Þjóðviljinn - 04.07.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 04.07.1980, Side 16
DWÐVIUINN Föstudagur 4. júll 1980. Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tima er hegt að ná I blaöamenn og aðra starfsmenn blaðsins I þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegt að ná I afgreiöslu blaðsins islma 81663. Blaðaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsím! afgreiðslu 81663 Járnblendi verksmiðjan að Grundartanga 85 miljóna tap á fyrsta rekstrarári Þröngur markaður fyrir kísiljárn á þessu ári Brot úr skútunni Three Cheers sem kom i vörpuna hjá Bjarna Sæmundssyni i mars sl. Skútan fórst I júni 1976 og meö henni einn maöur. Brak úr skútu Á fyrsta eiginlega rekstrarári Járnblendi- verksmiðjunnar að Grundartanga varð rekstrarhalli 964 miljón- ir isl. kr., en þar af eru afskriftir fastafjármuna 80 miljónir, þannig að beinn greiðsiuhalli varð innan við 100 miljónir kr. í ársskýrslu verksmiöjunnar fyrir s.l. ár sem kynnt var fyrir fréttamönnum I gær, segir aö af- koma verksmiöjunnar á þessu fyrsta rekstrarári með einn bræösluofn I gangi hafi veriö mjög i samræmi viö upphaflegar áætlanir og í engu lakari en vænta mátti. Þaö kom fram i máli Hjartar Torfasonar stjórnarformanns járnblendiverksmiöjunnar, en öll stjórnin var endurkjörinn á aöal- fundi fyrir skömmu, og Jóns Sig- urðssonar framkvæmdastjóra, aö rekstrartap fram til miös árs 1980 er mikið og er gert ráö fyrir aö þaö veröi yfir 3000 miljón kr. á ár- inu eins og nú horfir. Helstu orsakir þessa rekstrar- vanda er ab þrátt fyrir verðhækk- anir á kisiljárni á si. ári og á fyrsta ársfjóröungi þessa árs er verðið ekki nægilegt til þess aö ný verksmiðja meö þungan fjár- magnskostnaö skili hagnaöi. Þá er einnig ljóst aö söluhorfur á kisiljárni á siðari hluta þessa árs eru nokkuö óljósar vegna óvissu um almenna efnahagsþróun i helstu viöskiptalöndum. Einnig og ekki sist er fyrirséð tap á rekstri verksmiðjunnar meöan aöeins annar ofninn er starf- ræktur, þvi á meðan ber fyrir- tækið þrjá fjóröu hluta af fjár- magns- og launakostnaði, en hefur einungis helming væntan- legra framleiöslutekna. Reiknað er meö aö ofn nr. tvö Greiða 50% fóðurbætis- skattsins í bráðabirgöalögunum um fóöurbætisskattinn er Fram- leiösluráði landbúnaöarins heimilaö aö endurgreiöa skattinn aö hluta alifugla-, svina- og loð- dýrabændum svo og þeim sem fást viö fiskeldi. Framleiösluráö hefur nú gert tillögur um hvernig aö þessu skuli staöiö og lagt til aö alifugla- og svínabændur þurfi ekki aö greiöa nema 50% gjald i staö 200% og til umræöu er I ráöinu aö fella skatt- inn alveg niöur hjá þeim sem eru meö loödýra- og fiskirækt. A þvi kunna þó aö vera einhverjir ann- markar þannig aö of snemmt er aö fullyröa nokkuö þar um. Aö sögn Inga Tryggvasonar formanns Framleiösluráös er hér um skammtimaráöstafanir aö ræöa. Þessar reglur sem ráöiö hefur lagt til aö viöhaföar veröi um endurgreiöslur eiga aöeins aö gilda i þrjá mánuöi þ.e.a.s. á meöan veriö er aö fjalla um máliö i heild og koma sér niöur á reglur um endurgreiöslur til allra þeirra sem á einn eöa annan hátt veröa undanþegnir skattinum eöa munu aöeins greiöa hluta hans. Þaö er mikiö verk og veröur máliö ekki afgreitt endanlega fyrr en f haust þegar Framleiösluráö þingar. _ hs veröi tilbúinn á réttum tima i byrjun september n.k. og er þegar vitað, aö hann verður a.m.k. 6% ódýrari en fjárhags- áætlun geröi ráö fyrir. Landsvirkjun hefur' tilkynnt Járnblendifélaginu aö fyrirtækið geti ekki fengið þá orku