Þjóðviljinn - 16.07.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Qupperneq 15
Miövikudagur 16. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum „Reykjavik, hvaöætlar þúaö veröa þegar þú ert orftin stúr?” — ljósm.: — gel. Seðlabankínn svarar Athugasemd vegna lesenda- bréfs i blafti yftar hinn 4. þ.m. meft yfriskriftinni „I tilefni ný- krönu” undirritaö Glúmur Hólmgeirsson. 1 ofangreindu lesendabréfi birtist sá leifti misskilningur, aft gjaldmiftilsbreytingin 1. janúar 1981 verfti til þess aft lands- men n veröi beittir ranglæti og fé af þeim haft, efta eins og bréfrit- ari oröar þaö: „...allir vextir, sem bankinn skuldbatt sig aft greifta i sjóftinn, eru hirtir, aft- eins eftir skilin sama krónutala og inn var lögft i upphafi, en aft likum snöggtum verftminni”. Bréfritari dregur einnig i efa, . ,,aö svona uppgjör banka vift viöskiptavini geti staftist fyrir dómi”. Seftlabankanum hefur veriö falift aö hafa umsjón meft fram- kvæmd gjaldmiftilsbreytingar- innar I umbofti viftskiptaráftu- neytisins. Bankinn sér sig þvi kniíinn til þess aft leiftrétta ofan- greindan misskilning bréfritara strax og fullvissa hann og aftra landsmenn um, aft hvorki hann né aftrir verfta beittir ranglæti efta nokkuft hirt af þeim i sam- bandi vift væntanlega gjaldmift- ilsbreytingu 1. janúar 1981. Gjaldmiftilsbreytingin er byggft á lögum nr. 35 frá 29. mai 1979 og skv. þeim lögum hefur verift gefin Ut reglugerft, nr. 253 frá 13. maí 1980, sem fjallar it- arlega um framkvæmdaratrifti gjaldmiöilsbreytingarinnar og gjaldmiftilsskiptanna, sem eru samfara henni. Til glöggvunar er hér birtur orftréttur texti 2., 3. og 4. gr. laga 35/1979: 2.gr. Frá og meft 1. janúar 1981 hundraftfaldast verftgildi krón- unnar. Jafngildir þá ein ný króna eitt hundraft gömlum krónum, og á sama hátt jafn- gildir einn eyrir nýrrar krónu einni gamalli krónu. Breytist ákvæftisverft eldri seöla og myntar.sem þá eru I umferö, i samræmi vift þaft. 3. gr. Nú eru i lögum, reglugeröum, stjórnvaldaákvörftunum, úr- skurftum efta gjaldskrám, sem út voru gefnar fyrir 1. janúar 1981, greindar fjárhæftir i krón- um og skulu þær fjárhæftir þá lækkaftar þannig, aft hin nýja fjárhæft telst einn hundraftasti hluti af eldri fjárhæftinni. 4. gr Sérhver fjárhæft i dómi, skuldabréfi, skuldaviöurkenn- ingu, vixli, tékka, leigusamn- ingi, hlutabréfi og öftrum skjöl- um, sem skylda til greiöslu i krónum efta lofa greiftslu i krón- um ogúthafa veriftgefin fyrir 1. janúar 1981, en greiftsla hefur eigi verift innt af hendi, skal breytast þannig, aö hin nýja fjárhæft skal teljast einn hundr- aöasti hiuti af hinni eldri fjár- hæft. Gildir þetta um allar greiftsl- ur samkvæmt skjölum þessum, svo og hvers konar aftrar munn- legar og skriflegar greiftslu- skuldbindingar, sem eigi hafa verift inntar af hendi fyrir 1. janúar 1981.” Til nánari skýringar á ofan- greindum ákvæftum laganna fara hér á eftir kaflar úr riti Seölabankans „Nýkróna 81”, sem bréfritari vitnar til I bréfi sinu: „Breyting fjárhæfta úr göml- um krónum i nýjar krónur. Samkvæmt 3. gr. laganna breytast fjárhæftir, sem ákveftnar hafa verift i gömlum krónum i lögum, reglugerftum, ákvörftunum stjórnvalda, úr- skurftum efta gjaldskrám, sem út voru gefnar fyir 1. janúar 1981, i nýjar krónur og aura þannig, aö eitt hundraö gamlar krónur samsvara einni nýrri krónu, og gildir þetta sjálfkrafa frá 1. janúar 1981, án þess aft sérstakra breytinga sé þörf I texta umræddra fyrirmæla. Skal nefna sem dæmi, aö öll gjöld, sem stjórnvöld (rikift og sveitarfélög) setja, t.d. i lögum, reglugeröum efta meft auglýs- ingum, fyrir selda þjónustu efta annaft, stimpil- og þinglestrar- gjöld, dómsmálagjöld, svo aft nokkuft sé nefnt, breytast þann- ig, aö eitt hundraft króna gjald fyrir áramótin verftur