Þjóðviljinn - 18.07.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. júll 1980 Morgunkaffi í Sokkholti Á laugardaginn kl. 11 verður heitt á könn- unni i Sokkholti. Til umræðu: Kvenna- hátið i haust. Allir velkomnir með frjóar hugmyndir. Rauðsokkahreyfingin Síminn er 81333 UOBVIUINN Síðumúla 6 S. 81333.. sáttum Horfur á með Kinverjum og Dalaí Lama Kinversk stjórnarvöld hafa endurreist þrjá mikilsmetna tibetska fööurlandsvini og jafn- framt leiötoga Búddasinna, aö sögn fréttastofunnar Xinhua. Geröist þetta á þriöjudaginn i Lasa, höfuöborg Tfbets. Þetta kemur þó heldur scint fyrir þá endurreistu, þvi aö þeir létust af völdum sjúkdóms áriö 1964, þegar stjórnarvöld, aö sögn fréttastof- unnar, fylgdu stefnu andstæöri þjóöernisminnihlutum. Xinhua segir einnig aö um 300 manns, þar á meöal margir Tibetar og trúarleiötogar, hafi veriö heiöraöir nýlega I veislu i Lasa. Allt þetta mun standa i sambandi viö þá viöleitni Kin- verja aö sættast viö Dalai Lama, hin útlæga guökonung Tibeta, og fá hann til aö snúa heim. Tibetar munu yfirleitt óhressir meö yfir- ráö Kinverja og kinverskir ráöa- menn vonast til þess aö þeir uni hag sinum eitthvaö betur ef hinn útlægi leiötogi þeirra gengi til sátta viö Klna. Tlbetska útlagastjórnin, sem Dalai Lama veitir forstööu, hefur um þessar mundir tvær sendi- nefndir I Tlbet til aö kanna aö- stæöur. Dalal Lama sagöi sjálfur fyrir nokkrum mánuöum aö hann heföi fengiö fréttir um aö ástandiö I landinu færi batnandi og gaf I skyn aö hann kynni aö snúa heim, en ekki væri þó neitt um þaö ákveöiö ennþá. Slöustu tvo mánuöina hafa kin- versk stjórnarvöld viöurkennt, aö siöustu tiu árin hafi stöönun rikt I efnahagsmálum Tlbets og aö stefna stjórnarinnar gagnvart þjóöernisminnihlutum hafi brugöist. Ný efnahagsáætlun hefur nú veriö gerö fyrir Tíbet og samkvæmt henni skal hluti land- búnaöarins aftur lagöur undir einkarekstur. ii úivarp sunnudagur 8.00 MorgunamUktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veburfregnir. Forustu- greinar dagbl. (tltdr.). 8.25 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar a. Hljómsveitarkonsert I B- dtir eftir Georg Friedrich Handel. Menuhin-hátibar- hljómsveltin leikur, Yehudi Menuhinstj. b. Kórþættirúr óratortum eftir Handel. Kór og hljómsveit Handei-óper- unnar flytja, Charles Fam- combe stj. c. Konsert fyrir tvo trompeta og hljómsveit eftir Francesco Maria Man- fredini. Hellmut Schneide- wind, Wolfgang Pasch og Kammersveitin I Wurttem- berg flytja, Jörg Faerber stj. hatiöarhljómsveitin leikur, Yehud. d. Konsert fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Zdenik og Bedrich Tylsar leika meö Kammersveitinni t Prag.Zdenik Kosler stj. e. Sinfónla I B-dilr eftir Johann Christian Bach. Nýja Fil- harmontusveitin leikur, Ray.mond Leppard stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 ViIIt dýr og helmkynnl þelrra. Karl Sktrnisson ltf- fræöingur flytur erindi um minkinn. 10.50 Impromto nr. 2 I As-dilr op. 142 eftlr Frani Schubert Clifford Curzon leikur A ptanó. 11.00 Messa I Nesklrkju Prest- ur: Séra Guömundur öskar ólafsson. 12.10 Dagskréin. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö f tsrael Róbert Arnfinnsson leikari les kfmnisögur eftir Efraim Kishon t þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (7). 14.00 „Blessuö sértu sveltln mtn”, Böövar Guömunds- son fer um Mývatnssveit ásamt leiösögumanni, Erlingi Siguröarsyni frá Grænavatni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tllveran Sunnudagsþátt- urt umsjá Arna Johnsen og Olafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.20 Harmonikulög Egii Hauge leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.30 Framhaldsleikrlt: ,,A stöasta snóning" Leikstjór inn, Flosi ólafsson, samdi leikritsgeröina eftir skáld- sögu Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aöur Utv. 1958. Persónur og leikendur f þriöja þætti: Leona/ Helga Valtýsdóttir, Henry/ Helgi SkUlason, Evans/ Indriöi Waage. Aörir leikendur: Kristbjörg Kjeld, Þorgrlm- ur Einarsson, Jón Sigur- björnsson og Bryndis Pétursdóttir. Sögumaöur: Flosi Olafsson. 19.55 Djassþáttur. „Jelly Roll”, Muggur, Abbalabba og fleira fólk. Aöur á dag- skrá f september 1975. Umsjónarmaöur: Jón MUIi Arnason. 20.40 „Boltelle”, smásaga eft- ir Guy de Maupassant.Þýö- andi: Kristján Albertsson. Auöur Jónsdóttir les. 21.00 HljómskálamUsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags og draums”. Spjallaö viö hlustendurum ljóö. Umsjón Þórunn Siguröardóttir. Les- ari meö henni: Hjalti Rðgn- valdsson. 