sem það hefur óskaö eftir i vetur til rekst- urs beggja ofnanna, vegna raf- magnsskömmtunar og sagöi Jón Sigurðsson aö báöir ofnarnir yröu reknir meöan mögulegt væri, en annars yröi ofn nr. 1 stöðvaður og hann yfirfarinn og settur i gott 1 frétt frá Flugfreyjufélagi ts- lands segir aö samhliöa uppsögn- um 89 skrifstofumanna hjú Flug- leiöum hafi veriö sagt upp 31 flugfreyju meö 5—7 ára starfs- aldur, þótt Flugleiöir hafi ekki séö ástæöu til þess aö geta þess I fréttatilkynningu til fjölmiöla Flugafgreiöslumenn á Kefla- vlkurflugvelli hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir skora á stjórn Flugleiöa og flugmenn aö sýna gagnkvæman skilning og meiri festu en veriö hefur til aö leysa ágreining sinn. Yfirlýsingin hljóöar svo: „Við flugafgreiöslumenn hjá Flugleiöum á Keflavikurflugvelli álitum aö boöuö vinnustöövun flugmanna næstu tvo laugardaga á mestu annatimum auki aöeins þá erfiöleika Flugleiöa sem ærnir //Við biðjum ykkur að hafa í huga að fyrirhug- aðar aðgerðir eru ekki einkamál örfárra hálauna- manna heldur varða okkur öll sem erum hlekkir i þeirri atvinnukeðju sem flugrekstur Flugleiða skapar, segir m.a. í skeyti sem flugþjónustumenn á stand. I vetur var meöalálagiö til verksmiöjunnar um 25 mW en hún getur unnið úr 30 mW miöað viö einn ofn. Heildarframleiöslan á siöasta ári nam 16.600 tonnum og útflutn- ingur um 12.500 tonnum. A fy rra helmingi þessa árs hafa veriö framleidd 12.300 tonn, en áætluð framleiösla á árinu er 26—32.000 tonn. Heildarafkasta- geta verksmiðjunnar meö tvo ofna I fullum gangi er hins vegar 55.000 tonn. —ig. þann 24. júni siöastliöinn. 1 samþykkt stjórnar og trúnaöarmannaráös Flugfreyju- félags tslands er lýst fullum stuöningi viö þá kröfu flugmanna hjá Flugleiöum aö áhafnir Flug- leiöa hafi skilyröislausan forgang aö öllum þeim verkefnum sem til eru fyrir. Vinnustöövunin getur þvi hæglega gert Flugleiöum var- anlegt tjón ef til framkvæmda kemur. Meö þessari yfirlýsingu erum viö hvorki aö taka afstööu meö Flugleiöum né flugmönnum. Viö skorum þvi á stjórn Flugleiöa og stjórn FIA og FLF aö taka á þessu mikla vandamáli meö gagnkvæmum skilningi og meiri festu og leiöi til lykta þann ágreining sem veriö hefur um árabil og starfsfólk megi búa viö Keflavíkurflugvelli sendu flugmönnum í gær. Segjast flugþjónustumenn vera meðal lægst launuöu starfsmanna Flugleiöa og skora á flugmenn aö taka höndum saman til baráttu fyrir atvinnuöryggi stéttarinnar sem heildar og heilbrigöari stéttarvitundar í staö þess aö kroppa augun hver úr öörum. Segja þeir aö boöuö verkföll flug- manna eigi ekkert skylt viö Fórst fyrir jjórum Fyrir fjórum árum lagöi skútan Three Cheers upp í siglingu frá höfninni i Plymouth á Englandi. Feröinni var heitiö yfir Atlants- hafiö til Rhode Island I Banda- rikjunum. Um borö var aöeins einn maöur, McMullen aö nafni, vanur siglingakappi sem ætlaöi aö taka þátt i árlegri siglinga- keppni. Hann lagöi úr höfn 5. júni, en hinn 15. skall á mikib óveöur, margar skútur lentu i hrakning- um en mannbjörg varö á þeim flestum; ein skúta fannst mannlaus, en önnur hvarf meö öllu, skúta McMullen. I mars siðastliðnum var rannsóknaskipiö Bjarni Sæmundsson aö draga suövestur af Vestmannaeyjum, þegar brak kom upp I vörpunni. Slysavarna— félagiö var látib vita þegar 1 staö og brakiö var flutt i land til frek- ari rannsóknar.Hér reyndist vera um miöskilrúm úr skútu aö ræöa, á þvi mátti sjá breskan fána og siglingatæki sem gáfu til kynna falla á hverjum tlma á vegum félagsins