Þjóðviljinn - 04.07.1980, Page 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. júll 1980.
Föstudagur 4. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Sl. vor var ég á heilsubótar-
göngu um Kristjaniu. Þaö var
bjart vorkvöld, trén oröin græn og
andrúmsloftiö heilnæmara en 1
borginni I kring. Út úr litlu
veitingahúsi bárust hressilegir
rokkhljdmar og viö litum þar inn
— og ætluöum varla aö trúa eigin
augum. Úti I horni stóöu fjórir
krakkar og sendu frá sér hina
mögnuöustu tónlist. Mér datt I
hug aö þetta væri gabb og leikiö
væri af plötu á meöan þessi krili
hermdu eftir. Nei, nei. Þeir spil-
uöu sjálfir, og andartaki siöar
barst drengsrödd i gegnum
hljómtækin. Hann var ekki kom-
inn I mútur, en söng samt meö
sannri rokksveiflu. Auk venju-
legra Kristjaniugesta var hópur
krakka á dansgólfinu, og þau
dönsuöu á meöan viö þessi full-
orönu góndum á smástrákana
leika rokk eins vel og reyndir
spilarar og sennilega meö meiri
ánægju.
Heilbrigð vandræðabörn
Mánuöi áöur haföi ég lesiö um
hljómplötu barnarokksveitarinn-
ar Parkering forbudt, en lagöi
mig ekki fram um aö kynna mér
hana, þar sem ég bjóst ekki viö
ööru en viövaningslegum eftirlik-
ingum eftir tónlist foreldranna.
En eftir þetta fagra vorkvöld hef
ég fyllt þann vaxandi flokk, sem
mætir gjarnan til leiks þegar
Parkering forbudt leika. Og þaö
krefst breytinga á Islenskri ball-
feröavenju. Parkering forbudt
leika alltaf eins snemma og þeir
geta, siödegis eöa snemma
kvölds. „Viö veröum aö fara
heim, læra fyrir morgundaginn
og fara snemma aö sofa.” Sl.
haust fóru strákarnir í fyrstu
hljómleikaferöina um Danmörku
— og þaö geröist vitaskuld I
haustfríi skólanna.
Annars eru Parkering forbudt
engin fyrirmyndarbörn miöaö viö
heföbundna mælikvaröa. Sá
elsti, trommuleikarinn Grev
Lyhne, fór aö heiman strax aö
loknu skyldunámi. A „æskulýös-
prensjónati” hitti hann ellefu ára
strák, Don Martin.sem haföi flúiö
ofrfki og heimili móöur sinnar.
Eftir nokkra hrlö fluttust þeir
heim til fööur Don Martin, sem
féllst á aö láta drenginn ráöa
sjálfa yfir lífi sinu, og fljótlega
fóru þeir aö fikta viö öll hljóöfæri
sem þeir fundu. Fox, 12 ára mun-
aöarleysingi, haföi alist upp á
barnaheimili i sveit, en stakk
siöan af til Kaupmannahafnar og
kynntist Don Martin og Grev
Lyhne. Eftir nokkra hriö bættist
Drezz i hópinn, en hann er sá eini
Trine og Drezz
Danskt barnarokk
,,Því sérhver ný kynslóð verður að frelsa heiminn
með því að skapa hann í sinni mynd” (Jóhannes úr Kötlum, 1970)
þeirra sem býr hjá foreldrum sin-
um. Þetta var fyrir þrem árum,
ári siöar fóru þeir aö spila saman
opinberlega, gáfu út hljómplötu i
upphafi barnaárs og uröu feyki
vinsælir.
Barnavöld
Tónlist Parkering forbudt er
ósvikiö rokk, óheflaö og hressi-
legt. Þeir eru aö minu viti einhver
augljósasta afsönnun þess aö
kynhvötin komi meö kynþroska -
num.þvi eins og allt gott rokk er
hljómlist þeirra náttúrumikil. 1
textum sinum flytja þeir boöskap
bamafrelsunar, t.d.:
Voksen hvad tror du egentlig du
er / voksen hvorfor skal du være
sá sær / voksen hvorfor skal du
bestemme / hvornár jeg skal
være hjemme / áh hvorfor er du
egentlig blevet sá voksen
Parkering forbudt deila hart á
samfélag hinna fullorönu,
hvernig fólkglatar imyndunarafli
og gleöi og veröur aö vélmennum,
hvernig ömurleiki fátækra-
hverfanna ýtir fólki út i drykkju
og eiturlyf. Þar sem þeir eru
böm, finnst þeim eölilegt aö beina
ákalli sinu til drottningarinnar, —
aö hún taki I taumana I vitskertri
veröld.