21.50 Planóleikur I Utvarpssal: Rögnvaldur Slgurjónsson leikur Sónötu I A-dUr (K331) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er auövelt” eftir Agöthu Chrlstie MagnUs Rafnsson les þýöingu sfna (3). 23.00 Syrpa Þáttur I helgarlok- in I samantekt óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Lárus Halldórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Marfbellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaöarmál. Umsjónarmaöurinn Óttar Geirsson ræöir viö Gfsla Karlsson skólastjóra á Hvanneyri um bUnaöar- nám. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónlelkar. Rfkis- hljómsveitin I Berlln leikur Konsert ! gömlum stfl op. 123 eftir Max Reger, Otmar Suitner stj. / Eva Knardal og Fllharmonlusveitin I Osló leika Planókonsert I Des-dUr eftir Christian Sinding, Oivin Fjeldstad stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Leikin létt- klassfsk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson lýkur lestrinum (15). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sin- fóntuhljómsveit tslands leikur „Jo”, hljómsveitar- verk eftir Leif Þórarinsson, Alun Francis stj. / Gaching- er-kórinn syngur Slgenaljóö op. 103 og tvö lög Ur Söng- kvartett op. 112 eftlr Johannes Brahms, Helmuth Rilling stj. / Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Konsertsinfóniu fyrir fiölu, vfðlu og hljómsveit eftir Karl Stamitz, Daniel Barenboim stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eftir J.P. Jersild GuörUn Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn. Dr. Gunnlaugur Þóröarson talar. 20.05 PUkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Signln Valbergsdóttir og Karl AgUst óltsson. 20.40 Lög unga fólkslns. Hild- ur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- tit" efllr Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (18). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsso.. kennari á Selfossi 23.00 Frá llstahátfö f Reykja- vfk 1980. Ptanótónleikar AIiciu de Larrocha I Há- skólabiói 3. jUnf s.l.: siöari hluti. Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mái. Endurtekinn þáttur Bjama Einarssonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mfrabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó hönnu Þráinsdóttur (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö. sem löngu leiö". Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarótvegur og sigl- ingar 11.15 Morguntónlelkar. Maurice André og Jean- Francois Paillard-kammer- sveitin leika Trompetkon- sert I D-dUr eftir Michael Haydn/Kammersveitin I PragleikurSinfónlu I D-dUr eftir Luigi Cherubini. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Til- kynningar. A frfvaktinni. SigrUn Siguröardóttir kynnir ðskalög sjomanna. 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta grelfafrUln af Wessex” eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jónsdóttir byrjar lesturinn 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist Ur ýmsum áttum og lög leik- in á ölík hljóöíæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. John de Lancie og Sinfónluhljóm- sveit LundUna leika „Blómaklukkuna”, tónverk fyrir ðbó og hljómsveit eftir Jean Francaix, André Previn stj. / Cristina Ortiz, Jean Temperley Madrigalakór og Sinfónfu- hljómsveit LundUna leika „The Rio Grande", tónverk fyrir pfanó, mezzósópran, kðr og hljómsveit eftir Caonstant Lambert / Strengjasveit Sinfónlu- hljómsveitar tslands leikur Litla svltu eftir Arna Björnsson, Páll P. Pálsson stj. / Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur Forna dansa eftir Jðn Asgeirsson, Páll P. Pálsson stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eftir J.P. Jersild. GuörUn Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (6). 17.50 Tdnleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfulelkunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristtn H, Tryggvadöttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 20.05 Frá óperuhátlöinnl I Savonlmna I fyrra. Arto Noras og Eero Heinonen leika saman á seiló og planó. a. Adagio og allegro op. 70 eftir Robert Schumann. b. Sónata op. 19 eftir Sergej Rakhmaninoff. c.SónatafC-dUrop. 119 eftir Sergej Prokofjeff. 21.15 Frá fjóröungsmóti hestamanna á Vesturlandl. 1 þessum seinna þætti frá mótinu er rætt viö Leif Kr. Jóhannesson framkvæmda- stjóra mótsins, Eyjólf Jóhannsson bónda aö Sól- heimum, Dalasýslu, aldurs- forseta mðtsins og Ragnar Tómasson. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir lýkur lestri sögunnar (19). