Þjóðviljinn - 17.07.1980, Side 2

Þjóðviljinn - 17.07.1980, Side 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júll 1980 Sumargleðin tíu ára: Sumargle&in er tiu ára um þessar mundir. Meö þvl er átt viö Ragnar Bjarnason, hljómsveit hans og skemmtikrafta sem fara um landiö á sumrin og efna til skemmtidagskrár meö dansleik. í sumar fara þeir á 30 staöi. Meö i för eru þeir ómar Ragnarsson, Bessi Bjarnason, Magnús Ólafsson og Þorgeir Astvaldsson. Þessi sumargleöi er um næstu helgi á Austfjöröum (Norö- fjöröur, Egilsstaöir, Seyöisfjörö- ur, Fáskrúösfjörður.) Þarnæstu helgi á Su&urlandi og um Verslunarmannahelgina á Norö- urlandi. Viö höfum reynt aö vanda okkur sérstaklega m.a. vegna af- mælisins, segir Þorgeir Ást- valdsson i stuttu spjalli. Viö erum meö stutta gamanþætti, uppá- komur ýmislegar, keppni af ýmsu tagi sem áhorfendur taka þátt I — alls um tveggja tlma dagskrá (já og bingó er inni i þessu) á&ur en dansleikur hefst. — Hefur smekkur manna á gamanefni breyst á tiu árum? — Já, svo segja þeir reyndari. Þaö kemur á daginn, aö gaman- mál sem fengu góöar viötökur fyr ir kannski fimm-sex árum eru nú fallin úr gildi og menn farnir aö hlægja aö allt öörum hlutum. Ómar Ragnarsson kveöst llka veröa var viö þaö, aö skopskyn manna fer nokkuö eftir landa- fræöi: þaö sem er meinfyndiö inn til dala kallar ekki fram bros i sjávarplássi. Og öfugt. HCADOUARTCM ICELAND DEFENSE FORCE BOX I. rro, NIW VOHK 099 71 25 M«iy 1980 The Honorable Thorgeir Thorsteinsson Chief of Police Keflavik Intemational Airport Keflavik, Iceland Dear Judge Thorsteinsson: In reference to our telephone conversation of 12 May 1980 your as- sistance in notifying the appropriate Icelandic authorities conceming Glacier Rescue Training on Eyjafjallajokul is appreciated. This train- ing will aid greatly in updating the rescue and recovery capabilities of the 67th Aerospace Rescue and Recovery Squadron in Iceland. The Glacier Rescue Training is planned for the period 20 June 1980 through 7 August 1980 at the north center portion of Eyjafjallajokul. The approximate coo»-dinates of the center of the training area are 68° 38* 30" N, 19° 38' 30" W. Training will take place within a four kilo- raeter radius of these coordinates. There will he five trair.ir.g pcriods of seven days each. Eight peoplc will nttend each *raining period. Transportation to and from the training site wjll be by tachment 14 helicopters. The appropriate agencies will oe notix-e^ «t least 24 hours prior to any flying activities in the training area. If you need more details on the training, please let oe know. Again, thank you for your assistance in this matter. Sincerely, Aöalstöövar Islenska Varnarliöiö Box 1, FPO, New York 09571 23. mai, 1980. Heiöraöi Þorgeir Þorsteinsson, lögreglustjóri Alþjóölegi flug- völlurinn Keflavik, Keflavik, Iceland. Kæri dómari Þorsteinsson. Meö tilvitnun I slmtal okkar 12. mai 1980 erum við þakklátir fyrir aöstoö yöar viö að tilkynna hlut- aöeigandi íslenskum yfirvöldum viökomandi jökulbjörgunar- æfingum á Eyjafellsjökli. Þessar æfingar veröa til mikillar hjálpar viö endurhæfingu á björgunar- og heimtuhæfni 67. Flugbjörgunar- herdeildarinnar á Islandi. Jöklabjörgunaræfingarnar eru á tlmabilinu 20. júnl 1980 til 7. HKHENCE C. PAUI.SON. Capt. USAF