Þjóðviljinn - 16.07.1980, Page 9

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Page 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. jiili 1980 Miövikudagur 16. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Heimskort ólympiuleikanna Samkvæmt skrá sem viö höfum úr Information yfir riki sem taka þátt i Ólympiuleikunum (84 eru þar) og þau sem ekki koma (52) er samsetning þessarra tveggja fylkinga hin undar- legasta. Bretar fara, en Vestur-Þjóö- verjar ekki. Norömenn sitja heima en Danir fara. Tansania fer, en ekki Kenya. Eöa, svo viö snúum okkur aö herforingjaklikunum: Guatemala tekur þátt í ólympiuleikunum, en Chile ekki. Þessi ríki mæta Evrópa: Andorra, Austurrlki, Belgia, Búl- garia, Danmörk, DDR, Finnland, Frakldand, Grikkland, Holland, Ir- land, Island, ítalfa, Kýpur, Júgó- slavia, Lúxembúrg, Malta, Pólland, Portúgal, Rúmenia, San Marino, Sviss, Sovétrikin, Spánn, Stóra-Bret- land, Tékkóslóvakla, Ungverjaland, Austurriki. Afríka Alsir, Benin, Botswana, Eþlópia, Gabon, Kamerún, Kongó, Miö-Afrlku, Lesotho, Lýbla, Madagascar, Mali, Mauritius, Niger, Nigerla, Senegal, Efri-Volta, Seycheleyjar, Sierra - Leone, Tansanla, Uganda, Zambla, Zanzibar, Zimbabave. Ameríka Brasilia, Ekvador, Guatemala, Guyana, Jamaica, Kólumbla, Kosta Rlka, Kúba, Mexico, Nicaragua, Panama, Peru, Puerto Rico, San Domingo, Súrinam, Trinidad, Tobago. Asía. Afganistan, Burma, Indland, Irak, Jórdania, Kuwait, Laos, Libanon, Mongólla, Nepal, Noröur-Kórea, Sýr- land, Sri Lanka, Vietnam. Eyjaálfan. Astralía, Guinea, Nýja-Sjáland. Þessi mæta ekki Evrópa: Albanla, Liechtenstein, Monaco, Noregur, Vestur-Þýskaland. Afríka. Egyptaland, Filabeinsströndin, Ghana, Kenya, Liberia, Malawi, Mar- okko, Máretanla, Sómalla, Súdan, Swaziland, Tsjad, Túnis. Ameríka. Antigua, Antilleyjar, Argentina, Bahamaeyjar, Barbados, Bandarikin, Bermuda, Belize, Bolivia, E1 Salva- dor, Haiti, Honduras, Kajmaneyjar, Kanada, Chile, Uruguay, Virginíu- eyjar. Asía. Bahrein, Bangladesh, Filippseyjar, Hong Kong, Indónesia, Israel, Japan, Klna, Malasla, Pakistan, Saudi-Ara- bía, Singapore, Suöur-Kórea, Thai- land, Tyrkland. Eyjaálfan Fiji, Papua Sitthvaö mun ónákvæmt I þessari upptalningu, og eitthvaö vantar. T.d. segir þar ekki frá allstórum Afrlku- rlkjum eins og Angóla og Mósambik (en fyrrnefnt riki er haft hvitt og síöarnefnt svart á meöfylgjandi korti, þótt llklegt sé aö bæöi séu meö). Snyrtiaðgerðir og pólitísk spenna Senn hefjast ólympíu- leikar í Moskvu, þeir umdeildustu sem hingað til hafa verið haldnir. Undir- búningur hefur staðið lengi, og eins og vænta mátti hefur tilefnið m.a. verið notað til að fríkka borgina, ryðja burt göml- um húsum, mála gamlar kirkjur og opna sumar sem um hríð hafa verið lokaðar og þar fram eftir götum. Slíkar snyrtiaðgerðir eru reyndar alsiða hvar og hvenærsem von er margra gesta, en eins og jafnan í Sovétríkjunum, þá verður allt sem þar er gert hlaðið mikilli pólitískri spennu og auka-merkingu. Um það sameinast bæði sovésk stjórnvöld, sem vilja gefa sem fallegasta mynd af höfuðborg sinni, og gagn- rýnir útlendingar, sem finnst tilstandið minna á hin frægu Pótémkíntjöld. Undirbúningurinn í Moskvu er aö sönnu fjölbreytilegri og póli- tiskari en svo aö rétt sé aö kenna hann viö snyrtiaögeröir einar. 