Þjóðviljinn - 04.07.1980, Side 4

Þjóðviljinn - 04.07.1980, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. Júll 1980. UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyf ingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: (Jtgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Hitatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaöur SunnudagtblaÖs: Þórunn Siguröardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór HlöÖversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guöjón FriÖriks- son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur: Ey jólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. HúsmóÖir: Jóna SigurÖardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúia 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Versti kosturinn • Nýjar fréttir af heimsókn Helmuts Scmidts, kanslara Vestur-Þýskalands, til AAoskvu, segja frá því að þreifingar um pólitíska lausn í Afganistan hafi ekki borið árangur. Sovétmenn hafa, beint og óbeint, ítrekað það viðhorf, að þeir séu í raun og veru ekki til viðtals um eitt eða annað fyrrenstjórn Babraks Karmals í Kabúl sé föst orðin í sessi, og sem fyrr gera þeir það að höfuð- atriði að hætt verði stuðningi við uppreisnarsveitir í landinu yfir landamæri Pakistans og Irans. • Það fer fram mikið upplýsingastríð um Afganistan,og getur stundum verið erfitt að átta sig á sannleiksgildi frétta þaðan. Til dæmis er ekki langt siðan, að með skömmu millibili bárust fregnir um að Kabúl væri að falla í hendur uppreisnarmanna og að sovéskur her hefði umkringt og byggi sig undir að útrýma þeim sömu uppreisnarsveitum rétt við Kabúl. Það sýnist þá Ijóst, að í stórum dráttum er komin upp svipuð hernaðarstaða þar eystra og Frakkar og síðan Bandaríkjamenn lentu I í Indókína: borgir og helstu samgönguleiðir eru á valdi stjórnarhersins og hins erlenda hers, sveitirnar, þar sem obbinn af fólkinu býr eru þessu hervaldi ótryggt svæði ef ekki beinlínis á valdi skæruherja. • Af hálfu Sovétmanna hefur það verið höfuðkeppi- kef li í áróðursstríðinu um Afganistan að reyna að knýja fram einhverskonar viðurkenningu á því, að unnt sé að setja jafnaðarmerki á milli hernaðarlegrar liðveislu þeirra við Kabúlstjórnina og aðstoðarfrá Bandaríkja- mönnum og Kínverjum um Pakistan, sem uppreisnar- menn fá. AAeð því móti reyna þeir að krækja sér i einhverskonar réttlætingu á þeirri staðhæfingu að þeir séu að hjálpa vinum í neyð. #Þessu áróðursstríði hljóta Sovétmenn að tapa. Allar götur frá þvl að ókyrrð hófst I sveitum Afganistan eftir valdatöku hins sundurleita byltingarf lokks Tarakis 1978 hefur sovésk aðstoð við valdhafana verið margföld á við það sem uppreisnarmenn hafa hlotið um Pakistan. í Pakistan hafa stjórnarandstæðingar að sönnu átt athvarf, yfir landamærin berst nokkuð af vopnum, og það er ekki ástæða til að efast um að bandaríska leyni- þjónustan CIA á þátt I að útvega þau. En öllum þeim f réttariturum sem á vettvangi hafa verið ber saman um, að uppreisnarsveitirnar séu harla lélegum vopnum búnar f lestar. Á hinn bóginn hafði stjórnarherinn í Kabúl frá upphafi aðgang að margskonar nútíma vfgbúnaði úr sovéskum vopnabúrum og sovéskir ráðunautar voru með þeim her löngu áður en hin beina íhlutun Sovétmanna I borgarastríð hófst um áramótin. Þessi hlutföll hald- ast enn að þvl