Þjóðviljinn - 16.07.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Side 3
Miövikudagur 16. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Sumarferð ABR: Hvar nærðu í rútuna? Alþýöubandalagiö i Reykjavik býöur Suöurnesjafólki, Hafnfirö- ingum, Garöbæingum og Kópa- vogsbúum aö taka þátt f sumar- feröinni i Þjórsárdai n.k. sunnu- dag. Rúta leggur af staö frá Aö- alstööinni i Keflavik kl. 7 á sunnudagsmorguninn, og eru þeir Suöurnesjamenn sem áhuga hafa beönir aö hafa samband viö Einar Ingimundarson f Keflavik, sem hefur heimasfmann 1407 og veitir ailar nánari upplýsingar. Þessi rúta stoppar slöan viö Bolluna I Hafnarfiröi kl. 7.30 og tekur upp feröaglaöa Hafnfirö- inga, og loks viö sjoppuna i Garöabæ kl. 7.40. tJr Kópavogi fer sérstök rúta. Hún leggur f staö frá Hamraborg lkl. 7.30. Fararstjórar Kópavogs- rútunnar veröa Gisli Pétursson og Ragna Freyja Karlsdóttir. Hafnfiröingar, Garöbæingar og Kópavogsbúar eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna aö Grettisgötu 3, simi 17500, og láta skrá sig þar. Sömu tilmælum er beint til Seltirninga, sem aö sjálf- sögöu eru einnig velkomnir meö i feröina. Rúturnar aka siöan sem leiö liggur niöur á Umferöarmiöstöö, þar sem mannskapurinn safnast saman, og þaöan veröur lagt af staö austur kl. 8.00. —ih A skrifstofu Alþýöubandaiagsins aö Grettisgötu 3 er undirbúningur sumarfeöarinnar i fuilum gangi. Stefania Traustadóttir og Kristján Vaidimarsson sjá um skráningu þátttakenda og skipulagningu feröar- innar, og hafa i mörg horn aö iita þessa dagana. Ljósm. — gei—. Bæjarráð Hafnarfjarðar um hitaveituna: 60% hækkunnauðsyn Hér má sjá mynd af likani af nýja skipulaginu og hijóta menn aö átta sig á afstööu myndarinnar út frá hinni hrikalegu Morgunblaöshöli sem gnæfir yfir þorpiö. Mynd: Róbert. Nýtt lag í verndunarskipu Grjótaþorpinu Borgarráð samþykkti í gær að fela starfsmönnum Borgarskipulagsins og skrifstofustjóra Borgar- stjórnar að kynna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Grjótaþorpið fyrir al- menningi og hagsmunaað- ilum, en þóekki fyrr en um næstu mánaðamót. Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins í borgarráði sátu hjá við afgreiðslu þessa í gær og þótti þeim sem hér væri rasað um ráð fram; — nægur tími yrði að gef- ast fyrir borgarf ulltrúa sjálfa til að kynna sér mál- ið á undan almenningi og blöðunum, en borgarstjórn er nú í sumarleyfi og margir borgarfulltrúanna úr bænum. Tillagan hefur hinsvegar þegar verið lögð f ram í borgarráði og er því opinbert gagn sem f jöl- miðlar m.a. eiga greiðan aðgang að samkvæmt venju. Verður því gerð stuttlega grein fyrir henni hér. Skipulagstillagan er unnin af Hjörleifi Stefánssyni arkitekt og Peter Ottosson, þjóöháttafræö- ingi fyrir Borgarskipulag Reykjavikur, og kemur fram i inngangi hennar aö i hálfa öld hefur ákvöröun um niöurrif hús- anna i þorpinu vofaö yfir og hús- eigendur þvi ekki lagt I fyrirhöfn eöa kostnaö viö lagfæringar og viögeröir umfram þaö allra nauö- synlegasta. Gerir tillagan ráöfyrirþvi, aö skipulagsákvæöum veröi beitt til þess aö stuöla aö þvi aö flest hús- anna sem fyrir eru l