Þjóðviljinn - 16.07.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Side 13
Miövikudagur 16. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Seölabankinn Framhald af bls. 15 1979 meö sölu, er hófst I febrúar þaö ár. Verögildi þess i nýjum krdnum veröur 100 nýjar krónur frá og meö 1. janúar 1981 auk veröbóta og vaxta. Skuldabréf, gefiö Ut áriö 1979 til 10 ára, upp- haflega aö fjárhæö kr.1.000.000, sem er aö eftirstöövum kr. 900.00 I árslok 1980, breytist frá og meö 1. janúar i 9.000 króna skuldabréf, og vextir frá ára- mótum reiknast samkvæmt þvi. Húsaleigusamningur meö 60.000 króna mánaöarlegri húsaleigu fyrir desember 1980 breytist á grundvelli laganna þannig, aö leigan veröur kr. 600 á mánuöi frá og meö 1. janúar 1981. Hlutabréf, sem hljóöaöi upp á 100.000 krónur fyrir breyting- una, veröur 1.000 krónur og svo framvegis. Allar slikar fjárhæöir i göml- um kr. viö áramótin 1980/1981 veröa i nýjum krónum frá og meö 1. janúar 1981. Krónan hundraöfaldast aö veröigldi, þannig aö 100 króna fjárhæö, ákveöin fyrir gildistöku lag- anna, veröur 1 króna frá og meö 1. janúar 1981. Þannig skulu skuldaskjöl, sem skráö eru og þinglýst hjá hinu opinbera eftir umrætt timamark, virt i nýjum krónum, þó aö hlutaöeigandi skuldaskjölhafi veriö gefin út, á meöan gamla krónan var i gildi. Samsvarandi breytingu skal gera, t.d. þegar eldri skráningu er breytt. Meö þessu móti veröa veömálabækur og veöbókar- vottorö gefin út á grundvelli þeirra eingöngu I nýjum krón- um frá og meö 1. janúar 1981, þannig a fjárhæöir, skráöar fyr- ir 1. janúar 1981, veröa i veö- bókarvottoröum gefnar út I nýj- um krónum. A sama hátt munu dómstólar fara meö kröfur i gömlum krónum eftir gildistöku laganna. Þannig breytast allar fjár- hæöir i gömlum krónum frá og meö 1. janúar 1981 i nýjar krónur. Almennt Rétt er aö taka sérstaklega fram, aö gjaldmiöilsbreytingin hefur hvorki I för meö sér fjár- hagslegan ávinning né tap fyrir einn eöa neinn og engin skrán- ing verömæta mun fara fram viö seöla- og myntskiptin. Þar sem verögildi nýja gjald- miöilsins er hundraö sinnum meira en verögildi gamla gjald- miöilsins, ætti hættan á mistök- um i' daglegum viöskiptum, bæöi innkaupum og greiöslu, aö vera hverfandi litil. Ef tekiö er sem dæmi 1 kg af sykri, sem kostar 345 gamlar krónur, þá er ótrúlegt, aö sá, sem kaupir kiló af sykri eftir áramótin 1980/1981, greiöi fyrir þaö 345 nýjar krónur, þær myndu jafn- gilda 34.500 gömlum krónum. Veröiö yröi aö sjálfsögöu 3,45 nýkr..Auövitaö er ástæöa til, aö hver og einn gæti vel aö þvi, aö mistök eigi sér ekki staö I viö- skiptum, og hugi vel aö þvi, aö veröi sé breytt rétt i nýjar krónur. 1 nákvæmlega sama hlutfalli og einingarverö gjaldmiöilsins lækkar, lækkar og verölag, laun, inneignir, skuldir, opinber gjöld og erlendur gjaldeyrir, svo og öll verömæti, sem mæld eru i peningum.” Seölabankinn vonar, aö athugasemd þessi nægi til þess aö leiðrétta þann misskilning sem fram kemur i bréfi Glúms Hólmgeirssonar hinn 4. þ.m. Aö lokum er bréfritara bent á, aö auövelt er aö hafa uppi á Söfnunarsjóöi íslands, t.d. ef flett er upp á bls. 240(4. dálkur efst) i simaskrá 1980. Stjórnarformaöur Kreditkorta verslaöi fyrstur meö Islenska kortinu. Kreditkortin komin í umferd 10. júli s.l. hófust viöskipti meö kreditkortum hér á iandi og taka hátt á annaö hundraö fyrirtækja