1 tilvikum sem þessum kemur glöggt I ljós hiö mikla miö- stjórnarvald, sem getur skipaö þegnum sinum fyrir meö miklu róttækari hætti en t.d. Kanada- menn og Vestur-Þjóöverjar, svo tvær slöustu ólympluþjóöir séu nefndar. Eins og fram hefur komiö I fréttum hefur veriö reynt aö fækka fólki I Moskvu meö öllum mögulegum og ómögu- legum ráöum. Mjög margir hafa veriö sendir I sumarleyfi I júli og skólabörn hafa veriö send I ung- herjabúöir 1 miklu rikari mæli en áöur. Nú um skeiö hafa veriö tak- markanir á umferö til borg- arinnar, menn hafa t.d. ekki fengiö aö kaupa þangaö járn- brautarmiöa nema aö sýna aö þeir séu heimilisfastir I Moskvu eöa séu sendir þangaö einhverra nauösynlegra erinda. Fréttaritari Guardian haföi frétt þaö, aö ekki aöeins heföu andófsmenn veriö fluttir úr borginni til aö koma I veg fyrir aö þeir næöu sambandi viö erlenda fréttamenn, meö «vip uöum hætti heföi ungu fólki meö hippatilhneigingar og svo alko- hólistum veriö smalaö á brott. Lítil tilhlökkun? Vestrænir fréttamenn segja, aö tilhlökkun sé miklu minni hjá Moskvubúum en þeir bjuggust viö. Máske er ástæöan m.a. sú, aö Sovétmenn hafa mikla tilhneig- ingu til aö ofkeyra svo I áróöri aö enginn heyrir neitt lengur: þegar menn hafa I nokkur misseri heyrt dýröaróö um ólympluhugsjónir, Iþróttir og friö og vináttu og þar fram eftir götum, þá er eins lik- legt aö viöbrögöin fari aö veröa neikvæöhjá almenningi. 1 annan staö veit fólk, aö Olympiuleik- arnir eru mjög dýrir og hafa kostaö frestun á mörgum nauö- synlegum framkvæmdum, ekki slst I húsnæöismálum, og þaö dregur úr ánægjunni — fyrir nú utan þaö, aö ekki mæta nærri allar Iþróttaþjóöir til leiks. Eftirlit Oryggisráöstafanir eru miklar. Sumir blaöamenn vestrænir leggja áherslu á, aö þær séu þess eölis, aö Sovétmenn óttist hermdarverk, svo mjög og vlöa er leitaö aö einhverju sem mætti nota sem vopn. Aörir telja aö stjórnvöld reyni ekki siöur aö nota mikiö lögreglueftirlit og skil- rikjaskoöun til aö skera sam- skipti borgarbúa og hinna erlendu gesta sem allra mest niöur. T.d. er nú strangur lögregluvöröur ekki aöeins um bústaöi fþrótta- mannanna heldur og þau hótel þar sem fréttamenn og feröa- menn búa. Hafa af þvl eftirliti þegar skapast undarlegar sögur sem benda til þess, aö oft muni strikka á taugum komumanna sem þurfa aö komast eitthvaö annaö en þangaö sem skilriki þeirra akkúrat hljóöa upp á. ólympiubangsinn Misjka Boli, boli bankar á dyr! Þaö sem nú var sagt um viöleitni til aö takmarka sam- gang viö útlendinga fær staö- festingu I verulegum áróöri sem beinist aö þvl aö vara fólk viö þvi, aö bandaríska leyniþjónustan, CIA, og skuggabaldrar aörir, ætlí aö senda sveitir manna til Moskvu meöan á leikunum stend- ur til aö gera heimamönnum lifiö leitt. Einn sovéskur fréttaskýr — anidoröarþetta m.a. á þessa leiö: „1 samræmi viö hina and- ólympisku áætlun CIA hafa nokkrir bandarlskir útgefendur fengiö fyrirmæli um aö gefa út allskonar andsovésk rit, aug- lýsingar og dreifibréf, sem á aö dreifa I Moskvu, aörir framleiö- endur hafa einnig lagt sitt af mörkum meö þvl aö búa til alls konar skyrtur, töskur, yfirhafnir, kveikjara, regn- og sólhlifar og fleiri muni meö áskorunum um verndun mannréttinda og mót- mælum illræmdustu andstæöinga sovétskipulagsins, sem sovéska þjóöin litur á sem svikara. Auk þessara ráöstafana gegn Moskvuleikunum eru útsendarar CIA virkir I stuöningi slnum viö áróöur fjölmiöla i sambandi viö atburöina f Afganistan. Aö sjálf- sögöu er ekki minnst á banda- riska njósnara og skemmdar- verkamenn, sem stjórna, fjár- magna og vopna þá flokka, sem smyglaö er yfir landamæri Afganistan frá grannríkinu Pakistan. Andólymplska áætlunin er einn meginþátturinn I viötækri and- sovéskri starfsemi CIA, sem auk þess aö vera njósnastofnun tundar sálfræöilegan hernaö, undirróöurstarfsem i og skemmdarverk.” Moskvusjónvarpiö hefur sent út sérstakar dagskrár til aö vara fólk viö „hinni andólymplsku sveit CIA”. Nú hafa t.d. franskir Iþróttamenn, sem til Moskvu fara, lýst þvl yfir flestir, aö þeir muni meö einhverjum hætti láta I ljós mótmæli einmitt viö ,,at- buröum I Afganistan” — og veröur fróölegt aö vita hvernig veröur brugöist viö sllkum tlöindum af hálfu heimamanna: skyldi þaö ekki veröa nokkur stór biti I háls aö negla þau mótmæli llka viö CIA eöa „hálffasisk öfl”? Bera sig mannalega Fréttaritari Guardian, sem fyrr var nefndur, haföi oröiö var viö gremju I garö Bandarikja- manna hjá fólki sem hann tekur tali á götunni — og sumir strákar höföu fundiö einfalda og hentuga skýringu: þeir þora bara ekki aö koma af þvi þeir vilja ekki tapa! Hitt er svo ljóst, aö sovésk blöö hafa veriö mjög önnum kafin viö aö rista Carter forseta niö út af banni þessu. Þá leggja sovésk blöö og fréttastofur mikla áherslu á aö reyna aö sanna aö þaö hafi mistekist aö hunsa ólympluleik- ana. Dæmi um þetta er nýlegt fréttabréf frá APN. A fyrstu siöu er vitnaö I Killanin lávarö, for- mann Alþjóölegu ólymplunefnd- arinnar, sem sagöi, aö leikarnir I Moskvu yröu æsispennandi. A þeirri næstu er vitnaö I Palmer, formann bresku ólymplunefnd- arinnar, sem segir aö Moskva sé vel undir leikana búin. A hinni þriöju kemur forstjóri Intúrist og segir aö staöiö hafi veriö viö áætlun um aö selja miljón aögöngumiöa erlendis. Hafi 480 þúsundir selst I sóslallskum rlkjum, 490 þús. I Vestur-Evrópu, 1401 Rómönsku Amerlku og 70.000 i Astu og Afriku. Alls muni 250 þús. feröamenn koma til Sovét- rikjanna vegna leikanna. Hann segir aö feröamenn frá Banda- rikjunum veröi fáir vegna banns Carters eöa um 1000 en ekki er þess getiö hve mjög þessi hlutföll I miöasölu hafa breyst eftir aö Bandarlkjamenn og Vestur-Þjóö- verjar ákváöu aö senda ekki iþróttamenn til leikanna. En þó Moskvumenn beri sig mannalega: þaö er óneitanlega margt sem vintar á Ólympiuleik- a þar sem hvorki Bandarikja- menn, Kanadamenn, Vestur - Þjóöverjar, Japanir né Kinverjar eru meö. Sjá kortiö. —áb. Einn þeirra sem ekki kemur: bandarlski maraþonhlauparinn Rodgers. ólympiuþorpiö; strangar öryggisráöstafanir. Ný mannvirki og mikiö um málningu á daaskrá >„Skólinn skal í samvinnu við foreldra og adra forrádamenn barna reyna aö kenna þeim að sætta sig við ósanngjarnar kröfur og hlýðnast yfirboðurum sinum skilyrðislaust” „Námsskráin” — sem ekki má sjást — Hvaö læra börnin I skólanum? Hvurs lags spurning er þetta? Auövitaö læra börnin aö lesa, skrifa og reikna og aö teikna og prjóna og smiöa, og þau læra landafræöi, náttúrufræöi og félagsfræöi og leikfimi og söng o.fl. o.fl. Þetta sjáum viö allt I námsskrá grunnskóla og skólinn gerir meira. Hann býr börn I samvinnu viö heimilin undir llf og starf I lýöræöisþjóöfélagi sem er I sifelldri þróun. Því skulu starfs- hættir skólans mótast af um- buröarlyndi, kristilegu siögæöi og lýöræöislegu samstarfi. Og skól- inn á einnig aö temja nemendum viösýni og efla skilning þeirra á mannlegum kjörum og umhverfi, á islensku þjóöfélagi og skyldum einstaklingsins viö samfélagiö. Þetta stendur I lögum um grunnskóla nr. 63 útgefnum 1974 og er gott og blessaö. En skyldu börnin læra eitthvaö meira I skól- anum en námsgreinarnar? Slæö- ist kannski meö eitthvaö I landa- fræöitlmanum sem ekki flokkast beinllnis undir landafræöi eöa á ekki heima I markmiösgrein grunnskólalaganna. Getur t.d. átt sér staö aö börn og unglingar læri I skólanum aö þaö borgar sig aö svara þvl sem kennarinn vill fá fram — vera á sama máli og hann — eöa læra börn kannski aö not- færa sér náungann, aö keppa viö hann og aö þegja um skoöanir sinar. Og getur veriö aö nem- endur þjálfist stundum meira og betur I aö þegja og hlýöa og bæla niöur eigin langanir heldur en aö tala dönsku og ensku? Vissulega læra börnin allt þetta I skólanum og miklu fleira. Þau læra aö biöa. Þau læra aö vinna einstaklingsbundiö. Þau læra þolinmæöi. Þau læra aö tala ekki um eigin reynslu. Þau læra aö sýna félögum slnum afskiptaleysi og fálæti. Þau læra aö heyra ekki þó þau sýnist hlusta. Þau læra aö tjá sig I oröum eftir þvl sem kennarinn vill. Þau læra aö hemja hreyfiþörf sína. Þau læra aö bæla niöur eigin óskir. Og þau læra aö hlýöa yfirboöurum skil- yröislaust. Þessi upptalning er ekki gerö útl bláinn. Rannsóknir á þvi sem raunverulega fer fram I kennslu- stofu staöfesta þaö. Og þetta „námsefni” ef svo má segja er oft á tíöum ekkert fyrirferöarminna en hitt sem er opinberlega fest á blaö. A Noröurlöndum er þetta fyrir- brigöi — eöa aukaverkanir skól- ans — gjarnan nefnt Hin dulda námsskrá (á dönsku det skjulte læreplan) og eins og sjá má stangast hún I meginatriöum á viö hin opinberu. Eöa hvenær haldiö þiö aö komi frá mennta- málaráöuneytinu reglugerö eöa tilskipun sem væri eitthvaö á þessa leiö: „Hlutverk skólans er aö viö- halda stéttaskiptingu I landinu. Hann skal reyna I samvinnu viö foreldra og forráöamenn og aöra sem hafa meö krakkana aö gera aö kenna þeim aö sætta sig viö ósanngjarnar kröfur og hlýönast yfirboöurum slnum