Assistant Staff Judge Advocate ágúst 1980 viö miö- og noröur hluta Eyjafjallajökuls. Áætlaöir miöpunktar æfingasvæöisins eru: 68 gr 38’ 30” N, 19 gr 38’ 30” V. Æfingarnar veröa innan 4 km geisla (radius) þessara punkta. Þaö veröa fimm æfingatímabil, sjö daga hvert.Atta manns munu sækja hvert æfingatimabil. Flutningar til og frá æfinga- svæöinu veröa meö þyrlum 14 undirdeildar. Viökomandi umboösaöilum veröur tilkynnt aö minnsta kosti 24 klst. fyrir nokk- urt flug á æfingasvæöinu. Ef þér þarfnist nánari atriöa varöandi æfingarnar, vinsamlega látiö mig vita. Þakka yöur aftur fyrir aöstoö yöar i þessu máli. Einlæglega, Lawrence C. Paulson, Capt. USAF . sign. Assistant Staff Judge Advocate Nýtt hefti æskunnar Nýlega er útkomiö mai-júni- blaö Æskunnar. Meöal efnis má nefna: 100 ára minnine um skáldiö Jóhann Sigurjónsson, Sagan af Fjalla-Eyvindi og Höllu, Draugur vakinn upp, þjóösaga, Jónsmenna, Llf hans hangir á þræöi, Stjarnan Natalie Cole, Sól- skin, saga, Drengurinn og nornin, ævintýri, Vitrasti hundur Dan- merkur, Skarpskyggni, Krafta- verkin i Lourdes, VindhaniAnd- résar Andar, Fyrir sjó og vindi, eftir Jón Sveinsson, Sumarkveöja eftir Pál ólafsson, Töframaöur- inn Houdini, Kveöja til Æskunnar frá Armanni Kr. Einarsyni, rit- höfundi, Nokkur spakmæli, Hvernig flýgur flugan?, Frí- merkjaþáttur, Lappadrengur, saga, Saxafónninn bjargaöi lffi hans, Aldrei nautabani framar, Barnahjal, Irrawadifljót, Feröist um landiö, Apinn og kettirnir, Bjössi og Anna, saga, Spádómur- inn, Kantu aö flétta tyrkjahnút?, Fyrsta ölflaskan, Flugþáttur, Klukkur hennar hátignar, Þegar eldinum var stoliö, ævintýri eftir Axel Beæmer, Vaskur, eftir Her- silíu Sveinsdóttur, Gömul húsráö, Meö hjálm eins og geimfari, Hvernig eru tennurnar samsett- ar?, Orkneyjar, Spurningar og svör, Óskalög sjúklinga, Dreng- urinn og öxin, Ævintýri, Mynda- sögur, Skrýtlur.Krossgátao.m.fl. Ritstjóri er Grlmur Engilberts. Þessi hópur stendur fyrir Sumargleöi á um þrjátiu stööum á landinu. Frá bæjarsjóði Selfoss W Auglýsing um lögtaksúrskurð Sýslumaðurinn á Selfossi hefur þann 11. júli 1980 kveðið upp svohljóðandi lögtaks- úrskurð: Ögreidd og gjaldfallin bæjarsjóðsgjöld álögð á Seifossi 1980 þ.e. fasteignagjöld, fyrirframgreiðslur útsvara, að- stöðugjalda og kirkjugarðsgjalda skulu ásamt dráttarvöxtum tekin lögtaki að liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úrskurðar á kostnað gjaldenda sjálfra, en á ábyrgð bæjarstjórnar. Bæjarstjórinn á Selfossi „Herstöð” í Selgili eða ferðasaga fyrir yfirvöld Eyfellingar hafa gegnum árin máttþola ýmislegt af yfirvöldum. Margir kannast viö söguna af Ey- fellingaslag, þegar yfirvöld fyrir- skipuöu bööun um hásláttinn á ósýktu fé. Neituöu Eyfellingar þessum órýmilegheitum en vildu baöa sýslumann i staöinn. Höföu þeir sitt fram meö féö en ekki sýslumanninn. Annar sýslumaö- ur lokaöi menn inni I hesthúskof- um vegna spreka, sem fundust á fjöru. Þetta eru nú liönir timar, sem betur fer. Undirritaöur fór i sumar sem leiö á slnar heimaslóöir og ætlaöi aö tjalda I svonefndu Selgili i landi Stóru-Merkur. Þá reyndust þar vera all-mörg tjöld fyrir, svo slegiö var tjöldum fyrir neöan Merkurker, sem er næsta gil viö. Viö eftirgrennslan var helst hald- Penninn og skrifstofan Skrifstofuhúsgagnadeild Penn- ans I Hallarmúla 2 hefur nú gjör- breytt um svip. Glæsilegum nýj- um skrifstofuhúsgögnum i mikiu úrvali hefur verið raöaö upp á fjölbreyttari og aögengilegri hátt en til þessa. Þetta er nýtt skrif- stofuhúsgagnakerfi frá Bjerringbro, sem gefur umhverf- inu hressilegan svip — skrifstofu- landslag, eins og þaö hefur verið kallaö. Kerfi B/8er byggt upp á 80 cm. einingum. 