Þjóðviljinn - 12.07.1980, Qupperneq 7
12. júli 1980
Sérrit Þjóðviljans um ALMENNINGSIÞROTTIR OG ÚTIVIST
r
Hörður Oskarsson á Selfossi;
Aðstaðan hin besta
„Ef maður kemur sér héðan burt
úr rykinu um tiu minútna gang
upp i hllöar, þá ertu kominn i
fyrsta flokks útivistar og göngu-
land sem ekkert er uppá aö
klaga” sagöi Siguröur Jónsson
pr.entsmiöjustjóri og mikill
áhugamaöur um skiöaiþróttir og
útivist um áratugi, I samtali viö
Þjóöviljann.
„Aðstaða til útivista finnst mér
fyrst og fremst liggja i þvi hve
fljótt maður er að komast út úr
byggðinni. Hérna við ísafjörð
notast ég einkum við fjárgötur á
gönguferðum minum, en annars
eru göngur og önnur útivist ekki
mikið stunduð hér yfir sumar-
timann nema þá af keppnisfólki i
skiðaiþróttunum og okkur hinum
sem finnum að við erum að verða
of þungir.”
Sigurður sagði að i fyrrasumar
hefði verið endanlega gengið frá
góðum grasvelli fyrir knatt-
spyrnufélagið en fyrsti leikurinn
á vellinum verður háður núna i
mánuðinum. Þá hafa golfmenn
verið að koma sér upp aðstöðu,
auk þess sem sparkvöllum hefur
verið komið fyrir viða i bænum.
Það ber litið á frjálsiþrótta-
starfi hérna á Isafirði, en helsti
fjörkippurinn sem ég hef orðið
var við i sambandi við
almenningsiþróttir ef svo má
kalla er að hjólhestamennska
hefur aukist gifurlega á þessu
sumri.
Um árabil hefur litið borið á
hjólreiðarmönnum hér, en i
sumar hafa þeir farið i hópum hér
um göturnar, enda þegar út i það
er hugsað tóm della að fara á bil á
milli húsa hér á Isafirði. Þú ert
bæði fljótari á hjólinu og eins er
það miklu hollara og ódýrari
ferðamáti.
Veðrið hefur lika verið með
afbrigðum gott hér vestra i
sumar svo það má varla heita að
iþróttaaðstöðu og þá um leið auk-
inn áhuga á almenningsiþróttum
hér,” sagði Hörður Óskarsson
sundhallarstjóri á Selfossi i
samtali við Þjóðviljann.
Hörður sagði að aðstaða til
almenningsiþrótta og skipulögð
útivistarsvæði væru nú til fyrir-
myndar á Selfossi. Við sundhöll-
ina hefur verið komið upp góðri
útilaug, tveimur setlaugum og
litilli vaðlaug fyrir smábörn. Þá
eru einnig blak- tennis- og körfu-
boltavellir á sundlaugasvæðinu.
Af öðrum útivistar- og iþrótta-
svæðum á Selfossi má nefna
glæsilegan iþróttavöll grasi
gróinn með sérstaklega útbúnum
trimmbrautum, golfvöll, og ekki
má gleyma hestasportinu sem er
mjög mikið stundað á Selfossi og
stangveiðinni i ölfusá.
„Utivistarsvæðin hér á Selfossi
eru ákaflega vel nýtt. vildi ég
segja, og bæði sótt af bæjarbúum
og einnig á sumrin af fjölskyldu-
fólki úr sumarbúðstaðalöndunum
i Þrastarskógi og i ölfusborgum
auk þess sem Eyrbekkingar og
Stokkseyringar sækja mikið hing-
að uppeftir.
Þó að Sundlaugin með sina að-
stöðu og öll önnur aðstaða sé hér
fyrir hendi, þá tel ég samt brýna
ástæðu til að auglýsa hana vel og
kynna fyrir bæjarbúum, svo sem
flestir verði þátttakendur” sagði
Hörður.
Aðspurður um vetrariþróttir á
Selfossi, sagði hann bæjarbúum
ansi þröngur stakkur búinn á flat-
lendinu.
„Aftur á móti er mikið um
ferðir i Bláfjöll héðan og eins hef
ég mikið orðið var við það á
siðustu árum, að áhugi
fjölskyldufólks á gönguferðum
hefur stóraukist og nú er mjög
vinsælt að ganga gömlu vörðuðu
leiðina á Hellisheiði frá Kamba-
brún niður að Kolviðarhól”, sagði
Hörður að lokum. _ ip
Vetraríþróttir eiga hug allra
„Sportmennska i alls kyns
mynd er að sjálfsögðu landlæg
hér á Húsavik, eins og annars
staðar og þá ekki sist vetrar-
iþróttir, en hins vegar er ekki
mikið um skipulagðar hópferðir,
gönguferðir og annað slikt, en það
hlýtur að koma”, sagði Sigurjón
Benediktsson tannlæknir i sam-
tali viö Þjóöviljann.
A Húsavik er góður golfvöllur
og iþróttavöllur með hlaupa-
braut; hins vegar eru engar sér-
útbúnar skokkbrautir þar. Mikill
áhugi er fyrir hestamennsku, en
vetrariþróttirnar eiga hug allra,
enda stutt að fara i fjallið beint
ofan við bæinn.
„Það hleypur ávallt mikið lif i
iþróttalifið hérna á Húsavik á
veturna og það er mikil vinna
lögð i að útbúa góðar skiða- og
göngubrautir. A sumrin hefur
hins vegar að þvi mér finnst
vantað frumkvæðið fyrir skipu-
lögðu iþróttastarfi og útiveru fyr-
ir alla fjölskylduna likt og er á
veturna”, sagði Sigurjón.
„Nú i sumar hefur þó verið
haldiö hér á vegum iþróttafélags-
ins leikjanámskeiö fyrir yngri
börn, sem mér hefur fundist vera
til fyrirmyndar. Þetta er í fyrsta
skipti að ég held að slikt leiktæja-
námskeið er haldið hér á Húsa-
vik, og aðaltilgangurinn er að
kynna fyrir börnum undirstöðu-
atriði i hinum ýmsu leikjum og
iþróttum, en afrekskeppnin ldtin
skipta minnstu máli. „Eg vona að
slik námskeið sem þetta verði
haldin sem oftast”, sagði Sigur-
jón að lokum.
— lg
Sigurjón Benediktsson á Húsavík:
ég hafi blotnað á hjólinu siðustu
tvo mánuði”, s.agði Sigurður að
lokum.
-lg.
„Landsmót Ungmenna-
félaganna sumarið 1978 sem hald-
ið var hér á Selfossi, var geysi-
mikil lyftistöng fyrir alla i
r
Sigurður Jónsson, Isafirði:
Hjólreiðar í sókn
Nýtt glæsilegt
hústjaldaúrval
7 geröir.
Sendum myndalista.
Tjaldbúdir
Gesthálss,
sfmi: 44392
HEIMSÆKIÐ
HEIMAEY
og hina sérstæðu náttúru.
Margar ferðir daglega
til meginlandsins,
og bátsferðir
umhverfis Heimaey.
Tjaldstæði í Herjólfsdal,
15 mínútna gang frá miðbæ.
Besta fiskasafn og
fullkomnasta á íslandi.
Sundhöll með 1. flokks
aðstöðu. 9 holu golfvöllur.
VELKOMIN TIL VESTMANNAEYJA