Þjóðviljinn - 18.07.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.07.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. jiill 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ALÞÝÐU BANDALAGIÐ ALÞÝÐUBANDALAGSFÉ LAGIÐ t HVERAGERÐI SUMARFERÐ Alþýöubandalagsfélagiö i Hverageröi fer sina árlegu sumarferö vestur i Hitarhólm á slóöir Björns Hitdælakappa i Hitardal á Mýrum, laugardaginn 9. ágúst n.k. Lagt veröur af staö kl. 10 árdegis, ekiö til Þingvalla um Kaldadal og Borgarfjörö og komiö i áfangastaö siödegis. Félagiö hefur til umráöa 15 svefnpláss i fjallhúsi og veiöileyfi i Hítar- vatni. Til baka veröur haldiö sidegis á sunnudag og ekiö um nývigöa Borgarfjaröarbrúna og troönar slóöir heim. Tekiö er á móti pöntunum og upplýsingar veittar i simum 4259,4518 og 4332. Allir velkomnir. Stjórnin. Verslunarmenn átelja seinagang í samningsmálum Flugleiðir Framhald á 9. siöu. hring I leiguflugi. Þá láöist kynn- ingardeildinni ennfremur aö geta þess, og sjálfsagt er þaö óviljandi eins og aörar rangfærslur þessa máls, aö i pilagrimaflugi er heimild fyrir 18 klukkustunda vakttlma, og 12 klst. flugskyldu, sem er alþjóölegt hámark. Varia þarf aö geta þess, aö hámarks- flugtlmi og hámarksvakttimi flokkast undir öryggisþætti flugs- ins. Siguröi Helgasyni forstjóra Flugleiöa hefur oröiö tiörætt um samkeppnisflugfélög og viröist hann gera sér alranga hugmynd um hvaöa félög þaö i raun og veru eru. Hann nefnir meöal annars til sögunnar leiguflugfélög eins og Capitol og Trans America. Rétt er aö minna forstjórann á, aö ekki gilda sömu reglur um rekstur áætlunarflugfélaga og leiguflug- félaga. Hin árlega Garðveisla að Gíslholti eystra verður haldin laugardaginn 19. júli ef veður leyfir. Dagskrá m.a.: Kl. 14.00 Setningarávarp Kl. 14.03 Frjálsar umræður með tónlistarívafi. (Tónlistarmenn hafi með sér hljóðfæri.) Konfektkarlinn kemur i heimsókn Ungar mega mála á vegg. Vinir, vandamenn og nágrannar velkomnir. Gestir meðfæri létt- vínsflösku, en við sköffum límonaði og berum fram nagla- súpu. Heppilegur klæðnaður áskilinn. Jón Hólm Flugmenn Flugleiöa fagna þvi, aö félagiö skuli nú loks sjá sér hag I þvi aö nýta flugmenn sina betur en veriö hefur. Þaö hefur ein- mitt lengi veriö baráttumál flug- manna. Allt frá árinu 1974 hafa flugmenn bent á, aö nýting áhafna yröi langtum betri, ef Flugleiöaflugmenn flygju flug- leiöina milli Luxemborgar og Bahamaeyja, þar sem banda- riskir flugmenn fljúga nú islensk- um flugvélum. I yfirstandandi kjarasamning- um er þaö ein af meginkröfum Flugleiöa aö ná betri nýtingu flugmanna félagsins. Aö beiöni dr. Gunnars G. Schram, sátta- semjara, var loks á þaö fallist af hálfu samninganefndar Flugleiöa aö gera könnun á hagkvæmni þess aö láta islenska flugmenn fljúga flugleiöina milli Luxem- borgar og Bahamaeyja. Þettu eru niöurstööur þeirrar könnunar: Nýting DC-8 flugmanna mundi aukst um 15,1 klukkustund á mánuöi. Sparast mundu allt aö 250 milljónir króna á ári. Rekstrar- öryggi mundi aukast. Flugleiöir hafa enn sem komiö er ekki séö ástæöu til aö spara þennan fjórö- ung úr miljaröi og bæta nýtingu flugliöa sinna. Þá má þess aö lokum geta, aö forstjóri Flugleiöa hefur látiö eftir sér hafa I blööum, aö „dag- peningagreiöslur séu miklu hærri hjá Flugleiöum en sambærilegum félögum”. Aö ósk Flugleiöa var fyrir nokkrum árum tekiö upp sama dagpeningakerfi og SAS notar. Þaö er enn i gildi. Flugmönnum þykir miöur, aö forstjóri Flugleiöa og Kynningar- deild skuli ekki hafa fariö aö til- mælum samgönguráöherra, Steingrlms Hermannssonar, um aö bæta samband starfsfólks og stjórnar Flugleiöa. Blaöaskrif og ummæli forstjórans og Kynn- ingardeildar eru áreiöanlega ekki þaö sem samgönguráöherra haföi i huga þegar hann óskaöi eftir aö betri skilningur mætti rikja milli starfsmanna og stjórnar félags- Stjórn og samninganefnd Verslunarmannafélags Reykja- vikur átelja harölega þann