sjálf- krafa ein króna frá og meft 1. janúar 1981 og annaö hlutfalls- lega eftir þvi. Vangreidd opin- ber gjöld, ákveftin af skattayfir- völdum á árinu 1980 efta fyrr, breytast á sama hátt hinn 1. janúar 1981, þannig aft eitt hundraft króna greiftsluskylda eftir áramótin verftur ein króna frá og meft 1. janúar 1981. A sama hátt breytist, sbr. 4. gr. laganna, sérhver fjárhæö i dómi (sátt), skuldabréfi, skuldavifturkenningu, vixli, tékka, leigusamningi, hluta- bréfi og öftrum skjölum, sem skylda til greiöslu I krónum efta lofa greiftslu i krónum og út hafa verift gefin fyrir 1. janúar 1981. Til aö sýna dæmi um þetta, skal nefna eitt spariskirteini rikissjófts i I. fl. 1979 aft nafn- veröikr. 10.000, sem gefift var út á grundvelli fjárlaga fyrir árift Framhald á bls. 13 frá lesendum Hyad er ad frétta? ÆM. Útvarp WlW kl. 20.00 „Frétta- og forvitnisþáttur fyrir ungt fólk” er á dagskrá útvarps i kvöld, I umsjá þeirra Bjarna P. Magnússonar á Alþýftublaftinu og Ólafs Jó- hannssonar á Morgunblaftinu. — Þetta eru fréttaskýringa- þættir, — sagfti Bjarni. — Hug- myndin er komin frá útvarps- ráfti, en þættir meft svipuöu snifti eru algengir erlendis, t.d. á Norfturlöndum, og hafa þar náft vinsældum. Efni þáttanna hverju sinni ræftst af þvi hvaft er aft gerast, vift tökum fyrir fréttir og fréttatengd mál. Nú er „gúrkutift” og ekki mikift aft gerast, en eitthvaft ætti þó aft tinast til. Efnift er bæfti innlent og erlent. — ih Kjarni málsins Útvarp %/lT kl. 22.35 t kvöld er á dagskrá annar þátturinn af sex i þáttaröft sem kölluft hefur verift Kjarni málsins. Sigmar B. Hauksson er stjórnandi þáttanna. — I þessum þáttum er ætl- unin aftræfta þau mál sem tek- in eru fyrir, á þröngum grund- velli, — sagfti Sigmar, — en ekki fara úr einu i annaft eins- og svo oft er gert i umræftu- þáttum. 1 kvöld er umræftu- efnift „Getum vift breytt dag- lega lifinu?” Spyrjandi er Ernir Snorra- son, sálfræöingur og rithöf- undur, og viftmælendur hans eru þeir Þröstur Ólafsson hag- fræftingur og Erlingur Gisla- son leikari og leikstjóri. Þröst- ur mun sem hagfræftingur skýra þær hömlur sem fjár- máiin setja á daglegt lif manna, en Erlingur fæst aftur á móti viö þá spegilmynd sem leikhúsift gefur af daglega lif- inu. Þaft er semsé annars- vegar hinn blákaldi sannleik- ur peninganna, og hinsvegar skopstæling leikhússins á dag- lega lifinu. Ég held aö þetta sé umræftu- efni sem flestir hafa ein- hverntima velt fyrir sér, hvernig vift getum breytt dag- lega lifinu, og þátturinn ætti þvi aft höffta til flestra, — sagfti Sigmar. — ih barnahornrið Krakkar! Hvenær ætl- ið þið að taka við ykkur og byrja að senda efni í Barnahornið? Þið hljót- ið að hafa frá einhverju að segja ogþið hljótið að teikna myndir öðru hverju. Við getum líka birt Ijósmyndir, eigið þið ekki myndir af ein- hverju skemmtilegu, og stutta frásögn með? Svo er annað: Það Svo breytist hausinn ef þið eruð ekki reið, heldur t.d. glöð— þá fer hann að hlæja. En nú skuluð þið hugsa ykkur um, og senda okkur stutt bréf. Við getum t.d. hugsað okkur að einhver krakki sé reiður vegna þess að bíistjórarnir taka ekki nógu mikið tillittil hjólreiðamanna í umferðinni. Eða að ein- hver sé ofsahress með hlýtur að vera margt sem þið eruð að hugsa um, og sem gerir ykkur annaðhvort leið eða glöð, eða ykkur finnst athyglisvert og ástæða til að benda öðrum á. Þess vegna erum við að hugsa um að hafa smá- dálk hérna i horninu okkar, þar sem þið getið gert ýmiskonar athuga- semdir. Þá höfum við svona haus: barnaefnið í útvarpinu. Og svo lúrir kannski ein- hverá vitneskju um eitt- hvað sem aðrir krakkar þurfa nauðsynlega að f á að vita... Upp með pennana krakkar! Utanáskriftin er: Þjóðviljinn (barna- hornið) Síðumúla 6, 105 Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.