Þjóðviljinn - 16.07.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Page 7
Miövikudagur 16. júli 1980ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Magnús H. Skarphédinsson, vagnstjóri hjá SVR: „Allt rætt og ekkert í framkvæmd” Nokkrar leiöréttingar vid umsögn Guörúnar Ágústsdóttur stjórnarformanns SVR , auk frekari ábendinga Raunhæfar tillögur og framkvæmdir Ovanalegt þótti undirrituöum aö fá sllkt höföinglegt andsvar viö ummælum sinum i Þjóöviljanum á föstudaginn sl. er birtist I laugardagsblaöinu i formi viötals viö Guörúnu Agústsdóttur stjórnarformann SVR. Slik viöbrögö er næsta fátiö hjá viröu- legum kerfisherrum nú á þessum siöustu og verstu timum. Upphaf máls þessa var grein sem birtist i Þjóöviljanum á laugardaginn þaráöur (þ. 5. júlf sl.) um blessaöa blikkbeljumenn- inguna, hvort ekki væri hægt aö gera eitthvaö skynsamlegt til aö sporna viö henni. Var I þvi sambandi haft viötal viö st jórnar- formann SVR um hvort ekki væri hægt aö laga almenningsvagna- þjónustuna og gera hana svolitiö meira aölaöandi en hún er I dag, þvi miöur. Birtist þar enn eitt súk k u 1 aöiviöta 1 iö viö frambjóöendur ástkæra flokksins meö tilheyrandi glansmyndum og fallegum ummælum hvaö þyrfti nú aö gera og hvaö væri nú best aö gera og hvaö hægt væri aö gera, en alls ekki hvað raunveru- lega yrði gert! Miöur þótti mér aö sjá ekki raunhæfar tillögur um úrbætur I viötalinu viö Guörúnu, þar sem ég veit aö hún geymir nokkrar sllkar i pokahorninu. (Aö minnsta kosti nokkrar frá okkur vagnstjórunum.) Hringdi þvi undirritaöur á skrifstofu Þjóövilj- ans strax á mánudeginum á eftir og talaöi viö viökomandi blaöa- mann og spuröi hann hvl hann heföi ekki kafaö lengra ofan i þetta mjög svo nauösynlega mál en þaö aö fá sama og ekkert frá stjórnarformanninum. Eftir nokkrar samræöur þar sem undirritaöur haföi ýmsu viö þaö aö bæta, var ákveöiö aö hann mætti á glæsiskrifstofur Þjóövilj- ans hér I Siöumúlanum og deildi út visku sinni af sinni alkunnu hógværö. Hefi ég ýmsu viö aö bæta viötaliö viö Guörúnu þar sem reynt er aö afsaka framkvæmda- og framtaksleysi SVR á hinum ýmsu sviöum er undirritaöur benti á aö betur mætti fara án mikils kostnaör. Tel ég fyrst upp leiðréttingarnar, en þær eru allnokkrar, auk þess höfuðkvilla er hrjáir flesta Alþýðubandalagsmenn að ætla sér að spara með þvi að kaupa IKARUS-strætisvagna fyrir Reykjavikurborg. Léleg biöskýla- frammistaða 1. atriöi. Strax og Guörún varö stjórnar- formaöur, og reyndar nokkru áöur, var mikiö talaö um aö fá fleiri biöskýli á biöstöövar SVR hér I borginni. Var þaO mikiö gagnrýnt af Alþýöubandalaginu I stjórnarandstööu sinni hversu hræöilegt væri aö láta alla farþegana biöa úti I vondum veörum og gjarnan birtar tilfinn- ingarikar myndir af farþegum SVR norpandi úti I kulda og snjókomu viös vegar um borgina. Framafrir og árangur á fyrri helmingi kjörtimabils vinstri meirihlutans I Reykjavlk: Nú I dag munu vera um rúmlega 340 biöstöövar SVR i höfuöborginni. A 123 þeirra munu vera biöstöövar. A yfirstandandi fyrrgr. timabili hefur þeim aöeins