Þjóðviljinn - 15.07.1980, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 15. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Asgelr og
Janus til
Svíþjóðar
á morgun
Eins og kunnugt er þá gátu
þeir Asgeir Sigurvinsson og
Janus Guölaugsson ekki
leikiö meö Islenska liöinu i
gærkvöldi. Þeir veröa hins-
vegar báöir meö þegar leikiö
veröur gegn Svium 17. júli og
koma til móts viö landslös-
hópinn á morgun. Ásgeir
veröur reyndar I góöum
félagsskap eins leikmanna
Svia, Ralf Edström en hann
leikur einmitt meö liöi As-
geirs, Standard Liege.
— hól.
/
Islenska
liðið
Liösuppstilling Islenska
landsliösins I leiknum I gær-
kvöldi var þannig:
Markvöröur:
Þorsteinn ólafsson
Aörir leikmenn:
örn óskarsson
Trausti Haraldsson
Marteinn Geirsson
Siguröur Halldórsson
Albert Guömundsson
Guömundur Þorbjörnsson
Arni Sveinsson
Magnús Bergs
Pétur Ormslev
Sigurlás Þorieifsson
Númer leikmanna voru i
samræmi viö þessa röö. Ein
breyting var gerö á upphaf-
legri liösuppstillingu. Hinn
bráöefnilegi leikmaður
Breiöabiiks, Siguröur Grét-
arsson, kom inn á I staöinn
fyrir Arna Sveinsson þegar
nokkuö var liöið á leikinn.
— hól.
Slðastliöið föstudagskvöld
fór fram á Laugardalsvellin-
um leikur KR og IBV en hon-
um haföi veriö frestaö frá
þvi kvöldinu áöur. Eyja-
menn unnu þennan leik meö
þremur mörkum gegn einu
og skoraöi þeirra aðal-
markamaskia, Sigurlás Þor-
leifsson,tvö af mörkum ÍBV.
Sigurlás viröist ekki ætla aö
gefa eftir markakóngstitil-
inn frá þvl fyrra rétt auö-
veldlega, þvl hann fylgir nú
Matthiasi Hallgrlmssyni fast
á eftir meö sjö mörk gegn nlu
mörkum Matthiasar. Hér á
myndinnisést Sigurlás skora
annaö mark IBV. Á fyrstu
myndinni sést markvörður
KR-inga reyna aö koma hönd
á knöttinn. Sigurlás er hins
vegar snöggur og nær aö
þvæia kenttinum til hliöar.
Eftirleikurinn er svo auö-
veldur. Auk Sigurlásar skor-
aöi bróöir hans, Kári, fyrir
IBV. Mark KR skoraði Ágúst
Jónsson. Myndir: —gel.
Marteinn Geirsson lék sinn 50. landsleik i gærkveldi. Enginn knatt
spyrnumaður Islenskur hefur leikiö jafn marga landsleiki og hann.
Meistaramót goliklúbbanna
Steinunn og
Óskar
sigra
Næstum hver einasti golf-
klUbbur hér á landi hélt sitt
meistaramót um helgina. Mótin
voru því æöi mörg og vegna
þrengsla I blaðinu veröur ein-
ungis getiö I dag um úrslit lang-
fjölmennasta mótsins, meistara-
móts GR. Þar uröu úrslit þessi:
Meistaraflokkur:
1. Oskar Sæmundss. 305högg.
2. RagnarÓlafss. 310högg.
3. SigurðurPéturss. 312högg.
4. Hannes Eyvindss. 315 högg.
5. Geir Svanss. 318 högg.
1. flokkur:
1. Hans ísebarn 330högg.
2. HaukurGuömundss. 341högg.
3. Ólafur B. Ragnarss. 345högg.
2. flokkur:
1. Kristinn Ólafss. 325högg.
2. Ari Guömundss. 351högg.
enn
3. Ingi S tefánss. 365 högg.
3. flokkur:
1. Baldvin Haröars. 359högg.
2. Hans Kristinss. 365högg.
3. Jóhann Steinss. 370högg.
Meistaraflokkur kvenna:
l.SteinunnSæmundsd. 245högg.
2.SólveigÞorsteinsd. 250högg.
3. Jóhanna Ingólfsd. 265högg.
1. flokkur kvenna:
1. ElisabetMöller 303högg.
2. Guörún Eiriksd. 308högg.
3. Laufey Karlsd. 311högg.
2. flokkur kvenna:
1. Lilja Óskarsd. 333högg.
2. Aöalheiöur Jörgens. 338högg.
3. Katla Ólafsd. 365högg.
Eldri unglingaflokkur:
l.FransSiguröss. 332högg.
