Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 29

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 29
Klúbbur ess eff: Jazz og pizzur Djassinn dunar um helgina i Klúbbi eff ess, Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. 1 kvöld, laugardag, leikur hljómsveit Eyþórs Gunnarssonar djass-rokk, og eru þar á feröinni nokkrir félagar úr Mezzoforte. Annaö kvöld leikur svo hljóm- sveit hins alkunna trommuleik- ara Guömundar Steingrims- sonar. Hljómsveitin leikur hressa jazz-tónlist, og magnaöur trommuleikur Guömundar kemur engum á óvart. Klúbbur eff ess i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut er eini skemmtistaöurinn sinnar teg- undar I borginni. Auk tónlistar- innar eru þar á boöstólum sjávarréttir og ljúffengar pizzur, auk léttvinanna margrómuöu. Klúbburinn er opinn öll kvöld frá kl. 20.00—01.00. Laugardagskaffi Fyrir þá sem taka laugardags- morguninn snemma og arka i bæ- inn er tilvaliö aö lita viö i Sokk- holti hjá Rauösokkum. Þar veröur kaffi á könnunni en til um- ræöu veröur væntanlega kvenna- hátíö i haust. Allar hugmyndir og uppástungur eru vel þegnar og ekki veitir af aö byrja undirbún- ing sem fyrst. Þá sitja rauö- sokkar auövitaö fyrir svörum, ef einhvern fýsir aö vita eitthvaö um starfsemina og ekki er óliklegt aö kvennaráöstefnuna i Kaup- mannahöfn beriá góma, þar er af nógu aö taka. Allir velkomnir meöanhúsrúm leyfir. — ká Skálholtshátíö Skálholtshátiö er á morgun, sunnudaginn 20. júli. Hátiöin hefst meö klukknahringingu og messu kl. 13.30. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson og séra Guömundur óli ólafsson þjóna fyrir altari, séra Jakob Jónsson dr. theol predikar. Skál- holtskórinn syngur. Kl. 16.30 hefst svo samkoma I kirkjunni. Agústa Agústsdóttir syngur einsöng, dr. Gylfi Þ. Gislason flytur ræöu og Friörik Dónaldsson leikur á orgel. Séra Heimir Steinsson stjórnar ritn- ingarlestri og bæn, og samkom- unni lýkur meö almennum söng. Ferö veröur á hátiöina frá Um- feröarmiöstööinni kl. 11, og frá Skálholtikl. 17.50. — ih Ljósfræði í Hl Prófessor Thomas K. Gaylord frá Georgia Institute of Technology, heldur fyrirlestur mánudaginn 21. júli, 1980, sem hann nefnir „Fiber and Inte- grated Optics”. Fjallar hann meöal annars um framtiöar- möguleika á sviöi fjarskipta og gagnavinnslu meö ljósleiöum og krystalhólógrafiu. Fyrirlesturinn veröur I húsi Verkfræöi- og Raun- visindadeildar Háskólans aö Hjaröarhaga 2—6 i stofu 158 og hefst kl. 16.00 Magnús Vald. í Suðurgötu 7 Magnús Valdimar Guölaugsson oröiö til I Hollandi á sföasta vetri. opnar i dag sýningu I Galleri Sýningin er opin virka daga kl. Suöurgötu 7. 