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „NU er hann enn á norö- an”. Þáttur um menn og málefni á Nþröurlandi. Umsjðn: Hermann Svein- björnsson og Guöbrandur MagnUsson. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Konung- legi ieikarinn Ebbe Rode á skytningi meö skopfuglun- um Storm P„ Knud Poulsen og Gustav Wied. 23.35 Tfvolíhljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur Konsert-polka og Vals Lovfsu drottningar eftir H.C. Lumbye, Svend Christian Felumb stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa ,,Sumar á Mfrabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýðingu Jó-' hönnu Þráinsdóttur (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Frá orgelhátlöinni I Lahti f Finnlandi I ágúst f fyrra Tauno Akiaa leikur á orgel Krosskirkjunnar I Lahti PrelUdfu og fUgu í G- dUr eftir Bach, Orgelkon- sert í d-moll eftir Vivaldi/Bach og PrelUdíu og fUgu f e-moll eftir Bach. 11.00 Morguntónleikar Wil- helm Kempff leikur á píano Sinfónlskar etýður op. 13 eftir Robert Schu- mann/János Starker og György Sebök leika Selló- sónötu l D-dUr op. 58 eftir Felix Mendelssohn/Dietrich Fischher-Dieskau syngur ljóöalög eftir Felix Mendelssohn, Wolfgang Sawallisch leikur með á píanó. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Tónlist Ur ýms- um áttum, þ.á.m. léttklass- ísk. 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta greifafrdin af Wessex” eftir Thomas Hardy Einar H. Kvaran þýddi. Auður Jóns- dóttir les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar Biásarasveit f Sinfónlu- hijómsveit lslands leikur ..GleöimUsik” eftir Þorkei Sigurbjömsson, Höfundur- inn stj. / Karlakór Reykja- vlkur syngur með Sinfóníu- hljómsveit lslands „Svarað í sumartungl”, tónverk eftir Pái P. Pálsson, Höfundur- inn stj. / Fllharmonlusveit Beriínar leikur Sinfónlu nr. 7. I d-moli eftir Antonín Dvorák, Rafael Kubelik stj. 17.20 Litii barnatfminn SigrUn Björg Ingþórsdóttir stjóm- ar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Hreinn Lfndal syngur lög eftir SigfUs Halldórsson, Arna Björnsson, Bjarna Böðvarsson, Sigurö Þórðar- son, SigfUs Einarsson, Sig- valda S. Kaldalóns og C.L. Sjöberg, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á planó. 20.05 Er nokkuö aö frétta Um- sjónarmenn: Bjarni P. MagnUsson og Ólafur Jó- hannsson. 20.30 „Misræmur” Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Har- aldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 Fjallamenn fyrr og nú. Þáttur um klifur og fjall- göngur I umsjón Ara Trausta Guömundssonar. Fyrri þáttur. 21.35 Strauss-hljómsveitin I Vfnarborg leikur lög eftir Staussfeöga. 21.45 Apamáliö I Tennessee Sveinn Asgeirsson segir frá. Fjórði og sfðasti hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins. Heili og hegöun. Ernir Snorrason ræöir viö læknana Asgeir Karlsson og dr. Asgeir Ellertsson. 23.20 Gestur f útvarpssal: Ilona Maros syngurlög eftir Svend Erik Bá*ck, Eskil Hemberg, Carin Malmlöf- Frossling og Zoltan Kodaly, Þorkell Sigurbjömsson leik- ur á planó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Ve&tffreguir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 B^en. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forystu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Míabellueyju” eftir Bjöm Rönningen I þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (0). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 lslensk tónlist. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur Planósónötu eftir Leif Þór- arinsson. Ellsabet Erlings- dtíttir syngur lög eftir SigfUs Einarsson, Emil Thorodd- sen og Þórarin Jónsson. Kristinn Gestsson. leikur á planó og Guöný Guömunds- dóttir á fiölu. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar. Péter Pongrácz og Sinfónluhljóm- sveit ungverska útvarpsins leika Obókonsert I C-dúr eft- ir Joseph Haydn, János Sándor stj. — Enska kammersveitin leikur Hljómsveitarþætti eftir Jean-Baptiste Lully, Ray- mond Leppard stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex”, eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jóns- dóttir les (3). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. • Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur „Slödegi fánans”, eftir Claude Debussy, Pierra Monteux stj. — Basia Retchitzka, Patrick Crispini, Christiane Gabler, kór, barnakór og Kammersveit I Lucern flytja „Vorleiki”, söngva- svltu eftir Emile Jaques- Dalcroze, Robert Mermoud stj. 17.20 TonhorniÖ.Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Inga Marla Eyjólfsdótt- ir syngur Islensk lög, Guö- rUn Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Myndskerinn mikli á Valþjófsstaö, Gunnar Stefánsson les ritgerö eftir Barða GuÖmundsson fyrr- um þjóöskjalavörö. c. Landskunnur hagyrðingur og safnari. AgUst VigfUsson segir frá Andrési Valberg og fer meö vísur eftir hann. d. Laxakisturnar á Laxa- mýri. Erlingur Davlösson flytur frásögu skráöa eftir JdniSigurössyni húsasmiö á Dalvfk. 21.15 Leikrit: „Tveggja manna tal kvöldiö fyrir rétt- arhöldin”, eftir Oldrich Danek. Þýöandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Aöur Utv. 1969. Persónur og leik- endur: Akærandinn, RUrik Haraldsson. Prófessorinn, Þorsteinn 0. Stephensen. HjUkrunarkonan, Helga Jónsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Iönbyltingin á Englandi. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjdri flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veröur fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurt. þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (10). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu ininnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli 11.00 Morguntónleikar Merisa Robles leikur á hörpu Stef, tilbrigöi og Rondó pastorale eftir Wolfgang Amadeus Mozart/Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacpix leika Fiölusónötu I A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert/- Jo6ef Bulva leikur Píanó- sónötu I h-moll eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasy rpa Dans- og dægur- lög og iéttklassfsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta greifafrúin aí Wessex” eftir Thomas Hardy Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jóns- dóttir les (4). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Sin- fónluhljómsveit tsiands leikur Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson: Alfred Walter stj./ Arni Egilsson og Sinfóníuhljómsveit Is- lands leika „Niö” eftir Þor- kei Sigurbjörnsson: Vladimir Ashkenazy stj. / Alicia de Larrocha og FIl- harmonlusveit Lundúna leika Planókonsert I Des-- dúr eftir Aram Kat- sjaturian: Rafael Frubeck de Burgos stj. 17.20 Litli barnatlminn Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatlma frá Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. Frá óly mpfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.45 Tilkynningar. 20.00 „Blessuö sértu sveitin mfn”. Aöur útv. 20. þ.m. Böövar Guömundsson fer um Mývatnssveit ásamt leiösögumanni, Erlingi Siguröarsyni frá Græna- vatni. 22.00 Samleikur f útvarpssal: Manueta Wiesler og Þorsteinn Gauti Sigurösson leika á flautu og pfanó. a. Andante (K315) eftir W. A. Mozart. b. Cantabiie og presto eftir Georges Enescu. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er auöveit” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu slna (4). 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar Þuhir velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Urdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúkiinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fréttir) 11.20 Aö leika og iesa. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnatfma. M.a. les Brynja Benediktsdóttir brot úr ævi- sögu „Eldeyjar-H jalta”, Magnús Sæmundsson og Finnur Lárusson flytja frumsamiö efni, Anna Marla Benediktsdóttir segir frá sjálfri sér og les klippu- safniöog Frlöa Björk Gylfa- dóttir sér um dagbókina. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I . léttum dúr fyrir börn á öilum aldri. Fjallaö um staöreyndir og leitaö svara viö mörgum skrltnum spumingum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Síödegistónleikar Arturo Benedetti Michelangeli leikurá píanó Mazurka eftir Frédéric Chopin / Edith Mathis og Peter Schreier syngja Þýzk þjóölög I út- setningu Johannesar Brahms: Karl Engel leikur á pianó. 17.40 Endurtekiö efni: 18.10 Söngur I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein taiar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rún- ar Jónsson leikari les (31). 20.05 Harmonikuþáttur, Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Nú er þaö svart maö- ur”. Þriöji þáttur um elstu revíumar I samantekt Randvers Þoriákssonar og Siguröar Skúlasonar. 21.15 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn’, eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson ies þýöingu sina (5). 23.00 Danslög. (23.45 fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.