Þjóðviljinn - 09.07.1980, Blaðsíða 7
MiOvikudagur 9. júli 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Minning
Lára Tómasdóttir
frá ísafirdi
F. 26.11 1888. D. 29.6.1980
Fjor-
ugar
sumar-
keppnir
62 pör i
sumarspiiamennsku
Alls mættu 62 pör s.l. fimmtu-
dag í sumarspilamennsku
Bridgedeildar Reykjavikur i
DomusMedica. Alls hafa þvi 285
pör spilaO sl. 5 kvöld. Eru þaö 57
pör aö meöaltali pr. kvöld.
Orslit uröu þessi (spilaö i 4
riölum):
A-riöill:
Guömundur Aronsson —
Jóhann Jóelsson 249
Ragnar Björnsson —
Þórarinn Arnason 246
Guörún Bergsdöttir —
Inga Bemburg 245
Ingunn Hoffmann —
Olafla Jónsdóttir 241
Gunnar Þorkelsson —
Erla Eyjólfsdóttir 230
Briörill:
Magnús Halldórsson —
Magnús Oddsson 255
Dóra Friöleifsdóttir —
SigriöurOttósdóttir 253
Ingólfur Böövarsson —
Guöjón Ottósson 244
Asmundur Pálsson —
Þórir Sigurösson 229
Asa Jóhannsdóttir —
Sigriöur Pálsdóttir 229
C-riöill:
SigfUs örn Arnason —
Sverrir Kristinsson 265
Gunnar Karlsson —
TryggviGislason 247
Runólfur Pálsson —
VigfUs Pálsson 243
Logi Þormóösson —
ValurSImonarson 221
Guölaugur Nielsen —
ÓskarKarlsson 218
D-riöill:
Arni Bjarnason —
Isak Sigurösson 229
Haukur Ingason —
Þorlákur Jónsson 181
Lárus Hermannsson —
Sveinn Helgason 175
Orn S ch ev ing — H jörtur 169
Egill Guöjohnsen
Gissur Ingólfsson 165
Meöalskor i ABC var 210 en
156 I D.riöli.
Efstu menn I stigakeppninni
eru:
SigfUs Orn Arnason 11 st.
Sverrir Kristinsson 8 st.
ValurSigurösson 7st.
— Spilaö er á morgun,
fimmtudag.
Frá Mótanefnd
1. umerö I Bikarkeppni
Bridgesambands tslands er nú
lokiö. Orslit uröu sem hér segir:
Sveit Kristjáns Blöndals Rvk.
vann sveit Baldurs Ingvars-
sonar Hvammst.
Sveit Kristjáns Kristjánss
Reyöarf. vann sveit
Kristmundar Þorste.
Hafnarf.
Sveit Sig. B. Þorst. Rvk. vann
sveit Armanns J. Láruss.
Kóp.
Sveit Ingimundar Arnasonar
Ak. vann sveit Þorgeirs
Eyjólfss. Rvk.
Sveit Jóns Stefánssonar, Ak.,
vann sveit Aöalsteins
Jörgenss., Hafnarf.
Sveit SkUla Einarss. Rvk. vann *
sveit Páls Askelss. tsaf.
Svein Þórarins Sigþórss. Rvk.
vann sveit Kr. Lilliendahl
Dalvik.
Sveit AgUstar Helgasonar Rvk.
vann veit Þórarins B. Jónss.
Ak.
Sveit ólafs Láruss. Rvk. vann
sveit Jóns Þorvaröarsonar
Rvk.
Sveit Hjalta Eliassonar, Rvk.,
vann sveit Svavars Björns-
sonar, Rvk.
Sveit SigfUsar Arnasonar RvkT
vann sveit Arnars Guöjónss.
Hva mmst.
Sveit Stefáns Vilhjálmss. Ak.
vann sveit Einars
Guömundss. Akran.
Sveit Óöals Rvk. vann sveit
Boga Sigurbjörnss. Sigluf.
Sveit Jóhannesar Guömundss.
Hvammst. gaf leik sinn viö
sveit Arnars Hinrikssonar
lsaf.
Dregiöhefur veriö 12. umferö.
Eftirtaidar sveitir dógust
saman:
Sveit SigfUsar Arnasonar Rvk.