er lesa má I nýlegum frásögnum (t.d. fréttamanna breskra blaða): uppreisnarmenn hafa ýmis létt vopn, sum mjög komin til ára sinna — þeir geta t.d. ekki grandað sovéskum þyrlum, vel brynvörðum að neðan, sem mikið eru notaðar til að spúa eldi yfir afgönsk þorp á yf irráðasvæði uppreisnarmanna. • Sá skyldleiki strlðanna í Af ganistan og Vietnam sem AAorgunblaðið má ekki heyra nef ndan er ekki síst fólginn I því, að stjórn, sem aðeins ræður helstu borgum og umhverfi þeirra, verður enn veikari einmitt við að fá mikla liðveislu erlendrar hernaðarvélar. Slík stjórn verður, hvað sem pólitlskum uppruna hennar líður, að leppstjórn I augum almennings. Þessi þróun kallar svo á æ stórtækari hernað af hálfu hins erlenda stórveldis, borgarastríðið verður bandarískt stríð, sovéskt stríð. Þessi stigmögnun leiðir svo til þess, að fyrir stórveldið sem hlut á að málum eru engir góðir kostir til lengur. Það mun bíða hnekki, hvort sem það gef ur skjólstæðinga sína upp á bátinn og snautar með her sinn heim, eða reynir með allri sinni hernaðarvél að brjóta alla mót- spyrnu við sinn pólitíska vilja á bak aftur. Sovétmenn eru, enn sem komið er, inni á seinni kostinum, sem hlýt- ur að vera öllum þeim sem mannúðarsjónarmið virða sýnu verstur. Hann er einnig kosta verstur ef menn vilja reyna að berja á selshausum þeirra kaldastríðs- spekúlanta sem nú iifa gullöld og fleðitíð. Míppt Lofsverð viðleitni Forystugrein Þórarins Þórar- inssonar I Tlmanum I gær ber honum fagurt vitni sem áróB- ursmanni. Vonandi tekst honum senn aB sannfæra landslýB um aB kaupfélagsvaldiB um allt land og allir þingmenn Fram- sóknarflokksins, svo og flokks- vélin öll, hafi meB oddi og egg unniB aB kjöri Vigdlsar Finn- bogadóttur. 1 þessari lofsveröu viöleitni er þó óþarfi fyrir Þórarin aö um. Fyrst og fremst var orBiÐ og menningarlegur bakhjarl hennar beittasta vopn. Sjálf- stæBismálin höfÐu sitt aB segja og afstaBa kvenna til framboBs Vigdlsar sem áfanga I jafnrétt- isátt reiB baggamuninn.” Uppreisn kvenna Þetta ætti allt aB geta staBiB heima og fleira hefur veriö sagt I Þjóöviljanum I þessa veru. GuBrún Hallgrlmsdóttir fjallar m.a. um þaB I dagskrárgrein aö aldrei I sögu lýBveldisins hafi. konur veriö jafn áberandi I Viðurkenning "! á sérstöðu I Annar þáttur sem Guörún ■ vlkur aö er ekki siöur mikil- I vægur I kosningasigri Vigdísar, | og hefur sjálfsagt ráBiB afstööu . margra, kvenna sem karla. „Sigur Vigdisar er stærsta I skref sem unnist hefur I jafn- | réttisátt sIBan konur fengu , kosningarétt og kjörgengi. 1 i honum felst viBurkenning á sér- I stöBu kvenna, á talsmáta | þeirra, hugsunarhætti og fram- . komu. Kona er gjaldgeng sem I manneskja án þess aB þurfa aB I taka upp vinnubrögB karla, | tungutak og fas”. • Þannig hefur I ÞjóBviljanum I veriö lögö áhersla á hversu I margslungiö þaB ferli hefur | veriB sem leiddi til sigurs kven- ■ frambjóBandans I forsetakosn- I ingunum. Úr takti Sú setning sem fer I taugarnar | á Tfma-Tóta, og hann vill ekki ■ nota nema hálfa I slnum skrif- I um, var þessi: „Þaö er aö vlsu engum vafa * undirorpiö hvar hjarta hreyf- ingar vinstrimannaog sósíalista sló heitast I þessum kosning- I um”. I Meö engu móti veröur þvl haldiB fram aB I þessari mein- ingu rúmist ekki bæöi ágætir vinstri Framsóknarmenn og nokkrir forystumenn AlþýBu- bandalagsins