Þjóðviljinn - 09.07.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.07.1980, Blaðsíða 5
MiOvikudagur 9. ]úli 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Teppadeild JL-hússins er í sumarskapi og býður glæsilegt teppaúrval á verði og einstökum greiðslukjörum Níðsterk stigaefni - verð frá kr. 10.400 Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400 Þéttofin rýjateppi - einstakt verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afslátt í viðbót! Greiðslukjör í sérflokki: Útborgun 1/4 - eftirstöðvar á 6-9 mán. Þjónustan ofar öllu: Við mælum góifflötinn og gerum tilboð án skuldbinding Teppadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 simi10600 Ein af teikningum Halldórs Péturssonar: séra Arni Þórarinsson kom- inn yfir um. Gamanyrði Magnúsar Gamanyröi heitir bók eftir Magnús Guöbrandsson og er þess getiö til útskýringar, aö þar fari „frásagnir af mönnum og mál- efnum í bundnu máli ”. Magnús er Reykvikingur, fæddur 1896. Hann er gamall knattspyrnugarpur, bæöi Framari og Valsari, taflmaöur og einn af stofnendum Karlakórs KFUM, sem siöan varö Karlakór- inn Fóstbræöur. Lengst af vann hann skrifstofustörf hjá ýmsum fyrirtækjum. I bókina hefur Magntls dregiö saman visur og ljóö sem hann hefur flest gert aö gefnu tilefni og til aö hressa upp á samferöar- menn aö þjóölegum siö. Hann yrkir til margra kórfélaga og svo til samstarfsmanna, ennfremur til vina og ættingja. Hann semur og gamanvlsur, lausavísur.ljóöar á Bent Larsen stórmeistara upp á dönsku og víöar lætur hann aö sér kveöa. Sem dæmi af Gamanmálum þessum má taka visu sem til varö i þann tima þegar I Þjóöviljanum birtust fréttir af barneignum hjá hinum róttæku, en einn slíkur, Bjarni Bragi Jónsson, þá stud. oecon., var samstarfsmaður Magnúsar: „Saklaus fæddist siöla dags sautján marka hnokkinn og um kvöldiö komst hann strax I kommúnistaflokkinn.” Þegar alvörumál llfsins eru á feröum getur Magnús hinsvegar átt þaö til aö yrkja sem svo: Meöan skima ennþá er ævistím vill lengja Ellin himir eftir mér eins og tímasprengja. Halldör Pétursson hefur teikn- aö myndir viö Gamanyröi. Bókin er 131 bls.,útgefandi er höfundur. Alltaf er einhversstaðar verið að heyja þau stríð sem kölluð eru gleymdu stríðin. Eitt slíkt er háð í Ogadenhéraði, sem til- heyrir Eþíópíu en er byggt Sómölum. Þar hefur nú verið dregið saman mikið lið: annarsvegar eþíópskt, hinsvegar sveitir skæru- liða í Ogaden og sómal- ískur her. Kannski verður gleymda stríðið að stór- fréttastríði bráðum. Því ekki langt undan eru hags- munir risanna tveggja, Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna. Ariö 1962 innlimaöi Haile Sela- issie keisari Eþióplu strand- landiö Eritreu i riki sitt. Hann haföi þá dregið landamæri um mikið svæöi, þar sem bjuggu um fjörutiu þjóöir. Þetta rlki stóö veikum fótum: og I tveim stórum landamærahéruöum risu þjóð- frelsishreyfingar, sem enn I dag eru aö berjast viö yfirvaldiö I Addis-Ababa — enda þótt keis- aranum hafi veriö löngu steypt og þess f staö tekin viö byltingar- stjórn sem heitir á Lenin og sov- éska reynslu og vopn sér til full- tingis. 