— Jóns Stefánss. Ak.
Sveit AgUstar Helgasonar Rvk.
— Aöalsteins Jónss. Eskif.
Sveit Ingimundar Arnasonar
Ak.
— Sigriöar S. Rvk.
Sveit óöals Rvk.
— SkUla Einarss. Rvk.
Sveit Þórarins Sigþórss. Rvk.
— Kristjáns Blöndals Rvk.
Svein Kristjáns Kristjánss.
Reyöarf.
— Sig. B. Þorsteinss Rvk.
Sveit Arnar Hinrikss. Isaf.
— Hjalta Eliassonar Rvk.
Sveit Ólafs Lárussonar Rvk.
— Stefán Vilhjálmss. Ak.
Fyrrnefnda sveitin á
heimaleik. 2. umferö skal lokiö
fyrir 10. ágúst.
Geysileg þátttaka
Geysileg þátttaka hefur veriö
I sumarspilamennsku Bridge-
deildar Reykjavikur, þaö sem
af er. Spiluö hafa veriö 5 kvöld
og hafa samtals 285 pör mætt til
leiks.
1. kvöldiö mættu 42 pör, 2.
kvöldiö 58, pör, 3. kvöldiö 62 pör,
4. kvöldiö 61 par og 5 kvöldiö 62
pör.
Þetta þýöir aö innkomiö
fé er um ein miljón kr. Af þeirri
upphæö fer um 90—100.000 kr. i
kostnaö pr. kvöld, þannig aö
hagnaöur deildarinnar er um 1/2
miljón. Er þaö svipuö upphæö
og allt sumariö I fyrra I
HreyfilshUsinu. Veröur þaö aö
teljast mjög góö Utkoma.
Mikil stemmning rlkir ávallt
meöal spilara á þessum sumar-
kvöldum, þó ekki endilega aö
sigra, heldur aö vera meö i
góöum félagsskap. Mikil
barátta er aö komast I ákveöna
riöla og nýtiu- A-riöill þar sér-
stööu, enda aö mestu leyti skip-
aöur sömu pörum frá kvöldi til
kvölds.
I A-riöli hefst spilamennska
laust eftir kl. 19.00, þó boöuö
keppni eigi ekki aö hefjast fyrr
en kl. 19.30. Já, mikill er áhug-
inn.
Nýjum andlitum sést einnig
bregöa fyrir og er þaö vel. Mörg
þeirra koma frá Asum, bridge-
skóla Páls Bergssonar. Hefur
hann auösjáanlega unniö gott og
mikiö starf, ásamt félögum sin-
um, þeim Guöjóni Sigurössyn og
Guömundi Páli Arnarsyni.
Sumarbridge er tilvalinn vett-
vangur fyrir nýtt fólk, til aö
spreyta sig i keppnisbridge.
Hvert kvöld er sjálfetæö keppni,
þannig aö allir geta veriö meö.
Spilamennska hefst i siöasta
lagi kl. 19.30 og spilaö er i
Domus Medica.
Órslit fimmtudagsins veröa
birt á miövikudaginn, i bridge-
þætti Þjóöviljans. Sjá einnig
Mbl.
1 dag fer fram kveöjuathöfn um
ömmu mina Láru Tómasdóttur,
sem andaöist I hárri elli aö
Hrafnistu 29. jUni s.l.
Lára var fædd 1 Reykjavik 26.
nóvember áriö 1888. Foreldrar
hennar voru Theodóra GuörUn
Bjarnadóttir frá Miöengi i Grims-
nesi og Tómas Gunnarsson fiski-
matsmaöur frá Sauöholti i Holt-
um. Foreldrar ömmu fluttu
vestur til Isafjaröar um 1890 og
bjó amma þar öll sin uppvaxtar-
og hjUskaparár.
Ariö 1906 giftist amma Helga
Ketilssyni ishUsstjóra á Isafiröi.
Þeim var 7 barna auöiö. Þau eru:
Þorsteinn sem lést nokkurra
vikna gamall, MagnUs er lést áriö
1963, Maria gift Guömundi Ast-
ráössyni, Haukur giftur GuörUnu
Bjarnadóttur, Högni giftur
Kristinu Halldórsdóttur, Lára er
andaöist á siöastliönu ári, eftirlif-
andi eiginmaöur hennar er Stein-
grimur Pálsson og Helga GuörUn
gift Rafni Gestssyni.
