Þjóðviljinn - 20.06.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.06.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. júnl 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Vegna forseta- Skuggalegar Framhald af bls. 16 um að orlof vært tekið sameigin- lega. Sumir töluðu hinsvegar bara um að loka án þess að ræða málin við verkalýösfélögin og aðrir að fella niður launa- greiöslur. „Við erum mest undrandi á þvi hvaðseint er fariðá stað. Þörfin á markaði fyrir umframfram- leiðslu ætti að hafa veriö öllum ljós I mars, og spurning er hvort nógu fast hafi verið leitaö eftir sölum til Evrópu austan og vestan. Að sölumálum er unnið vel í Bandarikjunum en það virð- ist ekki vera upp á teningnum á öörum markaössvæöum. En af hverju þetta kemur upp svona við mánaþamótin siöustu meö hótun- um um skyndiuppsagnir er erfitt að skilja, og ber ekki vott um mikla fyrirhyggju hjá forráöa- mönnum þessarar atvinnu- greinar”, sagði Guömundur J. Guömundsson að lokum. — ekh Húseigendur' og húsbyggj- endur athugið Tveir vanir trésmiðir óska eftir að taka að sér glerísetningar og dýpkanir á fölsum. Tökum einnig að okkur að smíða lausafög. Uppiýsingar gefa: Albert f síma 7799? og Karl í sima 45493. Prýóum Iandió—páöntum tgám! 2Uaugardagur Kl. 21.00 i Laugardalshöll. Tónleikar. Hljómsveitin CLASH. Listahátíd Dagskrá Upplýsingar og miðasala í Gimli við LækjargötU/ dagíega frá kl. 14:00 til kl. 19:30. Sími: 28088. Klúbbur Listahátíðar: í Félagssto f nun stúdenta við Hringbraut opinn daglega kl. 18:00—01:00. Tónlist, skemmtiatriði og veit- ingar. 20.Fostudagur Kl. 20:30 Laugardalshöll: I onlcikar. Luciano Pavarotti. tcnór. syngur incó Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi Kurt Herbcrt Adlcr. kosninganna: IJtvarpað á stutt- bylgju Vegna forsetakosninganna sunnudaginn 29. jóni hefur Rikis- útvarpið ákveðið að útvarpa á stuttbylgju frá kl. 18.30 að kvöldi kosningadags til ki. 13.00 daginn eftir 30. júni eöa þar til talningu lýkur. Otvarpað verður á bylgjulengdum: eftirtöldum 13950 kHz eða 21,50 m 12175 kHz eða 24,64 m 9181 kHz eða 32,68 m 7673 kHz eöa 39,10 m Aldrei Framhald af bls. 1 1979 og eykst enn um 15% miðað við það sem af er árinu. Þrátt fyrir þessa miklu framleiöslu- aukningu hefur ekki veriö aukið við geymslurými i landinu, og skýrir það birgöageymsluvand- ann nú. En til viöbótar birgðaaukningu á Islandi er mikil birgöaaukning I Bandarikjunum. Eölileg birgöa- staða Sambandsfyrirtækisins Iceland Seafood um þetta leyti hefur veriö 4-5 þúsund tonn en er nú 8 þúsund tonn. Coldwater Sea- food safnar alla jafna ekki birgð- um en þar eru nú i geymslum 2500 I til 3000 tonn. — ekh ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akureyri Aöalfundur bæjarmálaráös ABA verður haldinn að Eiðsvallagötu 18 n.k. mánudagskvöld 23. júni kl. 8.30. Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áður Hús- gagnaverslun Reykjavikur). Simar: 39830, 39831 og 22900 Laust embætti sem forseti íslands veitir. Prófessorsembætti i ónæmisfræði i læknadeild Háskóla tslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 14. júli n.k. Menntamálaráðuneytiö, 16. júni 1980. LAUS STAÐA Dósentsstaða (hlutastaöa) i liffærameinafræði i lækna- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 14. júli n.k. Menntamálaráöuneytiö, 16. júni 1980. RITARI óskast nú þegar til starfa hálfan daginn i hlutafélagaskrá viðskiptaráðuney tisins. Þarf að geta starfað allan daginn frá ára- mótum. Umsóknir sendist viðskiptará^uneytinu. Viðskiptaráðuneytinu, 18. júni 1980. Eiginkona min og móðir okkar Bergljót Guðmundsdóttir, Hraunbæ 56 lést 19. júni. Eyþór Þóröarson Eydis Eyþórsdóttir Guömundur Pétursson Sigriöur Eyþórsdóttir Ingibjörg Eyþórsdóttir Þóröur Eyþórsson. FOLDA Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ '74. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. INGOLFS-CAFÉ Alþýöuhúsinu—Sími 12826 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—2. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3 kJúMmtinn Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið til kl. 23.30. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9—01. Diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÓÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. FÖSTUDAGURt Dansaö frá kl. 21 —03. Björn og Gunnhildur velja rokkdanstónlist og fl. LAUGARDAGUR: dansað frá kl. 21.—03. Jón Vigfússon velur og kynnir rokk og diskódanstónlist. SUNNUDAGUR: Dansað frá kl. 20—01. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og Hjördis Geirs. Disa i hléum. FöSTUDAGUR: Opiö kl. 10-03. Hljómsveitin Pónik. LAUGARD AGUR: Bingó kl 14.30. LAUGARDAGSKVÖLD3 Opið kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik. Gisli Sveinn Loftsson i diskótekinu. Bingó þriðjudag kl. 20.30. — Aðal- vinningur kr. 200.000 -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.