6—lOog um helgar kl. 4—10. — ih Verkin á sýningunni hafa flest Vegaþjónusta FÍB Um helgina veröa bllar vega þjónustu FIB eins og hér segir: Vegaþjónustubifreiö FIB 5 i Borgarfiröi. Vegaþjónustubifreiö FIB 9 á Akureyri. Vegaþjónustu bifre:ö FIB 2 á Bilaverkst. Víöi. Víöidai V-Hún. Vegaþjónustubif- reiö FIB 7 i Hornafiröi. Vegaþjón- ustubifreiö FtB 6 á Bilaverkst. Dalvikur. Aöstoöarbeiönum er hægt aö koma á framfæri i gegnum Gufu- nes radio. Brú radió og Akureyr- ar radio. — Þeim sem aöstoöar óska er bent á aö gefa upp númer bifreiöar og staö^e^ 'ogu, og eins 1 - ri þeir eru fé: i FÍB. en þ*:r ganga fyr*r '• þjónustu. Finnig vill FtB ' i okumönn- um a aö hafa meo . r viftureimar af réttri stærö, varahjólbaröa og helstu varahluti i kveikju. Helgin 12. ' i”OJ3V - —13. jdíl. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 29 um helgina Reynir Sigurösson og Tom Einar Ege. A myndina vantar önnu Gunnlaugsdóttur, en málverkiö sem viö sjáum er eftir hana og heitir „Á elleftu stund”. Ljósm. Ella. Þrír ungir í Djúpinu Miðbæjar má larí er nafniðsem þrír ungir lista- menn hafa gefið sér og vinnustofu sinni. Anna Gunnlaugsdóttir, Tom Ein- ar Ege og Reynir Sigurðs- son hafa um nokkurn tíma rekið vinnustofu saman í Aðalstræti 6, og halda nú sina fyrstu sýningu i Djúp- inu við Hafnarstræti. A sýningunni eru 12 oliumyndir, allar málaöar á siöustu tveimur árum, og eru flestar þeirra til sölu. Myndirnar eru allar I raun- sæisstil og ber talsvert á þjóöfé- lagsgagnrýni I þeim — hér er á feröinni ungt fólk sem greinilega-* hefur margt til málanna aö leggja. Þremenningarnir hafa allir numiö viö Myndlista- og handiöaskóla Islands, en auk þess hefur Anna veriö viö framhalds- nám i Paris. Sýningin er opin daglega kl. 11—23 og lýkur miövikudaginn 30. júli. — ih Sumarsýning FÍM t FtM-salnum aö Laugarnes- vegi 112 stendur nú yfir sumar- sýning á verkum 18 Islenskra listamanna, sem flestir eru meö- limir i Félagi islenskra mynd- listamanna. Er þetta i fyrsta sinn sem FtM stendur fyrir sérstakri sumarsýningu. Sýningin er óvenjuleg fyrir fleiri hluta sakir en árstimann. Aögangur ókeypis, en myndirnar eru allar til sölu. Geta kaupendur gengiö út meö myndirnar undir handleggnum, en nýjar myndir veröa hengdar upp jafnóöum. Þá er sýningin opin á óvenjulegum tima: kl. 19—22 daglega. Á sumarsýningunni kennir ým- issa grasa. Þar eru m.a. grafik- myndir eftir Ragnheiöi Jóns- dóttur, Eddu Jónsdóttur, Ingi- berg Magnússon ofl. oliumálverk, vatnslitamyndir o.fl. Myndir eru eftir Agúst Petersen, Arna Pál Jóhannsson, Eyjólf Einarsson, Guöberg Auöunsson, Gunnar örn Gunnarsson, Gunnlaug Stefán Gislason, Jón Axel Björnsson, Magnús Á. Árnason, Magnús Kjartansson, Sigrúnu Guöjóns- dóttur, Snorra Svein Friöriksson, Ingiberg Magnússon á þessar þrjár myndir í sumarsýningu FtM. Ljósm. Ella. Stefán Geir Karlsson, Steingrim Þorvaldsson, örlyg Sigurösson og örn Þorsteinsson. 1 FlM-salnum eru til sölu kort sem félagiö gaf út i sumar meö myndum af verkum Sigurjóns Ólafssonar. Sumarsýningunni lýkur3. ágúst. — ih Fremst er myndin „A ferö og flugi” e.'tir Eyjólf Einarsson, en i baksýn myndir Arna Páls Jóhannssonar. Ljósm. Ella. í (

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.