Grjótaþorp- inu standi áfram og aö þau veröi gerö upp,en á auöum lóöum veröi byggö ný hús sem taki miö af um- hverfinu hvaö varöar form og efnisnotkun. Þá miöast tillagan viö aö borgaryfirvöld geri veru- legt átak til þess aö ganga endan- lega og snyrtilega frá öllum göt- um, gangstigum, gangstéttum og leiksvæöum i þorpinu, en tillagan gerir ráö fyrir aö allar götur i þorpinu veröi steinlagöar og um- ferö um þær hæg. Borgarsjóöur á allstóran hluta lóöa og ibúöa i Grjótaþorpinu og gætu borgaryfirvöld aö mati skipulagshöfunda beitt sér fyrir aögeröum sem miöuöu aö þvi aö hafa sem mestan fjölbreytileika i aldurssamsetningu ibúanna þar. en reynsla frændþjóöa okkar af verndunarskipulagi er sú aö eldra fólkiö flyst burtu en það yngra, gjarnan menntamenn og fjár- málamenn, setjast aö i staðinn, þegar húsin hækka I veröi. Sem fyrr segir veröur þessi til- laga kynnt opinberlega um næstu mánaðamót,en skipulagiö veröur ekki samþykkt fyrr en i haust eft- ir sumarleyfi borgarstjórnar. —AI Bæjarráö Hafnarfjaröar fjall- aöi um fjárhagsvanda Hitaveitu Reykjavikur á fundi sinum 10. júli s.l. en HR hefur einkaieyfi til reksturs hitaveitu I Hafnarfiröi skv. samningi frá 1973. Telur bæjarráöiö aö ekki veröi hjá þvi komist aö heimiia Hitaveitunni þá 60% hækkun á gjaldskrá sem sótt hefur veriö um svo komiö veröi I veg fyrir vatnsskort og aö stór hverfi veröi hituö upp meö oiiu og skorar á rikisstjórnina aö veröa viö hækkunarbeiöninni. t frétt frá bæjarstjóra Hafnar- fjarðar kemur fram aö nú er veriö aö flytja I fyrsta áfanga Hvammahverfis sem hafin var bygging á i fyrra. Er hér um 86 hús aö ræöa, og hefur oliukyndi- tækjum veriö komiö fyrir i nokkr- um þeirra. Segir I fréttinni aö forsvarsmenn Hitaveitu Reykja- vikur hafi upplýst að ekki veröi hægt aö tengja þessi hús veitu- kerfinu aö óbreyttu og þýöi þaö nifalt hærri rekstrarkostnaö auk gifurlegs kostnaöarauka viö uppsetningu oliukynditækjanna. Ennfremur sé nauösynlegt fyrir HR aö ráðast nú þegar I boranir eftir heitu vatni og frekari virkj- anir þar sem yfirvofandi sé skortur á heitu vatni. Þaö sé þvi brýnt hagsmunamál allra notenda á orkuveitusvæöi HR aö fyrirtækinu veröi séö fyrir auknu rekstrarfé til frekari vatnsöflun- ar, lagningar dreifikerfa og til aö tengja ný hús á hitaveitusvæðinu. Skorar bæjarráöiö þvi á rikis- stjórnina aö heimila umbeöna hækkun eöa til vara aö hlutast til um aörar ráöstafanir til lausnar þessu alvarlega vandamáli. — AI Þétting byggðar Tvær nýjar lóðir Borgarráð samþykkti i gær með 4 atkvæðum gegn 1 að haldið yrði áfram vinnu við nýtt deiliskipulag að reit við Kleifarveg þannig að þar rúmist tvær nýjar ibúðarlóðir. Verður þeim úthlutað á sama hátt og öðrum lóðum I borginni i samræmi við reglur um punktakerfið nýja. Hér er um aö ræöa skika sem ekki hefur veriö gengiö nægilega vel frá I skipulagi áöur og veröa nú markaöar lóöir undir bilskúra og betri aökomu fyrir þau hús sem fyrir eru viö Kleifarveginn. Þá veröur gerö ný akstursleiö og gönguleiö aö svæöinu, sem er þaö stórt aö þar rúmast fyrir tvö hús til viöbótar. Magnús L Sveinsson fulltrúi Sjálfstæöisflokksins i borgarráöi greiddi