skilyröis- laust. Llka skal skólinn leitast viö af fremsta megni aö venja nem- endur viö aö loka augunum fyrir vandræöum og eymd náunga slns og aö halda ýmsum gæöum sem þeim kunna aö áskotnast fyrir sig eina”. Nei, hjálpi mér allir heilagir, svona lagaö veröur seint skrásett I lýöræöisþjóöfélagi. Á þaö hefur margoft veriö bent aö skólinn er afurö og spegilmynd þjóöfélagsins og sú stofnun þess sem beinlínis býr til þá gerö fólks sem þaö þarf á aö halda. Þegar þaö er haft I huga er ekkert ein- kennilegt aö skólakerfiö sé þannig uppbyggt aö þetta óskráöa en mikilvæga „námsefni” komist til skila og nái aö móta nemendur. Ég hef sterkan grun um aö oft takist okkur kennurum mun betur aö þjálfa börnin I þessu dulda námsefni heldur en hinu sem á blaö er fest. Ekki af illmennsku, heldur af þvl aö kennarinn á ekki annarra kosta völ. Hann er starfsmaöur I forræöiskerfi (autoritivu kerfi) sem sníöur hon- um ákaflega þröngan stakk. Ég er samt ekki I vafa um aö langflestir kennarar vinna starf sitt af mikilli samviskusemi og reyna aö miöla nem. þvl sem þeir vita sannast og réttast. Þrátt fyrir slæmt kerfi tekst oft vel til en líka alltof oft illa og varla er vafa undiropiö aö allt frá upphafi skólahalds hér á landi hefur þjóö- félagiö einmitt fengiö þá þegna útúr skólakerfinu sem þaö ætlaö- ist til aö fá. Alþýöu manna var þaö vissulega mikil réttarbót þegar fræösluskylda komst á og flestir trúöu þvi þá og margir halda þaö enn aö skólinn yröi þaö jöfnunartæki sem leiddi til minni stéttaskiptingar og meira jafn- réttis. Þvi miöur er þessu þver- öfugt fariö. Skólinn eykur á stéttaskiptinguna. Hann er sniö- inn viö hæfi efri stéttanna og mis- jöfn hefja börn skólagöngu en misjafnari ljúka þau henni. Þessi staöhæfing er byggö á rannsókn sem Sigurjón Björnsson og Wolf gang Edelstein geröu I barnaskól- um hér á landi fyrir nokkrum ár- um og hafa niöurstööur nú veriö gefnar út á bók. Þaö er ekki bara I skólakerfinu aöeitterufalleg orö og annaö blá- kaldur veruleikinn. Viö lifum I lýöræöisþjóöfélagi þar sem flest er harla gott,er sagt. Eöa erum viö kannski ekki frjáls til aö velja og hafna og móta sjálf okkar eigiö ltf? Ekki munu allir vera á einni skoöun I þeim efnum og a.m.k. finnst Claes Anderson lýöræöis- hjaliö lltilsviröi og þvi til staöfest- ingar ætla ég aö tilfæra kafla úr ljóöinu „Herbergisfélagar” I lauslegri þýöingu: „Steliö frá okkur og kalliö þaö hagræöingu. Geriö okkur heimilislaus og kalliö þaö byggöaáætlun. Niöurlægiö okkur og nefniö þaö félagslega aöstoö. Geriö okkur brjáluö og kalliö þaö geövernd. Eitriö fyrir okkur og kalliö þaö umhverfisvernd. Geriö okkur atvinnulaus og kalliö þaö hagræöingu. Leiöiö okkur á villi- götur og kalliö þaö auglýsingar. Seljiö lfkami vora og kalliö þaö kynferöilegt frelsi. Snuöiö okkur og kalliö þaö tekjuöflun fyrir rikiö. Hlutgeriö okkur og kalliö þaö „Hfsstandard”. Ljúgiö aö okkur og nefniö þaö málfrelsi. Hæöiö vinnu okkar og kalliö hana litilvæga. Kúgiö okkur og kalliö þaö lýöræöi”.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.