1 Eritreu berjast skæruliöa- hérir fyrir sjálfstæði, en i Ogaden er barist fyrir sameiningu viö Sómalfu, enda eru íbúar Ogaden Sómalir, sem fyrr segir. Margir fingur i spilinu Og striöiö hefur aldrei veriö „staöbundiö”. lsraelar studdu keisarann gegn Eritreumönnum, sem voru studdir bæöi af Araba- rikjum og Kúbumönnum. Eftir aö stjórnarskipti uröu i Eþióplu sjálfri, hafa kúbanskir og sovésk- ir ráögjafar hinsvegar tekiö þátt i aö bæla niöur aöskilnaöarsinna i Eritreu, en sigur yfir þeim hefur látiö biöa eftir sér. Sovétmenn veittu á sinum tima Sómaliu mikla hernaðaraöstoö og studdu þar meö óbeint kröfurnar sem rikiö geröi til Ogaden. En i staöinn hlutu þeir flotastöö i Berbera, mikilvægri hafnarborg nálægt mynni Rauöa hafsins. Þegar svo keisaranum I Eþióp- iu var steypt, sneru Sovétmenn Skæruliöar i Ogaden: öll viöskipti eru viö Sómailu. Eitt af gleymdu stríðunum: Stór hluti Ogaden er nú á valdi Sómala en meiriháttar átök geta verið í vændum viö blaöinu, þeir töldu þaö væri til miklu meira aö vinna aö eignast arftaka þess viölenda rikis viö austurhorn Afriku aö vinum. Sómalir ráku þá Sovétmenn frá Berbera — án þess þó aö þeir höfnuöu um leiö sinu tilbrigöi viö afriskan sósialisma. Sómalir vonuöust til aö Bandaríkjamenn myndu launa þeim þetta tiltæki meö þvi aö styöja þá i Ogaden- málinu. Þaö hafa Bandarikja- menn aö vissu leyti gert, og þeir hafa lengi átt i viöræöum viö Sómala um að yfirtaka fyrrver- andi flotastöö Sovétmanna i Berbera. Þaö væru þægileg smyrsl á skrámur sem Banda- rikjamenn hafa fengiö annars- staöar i glimunni viö Moskvu- björninn. En vandinn er sá, aö Banda- rikjamenn þora ekki aö stiga þau skref til fulls sem Sómalir vilja aö þeir geri. Þeir óttast aödragast inn I meiriháttar ófriö um Ogad- en. Um Ogaden var hart barist 1978. Þá höföu sómaliskar skæru- sveitir hrakiö Eþiópa frá miklum hluta Ogaden, einangraö þá i setuliösstöövum. Sveitir úr her Sómaliu voru ekki langt frá þeim tiöindum. Slöan hófu Eþiópar mikla sókn meö kúbanskri og sovéskri aðstoö, og flúöi þá all- mikill hluti ibúanna til Sómaliu og býr þar slðan viö sult og seyru. Mats Holmberg, frá sænska stórblaðinu Dagens Nyheter, er nú á ferö á þessum slóðum. Hann hefur þá sögu aö segja, aö ástandið likist nú allmikið þvi sem var fyrir stórátökin 1977-78. Mest kom honum á óvart, aö hann gat ferðast vitt og breitt um Ogaden án þess aö veröa var viö Eþiópaher eöa flug- vélar. Svo viröist, segir hann, sem stórar spildur af Ogaden hafi þegjandi og hljóöalaust komist á vald skæruherjanna og séu I raun orönar hluti Sómaliu. öll viöskipti fara þar fram i gjald- miöli Sómaliu, þaöan kemur ýmiskonar varningur, þangaö er búpeningur rekinn til slátrunar. En um leið er eins og bæöi Sómal- ir og Eþiópar komi sér saman um aö hafa ekki hátt um þetta ástand. Allra veðra von Þaö skiptir aö sjálfsögöu veru- legu máli fyrir framvindu i Ogaden, hvernig fer i Eritreu. Haft er fyrir satt, aö Sovétmenn séu orönir þreyttir á striöinu þar, og reyni aö fá Mengistu, leiötoga byltingarstjórnarinnar i Addis Ababa, til aö fara samninga- leiöina. önnur af tveim þjóö- frelsishreyfingum Eritreu, ELF, hefur þegar sent fulltrúa sina til Moskvu og sýnt vilja til mála- miölunar, og Mengistu hefur oft- ar en áður talaö I sömu átt. Hitt gæti þó skipt enn meira máli, aö Numeiri, forseti Sudans, hefur lofaö Mengistu aö hætta aö leyfa skæruliöum aö flytja vopn og vistir yiir landamæri sin til Eri- treu. En Numeiri er óútreiknan- legur, og skiptir oftar um banda- menn i austri og vestri en nokkur annar leiötogi. Eþiópar hafa ekki ráöiö viö tvær styrjaldir I senn. Ef þeir þyrftu ekki lengur aö berjast i Eritreu, gætu þeir snúið sér aö Ogaden. Og þá mun aftur spurt aö þvi, hvort Bandarikjamenn muni skerast í leikinn til aö tryggja sér stööina I Berbera, sem svo lengi hefur veriö þæft um. AB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.