viö greiöslu fyrir vöru og þjónustu gegn framvisan kortanna. I frétt frá Kreditkortum hf segir aö stjórnarformaöur fyrir- tækisins, Haraldur Haraldsson, hafi fyrstur verslaö meö Islenska Eurocard kreditkortinu þann 10. júli s.l. Gefin hefur veriö út hand- bók meö upplýsingum fyrir kreditkorthafa um notkun þeirra og þau fyrirtæki sem taka viö greiöslu meö kortunum. — AI Lúörasveitin Svanur leikur I Dröbak Eftirleit í forsetakjöri 205 atkvæði talin í dag Samkvæmt úrskuröi Hæsta- réttar veröa þau 205 atkvæöi sem fundust I kjallara lögreglu- stöövarinnar i Kópavogi ótalin aö loknum forsetakosningum talin i dag. Þaö er yfirkjörstjórn I Suöurlandskjördæmi sem annast talninguna, en áöur haföi hún vísað þvi frá að telja atkvæöin. Lögmaöur Vigdisar Finnboga- dóttur kæröi úrskuröinn til Hæstaréttar meö stuöningi lög- manns Péturs J. Thorsteins- sonar. Talningin breytir engu um Árbók SVFÍ komin út Arbók Slysavarnafélags tslands 1980 er komin út. Þar eru birtar skýrslur yfir starfiö á siöasta ári minnst er látinna félaga og birtar eru greinar og ýmislegt þaö er varöar slysa- varnir hér heima og erlendis. Arbókin er prýdd f jölda mynda af fólki og úr starfinu. Bókin er til sölu á skrifstofu SVFl og kostar 3000 kr. niöurstöður forsetakosninganna, en gæti breytt hlutföllum litillega i Reykjaneskjördæmi, en þar haföi Guölaugur Þorvaldsson aöeins 21 atkvæöi umfram Vigdisi Finnbogadóttur. —ekh Mennirnir eru enn í gæslu- varðhaldi Nauðgunarmálið sem kært var fyrir rúmlega viku síðan er enn í rannsókn. Aö sögn Arnars Guömunds- sonar hjá Rannsóknarlögreglu rlkisins hefur ekkert nýtt komiö fram f málinu. Mennirnir tveir sem voru handteknir væru dæmd- ir i eins mánaöar gæsluvaröhald og gert aö sæta geðrannsókn. SATT-tónlistarkvöld SATT-tónlistarkvöld veröur i Klúbbnum I kvöld. Gestir kvölds- ins veröa Hljómar frá Keflavlk en þeir forfölluöust á siöasta SATT- kvöldi. Einnig kemur fram hljómsveitin Chaplin frá Borgar- nesi sem vakiö hefur nokkra athygli aö undanförnu. Þá veröur hljómsveitin Instrumental trio sem er skipuð þeim Stefáni Stefánssyni, Brynjólfi Stefáns- syni og Eyjólfi Jónssyni kynnt i fyrsta skipti opinberlega. Nýstofnaöur plötuklúbbur SATT veröur kynntur á tónlistar- kvöldinu en markmiö hans er aö stuöla aö þróun isl. alþýöutónlist- ar. Er áætlaö aö gefa út fjórar plötur á ári undir merkinu „ÞRÓUN” og gefst meölimum plötuklúbbsins kostur á aö kaupa þær á sérstöku kynningarveröi. Lúðrasveitin Svanur er nú nýkomin úr ferð til Noregs, þar sem hljóm- sveitin lék viða. Há- punktur ferðarinnar var leikur Svansins á Karl Jóhann, á göngu og i Musikpavillionen i Studenterlunden. Svanur notaði og tækifæriö til aö heimsækja sveit i Oppeg3rd, en Oppegárdsveitin hafði spilað á Islandi i fyrra á landsmóti lúöra- sveita I Stykkishólmi. Þessi Noregsför Svansins er liöur i hátiöahöldum sveitarinnar á 50 ára afmæli sinu. 58 Svansfélagar voru með i förinni, en stjórnandi sveitarinnar er Sæbjörn Jónsson. Þótti feröin takast nokkuö vel. Laus staða Staöa kennara i efnafræði við Menntaskólann i Kópavogi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 31. júli n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaraftuneytiö, 9. júlí 1980. TOMMI OG BOMMI FOLDA Viröingarfyllst, Seölabanki íslands. Síminn er 81333 uoanum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.