Þjóðviljinn - 16.07.1980, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Miövikudagur 16. júli 1980 í eldlinunni Hörkuspennandi ný litmynd um eiturlyfjasmygl, morö og hefndir, meö James Coburn og Sophia Loren. Leikstjóri Michael Winner Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 llækkað verö ■BORGAR^it PíOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Simi 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) STUART WHITMAN JOHN SAXON MARTIN LANÐAU BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM Ný amerlsk þrumuspennandi bíla- og sakamálamynd I sér- flokki. Ein æsilegasta kapp- akstursmynd sem sést hefur á hvlta tjaldinu fyrr og slöar. Mynd sem heldur þér I heljar- greipum. Blazing Magnum er ein sterk- asta bila- og sakamálamynd sem gerö hefur veriö. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Stuart Whiteman John Saxon Martin Landau Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. KVINTETT. Einn gegn öllum heiminum. .V - _ Btoiflnd^siyi Femondoflcv Quin|eA Hvaö er Kvintett? Þaö er spiliö þar sem spilaö er upp á llf og dauöa og þegar leiknum likur, stendur aöeins einn eftir uppi.en fimm liggja I valnum. Ný mynd eftir ROBERT ALT- MAN. Aöalhlutverk: Paul Newman, Vittorio Gassman, Bibi Anderson og Fernando Rey. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. (Komiö vel klædd, því myndin er öll tekin utandyra og þaö I mjög miklu frosti.) Spennandi ný bandarísk hroll- vekja um afturgöngur og dularfulla atburöi. Leikstjóri: John Carpenter Aöalhlutverk: Adrienne Barbeau. Janet Leigh, Hal Iiolbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. flUSrURBtJA " Sími 11384 Ný ..stjörnumerkjamvnd' I Bogmannsmerkinu e/terfetn>ngs'í* ( sagen pa Sérstaklega djörf og bráfi- fyndin, ný dönsk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. lsl. texti Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FEÐRANNA Kvikmynd um íslenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtlöina. Leikarar: Jakob Pór Einarsson Hólmfríöur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörún Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö fólki innan 12 ára. Gullræsið Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og viöburöa- rlk ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12*ára. Hækkaö verö. Sími 22140 Átökin um auðhringinn SIDNEY SHELDON’S BLOODLINE Ný og sérlega spennandi lit- mynd eftir eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons ,,BLOODLINE”. Bókin kom Ut I Islenskri þýöingu um slÖUstu jól undir nafninu „BLÖÐBÖND”. Leikstjóri: Terence Young Aöalhlutverk Adrey Hepburn, James Mason, Romy Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Bönnuö innan 16ára. Sewers Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullrán sög- unnar. Byggö á sannsögu- legum atburöum er áttu sér staö I Frakklandi áriö 1976. islenskur texti Sýnd KL: 3-5-7-9 og 11 Bönnuö börnum r II -------salu Eftirförin Spennandi vestri geröur af Charles B. Pierce meö Chuck Pierce og Earl E. Smith. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. --------salu** Dauðinn á Nil. Spennandi litmynd eftir sögu Agatha Christie. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. — salur I lllur fengur Spennandi frönsk litmynd meö Alain Delon og Catherine Deneuve. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími 31182 óskarsverð- launamyndin: mmm Sho full in love with hini as he fell in love with her But she was still another man's reason forcoming home. Heimkoman Heimkoman hlaut Óskarsverölaun fyrir: Besta ieikara: John Voight. — Bestu ieikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: The Bcatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum....” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. FERÐAHOPAR Eyjaflug vekur athygli feröahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milli lands og Eyja. Leitiö uppíýsinga I simum 98-1534 eöa 1464 EYJAFLUG apótek söfn Næturvarsla lyfjabúöanna vikuna 11. -17. júli er I Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austur- bæjar. Kvöidvarslan er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Ileimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeiidin —alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali llringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Hcilsuvcrndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00.' Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byg8ingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing holtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsaín, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán, Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölhcimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin hcim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. llljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn. Hofsvaílagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga-föstudag^ kl. 16-19. Bústaöasafn. Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar, Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni-31. ágúst. minningarspj Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúö Hlíöar, Miklubraut 68,sími: 22700, Guörúnu, Stangarholti 32, slmi: 22501, Ingibjörgu Drápuhllö 38,slmi: 17883, Gróu Háaleitisbraut 47, slmi: 31339,og Ora og skart- gripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, simi: 17884. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, sími 16700. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, sími 36711. Rósin, Glæsibæ.slmi 84820. Bókabúöin Alfheimum 6, slmi 37318. Dögg Alfheimum,slmi 33978. Elín Kristjánsdóttir, Alf- heimum 35, simi 34095. Guöriður Gisladóttir, Sólheimum 8, slmi 33115. Kristln Sölvadóttir, Karfavogi 46, sími 33651. ferdir UTIVISTARFERÐIR læknar Borgarplatt hf Bofgartxti | mwfi tjto kvotd oj h«lf «mmi 9) 71» Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, slmi 21230. Siysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lytja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.0U — 18.00, afmi 2 24 14. «7 tilkynningar Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins I Reykjavfk ráögerir ferö á landsmót Slysavarnafélagsins aö Lundi I öxarfiröi 25.-27. júli n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar upplýsingar eru gefn- ar á skrifstofu félagsins.slmi: 27000,og á kvöldin I símum 32062 og 10626. Eru félags- konur beönar aö tilkynna þátt- töku sem fyrstog ekki síöar en 17. þ.m.. Feröanefndin Náttúrulækningafélag Reykjavlkur Tegrasaferöir Fariö veröur I tegrasa- feröir á vegum NFLR laugardagana 5. og 19. júll. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins Laugavegi 20b. Slmi 16371. Miöv.d. 16.7. kl. 20 Selin á Aimennlngi.létt kvöld- ganga sunnan Hafnarfjaröar. Verö 3000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. benslnsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Feröir um næstu helgi: Þórsmörk, gist I tjöldum Ilrafntinnuskcr,gist i tjöldum eöa húsi. I.andmannalaugar, einsdags- ferö á sunnudag. FarseÖlar i þessar feröir á skrifst., Lækjarg. 6a Hornstrandir, vika, 25.7. Laugar—Þórsmörk, göngu- ferö, 24.-27. júli Noröur-Noregurí ágústbyrjun trland, allt innifaliö, I ágúst lok. (Jtivist. s. 14606. Sumarleyfisferöir: 1. 18.—27. júli (9dagar: Alfta- vatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk. 2. 19.—24. júlí (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur. 3. 19.—26. júll (9 dagar): Hrafnsfjöröur — Furu- fjoröur — Hornvlk. 4. 25.—30. júlí (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. 5. 25.-30. júlí (6 dagar): Gönguferö um Snæfellsnes. 6. 30.—4. ágúst (6 dagar): Gerpir og nágrenni. Athugiö aö panta farmiöa tlmanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Islands. KÆRLEIKSHEIIVIiLIÐ • úivarp miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá mánud. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mirabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Bruce A. Bengtson leikur orgelverk eftir Buxtehude, Bach og Mendelssohn. (Hljóöritun frá finnska útvarpinu). 11.00 Morguntónleikar. Jean- Rodolphe Kars leikur á planó Fantaslu I C-dúr op. 15 „Wanderer” -fantasiuna eftir Franz Schubert ' Cleveland-kvartettinn leik- ur Strengjakvartett nr. 11 c- moll op. 51 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagsk Tónleikar. Til- kynninr 12.20 Fiéttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elías- son les (12). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Kon- unglega fllharmonlusveitin I Lundúnum leikur „Fingalshelli”, forleik op. 26 eftir Felix Mendelssohn; Sir Malcolm Sargent stj. / Elly Ameling syngur „Frauenliebe und Leben” op. 42 eftir Robert Schu- niann; Dalton Baldwin leik- ur á planó / Lamoureux- hljómsveitin I Parls leikur „La Mer” eftir Claude De- bussy? Igor Markewitsh stj. 17.20 Litli Barnatlminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Gatherine Campell Fríth leikur á fiöluEinleikssónötu nr. 1 i' g-moll eftir Johann Se bestian Bach. 20.00 Unglingaþáttur. 20.30 Tónlistarþáttur — 21.10 Pistill frá Gautaborg. Gísli Helgason segir frá (2:3) 21.35 Kórsöngur. Norski ein- söngvarakórinn syngur lög eftir Grieg, Lindemann og Reissiger; Knut Nystedt stj. 2145 Apalmáliö I Tennessee Sveinn Asgeirsson segir frá. Fyrsti hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 2235 Umræöuþáttur, w gengid 14. júli 1980 1 Bandarlkjadollar...................V. 1 Sterlingspund ....................... 1 Kanadadollar......................... 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar krónur ..................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar........... ......... 100 Gyllini ............................ 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Lirur............................... 100 Austurr.Sch......................... 100 Escudos............................. 100 Pesetar ............................( 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 Irskt pund Kaup Sala 487,50 488,60 1156,00 1158,60 423,30 424,30 8997,40 9017,70 10133,00 10155,90 1181$,00 11845,70 13478,00 13508,40 12020,70 12047,80 1740,60 1744,50 30305,90 30374,20 25493,55 25551,05 27888,20 27951,20 58.62 58,75 3929.90 3938,70 1000,00 1002,30 688,90 690.50 222,50 223,00 647,09 648,56 1043,85 1046.20

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.