Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 15
HELGIN 19.—20. júll. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Nafngiftina „Eskimói” læröu
evrópskir innflytjendur af Indi-
ánum N-Amerlku. Svo kölluBu
þeir hina dularfullu veiBimanna
þjóBflokka, sem vitaB var aB
lifBu langt norBur viB hin ystu
höf. A máli Indiána þýddi
„Eskimói”: „sá, sem boröar
hrátt kjöt”.
Fyrir tugþúsundum ára (sem
þó er slöbært í u.þ.b. fjögurra
milljón ára sögu mannkyns), þá
er Amerika og Slberla voru eitt
land, er taliö aö þjóöir ættaöar
frá MiB- og Austur-Aslu hafi
fyrstar manna numið land I
Vesturálfu. I lok fárra árþús-
unda höföu þær breiðst yfir allar
Amerikurnar þrjár, þar sem
kviknaði, reis og féll hafsjór
margvislegra menningarsam-
laga, frá hinum fjölbreytileg-
ustu til hinna fábrotnustu.
En landnámi Asluþjóða I
Amerlku lauk ekki með land-
fræöilegum aðskilnaði megin-
landanna. Einnig á slðari for-
sögulegum tfmum, við lok siö-
ustu Isalda, er óhemju vatns-
magn var bundiö I jöklum, er
taliö að opnast hafi aftur land-
leiö þar sem nú heitir Bering-
sund og belja þungir hafstraum-
ar. Enn aörar þjóöir fikruöu sig
æ lengra fram eftir strand-
legngjunni og yfir I hinn „nýja”
heim. Þessir „siöbúnu”
Amerlkufarar dreifBust yfir
nyrstu héruö N-Ameriku (rót-
gróin Indlánasamfélög komu i
veg fyrir sókn þeirra suöur á
bóginn) og allt til Grænlands,
þar sem elstu menjar byggöar
eru taldar vera u.þ.b. fjögur
þúsund ára gamlar.
Segja má aö aöalsmerki dýra-
tegundarinnar „homo sapiens”,
aölögunarhæfnin, hafi hvergi
risiB hærra en I menningu þess-
ara heimskautaþjóöa (Forn-
leifafræöingar greina þessa
sögu I röö menningarskeiöa. Af
menjum hafa þeir lesiö sögu
stórfelldra breytinga atvinnu-
hátta og tæknimenningar), sem
þróaöist líkt og markvisst um
árþúsundir viö þau höröustu
lifsskilyröi, sem þekkjast á
jarökringlunni. Sú snilld, sem
lýsir af heföbundinni verk-
menningu þeirra, veiöafærun-
um, húsageröinni og klæöagerö-
inni, svo eitthvaö sé nefnt, sú
andríka samkennd, sem ein-
kenndi svo mjög trúarhug-
myndir þeirra, goösögur, boö og
bönn, hljóta aö vekja óblandna
hrifningu. Þessir þjóðflokkar,
líkt og afkomendur þeirra gera
enn I dag, nefndu sig Inúlta
(InUk í eint.), Sem mekrkir á
þeirra máli: „hinir sönnu
menn”.
Eskimóaheitiö ber aö foröast.
Svart: ,/Arctic" (iandasvæði inúíta).
Grátt: „Sob-arctic"
Halldór Stefánsson,
mannfræðingur, skrif-
ar um ráðstefnuhald á
Grænlandi, en þangað
var honum boðið, sem
fulltrúa einnar af rann-
sóknarstofnunum Par-
isarháskólanna, Centre
d(’Etudes Arctiques
(Miðstöð heimskauta-
rannsókna).
ef ekki leggja af, þrátt fyrir
þann sess, em þaö hefir hlotiö I
málheföótaltungumála. Líkt og
I Skrælingjanafngiftinni, sem
forfeöur okkar gáfu Grænlend-
ingum.vill leynast neisti kyn-
þáttafyrirlitningar, sem slokkn-
ar ekki.
Óravíöfemi heimskautaland-
anna bjó yfir fjölbreytilegum
náttUruskilyröum og vegna
hinna glfurlegu vegalengda,
sem einangruöu stóra hópa,
greindist Inúltamenningin eöli-
lega frá fornu fari niöur I ýmis
tilbrigði viö hiö sama stef. Réöi
þar mestu um, hvort aöalaf-
koma þjóöflokkanna byggöist á
selveiöum (Grænland), hval-
veiöum (Alaska, Slberla) eöa
hreindýraveiöum (eins og þekk-
ist í Kanada). Langt fram eftir
öldum liföu InUItar og döfnuöu
„I skjóli” frosts og hriöar.
Asókn annarra þjóöa inn i þenn-
an haröa heim virtist hreint
óhugsandi, — allt fram á
átjándu öld. Þá ágeröist ný-
lendugræögi hinna nýrlku vest-
urlanda i þvilikum mæli aö eng-
in önnur menning, jafnvel ekki
sú, sem búiö haföi um sig yst á
hjara veraldar, var lengur
óhult.
Ógerlegt er i stuttri blaöa-
grein aö fjalla um nýlendusögu
noröur-heimskautslandanna og
margslungin áhrif hvltra
manna á menningu þeirra.
Svörtustu hliöar þeirrar sögu,
allt fram á tuttugustu öld, verk
fjögurra nýlenduþjóöa, fjalla
um verslun, sem spillti sjálfs-
þurftabdskapnum, um kristiö
triiboð, sem reif niöur ævaforna
heimsmynd og viröingu forfeör-
anna.og slöast en ekki sist um
útbreiöslu mannskæöra drep-
sótta.
En ótrúleg seigla og blóöborin
aölögunarhæfni hafa komi I veg
fyrir Utrýmingu InUItkynstofns-
ins og menningar hans, —
vitnisburöur sögunnar hefur
óspart sannaö (svo sem RUssar
reyna þessa dagana I Afganist-
an), aö menning þjóöa veröur
ekki þurrkuö út, hvorki meö
napalmi né fagnaöarerindi.
Þrátt fyrir rúmlega tveggja
alda menningarlos (accultura-
tion), kynblöndun og látlausa
ásókn vestrænna siða, hafa
Inúltþjóöirnar, einangraöar
hver frá annarri, lifaö af. Þær
hafa aðlagast vestrænni menn-
ingu (að sönnu meö þrautum)
án þess aö verða henni aö bráö.
Þar hefur tryggð margra viö
heföbundna atvinnuvegi, vit-
undin um menningararfinn og
varöveisla tungumálanna veriö
sterkasta haldreipiö.
Inúítar —„hinir sönnu menn”
Stórveiðimaður ,
með konurnar sínar
tvær.
(Gömul