atkvæöi gegn málinu og taldi aö hyggja ætti betur aö athugasemd frá Ibúa I nærliggjandi húsi áöur en haldiö yröi áfram vinnu viö stæöiö. Hér er um breytingu á staðfestu aöal- skipulagi aö ræöa þannig aö nokkrir mánuöir munu liöa uns sú breyting fæst staöfest eftir aö gerö sjálfs skipulagsins lýkur. _____________________— AI. Slysiö á Akranesi: Ekið of fljótt frá borði Lögregian á Akranesi rannsak- ar nií slysið sem varö þegar Akraborgin lagöi aö á Akranesi I fyrradag. Hnykkur kom á skipiö meö þeim afleiöingum aö kona sem var i einum blianna hrygg- brotnaði. Aö sögn lögreglunnar viröist orsökin sú að bilarnir aka frá boröi áöur en landgöngubrúin er komin á sinn staö; þaö geröist svo á mánudag aö þegar brúin féll I falsinn kom hnykkur á skipiö meö fyrrgreindum afleiöingum. Þaö kom einnig fram i samtali viö lög- regluna aö einhver bilun virðist vera i útbúnaöinum viö bryggj- una á Akranesi, en þaö mál á eftir aö kanna betur. — ká Nám í uppeldis- og kennsiufræðum fyrir framhaldsskólakennara, sem annast verkgreinakennslu eöa starfa viö sérskóla og fullnægja skilyröum laga nr. 51/1978 um embættisgengi kennara og skólastjóra aö þvi er varðar menntun i kennslugreinum en skortir tilskilin próf i uppeldis- og kennslufræöum, verður i Kennaraháskóla Islands. 1 samræmi viö 13. gr. laga nr. 51/1978 um embættisgengi kennara veröur námiö 30 náms- einingar og dreifist á timabiliö frá hausti 1980 til júlimánabar 1982. Gert er ráö fyrir aö námiö greinist i tvennt og er annar hluti þess, sem merktur er meö bókstafnum A, ætlaöur kennurum sem geta sótt nám reglulega aö vetrinum, en hinn hlutinn, merktur bókstafnum B, er ætlaöur kennurum sem hafa búsetu svo fjarri Reykjavik aö ekki veröur viö komiö aö sækja vikulega kennslu á starfstima skólanna. Skipulag námsins er mibað viö þaö aö kennarar sem sækja þaö geti stundaökennslu meöan á námi stendur. A-námskeiðiö er ráögert aö hefjist 25. september 1980 meö þriggja daga samfelldri kennslu, þ.e. kennt verði fimmtudag, föstudag og laugardag. Siöan veröi kenndar 8 stundir á viku i tvo vetur. A mánudögum 3 stundir (kl. 15—18) og miðvikudögum 5 stundir (kl. 13—18). Náminu lýkur meö 6 vikna kennslu voriö 1982. B-námskeiöiö er ráðgert aö hefjist meö 5 daga kennslu I janúar 1981 og þvi lýkur á sama tima og A-námskeiðiö 1982. 1 grófum dráttum er kennslutima og vinnu þátttakenda skipt sem hér segir: A-námskeiö: 1. Haustnámskeiö 25.-28. sept. 1980 2. Kennsla veturinn 1980—81 8 vst. i 25 vikur 3. Kennsla veturinn 1981—82 8 vst. 125 vikur 4. Sumarnámskeið 1982 6 vikur x30 vst. 5. Æfingakennsla 3x30 vst. 6. Heimaverkefni og ritgeröir. B-námskeiö: 1. Námskeiö I janúar 1981 1 vika 2. Sumarnámskeið 1981 6 vikur 3. Námskeiö haustiö 1981 1 vika 4. Janúar 1982 1 vika 5. Sumarnámskeið 1982 6 vikur 6. Heimaverkefni og ritgerðir 7. Æfingakennsla. Umsóknir skal senda til verk- og tæknimenntunardeildar menntamálaráöuneytisins fyrir 15. ágúst næstkomandi á sérstökum umsóknareyöublööum sem fást i ráöuneytinu og I Kennaraháskóla Islands. Kennaraháskóli tsiands 15. júli 1980, Rektor.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.