Þjóðviljinn - 16.07.1980, Side 2
» I « • » • III
2 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Miftvikudagur 16. Júli 1980
Borgin og verkalýðsfélögin
Sameinað átak í húsnæðismálum
auk áframhaldandi byggingar verkamannabústaða
Staðfest hefur veriö I borgar-
ráOi samkomulag milli borgar-
innar og verkalýösfélaganna i
Reykjavik um stefnumörkun i
húsnæöismálum sem þessir aö-
ilar eru sammála um aö vinna aö.
Felur stefnumörkunin I sér aö
auk áframhaidandi byggingar
verkamannabústaöa muni borgin
m.a. kaupa eöa byggja leigu-
og/eöa söluibúöir fyrir iáglauna-
fólk, gert veröi sérstakt átak til
aö byggja hagkvæmar ibúöir
fyrir aldraöa ýmist sem sölu- eöa
leigufbúöir og lagt veröi kapp á aö
útrýma öllu heilsuspillandi
húsnæöi I borginni innan fárra
ára.
Davíð og Albert á móti
flokksmönnum sínum.
Aö þessu samkomulagi hefur
unniö viöræöunefnd fulltrúa
borgarstjórnar og fulltrúaráös
verkalýösfélaganna og áttu i
þessum nefndum sæti menn úr
öllum stjórnmálaflokkum. Þaö
geröist hins vegar i borgarráöi aö
fulltrúar Sjálfstæöisflokksins þar,
Daviö Oddsson og Albert Guö-
mundsson, neituöu aö staöfesta
samkomulagiö sem fékk þvi
aöeins þrjú atkvæöi meirihluta-
manna. 1 bókun þeirra segir, aö
samkomulagiö sé tómt oröa-
gjálfur, til þess ætlaö aö breiöa
yfir athafnaleysi núverandi
borgarstjórnarmeirihluta!
Ný reglugerð
byggingarsjóðs
Guömundur Þ. Jónsson,
borgarfulltrúi, sem sæti á I viö-
ræöunefndinni fyrir hönd Reykja-
vikurborgar, sagöi I gær, aö hér
væri um byrjunarundirbúning aö
ræöa og væntu sér allir mikils af
framhaldinu. Fyrsta skrefiö heföi
veriö aö breyta reglugerö um
byggingarsjóö Reykjavikur-
borgar þannig aö lífeyrissjóöir
verkalýösfélaganna gætu keypt
af honum skuldabréf á sama hátt
og af byggingarsjóöi rlkisins og
fjárfestingarsjóöum atvinnuveg-
anna. Llfeyrissjóönum hefur nú
veriö skrifaö kynningarbréf
vegna þessa, en viöbrögö viö þvl
hafa ekki borist ennþá.
Leigu- og söluíbúðir
Samkomulagiö er I 7 liöum. I
þeim fyrsta segir aö áfram veröi
nýttir til fulls þeir möguleikar
sem eru til byggingar verka-
mannabústaöa. 1 öörum liö, sem
fjallar um útrýmingu heilsuspill-
andi húsnæöis í borginni, segir,
aö lagt veröi kapp á aö byggja
nýjar Ibúöir I þess staö og aö
markvisst veröi unniö aö þvl aö
útrýma öllu heilsuspillandi
húsnæöi I borginni innan fárra
Samkomulag hefur tekist milli
borgarinnar og fulltrúaráös
verkalýðsfélaganna I Reykjavik
um stefnumörkun i húsnæöis-
málum sem þessir aöilar eru
sammála um aö vinna aö.
ára. I þriöja liö segir, aö stefnt
veröi aö þvi aö borgin kaupi eöa
byggi leigu- og/eöa söluibúöir
fyrir láglaunafólk umfram þaö
Húsnæðismiðlun
I fimmta liö segir, aö borgar-
stjórn stefni aö þvl aö nægjanlegt
framboö veröi af lóöum til
Guðmundur Þ. Jónsson#
borgarfulltrúi: Væntum
okkur mikils af framhald-
inu.
sem aö framan greinir. Þá segir I
fjóröa liö, aö áhersla veröi lögö á
betri nýtingu eldra húsnæöis,
m.a. meö því aö gert veröi sér-
stakt átak til aö byggja
hagkvæmar Ibúöir fyrir aldraöa,
sem eldra fólk gæti keypt eöa
leigtfyrir fjármagn sem fæst meö
sölu á eigin ibúöum. Auk þess
veröi af fullum krafti haldiö á-
fram byggingu annars nauösyn-
legs Ibúöarhúsnæöis fyrir aldr-
aöa, svo sem dvalarheimila, vist-
heimila og sjúkrastofnana.
Ibúöarbygginga þannig aö bygg-
ingarþörfinni veröi fullnægt. I
sjötta liö segir, aö Reykjavíkur-
borg muni kanna möguleika á þvi
aö setja á stofn eigin
húsnæöisskrifstofu, þar sem fari
fram þjónusta í sambandi viö eig-
endaskipti íbúöa og leigumiölun.
