamynd um mannlíf á bökkum Amazón- fljtíts. Þýöandi Sonja Diego. 22.40 Kosn ingas jónv arp. Fylgst veröur meö talningu atkvæöa, birtar tölur og spáö I Urslit kosninganna. Rætt veröur viB forseta- frambjóöendur, kosninga- stjóra frambjóöenda og aöra gesti. Einnig veröur efni af léttara taginu. Um- sjtínarmenn öm a r Ragnarsson og GuBjón 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.35 Litli barnatíminn.Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjtírnar barnatíma á Akur- eyri og les m.a. framhald þjóösögunnar um SigrlBi EyjafjarBarsól. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Frá iistahátlö I Reykja- vlk 1980. SIBari hluti tón- leika Sinfónluhljómsveitar lslandsí Háskólablói 1. þ.m. Stjórnandi: Rafael Fruhbeck de Burgos. Sinfónta nr. 5 í e-moll op. 95 „(Jr nýja heiminum” eftir Antonln Dvorák. — Baldur Pálmason kynnir. 20.45 450 ár. Jón SigurBsson ritstjóri flytur synodus- erindi um Agsborgarjátn- inguná. 21.15. Planósónata I c-moll eftir Joseph Haydn. Charles Rosen leikur. 21.30 „DauBinn I glasinu”, smásaga eftir Nils Johan Rud. ÞýBandinn Halldór S. Stefánsson, les. 21.55 Geysis kvartettinn á Akureyri syngur erlend lög. Jakob Tryggvason leikur á planó. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auönu stundir” eftir Birgi Kjaran Höskuldur SkagfjörB byrjar lestur nokkurra kafla btíkarinnar. 23.00 Djass. UmsjónarmaBur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. iaugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 11.20 AB leika og lesa. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar ba matíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur 1 léttum dúr fyrir böm á öll- um aldri. FjallaB um staB- 16.50 Sfödegistónleikar. ! 17.50 Llkamsrækt og tilbUir megrunarfæöi. '18.15 Söngvar I léttum dUr Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nU! Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garöa rsson ky nnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Kvöldlestur: „AuÖnu stundir” eftir Birgi Kjaran HöskuldurSkagfjörBles (2) 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Einarsson. Stjórn undirbún- ings og Utsendingar Marl- anna FriBjónsdóttir. Dagskráriok óákveöin. Mánudagur 30. júni 1980. 20.00 Fréttir og veöur. 20.45 Augiýsingar og dagskrá. 20.55 Tommi og Jenni. 21.00 lþróttir. UmsjónarmaBur Jón B. Stefánsson. 21.35 Sumarfrí.Lög og létt hjal umsumariöogfleira. Meöal þeirra, sem leika á létta strengi, eru félagar Ur KópavogsleikhUsinu. Þeir flytja atriöi Ur Þorláki þreytta. Umsjónarmaöur Helgi Pétursson. Stjórn upptöku Andrés IndriBason. 22.25 Konumoröingjarnir. (The Ladykillers). Bresk gamanmynd frá árinu 1955. ABalhlutverk Alec Guinness, Katie Johnson, Peter Sellers og Cecil Parker. Fjórir menn fremja lestarrán og komast undan meö stóra fjárfúlgu. Roskin kona sér peningana, sem eir hafa undir höndum, og eir ákveöa aB losa sig viö hættulegt vitni. ÞýBandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.