fjölgaö um 5! Reyndar held ég aö þessi rúmu 2 ár hafi biöstöövun- um fjölgaö um 6—7 svo aö hlut- fallsleg fækkun hefur oröiö á biöskýlunum. Nú segir Gu7)rún þaö aö forráðamenn fyrirtækisins segi aö ekki hafi veriö þröf á fleiri skýlum. Þaö vanti ekki fleiri skýli? Ekki skritiö? Hvi gat Guörún ekki fengiö þessar upplýsingar þá fyrr hjá forráöa- mönnunum SVR meöan hún var I stjórnarandstööu og á stööugum atkvæðaveiðum? Eöa kannski telur frú Guörún aö þaö þurfi alls ekki nein biöskýli I viöbót, og þeim megi hlutfallslega fækka? SVAR ÓSKAST! Hækka, hækka, hvar er viljinn og áhuginn núna? 2. atr. Mikið mál geröi Þjóðviljinn úr þvi er Sjálfstæöisflokksmeirihlut- inn i borgarstjórn hér foröum daga var aö hækka fargjöld SVR. Féllu þá stóryröin á alla kanta um „nlöingsskap á hinum efna- minni”. Og svo aö ég vitni orörétt I ummæli frú Guörúnar þá,er birt voru á forsiöu Þjóöviljans hér I gamla daga: „Það er hægur vandinn að hafa ódýrt I strætó og bæta þjónustuna til mikilla muna aðeins ef nægur áhugi væri fyrir hendi”.Meö þvl átti Guörún m.a. viö aukna ferðatiðni vagnanna, fleiri biöskýli og meiri aöstoö viö vagnana i umferöinni, m.a. meö fleiri götum sér hönnuðum fyrir almenningsvagnana. Arangur: Undanfarin 2 ár hefur stofnunin aldrei veriö duglegri aö sækja um hækkanir til verölags- yfirvalda á fargjöldum i allri sögu sinni, og aldrei hafa þær verið stórtækari. Skýtur ekki nokkuö skökku hér viö? Undirrit- aöur er þvl mjög sammála aö bæta þurfi þjónustuna til mikilla muna og rétt stefna sé aö greiöa fargjöldin niöur aö vissu marki. En þrátt fyrir þaö er hægt.frá núverandi afstööu, aö bæta þjónustuna verulega án neins óskaparkostnaöar. Er reyndar spurning til lengri tlma litiö hvort þær fjárfestingar skiluöu sér ekki aftur I fleiri fargjöldum og meiri notkun. Mjög líklega. SVAR ÓSKAST! Vagnstjórar aldrei verið á móti strætis- vagnagötum 3. atr. Guörún segir okkar vagnstjór- ana hafa verið á móti þvl aö fá sér strætisvagnaakreinar og þar meö hafi máliö veriö stoppaö af I „kerfinu”. Þessi fullyrðing á alls ekki viö rök aö styöjast þó um- mæli okkar fyrir þvi séu höfö einhversstaöar utan úr bæ. Enginn vagnstjóranna kannast viö aö hafa afþakkaö þaö. Þvert á móti hefur þaö verið margsinnis rætt hjá okkur aö fá fleiri sllkar, og meira aö segja hefur fulltrúinn okkar i stjórn stofnunarinnar Magnús Skarphéðinsson: Það má nú með sanni segja að stefnan sé óbreytt frá fyrri borgar- stjórn...Nema þá heist að hægt hafi verið á framkvæmdum... veriö meö tillögur þar aö lútandi aö gerö yröi gangskör i þvi aö losa um verstu flöskuhálsana á leiða- kerfinu er ávallt myndast á umferöarannatimum. Hérmeö auglýsist eftir þessu áliti sem á aö hafa komiö frá okkur, hvaöan þaö sé komiö og hver beri okkur fyrir þvi. SVAR ÓSKAST. Hvað dvaldi orminn langa í heil 2 ár? 4. atr. Þegar Guðrún er búin aö vera tæp tvö ár stjórnarformaöur SVR er hún fyrst farin aö huga aö kaupa fleiri nýja vagna. 