Þjóðviljinn - 12.07.1980, Page 12
bl/.Avil.nMt nm ALMENNINGSIÞRÓTTIR OG ÚTIVIST
12. juli 1980
íþrótta- og útivistaraðstaða í Laugardal og
Breiðholti skoðuð í fylgd
Stefáns Kristjánssonar, íþróttafulltrúa Reykjavíkur
„Þurfum að veita
fjármunum þangað
sem þörfin er mest”
— Ég held að íþróttahreyfingin
hafi hvergi I heiminum aðra eins
tiltrú og hér. Merki þessa má sjá
víða um land og hér fyrir framan
okkur höfum við þau stærstu,
iþróttamannvirkin i Laugardal,
sagöi Stefán Kristjánsson,
iþróttafulltrúi Reykjavlkur,
þegar hann sat ásamt okkur
Þjóðviljamönnum I stúku
Laugardalsvallarins einn sól-
skinsdag fyrir skömmu.
óteljandi möguleikar fyrir
hendi.
Viö báðum Stefán um að segja
okkur frá Iþróttamannvirkjunum
I dalnum og þeim verkefnum sem
framundan væru.
— Við sundlaugarnar er ætlunin
að byggja nýja baö- og búnings-
herbergjaaðstööu, en þessi að-
staða nú er ekki varanleg, þvi
undir stúkunni verða væntanlega
gufuböö o.fl. Þar er mikið pláss
sem má nýta.
Austan viö Laugarnar tekur
slðan viö tjaldstæði og kastvöllur.
Svæðið á milli aöalvallarins og
Lauganna er hins vegar óskipu-
lagt ennþá, en þar eru ýmsir
möguleikar á aö nýta þá aöstöðu.
Aöalleikvangurinn okkar
verður væntanlega látinn eiga sig
að mestu á næstunni, en þar
veröur þó um ýmislegt minni-
háttar viðhald að ræða. Á milli'
hans og hinna svokölluöu Fögru-
valla (frjálsiþróttavöllur) verða
salerni, böð- og búningsherbergi
ætluð keppnislþróttamönnum,
trimmurum og áhorfendum. Það
er til teikning af þessu húsi, sem
kemur væntanlega I beinu fram-
haldi af húsinu sem hýsir salernin
nú. Ætlunin er að þessi aðstaða
verði opin allan daginn fyrir al-
menning.
Nú, knattspyrnuvellirnir við
Höllina hafa komið okkur að góð-
um notum og er ætlunin aö
stækka svæðiðsem þeim er ætlað.
Jafnframt er komin fram tillaga
frá Iþróttaráöi um að byggja
færanleg áhorfendastæöi, norðan
við knattspyrnuvellina.
Upplýst skokkbraut
áhugavert verkefni
Var ekki gert ráð fyrir þvl að
skautahöll risi hér i Laugardaln-
um?
— Jú, þaö er alveg rétt og á sin-
um tima var meira að segja búið
að bjóða út byrjunarfram-
kvæmdir. Þessu var slðan
hafnað, væntanlega vegna hins
mikla kostnaðar. Það er þó ætlun-
in að þessi skautahöll rlsi og
verður hún austan við Laugar-
dalshöllina og tengist búningsað-
stöðunni þar.
— Hvað með aöstöðu fyrir
trimmarana, svokölluðu. Verður
hún bætt enn meir á næstunni?
— Já, blessaður vertu. Ofan á
það sem ég hef þegar nefnt er
skemmtileg trimmbraut um dal-
inn I undirbúningi og verður hún
upplýst. Brautin mun liggja frá
sundlauginni, aö Þvottalaugum,