Veröi niöurstaöa þeirrar athug-
unar jákvæö veröi slíkri starf-
semi komiö á fót og þjónusta
hennar seld á kostnaöarveröi. i
sjöunda liö segir, aö fulltrúaráö
verkalýösfélaganna muni fyrir
sitt leyti leggja áherslu á, aö líf-
eyrissjóöirnir kaupi skuldabréf
af Byggingarsjóöi Reykjavlkur-
borgar, eftir þvl sem lög leyfa,
svo aö ofangreindar ráöageröir
megi sem fyrst veröa aö veru-
leika, enda veröi fulltrúaráöiö
haft meö I ráöum um ráöstöfun i-
búöanna.
Um viöbrögö borgarráösfull-
trúa Sjálfstæöisflokksins I þessu
máli sagöi Guömundur Þ.
Jónsson, aö þar kvæöi viö annan
tón en hann heföi heyrt frá þeim
Sjálfstæöismönnum, sem aö
þessu máli heföu unniö I viöræöu-
nefnd borgarinnar og fulltrúa-
ráösins. „Þeir Magnús L.
Sveinsson og Hilmar
Guölaugsson hafa unniö aö þessu
máli af fullum heilindum og
miklum áhuga”, sagöi Guömund-
ur, „og samkomulagiö var af-
greitt I einu hljóöi á fundum
nefndanna. Meirihluti Sjálf-
stæöismanna lét þaö duga árum
saman aö taka aöeins þátt I
verkamannabústaöabyggingum —
og umfram þaö var ekkert gert til
þess aö vinna bug á húsnæöisekl-
unniiborginni”, sagöihann. „Nú,
þegar verkalýöshreyfingin og
borgin sameinast um aö gera
átak á þessu sviöi, eru langar
bókanir I borgarráöi ekki annaö
en kokhreysti sem ekki er svara-
verö.”
— AI
ÁMÓTI
Albert Guömundsson
Daviö Oddsson
Samhuga
Sjálf-
stæðis-
menn
MEÐ
Magnús L. Sveinsson
Hilmar Guölaugsson
Finnskur stúlknakór
á ferð um Island
Endurgeldur heimsókn grindviska barnakórsins
Þær Kristina Linna, Marja Kemi og Anneli Hunta, sem eru til v. á myndinni, sungu meöal annars
„Hafiö bláa hafiö..” á óaöfinnanlegri Islensku fyrir starfsfólk Þjóöviljans i gær. Hinar stúlkurnar úr
finnska kórnum sem komu I heimsókn á Þjóöviljann i gær heita, frá h„ Helena Ponkala, Kristina
Pirinen og Runa Klty. Mynd — gel.
Starfsfólk Þjóðviljans
fékk góða heimsókn í gær,
þegar nokkrar stúlkur úr
finnska stúlknakórnum
„Putaan nuorisokuore"
frá bænum Tornio litu við
og tóku lagið á kaffistof-
unni.
20 stúlkur úr finnska
kórnum, sem í eru 60
félagar, komu til landsins
þann 4. þessa mánaðar og
dvelja í Grindavík á
heimilum og endurgjalda
þar með heimsókn barna-
kórs Tónlistarskólans í
Grindavík til Finnlands í
fyrra.
Finnsku stúlkurnar hafa fariö
vlöa um I Grindavlk og kynnt sér
atvinnullfiö jafnframt sem þær
hafa sungiö fyrir starfsfólk. Aöal-
fylgdarmaöur Finnana hér á
landi er Eyjólfur Olafsson skóla-
stjóri tónlistarskólans I Grinda-
vik, og sagöi hann I samtali viö
Þjóöviljann, aö finnsku stúlk-
unurn heföi allsstaöar veriö ákaf-
lega vel tekiö og þær ásamt
fylgdarliöi yndu sér hiö besta.
„Finnar hafa veriö alltof mikiö
utanveltu I þvl norræna samstarfi
sem viö höfum tekiö þátt I og ég
vona aö þetta kórasamstarf
okkar komi til meö aö styrkja
frekara samstarf. Þaö er hægt aö
tengja Finna og íslendinga
saman á ýmsa vegu; þaö er þaö
margt sem viö eigum sameigin-
legt”, sagöi Eyjólfur.
Putaan-kórinn er vel þekktur I
Finnlandi og hefur staöiö sig vel I
alþjóölegum kórakeppnum, auk
þess sem hann hefur gefiö út
nokkrar hljómplötur.
I þessari viku og þeirri næstu
heldur kórinn fjölmarga tónleika
víöa um land:
15. júli I Grindavik I „Kvennó” kl.
17 og 21.
16. júli; Keflavlkurkirkju kl. 21.
19. júll: Norræna húsinu kl. 16 og
á Selfossi kl. 21.
21. júll: Akranesi kl. 21.
22. júll: Siglufiröi kl. 21.
23. júll: Dalvlk kl. 21.
24. júlí: Skjólbrekku kl. 21.
25. júll: Húsavik kl. 21.
26. júll: tþróttahöllinni Akureyri
kl. 21.
27. júll: Blönduóskirkju kl. 21.
Einnig mun kórinn syngja á úti-
hátlö bindindismanna dagana 26.
og 27. júll.