Þjóðviljinn - 18.07.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. júll 1980 Sumarferdin í Þjórsárdal: Látið skrá ykkur strax! Sérferðir úr Keflavík og Kópavogi Allt útlit er nú fyrir aö veöriö veröi a.m.k. þokkalegt á sunnu- daginn, samkvæmt upplýsingum frá Veöurstofunni, og því ekki eftir neinu aö biöa meö aö skrá sig I sumarferö Alþýöubanda- lagsins. Margir hafa þegar látiö skrá sig i Þjórsárdalsferöina. Skrifstofan aö Grettisgötu 3 veröur opin til kl. 19 i kvöld og kl. 10—12 og 1—5 á morgun laugar- dag. Suöumesjafólki er bent á að hafa samband viö Einar Ingimundar- son i Keflavik (s. 1407) og panta far meö rútunni sem fer frá Aöal- stööinni i Keflavik kl. 7 á sunnu- dagsmorguninn. Hafnfiröingar og Garöbæingar njóta lika góös af þeirri rútu, þvi hún stoppar viö Bolluna I Hafnarfiröi kl. 7.30 og viö sjoppuna I Garðabæ kl. 7.40, og ekur siöan sem leiö liggur niöur á Umferöarmiöstöö, þar sem safnast veröur saman. Þaöan veröur svo lagt af staö austur kl. 8. Kópavogsbúar fá sérrútu, sem leggur af staö frá Hamraborg 1 kl. 7.30. Hafnfiröingum, Garöbæ- ingum og Kópavogsbúum er bent á aö láta skrá sig á skrifstofunni aö Grettisgötu 3, og sama gegnir um Seltirninga. Væntanlegum feröalöngum er bent á aö búa sig vel I feröina og hafa meö sér nesti, og athuga aö engin gosdrykkjasala veröur I feröinni aö þessu sinni. Þeir sem ætla i gönguferöina upp aö Háa fossi eru sérstaklega hvattir til aö vera f vaöstigvélum eöa háum leöurskóm. Á aöalstöövum feröarinnar i kvos undir Stangarfjalli verður aöstaöa til aö grilla pylsur, kóti- lettur eöa annan slikan mat. Þar veröur boröaö áöur en lagt er af staö I feröirnar, sem skipulagöar eru og sagt var frá hér I blaöinu I gær, og þar veröur siöan safnast saman og slegiö á létta strengi þegar mannskapurinn kemur aftur úr feröunum. Baldur óskarsson veröur einn af leiösögumönnum feröarinnar, og hann hefur lofaö aö taka harmonikkuna meö. Listinn yfir leiösögumenn lengist stööugt, og þegar siöast fréttist leit listinn þannig út: Tryggvi Sigurbjamarson (aöal- fararstjóri), Hjalti Kristgeirsson, Þorleifur Einarsson, Björn Þorsteinsson, Gunnlaugur Astgeirsson, Baldur Óskarsson, Þorbjörn Broddason, Jón Hannesson, Haukur Hafstaö, Pétur Sumarliöason, Ragna Freyja Karlsdóttir, Gisli Péturs- son, Sverrir Hólmarsson og Stefán Bergmann. Ræöumaöur feröarinnar veröur Siguröur Blöndal. Yfir 80 vinningar veröa i happdrætti feröarinnar. Þar ber hæst ferðavinning frá Samvinnu- feröum-Landsýn, en auk þess eru margir eigulegir munir i boði: bækur, hljómplötur, leikföng ofl. Happdrættismiðinn kostar 750 krónur. Og þá er ekki annaö eftir en aö hvetja Alþýöubandalagsfólk og annaö gott fólk til aö koma sér upp flnu feröaskapi, kaupa sér nesti i dag (flestar verslanir veröa lokaöar á morgun) og láta skrá sig i hvelli. — ih Þeir verða leiðsögumenn Gunnlaugur Ástgeirsson Haukur Hafstaö Pétur Sumarliðason Jón Hannesson. 1 Sadornum erum viö ekki kyntákn... LEIÐRETTING Missagt var I forystugrein Þjóöviljans i gær aö i skoö- anakönnun Visis I siöasta mánuöi hafi 3,21% aöspuröra taliö Geir Hallgrlmsson mestan leiötoga i hópi Islenskra stjórnmálamanna. Hiö rétta er aö 2,71% skipuöu Geir Hallgrimssyni formanni Sjálfstæöisflokksins I þetta sæti I skoöanakönnun Visis. Þjóöviljinn biöur hlutaöeigandi afsökunar á þessari missögn. Blæjan er tákn Bylnngarinnar sögðu írönsku konurnar á kvennaþingi S.