Don Martin, sem er minnstur
og yngstur þeirra, hefur a.m.k.
næga lifsreynslu til aö yrkja gull-
fallegt ástarljóö, þar sem hann
vullvissar sina heittelskuöu um
aö hún sé ekki ein, þótt ástar-
sambandi þeirra sé lokíö. Drengj-
unum er þaö áleitiö yrkisefni aö
syngja um blindgötur lifsins, s.s.
eiturlyfjaneyslu, drykkju og
afbrot, enda hafa þeir kynnst
þessum skuggahliöum i uppvexti
sinum. Besta lagiö sem þeir hafa
gert um þessi efni, er þó viö texta
eftir aöra, Sangen om stoffer,
sem hefur svohljóöandi viölag:
Og nðr man ikke kan elske
systemet
sá fár man et stof som gör slöv
og hvis man ikke vil være
som alle de andre
sð fár man et spark i sin röv
Parkering forbudt eru þó ólikir
rokksveitum hinna fullorönu aö
þvi leyti aö þeir eru ekki dús viö
áfengi, hass og aöra vlmugjafa.
Þeir hvetja fólk til aö horfa alls-
gáöum augum á umhverfi sitt og
sleppa llfsgleöinni og imyndunar-
aflinu lausu án aöstoöar vimu-
gjafa. Ég hef lika veitt þvi
eftirtekt þegar þeir spila, aö þau
böm og unglingar sem mæta, láta
sér nægja aö drekka gosdrykki.
Aldrei þessu vant er tómlegt viö
bjórsöluna og fullorönir fyrir-
veröa sig fyrir ölflöskuna I
hendinni.
Fleiri börn
fara á stjá
1 nóvember sl. gengust
Parkering forbudt fyrir mikilli
bamahátlö. Frá þvi um hádegi og
fram á kvöld léku rokkhljóm-
Ikke alene
Hvis du gár pá gaden og ser
pá en merk mprk aften at der ingen er
máske vil du fele at du er
helt alene pa jorden 'her
Men du skal vide at jeg er med dig
i mine dromme er du altid hos mig
selv om det forbi og vi gik hver sin vej
vil jeg aldrig ku' la' vær' med at elske dig
Jeg ensker du skal vide at
du er aldrig alene en eneste nat
jeg ligger og kigger i morket og ser
det vi havde sammen og hvad det var værd
Og du skal vide ..
Jeg elsker at gá med dig i min hánd
nár jeg gár i mine dromme som handler om dig
sá tænker jeg tilbage pá
dengang vi to i græsset lá
Og du skal vide.
Lige indtil jordens undergang
vil jeg ligge i morket og synge min sang
intet skal slá vores dromme ihjæl
om det sá var atombomben selv
Og du skal vide....
Texti Don Martin
við lag Parkering
fordudt
sveitir skipaöar börnum, leik-
þættir voru fluttir og stutt ávörp.
Börn sáu um nærri alla þætti
hátiöahaldsins, miöa- og gossölu,
dyravörslu og hljóöblöndun, og
þúsundir barna mættu til leiks,
dönsuöu og skemmtu sér konung-
lega. 1 kjölfar Parkering forbudt
hafa myndast nokkrar barna-
hljómsveitir. T.d. heyröi ég á
hátiö I Kristjaniu i barnungum
gltarleikara, sem heföi veriö
nefndur undrabarn ef hann heföi
tekiö pfanóiö hliöstæöum tökum i
konsertsal. Fyrir skemmstu
þvældist ég inn á þorpshátiö á
Noröur-Sjálandi og sá þar fjóra
stráka 10—12 ára þenja gitara,
bassa og trommur meö tunguna
úti munnviki. Börn og unglingar
vilja nú frekar hlusta á jafnaldra
sina en þreytta poppara.
