Þjóðviljinn - 09.07.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.07.1980, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Útfærslan við Grænland: Viðræður við EBE Frá stjórnarfundi Sölumiöstöftvarinnar I gær. Eyjólfur tsfeld Eyjólfsson forstjóri SH situr fyrir borOs- endanum. Mynd— Elia. Stjórnarfundur Sölumiðstöðvarinnar í gœr: ¥ Afram viðræður við ríkisstj órnina A Stjórnarfundi SölumiO- stöðvar hraöfrystihúsanna, sem Baráttuhópur Framhald af bls. 16 þetta baráttuglaöa farandverka- fólk til þess aö standa á rétti sinum en héldum sföan á brott þar sem þessar aögeröir voru I höndum ibúa verbúöarinnar og okkur var ofaukiö þar.”. Er sföan Itrekaö i fréttatilkynn- ingunni aö verbúöir Vinnslu- stöövarinnar séu aö öllum likindum ólöglegar sem Ibúöar- húsnæöi svo lengi sem þær eru notaöar sem skreiöargeymsla og veröi ekki annaö séö en aö annaö- hvort veröi Vinnslustööin aö rýma skreiöarfoftiö eöa verbúö- irnar. Segir aö tfmi sé til kominn aö forráöamenn stöövarinnar kynni sér kröfur farandverka- fólks og komi til móts viö þær f staö þess aö berja höföinu viö steininn. Þess skal getiö aö Þjóöviljinn reyndi aö ná sambandi viö Heil- brigöiseftirlit rikisins út af skreiöarloftinu i gær en þá kom I ljós aö stofnunin er I frfi út júli- mánuö. —GFr Afgreidum einangrunar Dlast a Stór Reykjavikur< svœðiö frá manudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta ( mönnum að kostnaðar lausu. . Hagkvœmt verö og greidsluskil málar við flestra hœfi. einangrunar ■Hplastið frnmietdsh/vonir I pipueinangrun í rSog skrufbutar I orgarplast hf Borgarncti | iimi9i 7170 kvökl og hclganimi 93 7355 Síminn er 81333 UOfMUM haidinn var I gær, var fram- kvæmdaráöi og forstjórum faliö aö halda áfram viöræöum viö rikistjórnina til aö finna viö- unandi lausn á rekstrarvanda hraöfrystiönaöarins. Aö sögn Guömundar H. Garöarsonar blaöafuiltrúa SH var á stjórnarfundinum einkum rætt um rekstrargrundvöll frysti- húsanna og þær ráöstafanir sem rikisstjórnin hefur þegar gripiö til. Þaö var samdóma álit fundar- manna, aö þrátt fyrir aö ráöstaf- anir rfkisstjórnarinnar væru i áttina aö fausn vandans, þá væru þær ófullnægjandi. Taka þyrfti meira inn i myndina vaxtakostnaö frysti- húsanna, sem hefur aukist gifur- lega siöustu ár, og eins tiilögu frystihúsanna um aö 'ausaskuld- um þeirra veröi breytt i föst lán. lg. Neyslukönnun Framhald af bls. 16 fjölskyldan ódýra kyndingu frá Hitaveitu Reykjavikur, meöan fólk úti á landi kyndir ýmist meö rándýrri oliu eöa dýrari hita- veitum. Annar starfsmaöur Hag- stofunnar oröaöi þaö svo I gær aö slikt væri ekki hægt aö jafna meö vfsitölu nema meö þvf aö taka upp sérstaka visitöluútreikninga fyrir hvert byggöarlag á landinu. Yröi þá jafnframt aö taka tillit til þess hvaö tekjur vLöa úti á landi eru hærri en i Reykjavfk, en Isfiröingar hafa t.d. 25—30% hærri meöaltekjur en ibúar á höfuöborgarsvæöinu. Vandamál sem þetta yröi þvf ekki leyst nema meö félagslegum hætti, greiöslu olfustyrks eöa áifka, því margfalt visitölukerfi myndi hér ekki bæta úr skák. —AI I ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagsfélagar Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir félaga á að greiða útsenda giróseðla. Sýnum samstöðu og tryggjum fjárhag félagsins. A fundi rfkisstjórnarinnar nýlega var ákveöiö aö óska eftir viöræöum viö Efnahagsbandalag Evrópu um fiskverndar- og fisk veiöimál vegna útfærslu fisk- veiöilögsögunnar viö Austur- Grænland. Akvöröunþessi er tekin f fram- haldi af viöræöum viö Dani og fulltr. grænlensku heimastjórnar innar aö undanförnu, enda er yfirstjórn þessara málaflokka og heimild til samningsgeröar I höndum framkvæmdastjórnar Efnahagsbandalagsins, en ekki einstakra bandalagsrlkja, sam- kvæmt stofnskrá bandalagsins. Fyrsti fundur Islendinga meö fulltrúum framkvæmdastjórnar Efnahagsbandalagsins fer fram I Briissel næstkomandi þriöjudag, 15. júll. Islenska viöræöunefndin veröur þannig skipuö, aö formaöur veröur Hannes Haf- stein, skrifstofustjóri I utanrikis- ráöuneytinu, og aörir nefndarm., þeir Jón Arnalds, ráöuneytis- stjóri I sjávarútvegsráöuneytinu, Már Elísson, fiskimálastjóri, og dr. Jakob Magnússon, fiskifræö- ingur. ■ ■1 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar ^ DAGVISTLN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 Fóstrur athugið! Fóstrur óskast á dagheimilið Sunnuborg á 1—3ja ára deildir 15. september og 1. október. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 36385. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 TOMMI OG BOMMI FOLDA Ég fyrirlít þennan Svarthöf ða.----~ m Ég hefi alltaf sagt að hann sé / slæmur V Hann skrifar að hún Vigdís sé á við Elísabetu drottningu V. Eða þá þessa Margréti sem þeir kalla járnfrúna af því hún er vond ^ Ég neita að \ hlusta á svpna bull!!! /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.