Þjóðviljinn - 22.07.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 22.07.1980, Side 1
DWÐVIUINN Alþjóöahvalveiöiráöiö: Atkvæði í dag Þriðjudagur 22. júli —164. tbl. 45. árg. 1 dag kemur til atkvæöa- greiðslu á fundi i aðalnefnd alþjóða hvalveiöiráösins tillaga um algjört bann við hvalveiðum. Kvótakerfið og skatturinn tekin að verka: Mj ólkurframleiösla er nú miklu minni Verður fóðurbœtisskatturinn lækkaður í haust? Ekki er talið að hún fái tilskilinn meirihluta á fundinum, sem haldinn er i Brighton á Englandi. t gær var þessi banntillaga til umræðu I tækninefnd hvalveiöi- ráðsins og hlaut hún þar stuðning 14 rikja, niu greiddu at- kvæði á móti en eitt sat hjá. Tvo þriðju hluta atkvæða þarf til þess aö koma fram bindandi banni. Hvalfriðunarmenn munu væntanlega leggja til, ef tillagan um allsherjarbann fær ekki stuðning, aö bann verði lagt viö hvalveiðum frá landstöðvun I Noröur-Atlantshafi, en sllkt bann myndi bitna sérstaklega á Islendingum, Norömönnum, Dönum og Spánverjum. Allsherjarbannið sem til um- ræðu er á samkvæmt tillögunni að ná til allra nema Inúlta I Græn- landi, Rilsslandi og Alaska, sem byggja lífsafkomu slna á hval- veiðum. —ekh Fregnir berast af þvl, að mjólk- urframleiðslan dragist verulega saman. Hjá Mjólkurbiíi Flóa- manna var um að ræöa litilshátt- ar aukningu fyrri hluta ársins miöað við sama tlma I fyrra en með jdlibyrjun tók verulega aö draga Ur framleiðslunni á Suöur- landi og hefur minnkunin hjá Mjólkurbúi Flóamanna numiö 14%. Söm er sagan viöa annars- staöar, t.d. hjá Mjólkursamlagi Kaupfélags Eyfiröinga á Akur- eyri. Hér hefur það I raun og veru eitt gerst, sem Stéttarsamband bænda og Framleiðsluráð lögðu áherslu á: að sumarmjólkin minnkaði I staö þess að á þeim tima undanfarin ár hefur fram- leiðslan aukist verulega. Mun láta nærri að kUfurinn hafi numið 11 milj. ltr.. Þamahefur fóðurbætisskattur- inn án a lls ef a verið að verki og sá tilgangur náðst, sem aö baki hon- um bjó. Hitt er svo annað mál, að ef skatturinn gildir áfram óbreyttur gæti auöveldlega svo farið, að mjólkurskortur yrði i haust og vetur. Þvt má vel svo fara, aö hann veröi lækkaöur verulega eða endurgreiddur að einhverju leyti i haust. Skattinum var aldrei ætlað að vera tekjuöfl- unarleið fyrir einn né neinn held- ur var hann hugsaður sem leið til þess aö stjórna mjólkurfram- leiöslunni. En ákvöröun um þetta blður að sjálfsögðu aðalfundar Stéttarsambandsins i sumar. Kannski er svo heldur ekki maklegt aö skella skuldinni á vegna minnkandi mjólkurfram- leiðslu einvörðungu á fóðurbætis- skattinn. Þvl var fleygt I vor, aö svo kynni að fara, að sumir mjólkurframleiðendur yrðu búnir að fylla sinn framleiðslukvóta nú siðla sumars. Trúlega heföu þeir dregið úr framleiðslu sinni þótt enginn fóðurbæðisskattur heföi komið til. Þannig kunna ,,söku- dólgarnir”, ef við eigum aö orða það svo, að vera tveir: fóður- bætisskatturinn og kvótakerfiö. _______________________—mhg. Gufubólstrar í Gjástykki Skyndileg aukning á gufuút- sterymi varö i gærkvöldi I Gjá- stykki skammt sunnan viö gos- stöövarnar frá þvi i siöustu viku. Aö þvi er best varö séö i gær- kvöldi var enginn eldur undir og ekki komu fram neinar sérstakar hreyfingar á skjáifta- eöa sig- mælum. Siguröur Rúnar Ragnarsson i Kisiliöjunni sagöi i gærkvöldi aö þaö heföi liklega veriö um kl. 19.30 aö fyrst varö vart viö bólstur yfir gosstöövunum i Mývatns- sveit, og um kl. 20 haföi þaö sést vföa aö. Hann var svipaöur aö umfangi en ef til vill Iviö lægri en mökkurinn sem lagöi upp á fyrsta gosdeginum frá nýkulnuöu gosi. Svalt veður hefur veriö I Mý- vatnssveit og svolitifc bólstur- myndun i skýjafari, þannig aö vafalitiö mun þaö hafa átt þátt i aö gera bólsturinn tilkomumeiri tilsýndar. Siguröur Rúnar sagöi að um kl. 21.30 heföu feröamenn séö vel yfir gufuvirknissvæöiö frá Sandmúla en ekki oröiö varir viö nein eldsummerki. —ekh. HANDABAND í HÖFÐA Hið slétta yfirborð Kurt- eisinnar er ískalt. — Svip- brigðin segja margt. Ekki er hann Pétur bjartsýnn á þetta handtak, þar sem hann stendur milli Gunnars og Geirs. — Myndin var tekin í Höfða í gær, þar sem Reykjavíkurþingmenn allra flokka og borgar- fulltrúar héldu sameigin- legan fund. Ljósm. eik. Yfirmenn á farskipum: Yfirvinnubann í hálfan mánuð sem VSI hefur lagt fram um fækkun á farskipum forsendu fækkun á áhöfnum, en VSl telur fyrir kauphækkunum. —þm Yf irvinnubann yfir- manna á farskipum hófst í gær og stenndur til 4. ágúst n.k.. Yfirvinnubann þetta felur í sér að lestun og losun skipa á svokölluðu heimahafnarsvæði verður hætt þegar dagvinnu er lokið kl. 17:00. Til heima- hafna teljast Keflavík, Njarðvik, Straumsvík, Hafnarfjörður, Reykjavík og Gufunes. Yfirvinnu- bann þetta mun koma harðast niður á skipum sem sigla samkvæmt stifri timaáætlun á ákveðnum siglingaleiðum. Atta manna undirnefnd frá Vinnuveitendasambandinu og Farmanna- og fiskimannasam bandinu fjallar nú um tillögur Staða borgarfógeta: Þrír sóttu um I gær rann út umsóknar- frestur um borgarfógeta- embætti í Reykjavík og sóttu þrír, allir starfsmenn embættisins. Hér er um að ræða stööu Sig- urðar M. Helgasonar borgarfó- geta sem lætur af störfum 1. októ- ber n.k. sökum aldurs. Ráðherra mun væntanlega skipa i stöðuna næstu daga. Umsækjendur eru: ólafur Sigurgeirsson, Ragnar Hallog Þorkell Gislason.Þeir eru allir fulltrúar við borgarfógeta- embættið I Reykjavik. — AI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.