sem studdu aöra frambjóöendur en Vigdlsi Finn- bogadóttur. Var þaö ekki ein- mitt IndriBi G. Þorsteinsson, „gamall framsóknarhundur” aB eigin sögn, sem var aö hneykslast yfir þvl hvaö margir Framsóknarmenn teygöu miöjuhugsjónina langt til vinstri? Þvl ekki aö telja þá meö vinstri hreyfingunni? Forysta Framsóknarflokks- ins á I þeim slfellda vanda aB C'tgefandl Framsóknarflokkurlnn. Framkvcmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Rltstjórar: Þórarlnn Þórarlnsson, Jón Helgason og Jón Slgurósson. Rltstjórnarfull- trói: Oddur Olafsson. Fréttastjórl: Eirfkur S. Elrfksson. Aug- lýslngastjórl: Stelngrlmur Glslason. Rltstjórnarskrlfstofur, f ramkvssmdastjórn og auglýstngar Sfhumúla 15. Slml 86300. — Kvttldslmar blattamanna: 86502, 86495. Eftlr kl. 20.00 : 86387. Vertt f lausasttlu kr. 250 Askrlftargjald kr. 5000Í mónuttl. i Blattaprent. Fréttaritari Reuters og Þjóðviljinn Fréttaritari Reuters og Þjóðviljinn hafa tekið höndum saman um að draga utanrikismál inn i um- ræður um úrslit forsetakjörsins. Fréttaritari Reuters hefur vakið á þvi athygli erlendis, að Vigdis Finnbogadóttir hafi verið andvig aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu og hafi tekið þátt i mótmælagöngum. Þjóðviljinn hefur i tveimur forustugreinum eftir kosningamar imprað óbeint á þessu sama og bætt þvi við i forustugrein- inni i gær, að ekki hafi verið neinum vafa undirorpið hvar hjarta „sósialista sló heitast i þessum kosn- ingum”. _____________________________ á daaskrá „Sigur Vigdisar er stœrsta skref sem unnist hefur i jafnréttisátt siðan konur fengu kosningarétt og kjörgengi I honum fellst viðurkenning á * sérstöðu kvenna, á talsmáta þeirra, hugsunarhœtti og framkomu,\ Guörun Hallgrimsdóttir, matvæla f ræðingur „Atkvæði eigum við í hrönnumP snúa útúrleiöurum Þjóöviljans, og slfta setningar úr samhengi til þess aö beygja þær undir til- gang sinn. í forystugrein Timans I gær gætir sárinda út af því aö Þjóöviljinn sé aö merkja sósialistum nýkjörinn forseta. ÞaB er ekki rétt þvl aö blaöiB hefur einmitt tekiö skýrt fram I leiBara: „Hér heima er um þaö rætt hvernig þetta geti hafa gerst. 1 kosningabaráttunni riöluOust flokksbönd og engum stjórn- málaflokki dettur i hug aö elgna sér sigurvegarann sérstaklega. Sigur Vigdisar Finnbogadóttur er spunninn úr mörgum þráö- kosningabaráttu. SIBan segir hún: „1 engum kosningum öörum hefur boriO jafn mikiO á þvi, aO eiginkonur voru annarrar skoO- unar en menn þeirra — og þaö hvarflaöi ekki aO þeim aö þegja yfir þvf. Fordæmi Vigdisar hef- ur þvi tvimælalaust veitt konum aukinn kjark.” ÞaB er þvl ekki aöeins aB flokksböndin hafi riölast heldur einnig sú rlkjandi hefö aB meö- limir fjölskyldunnar skuli hafa sömu skoBun og húsbóndinn á heimilinu, þ.e.a.s. karlpen- ingurinn. rása til hægri meöan aö þorri flokksmanna villaö hún sé staB- föst til vinstri. Vafalitiö er þaB satt hjá Þórarni aB flokks- forystan hafi rétt einu sinni lent úr takti viö kjósendur sina I for- setakœningunum. Þaö er aö minnsta kosti kenning hans nú, og fer vel á. En fast skal haldiB viB þá full- yröingu aö „hjarta hreyfingar vinstri manna og sóslalista hafi slegiö heitast”meö Vigdisi I ný- afstöönum kosningum,og þannig var þaö hvort sem mönnum llkar betur eöa ver. — ekh oa skorftf j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.