1 þvi er kjarni, sem byggist á skrifstofuborðum af fjórum mismunandi stæröum, vélritunarboröum, fráleggsborö- um, fundarboröum og allskonar skápum viö allra hæfi. Einingun- um má skipta meö eldtraustum hljóöeinangruöum veggjum I mörgum litum og stæröum. Skrif- boröin og vélritunarboröin hafa iö aö tjöldin I Selgili væru á veg- um ameriska hersins, en enginn kannaöist viö aö heimild hafi ver- ið fengin fyrir þeim þá. Svo leiö ár og viö systkinin frá Stóru-Mörk dveljumst um helgi i Strákagili á Goöalandi (ætluöum aö tjalda i Básum, en þar stóöu þá yfir byggingarframkvæmdir stórhuga manna á besta tjald- staðnum — þetta er náttúruvernd i reynd og gott til þess aö vita aö geta reist sitt hús í framtiöinni i þessu fagra umhverfi). Sem viö dvöldumst I Strákagili komu til umræöu tjaldbúöirnar i Selgili og var ákveöiö aö kanna hiö sanna i málinu á leiö fram sunnudaginn 13. júll 1980. ,,0ft kemur gó&ur þá getiö er og illur er um er rætt”. Um hádegis- biliö þann dag kemur bill akandi Sýruvarin lakkblanda verndar húsgögnin gegn ýmsum áverk- um. vakið sérstaka athylgi og þá þyk- ir hönnun á skúffum og skápum meö afbrigöum hentug. Skúffur leika á kúlulegum og allt stál er variö meö höggþéttu epoxy-efni. Bæöi skápar og borö fást I fjórum viöartegundum eöa lituö meö tveggja laga sýruvarinni lakk- blöndu, sem gefur ekki frá sér endurkast. Alla skápa og skúffur má fá meö tólf mismunandi inn- réttingum. aö Strákagili og þekktu ýmsir eitt farartækja úr Selgili; þar hefur gróiö land veriö traðkaö meö um- ferö þeirra. Bifreiöin reyndist til- heyra „Varnarliðinu” á Keflavik- urflugvelli, merkt VL. Gaf undir- ritaöur sig á tal ásamt fleirum viö hóp þessara vösku dáta og spurði um fyrirliöa. Gaf sig fram lág- vaxinn, sólbrúnn maöur. Ekki var honum kunnugt um leyfi fyr- ir „herstöðinni” I Selgili. Annar ungur maöur rétti þá undirrituö- um meöfylgjandi plagg — (er von min aö blaöiö sjái sér fært aö birta ljósrit af þvi ásamt þýö- ingu). Var nú komin skýring á hverjir voru aö troöa bláberja- lyngiö i Tungunni milli ánna i Sel- gili, og hverjir halda fénu frá beit þar. Þaö sem ekki er ljóst er þetta: 1) Var fengin heimild landeig- enda fyrir tjaldbúöum ameríska hersins i Selgili? 2) Ef svo er, hverjir voru skil- málar? 3) Ef engin heimild var fengin, af hverju ekki? 4) Hvaða islensk yfirvöld höföu afskipti af málinu? 5) Þarf „Varnarliöiö” aöeins aö tilkynna, ef þaö hyggst nota land i einkaeign á Islandi (sbr. plaggið: „notifying the appropriate Icelandic authorities...”). 6) A undirritaöur v.on á þvi aö geta gengiö um sina heimahaga i framtiöinni án nærveru ameriska hersins? 7) Er þaö ekki lýgi, sem sumir segja, aö þaö sé verið aö venja fólk svo viö hlutdeild ameriska hersins i islensku samfélagi, að sú hlutdeild þyki aö lokum sjálf- sögö og eölileg? Viröingarfyllst, Alfreö Arnason, frá Stóru-Mörk. HlátrasköII fara eftir stund og staðháttum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.