Alþjóöasamtökin Amnesty
Interna tional hafa valiö eftirtalda
menn samviskufanga jUnlmánaö-
ar. Þeir sitja I fangelsi vegna
stjórnmálaskoöana sinna og hafa
hvorki beitt valdi né hvatt til
valdbeitingar. Vinsamlegast
skrifiö til yfirvalda i löndum
þeirra og fariö þess á leit aö þeim
veröi sleppt Ur fangelsi nU þegar.
1. Armando F. Valladares
Perez er kUbanskt ljóöskáld, sem
afplánar þrjátiu ára fangelsis-
dóm, sem upp var kveöinn áriö
1961. Er hann mjög illa farinn
heilsu, er aö verulegu leyti lam-
aöur og kemst ekki feröa sinna
nema í hjólastól, þess utan hjart-
veikur. Fyrir tveimur árum til-
kynnti stjórn KUbu, aö 3.600 póli-
tiskum föngum yröi sleppt, en
Armando Valladares var ekki
þeirra á meöal. Er ekki vitaö
hvar hann er nU i haldi, en 2. april
sl. var hann fluttur af sjUkrahUsi i
Havana, þar sem hann haföi veriö
i nokkra mánuöi. Armando
Valladares var 23 ára, þegar
hann var handtekinn áriö 1960, og
dæmdur fyrir „brot gegn rikinu”.
Hann haföi numiö myndlist i
Havana en geröist siöan ljóö-
skáld. Fyrsta bók hans var gefin
Ut eftir aö hann varö bundinn viö
hjólastól og ber nafniö „Desde mi
silla de ruedas” (Or hjólastólnum
minum). Ariö 1968 fór Armando
Valladares i hungurverkfall til
áréttingar kröfum um, aö sér
yröi leyft aö fá heimsóknir, bréf,
betri mat og læknishjálp. Eftir
þaö hrakaöi heilsu hans mjög
alvarlega.
Skrifa ber til: Comandante
i Fldel Castro Ruz, Presidente del
Consejo de Estado y del Consejo
de Ministros, La Habana,
Republica de Cuba.
A uppvaxtarárum minum á
lsafiröi var heimili ömmu og afa
annaö heimili mitt, enda var ég i
heiminn borin i þeirra hUsakynn-
um. Þau kenndu mér aö lesa og
hlýddu mér yfir skólalexiurnar á
fyrstu árum skólagöngu minnar.
A heimili þeirra var tónlist m jög i
hávegum höfö. Afi spilaöi t.d.
bæöi á fiölu og pianó og amma
haföi góöa söngrödd.
Umhyggjusemi þeirra og ástUÖ
gagnvart okkur systkinunum var
einstaklega mikil. Fylgdust þau
mjög náiö meö menntun okkar,
og voru ætiö reiöubUin aö rétta
fram hjálparhönd ef svo bar
undir.
Þegar afi andaöist 8. september
1968, flutti amma til Reykjavikur.
Oll hennar börn voru þá bUsett á
Reykjavikursvæöinu. I nokkur ár
bjó amma aö Birkimel 6, en hin
siöari æviár dvaldi hUn aö Hrafn-
istu I góöri umsjá starfsfólksins.
Amma var mjög hjálpsöm,
mild I viömóti og sérlega gjaf-
2. Khalil Brayez er 45 ára Sýr-
lendingur, fyrrum höfuösmaöur i
Aleppoherskólanum. Hann er
kvæntur, fjögurra barna faöir og
situr nU niunda áriö i al-Mezze
herfangelsinu i Damaskus. Hann
hefur aldrei komiö fyrir rétt.
Khalil Brayez flflöi frá Sýrlandi
til Libanons áriö 1964 ásamt fjöl-
skyldu sinni. Var þaö áriö eftir aö
Baath-sósialistar komust til
valda I Sýrlandi. Hann var and-
vigurþeirri grundvallarhugmynd
i stefnu Baathista, aö sameina
allar Arabaþjóöirnar undir einni
stjórn, og haföi m.a. beitt sér
gegn sambandinu viö Egyptaland
áriö 1958. Vegna afstööu sinnar
haföi hann nokkrum sinnum veriö
fangelsaöur en eftir aö
Baathsósialistar náöu völdum,
endanlega var hann rekinn Ur
starfi sinu viö herskólann og tók
þá til bragös aö flýja til Libanons.