5 ár eru siöan slöustu vagnarnir voru þá keyptir. Og þrátt fyrir fjölgun leiöa og vagna I leiöakerfinu á þeim árum hefir ekkert verið hugaö aö þvl fyrr en nú; hvers vegna? Löngu áöur var frú Guörúnu þaö ljóst og öörum stjórnarfulltrúum SVR aö vagna þyrfti ca árin 1978—1979 I slðasta lagi. En hvaö dvaldi orminn langa þessi 2 erfiöu ár, þvl sann- ast sagna hefur veriö stööugt neyöarástand slöastliöin 2—3 ár og þá sérstaklega yfir veturna. Er skemmst frá þvl aö segja aö tiöum þarf aö fella niöur feröir á morgnana þegar vagnar bila á toppálagstimanum vegna vagna- skorts. Sitjum viö vagnstjórarnir þá á meöan og nögum á okkur neglurnar svo og svo lengi. (Reyndar ef viö værum ekki svona einstaklega geöstilltir borgarstarfsmenn værum við komnir langt upp I kviku eftir allt þetta erfiöa og langa tlmabil.) Slöan á á elleftu stundu aö hlaupa til og kaupa Ikarusstrætisvagna vegna þess að afgreiöslufrestur á þeim sé langstystur, þaö sé ekki hægt aö bjarga málunum ööru- vlsi. Ekki megi kaupa Volvo vegna þess aö viö þurfum aö blöa ca 6 mánuöum lengur eftir þeim. Hvaö undirrituöum viövfkur eftir hinar ýmsu upplýsingar um ágæti þeirra vagna (þ.e. Ikarus) vildi hann frekar aka leiðina slna I heilt ár með hjólbörum en fá Ikarusstrætisvagn 6 mánuöum fyrr en Volvovagnana. Miklar eru syndir oss, Eyjólfur minn... Þaö sem er alltaf aö klöngrast fyrir öllum framförum hjá SVR viröist vera þetta ógnvekjandi hagstæöa tilboö frá Ikarus. Allar syndir feöranna eru tindar á þaö tilboö. Allur biöskýlaskorturinn mörg ár aftur I timann, allur aukavagnaskorturinn aftur I aldir og stóru draumarnir frá stjórnar- andstööuárunum eru óframkvæmanlegir vegna þess aö á árinu 1980 var ákveðiö aö hafna dýrasta tilboöinu I 20 nýja vagna til handa SVR. Þegar ég segi dýrasta tilboðinu á ég viö þann samanburö er viö þekkjum nú I dag á þeim tegundum er mest var rætt um og komu sterklegast til greina hér foröum, þ.e. Ikarus, Volvo og Mersedes Benz-vagnar. Leiöa má aö þvl sterk rök aö Ikarus væí langdýrasta tilboöiö af þessum þremur þegar allt væi i meötaliö. Endingin er svo langt- um minni en hinna og endingar- timi hinna ýmsu hluta svo vfös fjarri endingu 2 siðastnefndu tegundanna. Ikarus heföi veriö ódýrastur I innkaupi en alls ekki I rekstri! Að ekki sé nú minnst á hve miklu leiöinlegri farkostir þeir eru af fregnum sem frú Guörúnu er mjög vel kunnugt um þó aö hún hafi veriö meö tillögu á flækingi mánuö- um saman aö kaupa ekkert nema Ikarus. Hefi ég ekki I annan tíma séö óheiöarlegri málflutning I fjölmiöli en hér I Þjóöviljanum um þetta blessaöa Ikarusmál. Maöur gæti fariö aö spyrja sig hvort Þjóöviljinn heföi haft ein- hverra hagsmuna aö gæta I þvi aö Ikarusvagnar heföu veriö teknir fram yfir aörar tegundir. Vil ég aöeins minna Guörúnu á ummæli eins af forráöamönnum Stokk- hólmsstrætisvagnanna um end- ingu og gæöi þeirra Ikarusvagna er þeir keyptu hér um áriö. Er skemmst frá þvl aö segja þeim er ekki vita aö þegar hann var spurður aö þessu á ráöstefnu for- ráöamanna allra strætisvagna á Noröurlöndunum, sem haldin var hér fyrir stuttu, átti hann ekki nógu sterk lýsingarorö yfir hvers- konar druslur þetta væru. Eftir 2 ára notkun