i áætlunar- og leiguflugi innanlands og utan. Þess má geta aö sólarlandaferöir og pilagrima- flug sem áöur var flogiö meö vél- um Flugleiöa og áhöfnum félags- ins er nú á vegum Arnarflugs. — ekh meira atvinnuröyggi en veriö hef- ur. Aö slðustu er þaö von okkar starfsmanna i farþegaafgreiöslu Flugleiöa á Keflavikurflugvelli sem gerum okkar fulla grein fyrir þvi aö hverju stefnir hjá Flugleið- um, aö viöskiptavinir okkar þurfi ekki aö verða fyrir meiri óþæg- indum en sem komið er.” Undir þessa yfirlýsingu skrifar Siguröur Friöriksson fyrir hönd starfsfólks i flugafgreiöslu Flug- leiöa á Keflavikurflugvelli. GFr verkalýösbaráttu eöa hagsmuni flugmannastéttarinnar sem heildar þvl upplýst sé að megin- deiluefniö sé hvort flugmenn Arnarflugs eöa Flugleiöamenn eingöngu eigi aö fljúga vélum milli landa. Þá segjast flugþjónustumenn hafa fylgst meö dauöateygjum Flugleiöa aö undanförnu og hafi þær bæöi haft atvinnumissi og minnkandi tekjur i för meö sér en þessar fyrirhuguöu aögeröir flug- manna veiki enn frekar þann grundvöll sem atvinna þeirra byggistá. GFr arum hvaöan báturinn væri. Þegar fariö var aö kanna hvaöa skútur heföu farist á undanförnum árum bárust böndin aö McMullen og viö nánari könnun kom allt heim og saman. Brakiö hefur veriö á floti mán- uöum og árum saman, rekiö fyrir vatni og vindum og tilviljun veldur þvi aö nú er loksins hægt aö segja meb sanni hver urbu örlög McMullens og skútu hans, sem saknað hefur veriö i fjögur ár. —r ká Miðstjórn ASÍ kýs i stjórn Húsnæðis- stofnunar Benedikt felldur Björn Þórhallsson formaöur Landssambands verslunarmanna og Jón Helgason formaöur Einingar á Akureyri voru I gær kjörnir fulltrúar ASl I stjórn Húsnæöisstofnunar rikisins samkvæmt nýju húsnæöis- málalöggjöfinni. Varamenn þeirra voru kjörnir af miöstjórn ASI þeir Grétar Þorsteinsson formaöur Trésmiöafélags Reykjavfkur og Jón Agnar Eggertsson formaöur Verkalýösfélags- ins i Borgarnesi. Kosningin var söguleg aö þvi leyti aö Snorri Jónsson forseti ASI haföi fyrir nokkru lagt fram tillögu um Björn Þórhallsson og Benedikt Daviösson formann Sambands byggingarmanna sem fulltrúa ASII stjórnina. I miöstjórnarfundi ASÍI gær lagöi Karvel Pálmason fram tillögu um Guöjón Jónsson formann Sambands málm- og skipasmiba og Jón Helga- son sem aðalmenn og fóru kratar i stjórninni fram á aö kjöriö i stjórn Húsnæöis- stjórnar yröi tekið fyrir sem fyrsta mál á dagskrá. Guöjón Jónsson baöst undan kjöri og kvaöst vera i of miklum önnum til þess aö geta tekið aö sér aö sitja I stjórninni. Karvel Pálmason neitaöi aö draga tillöguna til baka og var hún borin upp óbreytt og kosiö milli fjögurra. Atkvæöi féllu þannig aö Björn Þórhallsson fékk 10 atkvæði, Jón Helgason 8, Benedikt Daviösson 7 og Guöjón Jónsson 5. Varamennirnir voru hins- vegar kjörnir einróma samkvæmt upphaflegri til- lögu. Alþingi kaus sjö menn i stjórn Húsnæöisstofnunar fyrir þinglok i vor, og er þess vænst aö félagsmálaráö- herra skipi formann og varaformann á mánudaginn. Aö þvi er blaöiö kemst næst er gert ráö fyrir aö Olafur Jónsson framkvæmdastjóri Alþýöubandalagsins veröi stjórnarformaöur Húsnæöis- stofnunar rikisins. — ekh Járnblendiverksmiöjan á Grundartanga Gleymdu að geta uppsagna á flugfreyjum 31 sagt upp 24. júní Eykur erfiðleikana segja flugafgreiðslumenn um vinnustöðvun flugmanna Heilbrigdari stéttarvitund / staö þess að kroppa augun hver úr öörum, segir m.a. í skeyti sem flugþjónustumenn senda flugmönnum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.