Þ. Frá Sólrúnu Glstadóttur i Kaupmannahöfn: 17.7. Sendinefnd Irans á kvennaþingi Sameinuöu Þjóöanna hefur vakiö mikla athygli og þvl var þröng á þingi þegar þær héidu blaða- mannafund sl. þriöjudag. Þaö höföu margir beöiö eftir lang- þráöu tækifæri til aö rekja úr þeim garnirnar um stööu kvenna I íran eftir byltinguna. Fyrir þingiö höföu margir búist viö þvi aö irönsku konurnar myndu mæta til þingsins klæddar shador — blæjunum — sem er lögskipaöur klæönaöur kvenna i Iran. Uröu þaö þvl mörgum von- brigöi þegar þær mættu klæddar aö vestrænum hætti aö ööru leyti en þvl aö þær höföu slæöur bundn- ar um höfuöiö svo ekki sást I hár- iö. Á blaðamannafundinum kom fram mikil „vestræn gagnrýni” á blæjurnar en irönsku konurnar höföu svör á reiöum höndum: „Shadorinn er hluti af byltingunni hann er tákn hennar og þú kastar ekki sliku tákni frá þér svo auð- veldlega. Hann er til þess aö vernda kon- ur frá þvi aö litiö sé á þær sem kyntákn og viö viljum bera hann” sagöi sú sem var i fyrirsvari fyrir irönsku sendinefndina. Þegar þær voru aö þvi spuröar hvort allar konur i lran bæru bún- inginn af fúsum og frálsum vilja eöa hvort þaö væri skipun frá Ajatolla Komeini báru þær lengi saman bækur slnar, en sögöu aö lokum: „Þaö eina sem Komeini hefur skipaö okkur er aö standa saman. Hann heföi aldrei skipaö okkur aö vera I shadornum nema af þvi aö fólkiö vill aö viö klæö- umst honum. Hann vill sjá áhang- endur byltingarinnar. Þetta er okkar menning. Meiri hluti kvenna vill klæðast þessum bún- ing og viö skiljum ekki af hverju þiö eruö svona mikiö á móti hon- um. Þetta er okkar mál, látiö okkur um aö klæöast honum.” Þegar taliö barst aö þeim á- vinningum sem byltingin hefur fært konum, sögöu þær m.a. aö stofnaöir heföu veriö sjálfboöa- liöahópar til að útrýma ólæsi, en þaö kemur haröast niöur á konum I íran, eins og annars staöar. Vændishúsum heföi svo gott sem veriö útrýmt en þau heföu veriö mörg fyrir byltingu og síöast en ekki sist væru konur farnar aö draga orö og athafnir karlmanna I efa, sem ekki væri körlunum beint aö skapi. Þær bentu á aö i hinni nýju stjórnarskrá Irans væru einmitt sérstök ákvæöi til aö vernda og tryggja hagsmuni kvenna. Irönsku konurnar sögöu aö i Islam væri enginn greinar- munur geröur á körlum og kon- um, konur heföu sama rétt til menntunar, starfa og ákvaröana- töku og karlmenn. Þrátt fyrir þaö fór ekki hjá þvi aö ýmsar efasemdir vöknuöu meöal vestrænna kvenna þegar i ljós kom aö samkvæmt hinum nýja erföalögum i íran hafa kon- ur ekki jafnan erföarétt á viö karlmenn. Rökstuddu Irönsku konurnar réttmæti þessa meö þvi aö þaö væri dýrara fyrir eigin- konum og kvenkynsættingjum aö sjá. Sögöu þær aö konum I Iran væri haldiö uppi af fööur, bróöur eöa eiginmanni og þessum karl- mönnum væri skylt aö greiöa þeim lifeyri. Karlmaöurinn verö- ur aö greiöa þeim fæöi og klæöi sem greiöslu fyrir heimilisstörf, en þær halda sinum tekjum óskertum ef þær vinna utan heim- ilis. Bandariskar konur höföu sig mikiö I frammi á blaöamanna- fundinum og vöktu athygli á mál- efnum bandarisku glslanna i Teheran. Ein þeirra var Bella Abzug en hún vann sér þaö til frægöar aö vera I framboöi til borgarstjórnarkosninga I New York 1977. Var hún þá m.a. ásök- uö um aö eiga hlutabréf i verk- smiöju sem framleiddi eiturefni sem notuð voru I Viet Nam-strfö- inu. Spuröi hún Irönsku konurnar hvort bandariskar og Iranskar konur gætu ekki sameinast sem mæöur og reynt aö leysa vanda- mál Irans og Bandarikjanna. Irönsku konurnar svöruöu: „Þaö þýöir ekkertaö tala viö okk- ur. Þú veröur aö tala viö Carter. Carter hefur ekkert leyfi til aö halda verndarhendi yfir keisar- anum, sem er glæpamaöur gegn irönsku þjóöinni. Fariö út á göt- urnar og mótmæliö þvi, mótmæl- iö keisaranum og krefjist þess aö glslarnir veröi látnir lausir og þá skulum viö fara út á göturnar I Teheran og styöja ykkur.” Bella varö aö lofa mótmælum I Banda- rikjunum og þá er eftir aö sjá hverjar efndirnar veröa.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.