væru þeir bókstaflega að hrynja úr ryöi. Veriö væri aö endursmiöa þá aö mestu leyti. Allar plöturnar utan á þeim þyrfti aö skipta um, svo og aö bæta og styrkja grindina. Væru þeir alls ekki notaöir nema I algjörri neyö og fengist nær enginn vagnstjóri til aö aka þeim. Þeir stæöu aö mestu leyti sem varabilar hjá þeim. Svo mörg voru þau orö. Hvaða 500 miljónir? Guörún og m.a. einnig herra Sigurjón forseti eru meö einhverjar 500 miljónir I höföinu sem okkur vagnstjórunum er aö kenna um aö eytt var I tóma vitleysu. Hvaöa 500 miljónir? (Aö vlsu sagöi félagí Sigurjón forseti viö undirritaöan á beinni llnu hér fyrir um 2 mánuðum síöa, aö þær væru nú ekki nema 400, en nú segir félagi Guörún aö þær séu 500. Hvernig getur þetta veriö? Ekki nema þá aö hugsanagangur Alþýöubandalagsmanna gangi veröbólgugang? Hann hækki reglulega I samræmi viö vlsitölu- vandræöi rlkisstjórnarinnar frá degi til dags?) Ég nenni nú varla aö fara aö hrekja svona innantómt hjal. Þaö væri sóun á dýrmætum papplr Þjóöviljans. En þó verö ég aöeins i lokin aö drepa lauslega á þaö. Umrætt tilboö frá Ikarus sem Guörún vildi ólm taka var upp á 46 miljónir per vagn. Tilboöið sem tekiö var frá Volvo var hins vegar upp á 68 miljónir. Mismun- urinn var því 22 miljónir x 20 vagnar eöa = 440 miljónir. Nú gerði Kópavogskaupstaöur samning um kaup á 3 Ikarus- strætisvögnum og til aö þeir fylltu upp I útboöskröfurnar komu ýms- ar aukaviöbætur einnig aö auki. Þegar svo upp var staöiö kostuöu þeir 53 miljónir per vagn, eöa þvl sem næst aö mismunurinn væri kominn niður 115 miljónir sem er x 20 = 300 miljónir. Þar ofan á bætist aö Reykjavik geröi meiri kröfur um ýmsan útbúnaö sem Kópavogskaupstaöur geröi ekki svo aö eitthvaö heföi biliö minnk- aö viö þaö enn i fjárhagsmismun. Hve mikiö veit enginn, en ef laust töluvert þegar upp heföi veriö staöiö. Hvar væru þá þessar 500 miljónir? Bara I kollinum á fyrr- greindum viröulegum aöilum málsins. SVAR ÓSKAST. Já, óbreytt stefna „Allt rætt eða er í framkvæmd” Þaö má nú meö sanni segja aö stefnan sé óbreytt frá fyrri borgarstjórn hvaö þetta varöar. Nema þá helst aö hægt hafi verið á framkvæmdunum eins og fyrr hefur veriö taliö upp. Illa stjórnuöu Sjálfstæöismennirnir SVR, en enn verr ferst Alþýöu- bandalaginu það úr hendi.a.m.k. fyrri helming stjórnartlmabils sins. En kannski aö Eyjólfur hressist von bráöar... hver veit? Ég kallaði greinina mina: „Allt rætt og ekkert I framkvæmd.” Mér fannst þaö betra nafn en á greininni hennar Guörúnar vin- konu minnar. Eöa réttara nafn öllu heldur („Allt rætt eða er I framkvæmd”). En hins vegar ef Eyjólfur grey- iö veröur eins slappur og hann hefur veriö undanfarin 2 ár ættum viö Guörún þar sem viö erum bæöi franífara- og umbóta- manneskjur aö sameinast um þaö aö kjósa blessaö „Ihaldiö” þvl af tvennu lélegu þá var þaö þó skárra hvaö varðaöi fram- kvæmdir hjá SVR. Með framfarakveðjum, Magnús H. Skarphéðinsson vagnstjóri. (Millifyrirsagnir og fyrirsagnir aörar eru samkvæmt ósk höfundar — ritstj.)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.