Yngri unglingaflokkur:
1. Guömundur Aras. 250 högg.
Osló 14. júlí. Noregur - ísland 3:1 (1:0):
Islands varö
Ógæfu
flest ad liði
Enn má Islenskt knattspyrnu-
landsliö þola tap. 1 gærkvöldi var
leikiö i Osló viö Norömenn og
uröu úrslit leiksins þau aö Norö-
menn unnu 3:1. Þær upplýsingar
sem hér liggja eru góðfúslega
fengnar frá Helga Danielssyni,
einum af fararstjórum Islenska
liösins.
Þrátt fyrir tap I gærkvöldi lék
Islenska iiöiö tvlmælalaust sinn
besta landsleik þaö sem af er
sumrinu og má þaö teijast einkar
athygiisvert fyrir þá sök aö liöið
var nú án flestra okkar snjöllustu
atvinnumanna. Aöeins Þorsteinn
Ólafsson og örn óskarsson, sem
reyndar veröa aö teljast hálfat-
vinnumenn, léku meö.
Fyrri hálfleikur var aö sögn
Helga eign lslendinga, þvi þeir
áttu hvert marktækifærið á fætur
ööru og nánast ótrúlega óheppnir
aö skora ekki. Sigurlás Þor-
leifsson, Pétur Ormslev og Guö-
mundur Þorbjörnsson áttu góö
færi, sem ekki nýttust. Þvi var
grátlegt aö eina mark hálfleiksins
skyldi skoraö af Norðmönnum úr
næstumeina tækifæri þeirra.
Markiö veröur á vissan hátt aö
skrifast á reikning Arna Sveins-
sonar, sem missti frá sér send-
ingu Marteins Geirssonar eftir
mikiö hrak fyrir framan islenska
markiö var dæmd óbein auka-
spyrna og upp úr henni skoraði
Stein Kollshaugen.
I siöari hálfleik byrjuöu Islend-
ingar af miklum krafti, ;og átti
t.a.m. Guömundur Þorbjörnsson
ágætt tækifæri, en hitti boltann
illa. Eftir þunga pressu aö norska
markinu fóru heimamenn aö ná
betri tökum á leiknum og á 26.
minútu skoraði Pal Jakobsen
annaö mark þeirra. Hann komst I
gott færi eftir nettan samleik
Norömanna og skoraöi meö
þrumuskoti sem Þorsteinn haföi
engin tök á aö verja. Eftir markiö
freistuöu lslendingar aö jafna
metin og komst Albert Guö-
mundsson I afbragösgott tækifæri
en brenndi illa af. Norðmenn
komust svo i 3:0 þegar 5 minútur
voru eftir af leiknum. Arne
Erlandsen skoraöi svipaö mark
og 2. mark Norömanna. Þaö hef-
ur legiö sem þung mara á
islensku knattspyrnulandsliöi aö
ná ekki aö skora mark i landsleik,
— svo ekki sé talaö um mörk — en
rétt fyrir leikslok tókst Eyja-
manninum marksækna, Sigurlási
Þorleifssyni aö laga stööuna i
3:1. Hann átti fast skot I stöng,
fékk boltann aftur og kom honum
boöleiö i netiö. Þetta er fyrsta
mark Sigurlásar i „alvörulands-
leik” og örugglega ekki þaö
slöasta.
Aö sögn Helga áttu flestir
leikmenn islenska liösins góöan
leik; þaö sem heföi skort var
nýting hinna ágætu marktæki-
færa. Miöaö viö tækifæri heföu
úrslit eins og 3:3 ekki verið
ósanngjörn. Norömenn nýttu
næstum öll sin marktækifæri þvi
flestar atlögur aörar aö marki
tslands voru heldur máttlitlar.
Hjá Islenska liöinu heföi
Guömundur Þorbjörnsson átt
virkilega góöan leik og uppfyllt
þær vonir manna sem svo lengi
hafa veriö bundnar viö hann. I
sókninni voru Pétur Ormslev og
Sigurlás Þorleifsson ansi sprækir
og léku fremur óörugga norska
vörn grátt. t vörninni var Trausti
Haraldsson góöur. Helgi sagöi aö
leikurinn I gær heföi rennt stoöum
undir skoöanir margra aö tslend-
ingar ættu aö treysta fyrst og
fremst á þá leikmenn sem leika
knattspyrnu hér heima.
t norska liöinu var vart margra
góöra knattspyrnumanna, Pal
Jakobsen — sem oröaöur hefur
veriö viö atvinnumennsku — var
stórhættulegur og einna besti
maöur norska liösins.
A leiknum fengu islensku
landsliösnefndarmennirnir ó-
vænta heimsókn. Tony Knapp
leit nefnilega viö. Hann kom til
Noregs úr leyfi i Englandi, gagn-
gert til aö fylgjast meö leiknum
og skrifa um hann. i „Verdens
gang”. Kvaöst Helgi vera spennt-
ur mjög fyrir þvi sem Knapp
kæmi til meö aö skrifa um fyrrum
skjólstæðinga sina!
— hól
... - -W -