Pönkbylgjan sýnir, hve
unglingar veröa aö gripa til rót-
tækra aögeröa til aö skapa sér
sjálfsimynd gagnvart eyöi-
leggingaröflum atvinnuleysis,
forheimskandi vinnu og neyslu-
hyggju. Þau dönsku börn, sem
Parkering forbudt eru fulltrúar
fyrir, ætla sér aö taka fyrr I
taumana og reyna aö móta sjálf
tilveru sína, strax frá barnsaldri.
Parkering forbudt reyna aö
foröast ofmetnaö, t.d. meö þvi aö
vinna öll verkleg störf I kringum
hljómleikaferöir, s.s. aö elda mat
og þvo af sér. Hluta af tekjum sin-
um hafa þeir variö til starfsemi
bama, t.d. barnahússins á
Kristjánshöfn. En þeir nota lika
þau tækifæri sem gefast, til aö
„komast áfram”. Þeir hafa kom-
iö fram i sjónvarpi og á fjölda
stórra hljómleika, — eru eitt
stærsta nafniö í dönskum
rokkheimi. Ný hljómplata er
væntanleg innan skamms, en sú
fyrri hefur selst I meira en 10 þús.
eintökum.
Drengimir eiga nú viö þau
vandamál aö striöa, aö Don
Martin og Drezz, sem séö hafa
um sönginn, eru báöir i mútum,
og þvi hafa þeir fengiö söngkonu
úr vinahópnum, Trine. Hins
vegar er Fox hættur, „Viö áttum
ekki lengur samleiö” eins og áöur
hefur heyrst I þessum bransa...
Gestur Guömundsson.
Upphafleg mannskipan Parkering forbudt. Frá vlnstri: Grev Lyhne, Fox, Don Martln og Drezz.
á daaskrá
„Yissu þeir ekki fyrr en nú nýlega að
einhver sölutregða var í Bandaríkj-
unum?
Voru þeir ekki eins og Færeyingar
aðvaraðir um það í vetur?”
Gerði S.H. þá einhverjar ráðstafanir?
Ekki hef ég heyrt það
Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir,
form. Sóknar.
Bera þeir enga ábyrgð?
Don Martin
Spyrja ekki margir launamenn
sjálfa sig þeirra spurninga þessa
dagana þegar Vinnuveitenda-
sambandiö hefur enn einu sinni
sett fótinn fyrir kjarasamninga
og þaö á enn fólskulegri hátt en
fyrr, allt I samræmi viö þá
forystu sem þar ræöur rikjum.
Jafnframt þvi eru frystihús meö
hótanir um aö loka og senda
verkafólkiö út I atvinnuleysi og
þaö þrátt fyrir aö þeir höföu áöur
fengiö sitt gengissig og lagfær-
ingar I bönkum. Bera þessir
menn enga ábyrgö? Spyr ég enn.
Vissu þeir ekki fyrr en nú nýlega
aö einhver sölutregöa var I
Bandarikjunum? Voru þeir ekki
eins og Færeyingar aövaraöir um
þaö I janúar i vetur? Geröi S.H.
þá einhverjar ráöstafanir? Ekki
hef ég heyrt þaö. Og gamla úr-
ræöiö viröist duga þeim enn, þeir
fá sina gengisfellingu, þeir fá sina
fyrirgreiöslu;og viö fólkiö sem
leggur til vinnuna má segja:fariö
þiö heim. Og Vinnuveitendasam-
bandiö er ekki seint aö taka viö
sér,þaö villstriö sem rikisstjórnin
blandast I, þaö vill þessa stjórn
frá. Þaö vill sina leiftursókn, sitt
hæfilega atvinnuleysi. Þaö tilboö
Finnbogi Guðmunds-
son landsbókavörður af-
henti 25. júni sl. i hinni
nýju byggingu Lands-
bókasafns Færeyja i
Þórshöfn bókagjöf, nær
300 bindi bóka.
1 bréfi, sem Finnbogi og Einar
Sigurösson háskólabókavöröur
höföu tekiösaman og lesiö var viö
afhendinguna, segir m.a.:
„Landsbókasafn Islands og Há-
skólabókasafn hafi sameiginlega
efnt til bókagjafar til handa
Landsbókasafni Færeyja og
hlotiö til þess opinberan styrk.
Gjöfin er gefin i minningu 150
ára afmælis safnsins 5. nóvember
1978 og I þakklætisskyni fyrir hina
fögru bókagjöf, er Landsstýri
Foroya beindi til lslands I tilefni
11 alda afmælis Islandsbyggöar
og skipt var milli Landsbókasafns
og Háskólabókasafns. En Lands-
bókasafniö I Þórshöfn haföi ann-
ast aödrætti i þá gjöf og séö um
afhendingu hennar.