Eftir striöiö 1967 milli Israels og
Araba skrifaöi Khalil Brayez 2
bækur „The Downfall of The
Golan” og „From the Golan
Flles”, þar sem hann gagnrýndi
harölega frammistööu sýrlenska
hersins i striöinu, sérstaklega þó
Hafez Assad, sem þá var yfir-
maöur flughers Sýrlendinga. Eft-
ir stjórnarbyltingu 1970 varö
Assad forseti landsins og
skömmu siöar rændu sýrlenskir
leyniþ jónustumenn Khalil Brayez
i Libanon og fluttu hann til
Damaskus. Fyrstu þrjú árin var
ekkert um hann vitaö, en siöan
1973 hefur fjölskylda hans fengiö
aö heimsækja hann einu sinni i
mánuöi. Sem fyrr segir hefur mál
Khalils Brayez aldrei komiö fyrir
rétt og sýrlensk yfirvöldhafa ekki
gefiö Ut neina skýringu á fangels-
un hans.
Skrifa ber til: President Hafez
Assad, Presidential Palace,
mild, en samt gat hUn einnig
veriö mjög ákveöin og stjórnsöm.
Ég varö aönjótandi alls þess
besta, sem amma gat gefiö, og
fyrir þaö mun ég ætiö vera þakk-
lát.
Alla sina ævi var amma mjög
hraust og sterkbyggö kona, en
þegar kalliö kom, sem enginn
okkar fær umflUiö, var amma bU-
in aö vera rUmliggjandi i nokkrar
vikur, enda likaminn oröinn
þreyttur og slitinn eftir langt og
mikiö ævistarf.
NU þegar leiöir skilja um sinn
og amma er komin yfir landa-
mærin til horfinna ástvina, vil ég
þakka henni innilega fyrir allar
gleöistundirnar, sem hUn veitti
mér. Einnig þakka ég alla hennar
ástUÖ, sem hún sýndi mér og fjöl-
skyldu minni.
Blessuö sé minning hennar.
Lára Sigriður Rafnsdóttir.
Damascus, Syrian Arab
Republic.
3. Samad Ismail frá Malaysiu
er fæddur áriö 1924, kvæntur og
margra barna faöir. Hann var áö-
ur ritstjóri „The New Straits
Times” og talinn einn af þekkt-
ustu og virtustu menntamönnum
lands sfns. Hann hefur veriö i ein-
angrun i fjögur ár á grundvelli
laga um öryggi i innanlandsmál-
um.
Sem ungur maöur var Samad
Ismaii virkur þjóöernissinni og
fangelsuöu Bretar hann tvisvar
þess vegna. Margir telja hann
einn fremsta núlifandi rithöfund á
malayska tungu og hann hefur
veriö sæmdur merkustu verö-
launum I landi sinu fyrir blaöa-
mennskuog bókmenntagagnrýni.
Ariö 1976 var hann handtekinn og
sakaöur um aö „reyna aö draga
Ur viönámi Malaysiumanna gegn
hugmyndafræöi kommúnism-
ans”. Samkvæmt lögunum, sem
fangelsun hans byggist á, má
halda mönnum i 60 daga varö-
haldi I sérstökum varöhaldsbúö-
um, en sföan er gert ráö fyrir aö
þeim veröi annaöhvort sleppt eöa
þeir dæmdir I allt aö tveggja ára
framhaldsvaröhaldsvist i þessum
búöum. Er Samad Ismail eini
fanginn, sem Amnesty
International veit um, sem hefur
veriö haldiö svo lengi i sleitulausu
varöhaldi á grundvelli þessara
laga. Vinsamlegast biöjiö um aö
honum veröi sleppt þegar I staö
eöa aö hann veröi leiddur fyrir
rétt hiö allra fyrsta.
Skrifa ber til: Tan Sri Ghazali
Shafie, Minister of Home Affairs,
Jalan Datuk Onn, KualaLumpur,
Malaysia.
Frá Amnesty International:
Samviskufangar
júnímánaðar