seinagang sem veriö hefur viö gerö nýrra kjarasamninga I samþykkt sem gerö var á fundi þessara aöila 16. júli s.l. I ályktuninni segir ennfremur: „Samningar hafa nú veriö laus- ir allt þetta ár og lltiö hefur miöaö i samkomulagsátt. Vinnuveitend- ur hafa alfariö neitaö aö ræöa málin á annan hátt en út frá eigin tillögum. I þeim er gert ráö fyrir aö stórskeröa samningsbundin réttindi, svo sem meö þvi aö skeröa veröbætur á laun, afnema sjúkrasjóöi og lengja vinnutim- ann. Launþegasamtökum innan A.S.I. er ljós sá vandi, sem viö er aö glima i efnahagsmálum þjóö- arinnar, enda hafa þau sett fram kjarakröfur, sem taka miö af þvi ástandi. Þaö er skoöun stjórnar og samninganefndar V.R., aö núver- andiástand sé i hæsta máta óviö- unandi fyrir alla launþega i land- inu og krefst þess, aö vinnuveit- endur og rikisvald fari nú aö leggja sitt af mörkum til þess aö samningar geti tekist.” í fréttaleysi Framhald af bls 7 ár og nú áratug eftir áratug, aö jj sömu efnahagsráögjafarnir skapa og styöja aukinn glundroöa 1 efnahagskerfinu, án þess svo mikiö sem bera nokkra ábyrgö. Þeim eru jafnvel falin ný og ,,ábyrgöar”-meiri störf þvi fleiri villur sem þeir gera. Sist af öllu aö þeir séu sóttir til ábyrgö- ar, þó ekki væri nema til aö sýna almenningi aö um einhver ábyrgðarstörf sé aö ræöa eins og sagt er þegar réttlætt eru marg- falt hærri laun til þessara manna en til almúgans. Hvenær fara strætisvagnabll- stjórar, sem flytja hundruö og þúsundir mann dag hvern aö höföa til svokallaörar ábyrgöar yfir mannslifum kjörum sinum til framdráttar? Þessum vangaveltum veröur aö fara aö ljúka. Þetta er oröiö alltof langt og leiöinlegt. En aö lokum og i tilefni dagsins langar mig aö bera fram þá ósk, þó ekki væri nema til aö heyra fréttir frá Islandi i útvarpi, eöa sjónvarpi: Aö viö veröum fyrsta þjóö I veröldinni til aö kjósa konu til embættis forseta og sýndum þar aö viö metum manngildi, ekki kynferöi. McMaster Háskóla Hamilton, Ontario 17. júni 1980 Emil Bóasson. í Stjórn Félags Loftleiöaflugmanna. Jarðarför Mariu Þórðardóttur frá Stykkishólmi fer fram frá Dómkirkjunni idag, föstudag 18. júli kl. 10.30. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á feröasjóð Sjálfsbjargar. Fyrir mina hönd, barna og barnabarna. Páll Helgason. TOMMI OG BOMMI FOLDA r- Ég sagöi aö mér lægi á og þú lofaöir þeim i siöustu viku Lá á! Þú komst ekki i siöustu viku. Voru þeir kannski '"4 tilbúnir I siöustu viku? Nei góöi! Ég hef r\ annaö aö gera en aö hlaupa hingaö I tima og ótima. X rTrfeM] vemttaAHús i HSYtuMrt* tím «sa«o FÖSTUDAGUR: Opiö frá 10—03. Hljómsveitin Sirkus. LAUGARDAGUR: Opiö frá 10—03. Hljómsveitin Sirkus. kl. kl. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKO ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glaesir og DISKO ’74. INGOLFS-CAFE Alþýðuhúsinu — Sími 12826 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÖ kl. 3 SJúbburutn Borgartúni 32 Símj 35355. F ÖSTUDAGUR: Opiö kl. 22.30—03. Hljómsveitin Dimó og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 23.30. Hljómsveitin Dimó og diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skalafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8—22. FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR-.Flugkabarett kl. 10—11. Kl. 11 —03 rokk og önnur góö danstónlist. Plötukynnir frá Disu. Kvöldveröur frá kl. 19.00. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 21—01. Hijómsveit Jóns Sig., söng- kona Kristbjörg Löve og Dísa i hléum. SiffhH FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10—03. Hljómsveit Pálma Gunnarssonar, Friöryk. Gisli Sveinn Loftsson i diskótekinu. LAUGARDAGUR : Bingó kl. 14.30. LAUGARDAGSKVÖLD: Opiö kl 10—03. Hljómsveit Pálma Gunarssonar, Friöryk. Gisli Sveinn Loftsson i diskótek- inu. Bingó þriöjudag kl. 20.00. — Aðai- vinningurinn kr. 200.000.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.