1 islensku bókagjöfinni eru
einkum nýjar bækur, flestar frá
árunum 1978 og 1979, en einnig
nokkrar eldri bækur, sem ekki
voru til fyrir i færeyska Lands-
bókasafninu.”
Gjöfinni fylgdu ennfremur
árnaöaróskir vegna nýju bygg-
ingarinnar og var vikiö aö þvi aö
Færeyingar heföu oröiö fyrri til
aö reisa safni sinu nýja og vand-
aöa bókhlööu, en Þjóöarbókhlaöa
sé nú i smiöum á tslandi og eigi
þegar þar aö kemur aö hýsa sam-
sem þeir gera A.S.l.-mönnum er
vissulega ögrandi. Visitala skal
skert um helming og sjúkrasjóöir
af okkur teknir. Þetta á aö bæta
meö skattahækkun sem er eintóm
blekking og hræsni eins og
Guömundur Þ. Jónsson sannaöi
eftirminnilega I sjónvarpsþætti I
vor.
Verkamannasambandiö, lands-
samband iönverkafólks, lands-
samband verslunarfólks lögöu
fram tillögu um samræmda
launaflokka eins og vinnuveitend-
ur höföu reyndar óskaö eftir.en þá
bregöur svo viö aö þeir loka á allt.
Auövitaö dettur þeim ekki I
alvöru I hug aö samiö veröi um
kjaraskeröingu. Þeir vilja striö
og þaö eiga þeir aö fá. Spurningin
er hvernig og hvenær. En rikis-
stjórnin sem enn hefur breiöa
fylkingu bak viö sig þarf aö fara
aö beita sér betur. Hún veröur aö
skilja hverjir eru vinir hennar og
hverjir óvinir.
Launamenn á hinum almenna
vinnumarkaöi hafa sýnt mikiö
langlundargeö; svo má brýna
deigt járn aö þaö biti.
1 samninganefnd A.S.Í. rikti al-
menn reiöi vegna framkomu
einaö Landsbókasafn og Háskóla-
bókasafn.
Sverri Egholm landsbóka-
vöröuri Þórshöfn þakkaöi gjöfina
meö ræöu, en meöal viöstaddra
Færeyinga var Daniel Pauli
Danidsen menntamálaráöherra
V.S.I. og um þaö greindust menn
ekki I flokka en þar kom upp
önnur spurning: Hvaö gerir
S.I.S.? Já hvaö gerir Sambandiö?
Eru ekki A.S.I. og Sambandiö
greinar af sama stofni? Hjá
Sambandinu vinnur t.d. margt
iönverkafólk á lægstu launum.
HvaösegirS.I.S.? Viö spyrjum aö
þvi. Aö lokum nú i seinni tiö er
talaö mikiö um aö vöruvöndun á
freðfiski sé ekki i góöu lagi og
heyrst hefur aö hver fiskpakki
hafi sitt ákveöna númer sem
rekja megi til stúlkunnar sem
pakkanum skilaöi.
Ég spyr, er hún ein ábyrg?
Hvaö meö nafn skipsins og komu-
dag? Hvaö meö fiskitækin?
Hvaö meö verkstjórann, eftirlits-
manninn og alla hina? Hafa
verkalýösfélögin sem hafa þessar
stúlkurinnan vébanda sinna vitaö
þetta? Ætla þau aö liöa þetta
áfram?
Ber S.H. enga ábyrgö hér? Ég
vona aö þessu veröi svaraö þvi
mér finnst þaö hreint og beint
fáránlegt ef þarna er um enga
samábyrgð aö ræöa.
Aöalheiður Bjarnfreösdóttir.
Færeyja. Af lslands hálfu var auk
landsbókavaröar viöstaddur
Björn Sigfússon fyrrverandi há-
skólabókavöröur, en þeir voru
þar á ferö i hópi 16 íslendinga, er
farið höföu áöur um Skotland,
Hjaltland og Orkneyjar.
í tilefni 150 ára afmælis Landsbókasafns Fœreyja:
300 binda íslensk bókagjöf
tslensku bækurnar i Landsbókasafni Færeyja.